Morgunblaðið - 25.06.1926, Síða 7

Morgunblaðið - 25.06.1926, Síða 7
MOROTTNRT, Af)TÐ 7 Ný misfk. Páll ísólfsson: Glettur (Humoresken). Fyrir piano. — 3,00. Fæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsar Eymundssoar. B.s. B fer þriðjudaginn 29. þ. m kl. 6. siðd. til ísafjaröar, Siglufjarðar, Akureyrar og þaðan til Reykjavíkur. Farþegar fil Vcstur- og Norurlandsins^sæki farseðla ó morgun (laugardag). Állar tilkynningar um flutning komi á mánudag. firði utan Kaupstaðarins. Nokkur tilfelli af hálsbólgu í Norðfirði. Eitt tilfelli af lungnabólgu í Vopnafirði. (Ur sínisk. í dag frá hjeraðsl. á Eskifirði.) 23. júní 1926. G. B. Heilbrigðistíðindi. C. Zims Sfldarnat íBehnfit) Grænlituð úr sjerstaklega fínu og sterku garni, mjög vönduð felling með 18 og 17^4 möskva á alin. — Einnig netabelgír og netakaball og alt sem að þessum veiði- skap lýtur. Hvergi eins ódýrt. — Talið við okkur nógu tímanlega. Vei5ai*fÍBi*avepaluniit Heilbrigðistíðindi. Heilbrigðistíðindin hafa nú hvíít sig í nokk.rar viknr vegua þrengs.'a í Mbi. ÞaU ættu úr þessu að geta ikoniið lít réghdega eins og til var ætlast. Efnið er óþrjótandi og þó margt gleymist af því, sem skrifað er í blöðin, þá ioðir þá ætíð eitt- hvað eftir og kemur að gagm. Það eff að minsta kosti mín reynsla. Tannskemdir- Einn sá versti faraldur á vorum dögum eru tannskemdirnar. Það má heita, að allir fullorðnir menn 'liafi nú skemda»r tönnur og stnnd- um byrja tannirnar að jetast og brenna skömmu eftir að börnin hafa tekið ]nvr. Svo er verið að gera við þær á hveffju ári og hlaða í skörðin með nxi-klum ikostnaoi og fyrirhöfn, en alt kemnr fyxi^ lítið. Þegar minst vonum varir ve.vður að draga hi’otin út og setja gjörfitönnur í þewra stað. Þannig gengnr þetta hjá þeim, sem reyna að hirða, t.önnurnar og ná í tann- lækni. Hinir láta tönnurnaff ganga sjer til húðar <>g draga þær útr sem óþolandi er að gauga með. | Hv.ernig á svo að gera við þess- pim ófagnaði? ! Því miður getur engiun svaffaö þessari spurningxi til hlítar og ;hafa þó margir reynt að ráða j þessa gátu. Hitt er víst, að það ihlýtur að vera mögulegt að kom- l'ast hjá því að tönnur skemmist að verulegum mun, því nægar sannaixir erxi fyrir því, að tann- Heilsufarsfrjettir. Suðurland. Págæt faxsótt. Snemnxa í þessxxm nxánxxði tóku læknar í Rvík að yerða varir við einkennilega far- sótt, sexn kalla má umfe.rðarbrjóst- himnubólgu (pleuritis epidemica). .11 enn véik.jast sJkyndilega af tak- sótt, takið oft afarsvæsið og hitinn hár (um 40°). Brá-tt verður vart yið þxxra brjósthimnubólgu, en ekk -ert kvef eða bólgu i luugum. Eftir fáa. (venjulega 2-—5) daga kemuff batinn skvndilega, takið hverfur, sótthitimi hverfur, og brjósthimnu bólgan batnar fljótt og vel. Allpft slær mönuum niður aftur, ef þeir fara ekki vafflega nieð sig. Hingað jtil hefir enginn dáið úr þessa-ri veilki. Hxut virðist vera rnjög svo bættulítil. í Rvík hefir þessi sótt náð mik- illi xxthreiðslu. Oft veilcjast 2 eða fcleiri ísennásama heimili. Yeiksji legst eingöngu á hörn og ungfull- orðið fólk (inuaix þffítugs) —- seglr lijeraðslæknir. Þessi sama veiki gengur nú einn ig í Hafnarfiröi. Hennaff hefir og orðið vai’t á AkraneSi, segir hjei’- aðslæknir þar uú í dag. I gær átti jeg tal við hjeraðs- lækni í Grímsneshjeraði, senx er hjer staddur. Kannaðist hann við yeikina, hvað hana hafa komið ný- lega. á 3 bæi í Hrunamannahreppi •og hefðu 5 liigst á éiiiuni bænum. Jeg hefi látið fregn um þessa skemdir voru fátíðar fyr á öldum, og þá þektu menn þó enga tann- bursta eða mnnnþrifnað, sem nú er talin helsta vörnin. Jeg hefi áður getið unx það í Heilbrt., að ! í gömlum hauskúpum, sem jeg skoðaði í Ósló, var hver tönn lieii að heita mátti, janovel í gönxlum I mönnum með mjög slitnum, tönu- uni. Vje.r sjáum Uka, að tann- skemdir eru mjög fátíðar á heil- brigðum dýruni, þó ekki hreinsi j þau töxnxur sínar. Svo myndi og Jvera um mennina, ef þeir lífðn skynsamlega. | Það er he.rsýuilegt, að eitthvað |hefir breyst til liins verra í lifn- aðarháttum vori’ar aldar og af því stafa flestar tanixskemdiffnar. Aft- tir er mikil deila, og óxxtkljáð, um hvað lielst það sje. Líklega eru lorsakirnar margar. Er rjett að líta ,á þær helstu, sem mönnum hafa. komið til hugar: ( l)TV[enn tyggja nú miklu minna en fyr, en öllum líffærum, sem ekki eru notuð, hættir til rýrn- unar og óþrifa. Matreiðsla var einfaldari fy.r, færra soðið og erf- iðai’a á því að vinna. Þarf ekki anuað en nxinna á harðfiskinn. farsótt berast í aðx-a landsfjórð- xuxga. Hvoi’ki mjer uje ö&rum lækuuiil lxefir komið til hugar, að sótt- varnir geti Ikomið að haldi. Að öðru leyti er gott heilsufar á Suðurlandi. Engar aðffar fax*- sótt.ir í Rvík. Taugaveikin í Keflá- vík stöðv-uð. Vesturland. Aðstoðarlæknii’inn í Stykkis- hóliili 'liefir legið í taugaveiki, en er nú í góðum afturbata. Axinars mannheilt í því hjeraði. Hjeffaðslæknir á ísafirði síniar í gær: „eitt taugaveikistilfelli rúmlega vikugamalt á taugaveiik- isheimili, líklega „reeidio“ eftir „ambulant typ'hús" snemma í far- aldrinum.“ Annars engin tauga- veiki þar, síðan í ,maí. Hefi frjett af taugaveiki á Borg í Skötufirði (Nauteyffarhjeraði). — Kvefsótt gengur vestra, sama og lijer í vor. Norðurland. Kvéfsótt hefir gengið í Skagá- fírSi. ségir hjeraðslækuir (hje.r staddur), og víðar. Hjuraðslæknir á Akureyi’i símar: „gott héilsu- j sem gekk hjer lengi í brauðs stað. fa»v.“ Sama segir hjeraðslæknir á Dalvíik (hjer staddur.) Austurland. Dálítið um inflúenzu á Aust- fjörðum. Raixðir hundar x Vopna- firði og Borgarfirði. Hægfara íxiislingaff á Hjeraði og í Seyðis- Ef vjer byrjuðum snemma að gefa börnunum góðan harðfisk og hefðunx hann ætíð á hoi’ðum, þá eru mikil líkindi td þess, að tann- pínan minfcaði stóffum. Yfirleitt mun flestur matur óhollúr tönn- unum, sem lítið eða ekki þarf að tyggja. Ósoðinn matur, eins og hárðfiskur, er sennilega lietri að þessu léyti en soðinn. 2) Sylcur þektist ekki fyrffiun, nema þá hunang. Nii er hann hversdagsfæða. og’ uppáhaldsmatur : barna. Að nxörgu leyti er hann 'ágætis fæða en eklú er það ósenni ! legt, að haiip eigi notekurn þátt ’í tannskeindunum. Þxxð má nefna tvö dæmi, seiu beuda til þessa: í ófriðnunx mikla va*r sykurskort- ur í Englandi, en á þeim árum varð svo lítið vart við taunskexud- ir í börixuin að stakk í stúf við það, sem verið, hafði. I Færeyjuin eru nn tannskemdir tíðaff á ung- hörnum, þó fæði þeirra og með- ferð sje öll hin sama og fyr gerð- ist meðan tannskenxdir voru fá- tíðar, — að því íffásikildu, að nxx er mjólkin ætíð hlöndnð með | sykri. j Hvernig seixx þessu er farið, þá er sykurinn grunaður um græsku. Jeg' sje ekki að úff þessu nxáli verði skorið nema með því, nð margar mæður reyni að ala upp hörn sín án þess a.ð gefa þeim nokknrn sykur. Þetta xnyndi hættulaust, ef fæðan væri að öðra leyti g-óð og hentug. Væri það ’ verlkefni fyrir einhvern 'athug- ulari * lækni, að heitast fyrir því að slík tilraun væri gerð. Jeg held að hxxn lxafi hvergi vexrið geffð érlendis. , I ' Einkcnnileg't er þa.ð. að uegrar. sem vinna að sykurrækt (sylre.r- revr) hafa góða.r tönnur, þó þeir tvggi off sykurreyrinn. Vera uiá, að ósoð.inn, náttxxrlegur sykur, sje hollari en unninn sylkur, sem ýmislega er bxxið að liremsa og' breyta. 31 Brauð og mjölmatur er nú not.að mai'g'falt nxei.r en fyr, og öllimi kenxur sanian xxnx, að mjöl- matur hafi ill áhrif á tönnur. Vill ;etíð nokkuð sitja eftir af mjöli eða. sterkju á tönnunum og nxilli þeirra, svo að jafnvel þunn húð eða slepja sest á tönnurnaff. Englendinga.r telja fínt „kelks“ hvað lakast að þessu leyti, en hörn eru allajafna sólgin í ]xað. Ymsir gerlar í munnimiin valda gerð í þessum mjölleifum og sýra þær, en súrinn jetur jafnan tönn- urna.r, Þetta má telja vafalaust, en hitt kann og vel að vera, að einlxvér nauðsynleg efni vant-i í venjulegt kornmeti eða að það inni haldi skaðleg efni. sem spilli tönnuiium. Er það eflaust hyggi- legt ráð, að hreinsa allar nxjöl- i matarleifan úr tönnunnm að lok- inni niáltíð, lxvort sem það e.r gei’t nieð bursta eða á amxan hátt. j Mikið af þessu myndi lirenisast, i hurtu ef harðfiskur væri hafður; sem eftirmatur eða upphót við allar máltíðar. 4) Bætiefnaskort telja sunxir orsök tanusikemdanna og ]>á eink- um skoi’t á bætiefni. Ekki er þetta sannað mál, en væri svo, - nxætti bæta úr því með nvinjólk, egg’jum, nýju smjöri og- þó eink- um þgrskalýsi. Eiu teskeið af því imiiiieldur íiieú’a af bætiefnum, en .ríflégur. mjóllkurskamtur. Iívort sem mikið eða lítið er til í þessari kenningu, þá er nx'i' fæði maniia. yfirleitt snauðara að bætiefnunx en áður gerðist. Smjör- ^ ið er ríkt af þeim, eu snijöfflíkið, sem kom í þess stað. bætiefna' snautt. Mjöl úr heilum x-úgi, se.m! notað var fyr á hverju heimili, er milclu hollara en fína nýmóðins ’ }.-).> Crepe Servieitur i ótal gerðum nýkomnar í Denslim lnjibjorgar JobnsaB Sumarkjóla- EFNI ullar og bómullar, gott og ódýrt úrval. Iéi An i Et IpSBflKDKJ jr <& \w í.ea.'jnmnWn11' !i'iiuiiiil»w»ta«&. ^ Vallarstræti 4. Laugaveg 10 „Ice-Cream-Soda“ í glös- um á 75 aura. Meðan á Knattspyrnumóti Islands stendur, verður ís frá bakaríinu seldur á í- þróttavellinum. mjölið og hveitið, því bætiefnin fara að miklu leyti úr þvx við nxölunina. Yfi.'leitt er hveiti senm- loga ljelegri fæða en rúgur. 5) Heitum drykkjum vil.ja sum- ir kenna unx t.annþínuna, að þeix* sprengi glernnginn á tiinnUnum eða skmnmi þær á annan liátr. Hvei-gi hefi jeg lesið um glöggTár athuganir á Jiessu og fremur þyk- ix’ injer ]iað ólíklegt. Hitt er senni- lega hyggilegt, að venja ,\ig ekki á að láta brennheitan mat eða drykk ofan í sig. Hóflega heitux* nxatur og dryikku.v mun 'engan skaða. •leg hefi ]xá getið um helstu til- gátnrnax’, en hvaða ályktanir ge:.- unx við dregið af þeim ! Það verð- ur að bíða luesta blaðs. l G. H. ————........... Peningafölsunarmálið mikla í Ungverjalandi. (Frá frjettaritara Morgbl.) Peningafölsunarmálið mi’kla í Ungveffjalandi er nú að því leyti úr sögnnni, að ]ieir ákærðu hafa. fengið dónx sinn upp kveðinn. En þess ínun langt að bíða, að Ungverjaland hafi fyllilega feng- ið bót á þeim álitshnekki, er mál þetta hefíi’ hakað þeiixi. Það hlýtui’ að vera uieira en lítið bogið við ait opinbei't líf og hugsunarhátt nianna, þaff seru annað eins kenxur fyrir og seðla- fölsunin víðfræga. Sagan er í stuttu máli þessi: 1 desember mánuði í vetur, vorn Ungverjar nokkffir teknir fastir í Amsterdani. Fundust i fórunx þeirra falsaðw franskir 1000- franka seðlar, er námu 7Vz miíj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.