Morgunblaðið - 11.08.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.08.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. 13. árg„ 182. tbl. Miðvikudag'inn 11. ágúst 1926. lsafoldarprentsmi8ja h. f. OAKLA BtÖ ggHEg Jakob litli. Sjónleikur í 9 þáttum, eftúr Jules Claretie. Leikinn af 1. flokks frönsk- 0ln leikurum. Aðallilutverkið Jakob litla, leikur dreng- ^rinn Andre Rolane. áður liafa hjer verið syndar franskar myndir, en ^ynd þessi, mun vera öllum Sein hana sjá, ógleymanleg 1,111 langan tíma. NÝJA BÍÓ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar, Ingólfs Halldórs.. Ilafnarfirði 10. ágúst 1926. Gu&rún Andrjesdóttir. lngvar. Guðmundsson. m*st eftirsóttu komu með íslandi. SJ eru ómissandi í sumarfri- |inu. Munið það, IM( 9 ð 9 I i 9 !; Hvítir Tennisskór með hrágúmmísólum eru nýkomnir. Lárus G. Lúðvigsson, Skóverslun. Rasmus Rasmussen leikhússtjóri, syngur norsk þjóðlög og skemtivísur í Nýja Bíó, fimtudaginn 12. ágúst kl. 7 V-> síðd. — Páll ísólf.ssou aðstoðar. — Aðgöngumiðar á 3 kr. í bókaversl. ísafoldar, Sigf. Eymundsson- ar, hjá Kahrínu Viðar og í Hljóðfærahúsinu. sement Sallskonar nýungar. gl ^ljóðfærahúaid. ^jj iHi (Iran) komið aftur. Nlý komin Hnsk egg. Altaf ódýrust seljum við á Hafnarbakka i dag meðan á uppskipun úr »Sjösprjöten« stendur. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. Simar: 103 & 1903. S.s. Hnnaho i.leður í Kaupmannahöfn og Aalborg i miðjum þessum mánuði og fer beint til Reykja- vikur. lföruflutningur óskast tilkyntur sem fyrst. Sv. A. Johansen, Simi 1363. ^afnar: Irisa stræti 22, Reykjavís. IVSálaravÍBmustofan Hellusundi 6. * • tekur að sjer alla málaravinnu svo sem: Skilti, Bila og HúsgSgn Einnig alt er að innan og utanhúsmálningu lýtur. Úsvaláur Ksudseu & Dauiel Þorkelsson, I neti lögreglnnnar. Annar partur í 8 þáttum: Lögreglan að verki. Kvikmynd um hvítu þrælasölima í New York eftir Riehard E. Ernrvright, lögreglustjóra í New York. Þetta er áframhald af mynd þei*rri með sama nefni, er var sýnd fyrir viliu síðan, og efalaust hefir vakið meiri eftirtekt hjer sem annarstaðar en nokkur önnur kvikmynd, enda er efnið þannig lagað, áð það vekur sjerstaka eftirtekt, sjerstaklega þegar það er vitan- legt, að hjer’ er um raunvernlega viðburði að ræða sem ættu að geta orðið mörgum til viðvöruna«r. III. partur verður sýndur strax á eftir. Vleistiðrafielag islands heldur almennan fjelagsfund næstk.j fimtudag 12. Þ. m. kl. 8 síðd. i Kaupþingssalnum i Eim- skipaf jelagshúsinu. Stjórnin. Til Viðeyjar. Sími 230. Sími 1885. veðrið til skemti- fer ^kenitibáturiim „Kelvin“ f'- fr- *®e.vjar kl. 3 og kl. 5 e. tjunni. einarsson. Sími 1340. Dygtige Agenter. Eui af vore störste Forstörrelsesanstalter i FotogrSfier söger to dygtige Herrer til at optage Bestillinger paa Fotografiforstörrelse i sort, brunt og kollereret. Kun velansete Folk antages. Stor Indtægt kan paaregnes. Billet mrk. 1873 modtager Sylvester Hvit, Nygada 7, Köbenhavn K. P af nýjustu gerð. Altaf stærst úrval. Nokkrar dömutöskur með hálfvirði. Leðurvðrudeild Hliððfærahússins. Besta kaffi. Borgarinnar besta kaffi kom ni^ með Islandi. Irma Hafnarstræti 22, Reykjavík r 05 0.911,1,20 nýkomnir aftur i Brauns-Verslun. Jakkar, Buxur, Smekkbuxur og: Samfestingar. Mikið úrval. Verðið hvergi lægra. Komið og sannfærist. Vöruhásið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.