Morgunblaðið - 24.07.1926, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
fluglýsingadagbók
c
Viðskifti.
Tækifærisgjafir, sem öllum
koma vel, eru fallegir konfekt-
kassar, með úrvals inniiialdi. —
Peir fást í Tóbakshúsinu, Aust-
jarstræti 17.
Pjölbreytt úrval af enskum
fiúfum á fulloirðna, sömuleiðís
irengjahúfur, margar stærðir og
þ$ir. Guðm. B. Vikar, Laugaveg
Ávalt fyrirliggjandi með lægsta
Terði: Nautakjöt, dilkakjöt, lax,
nýr, lax reyktur og rúllupylsur.
H.f. ísbjörninn, sími 259.
Kransa úr lifandi blómum selur
G«orún Clausen, Mjós-kræti 6,
Munið að byrgja yður að tó-
foaks- og sælgætisvörum í Tóbaks-
húsinu fyrir klufckan 4 í dag.
RIGiTS kaffibætir
er sá besti hellnæmasti og
drýgsti kaffibætir.
Fæst hjá kaupmanni yðar í pk.
á Vs kgr. á 35 aura.
í heildsölu hjá
Sv A. Johansen.
Sími 1363
B o1lapör
hálfpostulín með rósum, á aðeins
50 aura.
I. EIIIFISH s llirisiii.
D A G B Ö K.
€
Vinna.
»
Kaupamaður og kaupakona ósk-
ast upp í Borgarfjörð. Upplýs'
Jngar 'hjá Jóni Zoega.
Morgan Brothers
hcimsiræyii vía:
S3 Portvín,
Madeira,
Sherry,
e r u b e s t -
S í m a r
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
I Klapparstíg 29.
Málning
með einkennilega
lágu verði.
Messað á morgun í dómkirkj-
unni kl. 11, sjera Bjarni Jónsson.
1 Landakotskirkju: Hámessa kl.
'9 fyrir 'hád.
Alþýðubókásafnið hefir verið að
innheimta bæknr úir lánnm þenn"
an mánnð, en margir hafa enn
trassað að skila. Ætti þeir hinir
sömu að flýta sjer að koma bók'
unum á safnið, því að eftir mán"
aðamót verða þær sóttar á þeirra
kostnað, og þeir, sem sýna sig í
slíkum vanskilum, fá aldrei fram-
ar ljeðar bækur frá safninu.
Botnia á að fara hjeðan á
þriðjudag vestur um land til Ak-
iweyrar. Keuuir við á ísafriði og
Siglufirði.
Pör í Vatnaskóg. K.F.U.M. ætl-
ar að fara skemtiför upp í Vatna"
skóg á mprgttn, ef veður leyfir.
iFjelagið á dálítinn sumarskála
í skóginum.
I
Fjallafö-fin. Þeir, sem íóru í
fj'allaförina með Sigurði Jónssyni
frá Laug, eru væntanlegir hingað
til Reykjavíkur í dag.
Þýska skemtiskipið mun koma
hingað klukkan 5 í fyrramálið,
eftir því, seni segir í skeyti, er
jThomsen barst í gairkvöldi. —
JMúndi eigi vera hægt að laga
eítthvað til í Pósthússtræti á
mi.r^ui), svo að farþegar geti
^gengið á land? Nú sem stendur
er þar eigi svo greiður gangur,
.að kalla megi fært milli Amstur-
strætis og steinbryggju.
Á Kaldadal lögðu þrjár ungar
stúlkw fyrir skemstu á hjólum
oof höfðu engan fylgdarmann með
sjer. Varð för þeirra hm söguleg"
asta og verður sagt frá henni í
blaðinu á morgun.
Til fátæku stúlfeunnar frá hjón"
um 20 krónur. M. H. 8 krónur.
Onefndum 5 krónur. Sti'úku á
Laufásvegi 2 krónur. X 20 kr.
— Samtals hafa gefist kr. 531.00.
Hjeiineð er samskotunum lokið
oo- þakkar blaðið öllum gefendura
h.jálpfýsi þeirra.
Til Strandarkirkju frá Mercur
!15 krónur. Konu 5 krónur. M.
M. 5 krónur. Ónefndum 15 kr.
Gamalli ekkju í Hafnarfirði 5
krónur.
i KonungSkoman.Kvikmyndir frá
konungskomunni verða sýndar í
Nýja Bíó í kvöld. Hefir Loftur
Guðmundsson tekið þær. Sjást þaf
margir mæti»r borgarar.
Skemtiför f'er stúkan ,Æskan'
austur á Kambabrún á morgun.
Verður áð bæði á Kolviðarhóli
og í Hveradölum.
\ Fimtugsafmæli á Sigurður Guð-
mundsson skrifstofustjcVri Versl-
unarráðsins á morgun.
i Víðvarpið í dag. Kl. 10,5 árd.
veðurskeyti og gengisfregnir. Kl.
,8 síðdegis veðurskeyti, kl. 8.10
einsöngu.r (frú Guðrún Agústs"
cfóttir, með aðstoð Emils Thor"
Inddsen), kl. 9—10.15 og kl. 10.20
t-11.30 hljóðfærasláttur frá Ros'
enhero'.
» é *
Smælki.
Ný feék-
Töframaðurinn.
Töframaður var að sýna list
sína í smábæ. Og. eftir að hann
V&T In'iinn með nokkur númei-,
sagði hann :
— Og nú. herrívr mínir og frúr,
Bjarni Sæmundsson: Fiskarnir.
544 bls. í stóru broti, með 266 myndum og litprentuðu sjó-
korti af íslandi. Verð ib. 15.00, ób. 12.00.
Lýsing á öllum íslenskum fiskum í sjó og vatni með-
myndum af þeim öllum og lýsingu á lifnaðarháttum
þeirra. Mesta fróðleiksnáma fyrir alla íslenska fiskimenn.
Fæst hjá bóksölum.
Bókav. Sigfúsar Eymundssonarf
R. s M. Sinitli, Llmited,
Aberdeen. Scotiand.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondance paa dansk.
iiiiniiiiiíiiiiiurTrrTTmiiiiiiiiinuiniiiMiiiiiiniinniuiiniiiiiiiniTTnTmTg
miiiiiiuiiniiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimmiiii-m
d£
a'tla jeg að sýna yður nokkuð,
sem Skarar langt fram iir öllu,
sem jeg hefi á boðstólum. En t.il
þess þarf jeg að fá drenghnokkka
hjerna upp á leiksviðið. Vill nokk-
\X gefa sig fram?
Meðal áheyrendanua stóð dálít-
ill drengur undir eins upp og
tifaði upp triippurnar upp á leik'
sviðið.
— Þú lítur vit fyrir að vara;
efnispiltur. Og við höfum aldre^
sjest áður, e^ ekki svo, drengti*'
minn.' sagði töframaðutrinn.
— Nei, pabbi! svaraði dreng"
urinn.
Olnbogabarn hamiqgjunnar.
óendanlegri þolinmœði, ef þú ættir að haf'a h>m».ac
nokkrar nytjar. Nú skaltu fara eftir því sein þjer
þykir heppílegast.
b. KAPITULÍ.
Heilræði Mr. Etheredge.
TTm miðnætti voru aJlir gestirnir farnir, nema Et-
heredge. Hátu þeir vinii'nw- saman á tali. Hertoginu
barmaði s.jer mjög og kvaðst alls eigi hafa slíka pol-
inmæði sem Etheredge heinitaði af sjeir.
— Þú ert afskaplega vanþa'kklátur, mælti Ether"
eágé. Þú ferð að eins og naut og svo kennirðu nijer
uni að alt mishepnast. Ef þú hefðir ráðgast um við
mig, þá hefði jeg gfetað sagt þjer fyrírfraní hvernig
fara mundi, með því að safna saman þessum dækjum
og dómuu, sem ekki kunna að drekka. Það getur verið
að* alt hefði gengið vel. ef hún hefði íkomið á ákvefr
inni stnndu. Hún hefði þá að minsta kosti orðið fynr
áhrifum vins og þess vegna litið mildari augum á
heimkupör hinna. En nú hefir þú vanvirt hana og
móðgað með því að bjóða henni í þennan soll. og
það var f.jarri vilja mínum.
— Hvað sem nm það er, mælti hertoginn og var
reiður, þá hefi jeg orðið tíl athlægis og það þoli jeg
ekki. Nú verðiw að grípa til annara ráða og öflugri.
— Annara öflngri ráða? — Etíferedge aperti
brýrnar o<>: hló. Er þolinmæði þinni þannig farið?
— 8vei allri þolinmteði. ¦......
— Þá hefirðu ekkert Upp úr þessu. Þú verður
að 1'a.ra |),jer oiegt, laxm. Jeg veit ofurvel hvað þú
átt við jneð ..íiflugri ráðiim''. Það »-etur verið að þú
sjert ekki eins (Irn'kkinn Og jeg, en á hinn. bóginn er
jeg gre^ídari en þú, svo að jeg get vel lagt þjer heil-
.ra'ði.
— Við skulum halda okkur við efnið.
— .Jú, ,jeg kem nú að því. Ef þú ætlar þjer að
nenia stnlkuna á brott, þá skal jeg minna þig á það,
að lögtan samkvæmt má hengja þig fyrir það.
Hertoginn setti upp fyrirlitningarsvip. Svo >rak
hann upp liæðníshlátur.'
— Lögin! Segðu mjer Georg minn, hvað koma
lógin mjer við? »
— Áttu við l^að, að ])ú sjert h'afin yfir öll lög?
— Jú, venjulega er jeg yfir þau hafinn.
— \renjulega! En nú eru ekki venjulegir tímar.
Jíoehester hefir eflaust hugsað eins og þú, þá er hann
ætlaði að nema jungfrú Mallet á brott í fyrrakvöld.
En samt sem áður situr hann nú í Tower fyrir til"
tækið.
— Dettur lijer í Tiug að þeir muni hengja hann?,
hreytti hertoginn úr sjer.
— Nei, þeir munu ekki hengja hann vegna þess
að brottnámið var ba»ra slkrípaleikur, — því að han»!
er fús til þess að veita jungfrúnni uppreist með þv1'
að giftast henni.
— Pjandinn f'jarri m.jer, þú ert drukknafi, Georgr-
en jeg- haf'ði œtíað. Jtingfrú Malle á sjer voldug3;
vini.......
— Jungf'rú Farquhai'son á líka vini. Bette>rton ef
vinur hennar og hann á ítiik víða. Og þú átt marg''*'
óvini, sein grípa iiiuih.Iu tækifærið.......
¦— O, svei, ekki vegna óþektrar lei'ktelpu, ma'W"
Búebinghanj ryffirlitíegá.
— Þessar leiktelpur e»ru nú einmitt •dýrlingar 8**
þýðunnar og jeg kærði mig ekki um að espa hana a
móti mjer, et' jeg va'i'i hertoginn af Buckingham. &*'
þýðan es miklu viðlkvæmari nú en áður. Það gerír
stríðið og hræðsla við pestina. T'm borgina fara míUf1''
jirjedikarar og boða það, að þetta sje hegning ±ra
guði á hina nýju Sodoma. Og alþýðan hefi»r opin eyr11
fyrir því. Hún þykist sjá, að höfðingjarnir, sem heii»a
eiga í Whitehall, hafi kallað guðs reiði yfir borgina-
Alþýðan elskar þig ekki, Bucks, fremur en mig. Him
s'kiluR- okkur cigi og svo að jeg segi þjer sannle1*"
ann, — þá er hún farin að hafa illan bifur á þjer Oc
mjer og mörgum öðrum. Gefðu alþýðunni þenna?1
höggstað á þjer, og hún mun sjá um, að lögu»1lUt
verði framfylgt. Út um gluggann hjeraa geturðu sje