Morgunblaðið - 24.07.1926, Side 4

Morgunblaðið - 24.07.1926, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ € Viðskifti. I Tækifærisgjafir, sem öllum koma vel, eru fallegir konfekt- kassar, með úrvals innilialdi. — Þeir fást í Tóbakshúsinu, Aust- arstræti 17. Fjölbreytt úrval af enskum húfum á fullotrðna, sömuleiðis trengjabúfur, margar stærðir og iííir- Guðm. B. Vikar, Laugaveg H. RIGfá'S kaffibælir er sá besti hellnæmasti og drýgsti kaffibætir. Fæst hjá kaupmanni yðar í pk. á Vs kgr. á 35 aura. í heildsölu hjá eftir því, sem segír í skeyti, er j Thomsen barst í gærkvöldi. — jMundi eigi vera hægt að laga eitthv^ð til í Pósthússtræti á jmurgun, svo að farþegar geti , gengið á land? Nú sem stendur er þar eigi svo greiður gangur, að kalla megi fært milli Amstui’- strætis og steinbryggju. Svs A. Johansen. Sími 1363 Ávalt fyrirliggjandi með lægsta yerði: Nautakjöt, dilkakjöt, lax, nfr, lax reyktur og rúllupylsur. H.f. ísbjörninn, sími 259. ’fvransa úr lifandi blómum selur Guðrún C!lausen, Mjóshræti 6. Munið að byrgja yður að tó- baks- og sælgætisvörum í Tóbaks- húsinu fyrir klulkkan 4 í dag. B oIlapðr Á Kaldadal lögðu þrjár ungar stúlkw fyrir skemstu á hjólum og liöfðu engan fylgdarmann með sjer. Varð för þeirra hin söguleg' asta og verður sagt frá henni í blaðinu á morgun. hálfpostulín með rósum, á aðeins 50 aura. H. Ei 8 D A G B ö K. Til fátæku stúlkunnar frá h.jón' um 20 krónur. M. H. 8 krónur. Onefndum 5 krónur. Stúlku á Laufásvegi 2 krónur. X 20 kr. — Samtals hafa gefist kr. 531.00. Hjenneð er samdkotunum lokið og þakkar blaðið öllum gefendum ■hjálpfýsi ]>eirra. € Vinna. » Messað á morgun í dómkirkj' unni kl. 11, sjera Bjarni Jónsson. Kaupamaður og kaupakona ósk- ast upp í Borgarfjörð. Upplýs' íngar hjá Jóni Zoega. 1 Landakotskirkju: Hámessa kl. '9 fyrir 'hád. Morgan Brothers heimsfrægn vín: Portvín, Madeiro, Sherry, $ i* u b e s t. Slnsr: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. ‘> Klapparstíg 29. Málning með einkennilega lágu verði. Til Strandarkirkju frá Mereur 15 krónur. Konu 5 krónnr. M. M. 5 krónur. Ónefndum 15 kr. Gamalli elkkju í Hafnarfirði 5 krónur. Alþýðubókásafnið hefir verið að innheimta bæikur w lánum þenn' an mánuð, en margir hafa enu trassað að skila. Ætti þeir hinir sömu að flýta sjer að koma bók' unnm á safnið, því að eftir mán' aðamót verða þær sóttaæ á þeirra kostnað, og þeir, sem sýna sig í slíknm vanskilum, fá aldrei fram- ar ljeðar bækur frá safninu. Botnia á að fara hjeðan á þriðjudag vestur um land til Ak- ureyrar. Kemnr við á Isafriði og tSiglufirði. För í Vatnaskóg. K.F.U.M. ætl- ar að fara s'kemtiför upp í Vatna' skóg á morgun, ef veður leyfir. -Fjelagið á dálítinn sumarskála í skóginum. Fjallaförin. Þeir, sem fóru í fj'allaförina með Sigurði Jónssvni frá Laug, eru væntanlegir hingað til Revkjavíkur í dag. Þýska skemtiskipið mnn koma hingað klukkan 5 í fyrramálið, I KonungSkoman.Kvikmyndir frá konungskomunni verða sýndar í Nýja Bíó í kvöld. Hefir Loftur Guðmundsson tekið þær. Sjást þar margir mæti*r borgarar. Skemtiför fer stúkan ,Æskan‘ austur á Kambabrún á morgun. Verður áð bæði á Kolviðarhóli og í Hveradölum. \ Fimtugsafmæli á Sigurður Guð- mundsson skrifstofustjwi Versl- unarráðsins á morgnn. ! Víðvarpið í dag. Kl. 10,5 árd. veðurskeyti og gengisfregnir. Kl. ■8 síðdegis veðurskeyti, kl. 8.10 eiiLsöngu.r (frú Guðrún Agústs' dóttir, með aðstoð Emils Thor' ioddsen), kl. 9—10.15 og kl. 10.20 •—11.30 hljóðfærasláttur frá Ros' enlierg. Smælki. Ný bók. Bjarni Sæmundsson: Fiskarnir. 544 bls. í stóru broti, með 266 myndum og litprentuðu sjó korti af íslandi. Verð ib. 15.00, ób. 12.00. Lýsing á öllum íslenskum fiskum í sjó og vatni mefr myndum af þeim öllum og lýsingu á lifnaðarhátturtt þeirra. Mesta fróðleiksnáma fyrir alla íslenska fiskimenn Fæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsar EymundssonarS 1.1M. itíb umitsd, i Aberdeen. Scotiand. Storbritanniens störste KIip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. Töframaðurinn. Töframaður var að sýna li.st sína í smábæ. Og. eftir að hann1 var húinn með nokkur númer, sagði hann: — Og nú, herríw mínir og frúr, ætla jeg að sýna yður nokkuo, sem skarar langt fram úr öllu, sem jeg hefi á boðstólum. En til þess þarf jeg að fá drenghnoklkka hjerna upp á leiksviðið. Vill nokk- ivr gefa sig fram 1 Meðal áheyrendanna stóð dálít- ill drengur ‘undir eins upp og tifaði upp tröppurnar upp á leik sviðið. — Þú lítur út fyrir að ve*’í efnispiltur. Og við höfum aldre s.jest áður, eg ekki svo, drengu minn? sagði töframaðwmn. Nei, p&bbi! svaraði drena urinn. Oinbogabarn hamiqgjunnar. óendanlegri þolinmæði, ef þú ættir að hafa hennar nokkrar nytjar. Nú skaltu fara eftir því sem þ.jer þvkir heppilegast. 8. KAPITULI. Heilræði Mr. Etheredge. TTm miðnætti voru allir gestiænir farnir, nema Et- heredge. Hátu þeir vinirnk' saman á tali. Hertoginn barmaði s.jer mjög og kvaðst alls eigi hafa slíka þol- inmæði sem Etheredge heimtaði af s.je*r. — Þú ert afskapiega vanþalkklátur, mælti Ethei" edge. Þú ferð að eins og naut og svo kennirðu mjer um að alt mishepnast. Ef þú hefðir ráðgast um við mig, þá hefði jeg getað sagt þjer fy-rirfram hvernig fara rnundi, með því að safna saman þessum dækjum og dónuin, sem ekki kunna að drekka. Það getur verið að” alt hefði gengið vel, ef hún hefði Ikomið á ákveð' inni stundu. Hún hefði þá að minsta kosti orðið fyrir áhrifum víns og þess vegna litið mildari augum á heimkupi:^ hinna. En nú hefir þú vanvirt hana og móðgað með því að bjóða henni í þennan soll, og ]iað var f.jarri vilja mínum. —- Hvað sem um það er, mælti hertoginn og var reiður, þá hefi jeg orðið til athiægis og það þoli jeg ekki. Nú verðw að grípa til annara ráða og öflugri. — Annara öflugri ráða? — Etheredge speríi brýrnar og hló. Er þolinmæði þinni þannig farið? — Svei allri þolinmæði. •....... Þá hefirðu ekkert upp úr þessu. Þú verður að fa*ra þjer hægt, laxm. Jeg veit ofurvel hvað þú átt við með „öflugri ráðum“. Það getur verið að þú sjert ekki eins drulkkinn og jeg, en á hinn bóginn er jeg grehidari en þú, svo að jeg gct vel lagt þjer lieil- sræði. *— Yið skulum lialda okkur við efnið. — Jú, jeg kem nú að því. Ef þú ætlar þjer að nema stúlkuiia á brott, þá skal ,jeg minna þig á það, að lögum samkvæmt má hengja þig fyrir það. Hertoginn setti upp fyrirlitningarsvip. Svo >rak liann ujip hæðnishlátur. — Lögin! Segðu m.jer Georg minn, hvað koma lögin mjer við? » — Áttu við það, að þú sjert liafin yfir öll lög? — Jú, venjulega e*r jeg yfir þau hafinn. — Venjulega! En nú eru ekki venjulegir tímar. Roehester hefir eflaust hugsað eins og þú, þá er hann ætlaði að nema jungfrú Mallet á brott 1 fyrrakvöld. En samt sem áðu>r situr hann nú í Tower fyrir til' tækið. — Dettur þjer í hug að þeir muni hengja hann?, lireytti hertoginn úr sjer. — Nei, þeir munu ekki hengja liann vegna þesS að brottnámið var ba*ra slkrípaleikur, — því að han’1 er fús til þess að veita jungfrúnni uppreist með þv’ að giftast henni. — Fjandinn fjarri mjer, þú ert drukknari, Georgb en jeg hafði ætlað. Jungfrú Malle á sjer voldugS' vini........ — Jungfrú Farquharson á líka vini. Betterton er vinur hennar og hann á itök víða. Og þú átt marg7*1 óvini, sem grípa mundu tækifærið.............. — O, svei, ekki vegna óþektrar leilktelpu, rna'ú’ Buchingham fyrirlitlega,. — Þessar leiktelpur e>ru nú einmitt dýrlingar aF þýðunnar og jeg kærði mig ekki nm að espa liana li móti mjer, ef jeg væri hertoginn af Buckingham. Al' þýðan e>r miklu viðlkvæmari nú en áður. Það gei*11* stríðið og hræðsla við pestina. Um borgina fara marg:l jirjedikarar og hoða það, að þetta sje hegning fJ'a guði á hina nýju Sodoma. Og alþýðan hefi*r opin eyrJl fyrir því. Hún þykist sjá, að höfðingjarnir, sem hein18 eiga í "Whitehall, hafi kallað guðs reiði yfir borgin9' Alþýðan elskar þig' ekki, Bucks, fremur en mig. HiJTl s!kilu*r okkur eigi og svo að jeg segi þjer sannlei1-1' ann, — þá er hún farin að hafa illan hifur á þjer og mjer og mörgum öðrum. Gefðu alþýðunni þenna11 liöggstað á þjer, og hún mun sjá um, að iögunu111 verði framfylgt. Út um gluggann hjorna geturðu sjel

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.