Morgunblaðið - 31.05.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.05.1927, Blaðsíða 1
Nnaumusa VIKUBLAÐ: lSAFOLD, 14. árg., 122. tbl. Þriðjudaginn 31. maí 1927. ísafoid&rprentumiCja h.f gamla bíó mmm Don Qnemado (Dularfulli riddarinn). Afarspennandi sjónleilcur í 5 þáttum. Aðalhlutv. leikur: Pred Thomson. Þetta er kvikmynd um karl- mensku og ástir, um baráttu lietju við öfluga mótstöðu- menn og' baráttu við lconu þá, sem hann elskar, en sem ögr- ar honum. — Fred Thomson er bæði djarfur riddari og viðfeldinn leikari. Brúðkaupsdagurinn. Gamanleikur í 2 þáttum. Hnna Pjeturss höldur píanóbljómleika i Nýja Bíó fimtudaginn 2. júní kl. 7 /. e. m. - Beethoven, Schumann, Chopin - Aðgöngumiðar á 2 kr. og kr. 2.50 á venjulegum sölustöðum. Leiksýningar Guðmundat» Kambaws. Sendiherrann Irð lúpiter verður leikinn á miðvikud, kl. 8. Aðgöng#m. seldir i dag frá kl» 4-7 og á morgun eftii* kl. I. S i m i 14 4 0. Útboðslýsing. Trjesmiðir er gera vilja tilboð í að setja glugga og dyr i Landsspítalann, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins næstu daga. Tilboð verða opnuð 8. n. m. kl. e. h. Reykjavík 30. mai 1927. Vegna húsameistara ríkisins Einac* Eriendsson. NÝJA BÍÓ I r e n e Gamanleikiu' í 9 þátturn, eftir heimsfrægri „Operette“ með sama nafni. — Aðalhlutverk leika: Lloyd Hughes Kate Price Charles Murray og Colleen Moore. Mynd þessi, sem er líklega sú besta, sem Colleen Moore hefir nokkurn tíma leikið í, var sýnd á Pallads leikhúsinu í Kaupm.liöfn vikum saman, og fjekk einróma ágæta blaðadóma, enda er „Operetten“ sem-myndin er gerð eftir svo þekt, að henni hefir þess vegna verið vel tekið livívetna. Myndir, sem Colleen Moore leikur í eru mest eftirsóttar allra mynda. jjagssg’ SB&2KÍ’ flSSBE SKKBE’ glæný. Húsmœður! Biðjið ætíð um Krydd frá tinari Eyjðifssyuí. RæææææffiKffiææffiffiffiæffiffiææææsBssHí m 1 æ K s te m æ I æ s? s ffi æ Allar tegundir fyrirliggjandi eða útvegaðar með stuttum fyrirvara. Til leiðbeiningar hinum mörgu lysthöfum set jeg hjer dagsverð þeirra: Touring Car 5 manna . . . , Kr. 3305.00 2 dyra Sedan 5 manna ... — 4190.00 4 dyra Sedan 5 manna ... — 4480.00 >/i tons vöruflutningabíll ... — 2565.00 Eins og allir viðurkenna er verð Fordbíla afarlágt en verð- mæti þeirra afarmikið og allir hlutir til viðhalds þeim miklu ódýr- ari en til allra annara bíla. Verðið á hverju timabili er ákveðið af verksmiðjunni sjálfri og rniðast við staðgreiðslu, en er ekki uppboðsverð miðað, við hve mikið hver kaupandi vill bjóða. Reykjavik 30. mai 1927 P. Stefánsson Jarðarför móður minnar elskulegrar, Hólmfríðar Árnadóttur, fer fram miðvikudaginn 1. júní n. k. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Skólavörðustíg 10, kl. 1 e. li. Guðrún H. Bergsdóttir. Jarðarför mannsins míns, Bjargmundar Hannessonar, fer fram frá beimili okkar, Suðurkoti á Vatnsleysuströnd, föstudaginn 3. júní kl 1 e. h. Sólveig Jónsdóttir. Snmargjöf ullarmuslin, ullarcrep, kunstsilkicrep, paplin. Margir fallegir litir. Branns-Verslnu SMaHfafiffiHiKHiSftfiææææææHW Litilly nýi* Peningaskápur til sölu. Páll Þorleifsson Bókhlöðustíg 2. Sími 266 eða 1264. heldur aðalfund sinn í Kaupþingssal Eimskipafjelagshússins þriðjud. 31. maí 1927, kl. 8 e. m. FUNDAREFNI: 1. Gerð grein fyrir störfum fjelagsins á liðnu ári. 2. Lesnir reilmingar fjelagsins og bornir undir atkvæði. 3. Stjórnarkosning. 4. Kosin sumardagsnefnd fyrir 1928. 5. Önnur mál, sem fram kunna að koma. STJÓRNIN. Fyripliggjandi: Appelsínur 300 og 360 stk. Epli, Laukur, Kartöflur, Suðusúkku- laðe, Ávextir niðursoðnir, Þurk. ávextir allar teg. Eggei*f fCriotJánosoii 6c Co. Símar 1317 og 1400. Gummibönd margar stærðir nýkomnar. Verðið mjög lágt. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400. Best aS augiýsa í MergiuiMa^nu. Hið gódkunna endurbætta SMÁRA-SMJORLÍKI fæst nú um hvítasunnuna í snotrum 2i/o kg. blikköskjum, svo að konur fá ókeypis ílát undir kökurnar. (Tlunið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.