Morgunblaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐl Ð 3 í MORGUNBLAÐIÐ Btofnandi: Vilh. Finsen. Útffefanðl: FJelag I Reykjavlk. Ritatjórar: Jón Kjaitanaaon, Valtýr Stefánaaon. Augrlýaing-astJóri: E. Hafberff. Skrifstofa Austurstrœti 8. Slmi m. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald lnnanlands kr. 2.00 á mánuCi. Utanlands kr. 2 bv I lausas' Stjórnin segir ai sjer. Hún sendi konungi lausnarbeiðni í gær. Á bifhjóli frá Þingvöllum til Borgarness. í gær ""'arst hingað síðasta kosn- ^ Enn er alt í óvissu um það, ingafrjettin utan af landi, úr Suð- hv'erjir það verða, sem mynda ur-Þingeyjarsýslu. Jafnskjótt og stjórn. Sennilega verður það Fram- frjettin var hingað komin, sendi ^ sóknarflokkurinn sem myndar stjórnin konungi lausnar'1 eiðni hreina flokksstjórn studda af sósi- sína. | alistum. Slörkulegt ferðalag. um alla leið frá Þingvöllum til Borgarness — yfir Kaldadal. Yerð- ur að sjálfsögðu kominn slarkfær bílvegur þessa leið 1930 og má þá komast í bíl alla leið hjeðan norð- ur í Húnavatnssvslu. Á sunnudaginn var fóru tveir t ungir menn á bifhjóli aila leið frá : Þingvöllum til Borgarness. Voru það þeir Karl Johnson, bankaritari; Kveðja. og Árni Árnason, Zakaríassonar, ErlEndar símfregnir. Khöfn, PB 27. júlí. Götúbardagarnir í Vínari org. Símað er frá Berlín, að rætt hafi verið um götubardagana, sem liáð- ir voru í Vínarborg á dögunum, í • austurríska þinginu. Jafnaðarmenn leggja til, að öiluni þeim, sem hand teknir voru út af óeirðunum, verði gefnar upp sakir, en kanslarinn er ’því mótfallinn. Bretar mótmæla. Símað er frá London, að blöðin -skýri frá því, að stjórnin í Bret- !landi hafi sent Bandaríkjastjórn- inni mótmæli út af árásum í blöð- um Bandaríkjanna gegn Englandi. Tilefni árásanna er deilan um flotamálin. Jarðskjálftar í Austurríki og Þýskalandi. Símað er frá Berlín, að land- ■skjálftar hafi orðið í Austurríki og Mið-Þýskalandi. Skemdir hafi orð- á húsum af þeirra völdum í .'ýmsum bæjum í Austurríki. á einn þingmann (S. Eggerz) og Sjálfsagt vilja margir horfa einn er utan floltka (G. Sig.). jleik þennan, en það verða menn fells og Þingvalla. í fyrra skiftið Eftir því sem Mbl. hefir reikn-|að hafa hugfast, að íslensku ræð- ast er atkvæðamagn hvers floklts ararnir standa mikið ver að vígi Þessa dagana fara þýsltu leið- angursmennirnir af landi burt. — . , , , .... , Aðaltilgangur leiðangursins var að hjolum víir Kaldadal, milli Husa- . ____í _,•**:* rannsaka margvisleg ljos- og líf- mælingamaður. j í fyrra var farið tvívegis á reið- . oc , fræðileg, læknisfræðisleg og veður- voru það þriar stulkur, sem dirfð- » ,v., ,, . . „ , . í ... . . . ... íræðileg malefni. Grundvollunnn sem næst því, er hjer segir: heldur en hinir dönsku, sem eru ust að leggja í þessa slarkför, en , . . , . . tynr goðum arangri rannsoknanna Ihaldsflokkurinn .... 14,441 atkv. mfr" Þjálfaðir í allskonar róðri. Eramsólmarfl.......... 9,962 —• Sósialistar .......... 6,257 — Frjálslyndir.......... 1,996 — [, Á þessum tölum sjest það, að Ihaldsflokkurinn á lang mest fylgi hjá þjóðinni. Hann hefir 4479 atkv. meira en Framsóknarflokkurinn, en keinur þó aðeins 13 mönnum að, en Framsókn 17. Væri það svo hjer, eins og víð- Xslensku keppendurnir eru að vísu góðir ræðarar, en þá skortir sam- æfingu. Hafa þeir ekld æft sig nema síðan um helgi. Þeim er það því engin minkunn þótt þeir beri Jægra hlut, en ætla má að þeir dragi ekki af sjer og selji sigur- inn eins dýrt og unt er. Uti í Eyju verður flejra til skemtunar. Þar keppa nokkrir i semna skiftið voru það tveir , „ „ „ „ . naðist fyrst og fremst fyrir goðan piltar. Baðar þessar ferðir gengu . * ■ „. „ * , , . \, „. „ , stuðnmg yfirvaldanna og dugn- iurðanlega vel, en þottu þo dirtsnu legar. Hvað var það þó á móti því að ætla sjer að fara á bifhjóli yfir Kaldadal ? súndmenn urn sundþrautarmerki I. ast hvar annarstaðar þar sem lýð-! c, f ,, , * v ’ .;S. I. (1 km. sund) og verður senm- frelsi 'er, að hver flokkur fengi lega kept, í því áður en kappróð- Að norðan. Húsavík, FB 27. júlí. Seinustu kosningafrjettir. Talning atkvæða hefir nú farið iram í Suður-Þingeyjarsýsln og ‘hlaut Ingólfur Bjarnarson 931 •atkv., en Sigurjón Friðjónsson 211. •atkv. Almenn tíðindi. Ágætistíð. Góð spretta. Túna- "'ááttur byrjaður fyrir nokkru og Vfih hirst það, sem af er. Nokkur ,)ffii- Heilsufar dágott, nema kik- Lósti' er hjer enn. þingsæti í rjettu hlutfalli við þaði „ „„ •„ „ ^ ö J 1 urmn byrjar. Ef til vill fer og atkvæðamagn semhannhefirhlot-'frain bátareiptog; sem er afar. Ilð’ Þá ætti Ihaldsflokkurinn að skemtilegt. Er það þannig; aS tveir rjettu lagi að hafa fengið 16 þing-j„ ,, , „ . b 1 fe batar eru bundnir saman og cr sæti, Fi-amsókn 11, sósíalistar 7 og , • , ..* i ’ . ’ | þeim siðan roið hvorum fra oðrurn frjálslyndir 2. . , „ . . |og sigrar sa, sem getur dregið I Við alþingiskosningarnar 1923 j f hefir atkvæðamagn flolilca þeirra, er þá voru, verið sem hjer segir (tölur úr hagskýrslum): Borgarafl. (íhaldsm. » og frjálslyndir nú) 16,272 atkv. Framsóknarfl.......... 8,062 — Sósíalistar ........ 4,91214— Kom Borgarafl. þá að 21 þing- manni, Framsókn 13 og sósíalistar einum. Einn þm. er taldist utan flokka, náði kosningu 1923, eins og nú. Þrír þm. voru sjálfkjörnir 1923. og samvinnu íslensku lækna- stjettarinnar. — Þýsku rannsóknarmennimir kveðja Island með innilegri þöbk Þeir fjelagar lögðu af stað frá til allra þeirra> sem hafa greitt Hrauntúni í Þingvallasveit kl liy2 þeim götu á einn eða annan hátt. á sunnudag. Gekk þeim ferðin vel Þeir vonast til að geta sýnt og upp að Jórukleif og komust á lijól- sannað hinni íslensku bræðraþjóð inu upp í miðja brekku þar. En þar þakklæti sitt; ekki einungis með tók við stórgrýti og úrðu þeir að orðum heldur einnig { verkum. bisa a ið að draga hjólið upp seinni ^ Fyrir hÖnd íslensku leiðangurs- Þingið nýja. I''1'"1 var fyrst í gær (iniðvjkud.) Ajett var um úrslit kosning- öha Ur ollum kjördæmum lands- lls’ Er það 18 dögum eftir ■n- var. Sýnir þetta, að sam- jMngUr eru hvergi nærri í góðu gl 1 ollum sveitum, því varla má sú.T fyrir, að það sje sök ! Uniahna, að þessi óhæfilegi rattur hefir '0rðig á. talning at- hvæðanua , ^osriillítarnar hafa þá farið I ailni^’ að Framsóknarflokkurinu f„e;r ícmKÍð 17 þingmenn, íhalds- I ^ ^hurlnn 13 ^ sósíalistar'4, frjáls- ,^hdir 1, og einn flokksleysingi •jj6.1*’ ná® hosningn. Framsóknar- °bkurinn verður sterkasti flokk- nn á Ulngi; hefír 19 þingmenn , f (2 landskjörna og 17 hjeraðs- v,. ^110)' íhaldsflokkurinn kemur með 16 I5ÍnSmenn (3 H t Órna °g 13 hjeraðskjörna). íhen 0ma sósíaiistar með 5 þing- 'aðsln- (1 3andsk.iörinn og 4 hjer- Sjálf stæðisflokkurinn Ihaldsflokkurinn, sem farið hef- ir með völdin í landinu síðan 1924, er nú kominn í minni hluta í þing- inu. Eftir að frjett var um úrslit úr öllum kjördæmum landsins, var það því að sjálfsögðu fyrsta verlc stjórnarinnar að beiðast lausnar. j 'ii sendi lausnarbeiðni sína til konungs í gær. j Nú, þegar stjórn íhaldsflokksins jskilar af sjer, verða þeir víst .margir, sem horfa til baka yfir þau þrjú ár, sem stjórnin hefir setið við völd. Verður þeim þá ó- sjálfrátt á að athuga hvernig á- standið var hjer þegar stjórnin tók við, og hvað unnist hefir þau 3 ár, sem íhaldsflokkurinn hefir setið við völd. Slík athugun, gerð j af óhlutdrægum mönnum, hlýtur að vera Ihaldsflokknum kærkomin. Flng til Vestmannaeyja? áfangann. Eftir það gekk þeim sæmilega norður að Tröllahálsi en hann varð þeim erfiður. Voru þeir í 1% klukkutíma að komaj I hjólinu þar upp. í Brunnum óku. , þeir þvert ýfir mýrina og gekk 1 , ]:að sæmilega. Þar hittu þeir dr. j Alexander Jóhannesson, Bjarna Þ. Johnson lögfræðing og þýskan( ferðamann. Brá þeim í brún er þeir sáu tvo menn koma þessa • mannanna, Dr. med. Ludvig Gmelin. læknir fararinnar. Þýska flugvjelin fer ef til vill þangað í dag. Kappróður Dana og Islendinga. Eins og skýrt var frá lijer í blaðinu í gær, á að fara fram j kappróður á laugardaginn kl. 5 síðdegis, og keppa sjóliðar á Fyllu yið íslenska íþróttamenn. Verða jbátarnir fjórir, tveir frá Fyllu og tveir úr landi og fjórir ræðar^r á hverjum og stýrimaður. I Kappróðurinn hefst vestur hjá Seltjarmmiesi og lýkur hjá sund- skálanum í Orfirisey. Mun sú vega- lengd vera um 2 lcílómetra. Á ferðamannaskipinu „Stutt- gart' ‘ er flugvjel, sem höfð er til skemtiferða fyrir farþega. Hún var hjer í förum í gær — fór 7 flugferðir með farþega hjer aust- ur yfir nærsveitirnar. Þetta er Junkervjel frá fjelaginu „Luft- Hansa“ og getur hún tekið 4 far- jiega fyrir utan flugmann og vjelamann. Fluga þessi er öll úr málrni og kostar ekki meira en 75 þús. mörk (þar af mótorinn 24 þ.ús. mörk). Var það sjerstaklega athyglisvert live hún fór vel á flugi, og live lítið heyrðist til hennar. Þær flugvjelar, sem hingað hafa komið áður, hafa verið háv- aðasamar í meira lagi, en til þess- arar flugu heyrðist varla þótt liún væri á sveimi yfir borginni. Flugmaðurinn heitir Gerliard Hubrich og var það fært í tal við hann í gær hvort hann mundi ekki vilja bregða sjer eitthvað út á land, til Akureyrar, Isafjarðar eða Vestmannaeyja. Til Akureyrar og ísafjarðar er leiðin heldur löng og erfið, vegna þess að tími er naum- ur, enda þótt flugan geti farið um 150 km. á klukkustund og hafi ibenzínforða til 7 flugtíma. En þá eru Vestmannaeyjar eftir. Getur vel verið að flugan bregði sjer þangað í dag. Verði nokkuð úr förinni, er það undir veðri komið ’hvort hægt verður að setjast í Vestmannáeyjum, en þó er ekki dólíklegt, að það muni takast, eftir því sem veðurspár herma. Sjái 'flugan sjer ekki'fært að setjast, nýr híin við til Reykjavíkur aftur, og vei-ður þá tæpar tvær stundir á ferðalaginu fram og aftur. Heilbrigðisfrjettir. (vikurnar 10—16 og 17—23. júlí). Reykjavík. , ! Heilsufar lakara en tíðkast um trollaleið a þessum fararskjota. , . , „ T . T^ , r . , , þetta leyti ars. Gengur allmikil Þeir Karl og Arm hofðu lagt a f , , , , „“ , * „ , „ > _ . kvefsott 1 bænum, og hata allmarg- stað matarlausir fra Þingvolium. . ’ , . . , . , „ ír fengið eyrnabolgu upp ur þeirri Fengu þeir nu ofurntið nesti hja „ „ „ , T„ .veiki. Hieraðslækmr telur þo vata- terðamonnunum 1 Brunnum og . , . , , samt um þessa kvefoldu, að hana einmg kort, og mun það hata lrom- 1 1 . , . ben að kalla mfluensu. Aðrar tar- ið þeim að goðu haldi. Hjeldu þeir . . „ ,, „„ , , ,, „ sottir ganga elrln 1 bænum. nu otrauðir afram og gekk alt vel( 0 0 að Ormavöllum. Yfir Langahrygg, | óku þeir með 60—70 km. hraða og ■ komust að gljúfri á Kaldadal og ’ óku ofan í það á hjarni, en gekk far’ kvefsótt nm -arð Sen«in> kik' , hósti ókominn.“ ertiðlega að koma hjolmu upp ur | gilinu aftur. Þarna áðu þeir, borð- 1 f KangávhjevaK segir hjeraðs- Suðurland. í Mýrdalshjeraði er „gott heilsu- uðu sína brauðsneiðina livor átu snjó við. og læknir „engar farsóttir, gott heilsu far.“ í Eyrarbakkahjeraði er „kik- j ^ ^ir Kaldadal sjálfan gekk þeim hostimi að hverfa. Stöku kvefpest- allvel, en illa láta þeir yfir Skúla- artilfelli Engar aðrar farsóttir.“ skeiði. Að því sleptu þræddu |ieir j Vestmannaeyjum segir hjer- fjárgötur niður að Húsafelli. Voru aðslæknir gott heilsufar undan- ]iær þó lítið betri en vegleysa. því farnar vikur. að fótaslcarir hjólsins námu sífelt Yfírleitt er nú gott heilsufar á 'við báða bakka. Að Húsafelli komu QnðnrlanrJi Jþeir kl. 10% um lcvöldið, hvíldu jsig ]iar um hríð og fengu hinn Vesturlaud. besta beina. i j Ólafsvíkurhjeraði og Stykkis- Þegar þeir lögðu upp þaðan var hólmslijeraði er „kikhósti og kvef- •farið að dimma, en þeir voru ljós- sótt í rjenun,“ svo er og um Reyk- 1 lausir. Viltust þeir nú. I staðinn hólahjerað og Hólmavíkurhjerað. Jívrir að fara niður að Barnafossi HjeraðslæJtnir á fsafirði segir mjög og ná veginum þar, fóru þeir gott heilsufar kringum Djúpið. *— 1 sunnanmegin hlíðarinnar eftir ótal Kikhóstinn er nú kominn í Þing- árfarvegum, yfir grjót og móa og eyrarhjerað. í Hólmavíkurhjeraði komust seinast við illan leik nið- hefir borið talsvert á „stingsótL' ! ur að Reykholti. í Deildartungu síðustu vikur. Hjeraðslæknir í Flat jvöktu þeir upp til að spyrja til ey segir infliíensu ganga í sínu vegar, og eftir það var „skelt á hjeraði. skeið“. Voru þeir ekki nema 45 j (inínútur frá Deildartungu niður í, Norðurland. .Borgarnes. Þangað komu þeir kl. I Þar tala læknar enn víða um 5% á mánudagsmorgun, þreyttir kikhósta og kvefsótt. f Skagafirði og svangir og illa til reiJta. Þeir Jegst kvefsótt sjerstaklega á börn, ’munu ekki ráðleggja neinum að segir hjeraðslæknir á.Sauðárkróki; fara að dæmi sínu — því að ill- þar hefir og „kikhósti tekið nokk- fært er þessa leið á hjóli, hvað þá ur sveitaheimili síðastliðna viku.“ á bifhjóli. Þó er það ekki ýkja — Hjeraðslæknir á Húsavík nefn- langur kafli vegarins, ef öll höft ir einnig vægan kikhósta (nýlega jog torfærur eru taldar, sem þarf 1 dauðsfall, veiklað barn á fyrsta ^að leggja veg yfir til þess að fært ári). Hann segir og kvef eða kvef- |sje hjólum, bifhjólum og bifreið- pest“ ganga um hjeraðið og „mjög

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.