Morgunblaðið - 17.02.1926, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.02.1926, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Yiðskifti. Kentucky skraa og' skraa, sem dkki inniheldur nicotin, fæst í Tó- bákshúsimi, Austurstræti 17. Kensitas cigaretturnar góðu fást í heildsölu í Tóbakshúsinu. Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. — Fæst í Laugavegs Apóteki. Reykjarpípur af ótal tegundum «g gerðum, ódýrar og dýrar, sel- Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Efeildsala: Strausykur, Mola- *fjkur. Rúgmjöl, Maismjöl, Dósa- »f()lk og fleira. Gjafverð. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. NÓTUR NOTUR Tjdfeu l Basdad. ] Tea for two. Sonja. Florida. Yearning, og ótal margt nýtt kom með Botníu. HljóðiæraSmsið. j NB. Hljóðfæraskólar, æf- ingar o. fl. o. fl., altaf til með rjettu verði. FLIK-FLAK Ef línið viltu fannhvítt fá og forðast strit við þvottinn þjer sem fljótast fáðu þá FLIK-FLAK út í pottinn. ig í Rvík. Auk þess áttu þau hjón einn fósturson, sem drukn- aði frá Ólafsvík 1917, 26 ára að aldri. Pótt Brandur sje nú sjálfur hniginn í valinn, á hann þannig Tftir fögur „spor við tímans haf“, sem munu vera Islandi til bless- unar í nútíð og framtíð. Brandur sál. var hinn tignar- legasti maður að vallarsýn, hár og þrekinn; „þjett.ur á velli og þjettur í lund, þolgóður á rauna- stund“, er einkai’sönn lýsing á honum í fám orðuin. Jeg sem þekti Brand sál. svo vel, er jeg var sóknarprestur hans um 10 ára skeið, tel hann einn af þeim allra fremstu, ábyggi- legustu og bestu drengjum, sem jeg hefi mætt, á leið miuni um lífið, og hefi þó mörgum góðum kynst fyr og síðar.Hann var fyrst og fremst sannur íslendingur, er unni landi sínu og þjóð og vildi sóma þess x öllum hlutum, enda mintí hann mig æfinlega á bernsku draummynd mína af hin- um fornu þjóðhetjum íslands, er í engn máttu vamm sitt vita. Láti Drottinn lýsa, Ijós frá þessum stofni, — eitt af öðru rísa, annað þó að dofni! Þingvöllum í desember 1925. Guðm. Einarsson pr. Dansskóli Á. Nopðmann & L. Zi.lölrer Ðansæfing dansskóla okkar í kvöld (öskudag) verður frá 9—1. par næst er TJna, gift Hirti Hans- syni heildsala í Rvík. Þá er Þor- ít.einn vjelstjóri, búsettur í Rvík xg ynstur Pjetur, lofts'keytamað- ixr, býr nú með móður sinni einn- D A G B Ó K. Föstuguðsþjónusta í dómkirkj- unni í dag kl. 6 síðd. Sjera Bjarni Jónsson prjedikar, Clementína kom af veiðum inn til Þingeyrar fyrir tveimur eða þreipur dögum, með 70—-80 tunn- ur lifrar. Borgfirðingamótið verður hald- ið á laugardaginn kemur í Iðnó, og munu sitja það á þriðja hundr- að manns. Þátttakendur eru beðn- | ir að sækja aðgöngumiða í dag ; í Iðnó. Til Strandarkirkju frá N. N. kr. 5,00, N. N. kr. 5,00, N. N. kr. 10,00, S. G. kr. 4,00 og K. G. kr. 5,00. ísfiskssala. í fyrradag seldu aíla sinn í Englandi: Jón forseti, fyrir 797 sterlingspund og Egill Skallagrímsson, fyrir 561 sterlpd. Háskólafræðsla. Ág. H. Bjarna- son flytur í dag erindi um þjóð- fjelagsmál í Káupþingssalnum. Rauði krossinn hann efnir til merkjasölu í dag á götunum, eins og frá var sagt hjer í blaðinu í gær. Að hans tilhlutan spilar og Lúðrasveit Reykjavíkur á Aust- urvellinum frá kl. 4—5 eftir há- ,degi til þess að menn geti hlust- að á góða liljómlist um leið og þeir kaupa merki-nælur fjelags- ins. Yerður þetta því tvöföld ánægjustund: að hlusta á lúðra- flokkinn og styr'kja fjelagið í hjúkrunarstarfsemi þess. Kolaskip, sem Ayden heitir, kom til h.f. Kveldúlfs í gær. Togaramir. Frá Englandi hafa komið Gxdltoppur, Geir, og Arin- bjöm hersir. Þeir munu vera farnir allir á veiðar nú. Af veið- um kom í gær Gylfi með 1200— 1300 kassa. Hanu fór með aflann til Englands í gærmorgun. Samningar strandaðir. Eins og kunnugt er, hafa staðið yfir samn- ingar um kaup milli útgerðar- manna og verkakvennafjelagsins ,,Framsóknár“ og „Dagsrúnar“- fjelagsins síðan löngu fyrir nýár. Var fyrst nefnd útgerðarmanna við samningana við „Framsókn“, en er eklri gekk saman, tók sátta- semjari ríkisins við málinu, og liefir haldið fundi með fulltrúum fjelagsins. En engan árangur hef- ir það borið. Og liggja nú allar samningatilraunir niðri við það fjelag. Þá hafa og engan árangur borið samningatilraunir útgerðarmanna og „Dagsbrúnar“- fjelagsins, og tekur sáttasemjari við því máli í dag. Togaraflotinn. Mjög er nú illt útlit með afkomu hans sem stend- ur, slæmur markaður fyrir ísfisk og lítill afli á saltfisksveiðum. — Bætist og ofan á að ékki nást neiixir samningar við landverka- menn. Munu margir togaraeig- endur ætla sjer að láta skip sín hætta veiðum, ef ekki rætist eitt- Jivað úr, og byrja þá ekki salt- fisksvertíð fyr en um rniðjan mars. Surnir togaranna eru þegar hættir veiðum, til dæmis Kári og Hafsteinn, og fleiri munu bætast í hópinn. Er. þetta hið mesta al- vörumál öllum bæjarbúum, og raunar allri þjóðinni. ísland í lifandi myndum. Kvik- mynd sú, sem Loftur Guðm-unds- son tók, og sýnd var hjer í fyrra, verður eftir ósk fjölda aðkomu- manna sýnd í Nýja Bíó í kvöld og næstu kvöld. Aheit á Elliheimilið. I spaxúbauk í Lb. kr. 13.07, Spari- bauk á Ellih. kr. 13.00, N. N. kr. 30, lýafnlaust kr. 10.00, N. N. kr. 5.00. Móttekið til Kristínar Ólafs- dóttur og afh. lienni: Frá ónefndri (23/1) kr. 5.00, Afh. Vísi kr. 10.00 og frá G. B. kr. 50.00. Jarðarför feðginanna, Guðlaug- ar og Halldórs sál. í Suður-Vík x Mýrdal, fór fram í gær að við- stöddu meira fjölmenni en dæmi eru til nokkru sinni áður við jarðarför þar um slóðir. Voru þar staddir allir prestar sýslunnar og menn úr öllum sveitum hennar, > einnig úr austur hluta Rangár- vallasýslu.Ur nærsveitunum, Mýr- . dalnum, var fólk frá hverju ein- asta heimili. Veðrið var líka liið besta er kosið varð. Húskveðju flutti sóknarprestur Mýrdals- prestakalls, sjera Þoi’varður Þor- varðarson í Vík; einnig hafði Gísli Sveinsson sýslumaður flutt þar heima, fallega ræðu, voru það kveðju- og þakka.rorð frá sýslu- búum.. Æfður söngflokkur söng fa.llegt kvæði, er ort hafði Jaikob Thorarensen skáld; einnig flutti Þorsteinn bóndi Einarsson, á Höfðabrekku, kvæði. Leiðin til kirkjunnar er nokkuð löng, /rúmlega klukkustundar ferð; hún liggur framhjá gamla kirkjugarð- inum á Suður-Reynir. Þar er fað- ir Halldórs sál., Jón heit. umboðs- maður, grafinn. Þegar 'Hkfylgd- in kom á móts við kirkjugarðinn, staðnæmdist hún og söngflokkur- inn söng sálm. t kirkjunni töluðu prófastur, sjera Magnús Bjarnar- son á Prestsbakka, og sjera Þor- varður Þorvarðarson í Vík. Þar var sungið fallegt kvæði er ort hafði sjera Friðrik Friðriksson. Menn vita ekki t.il að nokkru sinni áður liafi jafn fjölmenn lík- fylgd sjest í Skaftafellssýslu. Eggert Stefánsson syngur á morgun í Nýja Bio vegna margra áskorana. Mikill hluti aðgöngu- miðanna er þegar seldur og verð- IVS e p s k. t§ iti p I p ii s* og ótal margár nýjar teg- undir af reykjarpípum ný- komnar í Reykið ekki CIGARETTUR nema þær sjeti göððF Graven „A“ er eina sígarettutegundi»» sem búin er til með það fy*' ir augum, að skemma ek# hálsinn; hún er bragðbetí* en aðrar sígarettur. Craven „A“ er sígarettan yðar. CRAVEN ,A‘ sígarettur fá$ þjer alstaðar. Reykið Craven og sannfærist um ágætí hennar. ur því lítið af þeim tii sölu 1 hókaverslunum. — Er vissara a® tryggja sjer sæti strax. Slys, Stúlkubarn, 4—5 ára, vai*$ fyrir bíl á Vesturgötunni í g®r; og lærbrotnaði og gekk úr liðj ui» iinxiað hnjeð. Það var flutt á sp1" tala, og leið sæmilega í g82f' kvöldi. --—«M»S- .. yíKINGURINN. ga>tu tekið hressilega á móti sjóræningjunum. Meun voru .settir að fallbyssunum, og þeir stóðu með tund- urkveikjuna í höndum. En alt í einu heygðu sjóræn- ingjaskipin til vesturs. Hjerumbil um kvart mílu frá eyjunni Palmos, rjett þegar grynningarnar hyrjuðu, lögðust- sjóræningjaskipin fyrir akkerum. Don Miguel hló, en var þó í illu skapi. — Þeir slæpast og hika, ensku hundarnir, sagði hann. peir hafa lílra fulla ástæðu til þess. — Þeir eru ef til vill að bíða eftir næturhúminu, magði Don Estebon. Hann stóð við hlið frænda síns, og var í mikillj geðshræringu. — Hvað getur myrkrið hjálpað þeim á þessari þröngu leið, rjett fyrir opnu fallbyssukjöftunum. í kvöld — í livöld hefnum við föður þíns, Don Estebon. Don Miguel beindj sjónauka sínum á sjóræningja- skipin, og sá nú, að ljettibátarnir, sem skipin höfðu dregið, voru komin að hliðum þeirra. Hann var dá- lítið hissa á því, hvað þetta tiltæki ætti að þýða. En Jxfyin gat ekkert nánara sjeð, því bátarnir voru í skjóli skipanna. En stuttu síðar komu þeir í ljós, og hjeldu burt frá skipunum. Hann sá það, að bátarnir voru þjettskípaðir vopnuðum mönnum. Bátunum var hald- ið til strandarinnar, og þar hurfu þeir í vík eða vo^ , Don Miguel leit hissa á menn sína. — Hvern fjandann á þetta að þýða ? spurði hann öldungis ráðþrota. En enginn svaraði. Þeir voru allir jafn hissa ög hann. Litlu síðar lirópaði Don Estebon: — Þarna koma þeir! Þetta var hverju orði sannara. Bátarnir komu nú aftur í Ijós, og hjeldu, út til skipanna, En nú voru þeir tómir. Vopnuðu mennirnir liöfðu orðið eftir í landi. En stuttu á eftir hjeldu bátarnir enn til lands og með fjökla vopnaðra manna. Einn af foringjum Don Miguels dirfðist'að koma fram með þessa skýringu: — Þeir ætla að þefja á okkur árás af landi — reyna að ná virkinu. — Vitanlega, sagði liershöfðinginn og brosti, jeg hefi þegar rent grun x það. Þeim, sem guðirnit1 vilja illt, þá gera þeir fyrst vitskerta. — Eigum við ekki að skjóta á þá? spurði D°r' Estebon í æsingu. — Skjóta á þá! Gegnum þessa runna og þett^ kjarr! Það væri vatn á mylnu þeirra. Nei, við bíðuM1 , / þangað tii þeir hefja sókn, og þá verða þeir stra- drepnir, hver og einn. En undir kvöldið var öryggistilfinning hershöfð' ingjans ofurlítið farin að þverra. Bátamir höfðu -far' ið 10 eða 12 sinnnm milli skipa og lands, og fyrir xd' an vopnuðn mennina höfðu þeir flutt í land allmarg8* fallbyssur. Hann brosti ekki þegar hann sneri sjer að mÖö}1 um sínum, og sagði: — Hvaða heimskingi var það, sem sagði mjer, a sjóræningjarnir væru ekki nema 300. Þeir hafa fk^r í land að minsta kosti helmirigi fleiri. Sannleikurinn, sem Don Miguel þðkti ekki, serö betur fór, var sá, að sjóræningjamir höfðu ekki einn einasta mann í land. Blekkingin liafði lánast fram yfir aUar vonir. Don Miguel grunaði ekki, a það voru altaf sömu hermennirnir, sem hann sá í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.