Morgunblaðið - 11.03.1927, Side 4

Morgunblaðið - 11.03.1927, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | ®00011333301! I Hugl^singadagtók Vídskiftí. Nukkrir sjómenn óska.st til róðra. Trpii!. á»Hverfisgötn 06 A, frá kl. 12 • tit 1 í dag. FaJlegt uppsett hundsskinn til söln, ódýrt. A. S. f. vísar á. Boskilde Hnsholdningsskole Har- aldshorg — Statsanerkendt. — Nyt Kursus beg. 4. Maj. Program sendes. Anna Bramsager Nielsen. rtsprungin blóm fást á Amt- mannsstíg 5. Sími 141 og á Yest- urgötu 19 (send heim ef óskað <er). Sími 19. Glóaldin, góð og ódýr, seldur Tó- kbakshúsið, Austurstræti 17. j=j Tapað. — Fundið. sa Trjekassi, merktur með brjefspjaldi: Astríður pórðardóttir, Hofða, Akur- eyri, týndist í fyrradag á veginum milli Kolviðarhóls og Reykjavíkur. Pinnandi er beðinn að skila honum, annaðhvort á VesturgÖtu 38, til Páis Einarssonar, hæstarjettardómara, eða að Kolviðarhóli. X Altaf mikið úrval af ódýrum Ljerefftum Tvisttauum SmAvörum $ X X Verslun | Egill lacobsen. JOÖÖOQOQOOtXSOi S í m a r : 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossbérg. Klapparstíg 29, Vfalareimar, mékil verdlækkun. Maður fellur útbyrðis. Aðfaranótt 9. þ. m. koín það slys fyrir á vjel- bátnUm „Gullfoss" úr Keflavík, að maður datt útbyrðis og varð honum ekki náð. Hann hjet Bragi Jónsson, ættaður að norðan, en hafði verið bú- settur tvö síðustu árin í Kef'lavík hjá móður sinni, ekkju. Hann var ungur maður, um tvítugsaldur. 10 ára söngstjóraafmæli á Jón Halldórsson ríkisfjehirðir í dag. — Ætlar flokkur sá, er haiui hefir altaf stjórnað og gert hinn ágætasta, að láta til sín heyra í kvöld og á sunnu- daginii. Jón Halldórsson hefir unnið mikið og gott verk í þágu sönglistar og sönglífs í landinu. Plokkur hans hefir sungið, þegar sjerstaklega hefir þurft að vanda til söngs, svo sem vi'ð konungskomuna 1921. En mesta af- rek flokksins or þó Noregsför hans í fyrra. þau ummæli, sein hann fjekk þá og stjórnandi hans, hjá ágætustu söngdómurum Norðmanna, sýna það, að flokknum hefir verið stjórnað af smekk og dugnaði og öbifandi áhnga. Eftir sönginn í .kvöld ætla fjelagar karlakórsins að halda söngstjóranum samsæti á Hótel Island og votta hou- um með því þakklæti fyrir langt og óeigingjamt starf í þágu flokksins. Kaupsanmingar milli útgerðarmanpa og verkakvennafjelagsins Framsókn strönduðu á þriðjudaginn var. pór hel: ir staði'ð um þau mál í 3. mánaða tíma. Yinnustöðvun hefir engin orðið Nafnið á Kola-„krananum“. Nefnd þeirri, sem átti að dæma um besta nafnið, er fundið væri á Kola-„kran- ann“, hefir borist um 115 brjef, og má telja sennilegt, að í einhverju þeirra sje faíið gott heiti á ferlíkið. Nefndin hefir ekki felt neinn úrsknrð enn, eða látið neitt uppi um nöfniu. Eriksen, harmonikusniliingurinn og bróðir Heúry sem hjer var í fyrra hafði harmonikuskemtun hjer í gær og var þar fult hús. Gerðu áhgyrendy ur óvenjulega góðan róm að skemtmi inni. Eriksen ætlar að skemta í Hafn- arfirði í kvöld kl. 8%. Verður sú skemtun í Bíó-húsinu. Dr. Kort K. Kortsen heldur æf- ingu í dönsku í háskólanum í dag kl. 6—7. Ókeypis aðgangur. Lyra fór hjeðan í gærkvöldi til útlanda. Meðal farþega þangað voru Benedikt Jónasson verkfræðingur og Jón Árnason framkvæmdarstj. Til Vestmánnaeyja fóru Baldvin Björns- son gullsmiður og frú hans, Aina Sæinundsdóttir og fleiri. Dánarlregii. | Aðfaranótt ]iriðjudags 8. þ. m. andaðist ungfrú (fuðrún Sigurðar- ■ dóttir, dóttir Sigurðar bónda Jóns- sonar í Ilrepphóktm í Ytrihrepp. 'ilún var fædd 4. júní 1887 á sama stað og sania lieimili, sem nú geym- iir iiana látna. Ilún fór aldrei úr Iföðurgarði til dvalar annarsstaðar. i alt hennar starf og öll hennar um- liugsun var í þágu æskulieimilisins. 1 kar liafði lnin notið uniliyggju góðra foreldra og þar sýndi hún öðrum sömu ástúð og timhyggju til 1 dauðadag.s. Hún var gædd öllum þeim kostum, sem eru prýði heim- Sílöarnet útvegar Heildv. fiarðars Gfsiascnar. Rottu-rækt. iliselskrar, góðrar konu. Hún var glaðlynd og l.júfmannleg í allri umgengni,' enda óvenjulega vel þokkuð af öllum þeim, sem liöfðu af benni nokkur kynni. Eftir frá- fall móður sinnar hafði hún að inikki leyti á liendi húsinóðurstörf- in og rækti þaU með fylstu alúð og umhyggjusemi og ræktarsemi við" minningu góðrar móður. Fyrir fáum árum tók liún van- lieilsu þá, sem nú hefir orðið bana- mein hennar. Enginn er til frá- sagnar’ um það, hversu þung sú raun varð, ekki aðeins veikindin, lieldur líka hitt að hafa hug og vilja til starfa en þverrandi mátt. En hún bar það, sém á hana var' lagt, með hugprýöi og æðrnleysi til liinstu stundar. J. Ó. G E N G I Ð Sterlingspund...............' 22.15 Danskar kr....................121.57 Norskar kr....................118.59 Sænskar kr................... 122.06 Dollar...................... 4.563^ Frankar........................ . . 18.05 Gyl'lini........................•. 108.32 Mörk............................183.21 Fátt mun jafn eftirsótt í heirni þessum og grávara. Hefir svo lengi veriÓ. Og þeim mun dýrari er hún sem sjaldgæfari eru dýrin, er hún fæst af. Hitt skiftir minna máli hvort skinnin eru falleg. Dýrasta grávara nú á tímum evn skinnin af Chinchilla-rottmmi. Lítið Jskinn kostar mörg hundruð krónur, Jog kápa úr slíkum skinnum tugi þúsunda króna. petta er eðlilegt, j vegna þess hve erfitt er að ná í skinnin. Rottutegund þessi er hvergi nema í Andesfjöllum Suður-Ameríku, ■ og hún liefst við í 12—19 þús. fet.i hæð. Veiðimenn þar syðra leggja . mikla stund á að veiða rottur þessar og árið 1898 voru flutt út frá Cliile ' 32.000 tylftir af skinnum. pá kost- ! aði hvert þeirra ekki nema um 1 krónu, en nú eru þau seld á 450 krónur eða meira. Californíubúi nokkur, Chapman að nafni, hefir nú gert tilraun til að koma á hjá sjer Chinchilla-rotturækt. Flntti hann 25 rottur til Los Angeles og vonar hann að liann muni eiga 3000 eftir 4 ár. | pnð var eigi litlum . erfiðleikum . bundið að koma á þessu fyrirtæki. Fyrst þurfti nú að ná í rotturnar, j og það veittist tiltölulega auðveldast. : En vegna þess, að þær eru vanar : Ijettu lofti og kulda, mátti eigi flytja i þær heina leið til ákvörðunarstaðar. ! Fyrst voru þær því fluttar niður í 11 þús. feta hæð og voru geymdar þar u ín hríð. Síðan voru þær fluttar 1000 feturn neðar og svo smám sam- an um set þannig, þangað til meim voguðu að flytja þær norður. Vorii þær fluttar á skipi og hafðar í kæli- rúmi þess. Ferðalagið stóð í 40 .dagn og margii' .dýrafræðingar voru með, t.il þess að gæta cottanna. Tvær dráp- ust á leiðinni, en hin'ar komust heilu höldnu til Los Angeles. þar eru þa>r geymdar á daginn í skála nokkrum. Er þar gætt alls þrifnaðar og eins þess, að loftið sje hæfilega kalt. Á kvöldín er þeim stíað sundur og er hver þeirra höfð í cementkassa og er þar sífelt jafn hiti. Eigandinn býst við því, að rotturnar muni smám Biblinr. Bihlía, stór útgáfa, í Ijereftsbandi. Verð kr. 10.00. Biblía, stór útgáfa í slsinnbandi, gylt snið. Verð kr. 20.00. Biblía, stór útgáfa, í linu skinnbandi, gylt snið. Verð kr. 25.00. Vasabiblía, í ljereftsbandi. Verð kr. 5.00. Vasa- biblía, í linu ljereftshandi, gylt snið. Verð kr. 7.00. Vasabiblía, í linu skinn bar.di, gylt snið. Verð kr. 10.00. — Nýja testamentið með Davíðssálmum, í ljereftsbandi, gylt snið. Verð kr. 3.50. Nýja testamentið með Davíðs sálmum, í linu skinnhandi, gylt snið. Verð kr. 6.00. Bðkaverslun Sigiðsar Eymundssonar. > Þvottapottar íyi irliggjand ; Verð frá 110 króuum. | H. Einarsson S Funk. _ saman venjast, loftslaginu í Los Angeles og hýst við að geta grætt stórfje. á þeim, enda þótt miklu hafi verið til kostnað. ---—------------------ Landssí m a st j ó r astaðan. 'Eftir því, sem Mhl. hefir frjett, er það talið fullvíst, að eftirmaður- Forbergs landssímastjóra verði Gísli J. Ólafson stöðvarstjóri. Mun það vera mjög eindreginn vilji meðíit starfsmanna landssímans, að hann hljóti stöðuna. —------ HÆTTULEGIR MENN á vörina til þess að fara ekki að gráta. pegar Kornelín þagnaði, var öll feimni lians horfin. — Hann hefir alla tíð verið góður sonnr, sagði hánn, Drottinn minn, þjer hefðttð átt að sjá hann lítinn dreng. Jeg gætti hans sjálfur á nóttinni, mjer finst jeg sjá haiin í vöggunni, og jeg fann lítinn, mjúkan munn við andlit mitt. «g væri jeg ekki nógu fljótur að gefa honum að drekka — þá varð liann heldur móðgaður. Og "eins og hnnn gat hlegið! pvílíkur klukkuhreinn hlátur; þó jeg hefði ver- ið að dauða kominn, mundi jeg hafa oi*ðið frískur á sam.i aágnabliki, ef jeg hefði heyrt hann hljóma. Og svo þegar hann sta'kkaði, hve augu hans nrðu gáfuleg. pau hafa vald vfir manni, þau augu. Hver getur hugsað nokkuð ljótt, þegar horft er í svo sakleysisleg augu. Við tveir voruia ot'urlítil veröld, sólglitrandi veröld! — — Ojá — síðiin hefir nú ýmislegt verið nppi á teningnum. Jeg ætlaði að "já um, að hann fengi það, sem mig skorti. Hann hefði fengið það alt saman með yður, ungfrú Kornelía. En það brást. — — — pegar Kornelía bjóst til að fara, mælti Holt: — Má jeg hafa þá von, að sjá yður aftur, þó ekki væri neiría einu sinni ? — Jeg skal koma eins fljótt og jeg get. — Já, jíig s.je, að þjer ernð heldur ekki heilbrigðai'. — Nei---------. f næsta herbergi hitti Kornelía Katrínu. — Guð hlessi yður fyrir það, að þjer lítið til Holts, sagði Katrín. Honum líður-svo illa, og jeg get ekki verið • honnm til neinnar gleði. K'ornelía settist, henni fanst hún þurfa að vera vin- gjarri'Ieg við þessa konu, sein hún hafði dæmt svo harc einu sinni. — Jeg 'veit, sagði húu, að enginn getur hetur hjúkrað Holt en þjer. Knútur hefir sagt mjer, hve góðar þjer linf- ið verið við föður hans frá því fyrsta. Katrín fór strax að gráta. Hún þráði einhvern, sew hún gat talað við af einlægni. Og hún hóf máls á sögu sinni, og í henni var Knútur ágætastur allra. „pegar hanu sagði þú við mig, rjeði jeg mjer ekki fyrir gleði,“ sagði hún. Kornelía kom riú á hverjum degi til Holts. pó var það erfiðara og erfiðara með hverjum deginum sem leið, að ganga upp stigana. Einn daginn kom hún ekki. Holt varð órólegur og sendi Katrínu niður í hús Vík. Kornelía var veik. Frá þeim degi beið Holt árangurslanst. Kornelía s.teig ekki frarnar úr rekkju. pað er vordag einn, litlu fyrir laufgunartíma trjánna. Sólin var lágt á lofti. Kirkjuklnkkunum var hringt. pegar allir eru önnuin kafnir, hljómar skyndilega þessi þunglynd- islegi söngur yfir bænum og tilkynnir, að dauðinn hati héimsótt eitthvert húsið. Og það sjes't strax, að það er hjá Vík. par stendur líkvagninn með tveim liestum’ fyriry sveipnðum svörtu klæði. Líkfylgdin leggur á stað frá húsinu, tveir prestar er.r í fararhroddi. Lítil börn og aðrir forvitnir hæjarbúai fylgja á eftir. Ferðamaður einn gengur fram hjá kirkjugarðinum u'n leið og líkfylgdin snýr inn í hann, Hann staðnæmist, verð- ur hissa og gengur svo inn á eftir. , Meðal þoirra, eem voru í likfylgdinni var Pjetm' Straumur. Hann var nú orðinn nokkru feitari, en var jafit hjartur yfirlitum og áður og augun voru jafn hrein, þé ná væru þau döggvuð tárum. pegar búið var að moka ofan í gröfina, var hönd lögð þjett á herðar hans. Bakvið lianu stóð Knútur Holt. Kirkjugarðurinn var nú tæmdur af fólki. peir stóði* tveir einir við gröfina. peir höfðu ekki mælt orð frá vör- um vinirnir. —Kemur þú loksins, sagði Pjetur. ' — Til þess að fylgja henni til grafar. — pú vissir það ekki. — Nei. peir gengu burt úr kirkjugarðinum. peir skildu stuttia *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.