Morgunblaðið - 17.02.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.02.1926, Blaðsíða 3
 MORGUNBLAÐIÐ S morgunblaðið Stofnandi: Vilh. Pinsen. Ötgefandi: Pjelag I Re.> kjavfk. ftitstjórar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Aug-lýsing-astjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8 Simi nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Seimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánutil. Utanlands kr. 2.50. * lausasölu 10 aura eintakiO. FRÁ ALÞINGI. í fyrradag. ERLENDAR símfregnir Khöfn, 16. febr. FB. Vinnutími 1 Ástralíu. Símað er frá London, að þing- í Ástralíu hafi nú í vikunni samþykt 44 klukkutíma vinnu á viku i öllum atvinnugreinum, a lögreglunni. Úlfar nærgöngulir í Norður- Svíþjóð. Símað er frá Stokkhólmi, að vegna vetrarhörku sjeu úlfar á- ikaflega nærgöngulir víða í norð- ,JÍ'hluta Svíþjóðar. ^ejrting á Versalafriðarsamning- unum. Símað er frá Berlín, að samn- lngagerðir fari fram meðal Banda ^anna um, að breyta áhvæðum ^ersalafriðarsamningsins hvað snertir settar takmarkanir fyrir ^jóðverja um stærð og útbúnað loftskipa og flugvjela. 'Sennilegt ei‘, að Þjóðverjum verði leyft að ^yggja loftskip og flugvjelar eft- lr eigin geðþótt.a, nema í hernað- ■srsíkyni. Efri deild: Þar voru 2 mál á dagskrá til 2. umr., frv. um happdrætti og frv. um heimild fyrir ríkisstjórn- ina, til þess að ganga inn í við- bótarsamning við myntsamning Norðurlanda. Bæði málin komin úr nefnd, happdrættið með lítil- legum breytingum og um mynt- samning óbreytt. Neðri deild: Áður en gengið var til dagskrár mintist forseti Sigurðar ráðunauts Sigurðssonar f. alþm., sem, and- ast hafði daginn áður, eftir þunga legu. Tóku þdm. undir’ það, með því að standa upp. 1. Frv. til 1. um viðauka við lög 1 nr. 79, 14. nóv. 1917 um samþ. um lokunartíma. sölubúða. Flm. Jakob ' Möller hafði orð fyrir frv. og gat þess, að hann flytti það nú í þriðja sinn. Rakti i hann að nokkru mótbárur þær, * er komið hefðu fram í umr. gegn frv. og taldi þær á litlum rökum bygðar. Frv. fór svo nefndarl. til 2. umr. 2. Frv. til 1. um skiftingu Gull- tringu- og KjósaJsýslu í tvö kjör- dæmi. ; Flm. Jón Baldv. reifaði málið og rakti sÖgu kjördæmaskiftingu síðari ára og fjölgun þingmanna. Aðallega snerist ræða hans um þá nauðsyn að Hafnfirðingar fái að ; kjósa sjer þm., og er það ekki nema það sem biiast mátti við úr þeim herbúðum. Frv. vísað til 2. umr. með 15 atfkv. og’ til alshn. Erindi til Alþingis. (Lögð fram í lest.rars.) Frá því var sagt. hjer í blaðinu Frh. 1 gær, að atvinnurekendur á ísa- 1. Serine Henriksen endurtekur firði, sem allir eru hjer staddir, nmsókn sína um íslenskan ríkis- befðu sent vestur í gær úrslita- borgararjett. tilboð í kaupdeilumálinu. Voru 2. Böðvar Bjarnason á Rafns- >au reyndar tvö, en ekki var eyri sækir um þóknun fyrir gagn öema annað tilg’reint í blaðinu. j fræðakenslu. Samkomulag mun liafa náðst j 3- Steindór Björnsson á Litlu- loks í gær á öðrum þeim grund-! sfrönd sækir um 4 þús. kr. bætur Velli, er atvinnurekendur vildu 1 eitt skifti fyrir öll, fyrir fótbrot, Verkfallið á ísafirði. Sattikomulag mun hafa komist á í gær. semja á, og ef svo hefir verið, Verður kaupið þetta: sem hann varð fyrir í þjónustu landsins, eða að öðrum lrosti 400 í dagvinnu venjulegri kr. 1,10. kr. arlegan lífeyri ■4 tímann, en 1,15 í kolavinnu,) 4. Fræðslunefnd Þverárhlíðar- saltvinnu og við flutningaskip hrepps í Mýrarsýslu sækir um 2 yfirleitt, kr. 1,30 í eftirvinnu, frá þús. kr. styrk til barnaskólabygg- bl. 6—10, og kr. 1,65 í nætur- ingar. og helgidagavinnu, en 5 aur. 5. pórunn Gísladóttir ljósmóðir, óieira á klukkustund, sje unnið sæikir um styrk sjer til Iífsfram- Mð affermingu skipa. færis. Kvenfólk hefir, eins og stóð í blaðinu í gær, 70 anra í dagvinnu 6. Jón Þorleifsson sækir um 4 þús. kr. styrk t,il ferðar og árs- og 85 aura í eftirvinnu, en 90 dvalar í Róm og öðrum ítölskum arua sje unnið við skip. J listabæjum. Til samanburðar má geta þess, j Guðm. Einarsson, prestur á að ikaup karlm. hjer er nú kr. 1,40 i Pingvöllum, fer þess á leit, að 1 dagvinnu, en 2,50 í eftirvinnu J Guðmundi kennara Gíslasyni frá °g næturvinnu. En þess ber að ’ Ölfusvatni eða öðrum manni jafn Saeta, að það er í raun og verujbæfnm, verði veittur 2 þús. kr. >vingunar- en ekki samningsbaup.) styrkur á aukafjárlögum fyrir ^ví verkamenn þrýstu því kaupi 1926, til að ferðast um Danmörku’; a nieð verkfalli í apríl 1924, og brðu atvinnurekendur að ganga að því nauðugir, viljugir. Síðan kefir ekki verið unt að semja um kaupið, þó samningatilraunir hafi 8fcaðið yfir hjer síðan löngu fyrir ttýár síðasta, við landverkafólk. Svíþjóð og Noreg og kynna sjer löggjöf og- starf í löndum þessum, sem miða að því, að hjálpa van- ræktum og siðspiltum börnum. Tvær þingmálafundargerðir úr Snæfellsnessýslu. Þingmálafundargerð frá Breiðn- mýri og hjeraðsfundargerð úr Vestur-lsafjarðarsýslu. * Ný frv. og nefndarálit. 1. Frv. til 1. um breyting á lögum nr. 21, 4. júní 1924 (sauð- fjárbaðanir) flytja þeir JörB, JS, Sigurjón, KIJ og ÁA. Inn í 1. gr. iaganna á að fella þessa klausu: Þó má með samþ. atvinnu o’g s^m- göngumálaráðun. einnig nota Coo- persbaðlyf. Segir svo í greinarg. frv.: „Eftir ýmsum fregnum að dæma víða um land, hefir fjár- kláði gert að mun meira vart við sig nú upp á síðkastið, en fyrir nokkrum árum, þrátt fyrir það, þó betur hafi verið vandað til sauðfjárbaðana í seinni tíð en áður. Eru flestir á einu máli um það, að baðefni það, er menn hafa notað síðustu árin, hafi oft reynst ónýtt. Hinsvegar mun það vera álit flestra sauðfjáreigenda, að ekkert baðefni hafi rejmst hjer ehis gott til þrifaböðunar og Coo- persbaðmeðal.“ Er af þessum ástæðum farið fram á að heim- iluð verði notkun þessa baðlyfs, þeim er vilja. 2. Frv. til 1. um breyting á I. nr. 52, 28. nóv. 1919. (Ritsíma- og talsímakerfi) flytur Þór. Jónsson. Með því er farið fram á að tekin sje upp í lögin „lína frá Hvamms- tanga um Stóra-Ós-, Lækjamót, Breiðabólsstað, Ós og Tjörn að Illugastöðum, með hliðarlínu að Víðidalstungu. Ennfremur lína frá Melstað að Núpdalstungu. Aftan við grg. frv. er birt brjef landssímastj., þar sem hann telur sig meðmæltan því, að línur þess- ar verði teknar upp í símalögin og- lagðar svo fljótt sem ást.æður levfa. 3. Frv. til 1. um viðauka við 1. nr. 53, 11. júlí 1911, um verslun- arhækur flytur Halld. Stefánsson og hljóðar viðauki sá á þessa leið: Óski fastir viðskiftamenn versl- ana fremur að fá sundnrliðað eft- irrit af viðskiftunum í þar til gerðar verslunarbækur, er skylt að láta þær í tje og skulu þær liafa sarna gildi og samritin. í grg. stendur: Frv. þetta. hníg- ur að því að skapa mönnum rjett — þeim sem þess óska — til að fá viðskifti sín skráð þannig, að þeir geti sem best fylgst með um heildarviðskiftin, en hamlar á engan hátt að halda því formi, sem nú tíðkast, þeim sem þykir það henta sjer betur. Alþingi í gær. Efri deild. v í gær var aðeins eitt mál á. dagskrá: Frv. til 1. um raforkuvirki. 2. umr. Voru breytingar allshn. sam- þyktar og frv. með þeim breyt- ingum samþ. og vísað til 3. umr. Neðri deild. 1. Fjármálaráðherra lagði fyrir deildina frv. til fjáraukalaga fyr- ir árið 1927. 2. Frv. til 1. um breyting á fá- tækralögum 10. nóv. 1905. Flm. Jón Bald. mælti nokkur orð fjuúr frv. Var því vísað til 2. umr. og allshn. Ný frv. og nefndarálit. Frv. til 1. um bæjarstjórn á Norðfirfði, flytur Ingvar Pálma- son. Er það allmikill lagabálkur í 34 gr. og fylgir honum ítarleg greinargerð. Till. til þingsályktunar um ald- urstryggingu, flytur Jónas Jóns- son. Er með henni skorað á lands- stjórnina að leggja fyrir næsta alþingi frv. um almenna elli- tryggingu. Jafnframt sje ákveð- ið, að sjóð aldurstryggingarinnar skuli ávaxta að jöfnu í vaxta- brjefum ræktunars. og veðdeild- ar. Allsherjarnefnd Ed. hefir skil- að áliti sínu um frv. til 1. um lög- gilta endurskoðendur, og leggnn til að frv. sje samþ. með þeitu viðauka, að enginn löggiltur end- urskoðandi megi reka atvinnu, er ráðherra telur ósamrýmanlega endurskoðunarstarfinu. Þá er og fram komið álit, lanál- búnaðarnefndar um frv. til 1. utn. kynbætur hesta. Leggur nefndín. til, að frv. verði samþ. með ör- litlum brey.tingum. -OOQOO- Brandnr Bjarnason. Alda rís — önnur fellur, — alt berst áfram, — verð- ur og deyr; — aðeins ein aldan er annari stærri — sterkari, — en hián Imíghr einnig í hið mikla haf. — Svona er saga mannanna, hinir hraustustu á meðal þeirra — hetjurnar. — falla líka í valinn, einn í dag annar á morgun, en þeir bestu af þeim eiga þó eftir „spor við tímans haf“, sem flytur blessun frá kjmi til kyns. Margir synir Islands og liópar af het.jum þess hafa lmigið í valinn þetta árið, — á landi og sjó, — svo „hin aldna móðir“ er döpur og börn hennar eiga um sárt að binda, — harmur býr margra í hug. Einn af þessum mætu ís- landssonupi, sem lokið hefir starfi þetta árið er Brandur Bjarnason, sem jeg veit einna sannastan Is- lending að allri skapgerð og á- ræði. Brandur heitinn var fæddur 12. septbr. 1861, og uppalinn að Neðri-Lág í Eyrarsveit. Foreldr- ar hans voru Bjarni Brandsson porsteinssonar, en sá Þorsteinn var bróðir Árna sýslumanns í Krossnesi, og Efemía Jóhannesar- dóttir. Þau hjón áttu megnið af Lágplássinu og bjuggu þar mest- allan búskap sinn. Efemía. móðir Brandar varð nær 100 ára gömul og svo hraust að liún hafði fótavist og vann alt fram að síðasta æfiári sínu. Brandur var bráðgjör og hraust- Ur unglingur, því að 9 ára gam- all bjujaði hann að róa með föð- ur símun að sumrinu og 18 ára varð hann formaður á vetrar- vertíð í fyrsta sinn, en svo að kalla óslitið úr því, í meir en 40 ár, eða fram að sextugu að hann flutti til Reykjavíkur. Árið 1886 gekk Brandur að eiga Ólínu Bjarnadóttur og reistu þau sjer bæ og bú í Keflavík undir Jökli. Þar bjuggu þau hjón í 10 ár og leið mæta vel. Brandur hafði þar iitgerð og var lieppinn formaður. Traust og hylli sveit- unga sinna ávann hann sjer m j'.ig fljótt, sem sjest ljóslega af því, að hann var bæði hreppsstjóri og sýslunefndarmaður síðari árin er hann dvaldi þar í Neshreppi utan Ennis og var þó aðeins 35 ára er hann fór þaðan og tók hið fornfræga höfuðból Hallbjarnar- eyri í Eyrarsveit til ábúðar. Á Hallbjarnareyri bjó hann svo stórbúi í 12 ár, enda er jörðin góð biijörð og útræði mikið. Hafði Brandur þá útgerð bæði heima- anað og úr Keflavík. Einnig þar voru honum brátt falin trúnaðar- störfin, bæði hreppsstjórn og sýsluriefndarstarf, allir treystn Brandi hvar sem liann var. Þrek og þolgæði samfara hyggindttm og gætni gerðu hann nokkuð fí’á- bruðinn fjöldanum í því, að hver sem kyntist honum fjekk undir eins og ósjálfrátt traust til hans, fann, að á honum var óhætt að- byggja, að hjer var maður, sém, vissi hvað hann vildi og viMi það eitt, sem gat orðið landi og þjóð til sóma og samferðamönn- um til nytsémdar. Árið 1908 fluttu þau lijón frá Hallbjarnareyri og tóku sjer ból- festu í Stykkishólmi um þriggja ára skeið, en undu þar ekki hfig sínum, og fluttu því aftur til Keflavíkur 1911 og bjuggu þar aftur 10 ár í góðu yfirlæti. Brand- Uj stundaði sjóinn sem fyr. RjevL öll þessi ár sjálfur, vetur, stimar, vor og haust, á opnum bátum og fáir eða enginn sóttu sjóinn imeð meiri áhuga, dugnaði og gætni en liann, enda aflaði hann vel og græddist meira fje á hveCju ári en nokkrum öðrum þar úm slóðir. Árið 1921 flytja þau hjón sig loks búferlum til Reykjavíkur að- allega vegna barna sinna, sem flestöll áttu þar heima. Nú var Brandur orðinn sextugur og hafði stundað sjóvinnu samfleytt í meira en 50 ár, svo ætla mæfti að hann væri farinn að lýjast- við það starf, en því fór fjarri, nú fer hann á togara eða. bifbát, eftir því sem best Ijet, en sjóvinnu st.undaði hann alta- tíð uns hann hnje í valinn 26. febr. 1925. Börn þeirra lijóna voru sjö, hvert öðru mannvænlegra. Af þeim eru sex á lífi. Elst þeirj-a er Kristín, sem áður var gift dr. Helga Pjeturss, en nú býr í Kaupmannahöfn með dóttur sinni. Næstur er Bjarni, sjómaður, gift- ur og búsettur í Rvík, þá Ing- veldur, gift Brynjólfi Kjartan^- syni loftskeytamanni í Reykjavík,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.