Morgunblaðið - 11.03.1927, Side 1

Morgunblaðið - 11.03.1927, Side 1
OBflUmUD V I K U B L A Ð : ISAFOLD, lá. árg,, 58. tbl. Föstudaginn' 11. mars 1927. ísafold*rprentsmi6ja h.f. GAMLA BfÓ WP8M Frægasta kviRmynd heimsms Boðorðin tíu Sjónleikur í 10 þátlum gerður fyrir Paramount fjelagið und- ir stjórn Cecil B. de Mille Aðalhlutverk leika: Theodore Roberis Rod la Rocque Rlchard Oix Beatrice Joy Hvenfjel. Fríkirkiusafnaðarins í Hafnarfirði heldur Kvðldskemtnn imm iaugardaginn 12. þ. m. kl. 9 síðdi. í Hafnarfirði. Goodtemplarahúsimi Harmoniku- sniilingurir n Gotlhard Erikseu hieldur harmonikuhljómleika laugardaginn 12. mars kl. 7V2 í Nýja Bíó. Aðgöngumiðor á kr. 1.50 og 2.00 í Hljóðfærahúsinu (sími 656) og hjá Kati'ínu Viðar (sími 1215). Harmoniku’ snillingurinn Gotthará Eriksen heldur Harmoniku-hljómleika I Hafnarfirði í kvöld kl. 8V‘2 í Bíó-húsinu. Aðgöngumiðar á kr 2,00 og 1,00 í Bíó-húsinu, sími 49. Til skemtunar verður: I. Ræða: Sjera Áirni Sigurðsson. / II. Sjónleikur. III. Músik. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 fyrir fullorðna og 50 aura fyrir böm. Skemtinafndin Tllkynnlng. Jeg undirritaður opna, á laugardaginn 12. þ. m. bakarí mitt, Strandgötu 47, Hafnarfirði, sem eftir 3ja mánaða viðgerð er orðið eitt hið fínasta bakarí á landinu. Alt flísalagt og rafmagnsvjelar notaðar við brauðgerðina. Verða því aðeins á boðstólum 1. flokks brauð og þar á meðal hertubökuð franskbrauð og margar nýjar brauða- Jtegundir. Sömuleiðis rjómakökur, fromage, tertur og margar fleiri kökutegundir. Einnig verður til sölu mjólk, skyr og rjómi allan daginn. Aðal útsölur verða í Hótel- búðinni og Mjólkurbúðinni. Virðingarfylst. UppskigimarMtur * ", , ■ j (ea. 12 ton>) stöi' óg -góðúr'. til sö'u me8 tækifæi’isverði. A. S. í. vísar á. Blikksrmiðlon og lórnverslunin, á Laufásveg 4, Simi 492. Stofnuð 1902. Afyreiðir eftir pöntunum: Þakrennur, Þakglugga, Lýsisbrseðsluáhöld, Oliu- brúsa, Vatnskassa, — Skipspotla ogKatla, Ljós ker, niðursuðudósir o. m. fl. Fyrirliggjandi: Galv. Járn, Zink, Láfun, Blikk og Tin. Gudm. 1. Brciöfidr ö Asmundui* Jónsson. Uppboöiö í BáPiinni heldur áfram i dag. MnlilMMM Klæði = i peysufö', 3 teg. m = Vióurkend gteði. m I Si il MiR I Sími 800. Kaupið Morgunblaðið. íslenskt bankabyggs- mjöl fyrirliggjandi. mmm **** As i sveinl. Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum. Saminu og búinn til leiks eftir Guðmund Kamban. Aðallilutverkin leika: Gunnar Tolnæs, Hanna Balph, Mathilde Nielsen, Anton de Verdier o. fl. Óhætt mun aS fullyrða, að mynd þessi sje ein með merkilegustu myndum, sem hjer hafa sjest, fyrst og freinst vegna þess, að það er hin fyrsta mynd, sem hjer hefir sjest samin og gerð eftir íslending og svo fyrir það, hve útfærsla myndarinnar er snildarlega af hendi leyst. — Myndin liefir hlotið óvanalega mikið lof, ekbi síst í sænsknm blöðum, enda sýnd í Svíþjóð afar lengi. Bæjarbúar ættu ekki að láta það undir höfuð leggjast að sjá þessa góðu kvikmynd og sannfærast mu ágæti hennar. 6 manna hljómsveit aðstoðar við sýninguna. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. peirra sje vitjað fyrir kl. 8y2, annars seldir öðrum. 54 kr. toiilii (í heilum tonnum). af Best Seuth Yorhshíie Hard Steam Holum. Kr. 8,80 skp. heimflutt. Ólalnr Olaisson Simi 596. Simi 596. Etns ®a að nndanfðrnn fásf ágæt Stesmkol hvergi ódýrari en úr Koiageymsiuhúsi H. P. Dnns. G.s. IslanÖ fer norður um land til úttanda laugardaginn .12. þ. m. kl. 6. siðd. Farþegar sæki farseðla i dag Fylgibrjef yffir vörur komi i dag. . C. Ztmsen. Chevrolet flutningabifreið í ágætu standi, er af sjerstökum ástæðum til sölu nú þegar, Upplýsingar á skrifstofu Sláturfjelag Suðurlands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.