Morgunblaðið - 07.08.1927, Side 1

Morgunblaðið - 07.08.1927, Side 1
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD 14. árg.; 170. tbl. Suimudaginn 7. ágúst 1927. IsafoldarprentamiBj* b.£. GAMLA BÍÓ Ingólfsstræti. Ben Húr. sýnd í dag tvisvar; kl. 6 fyrir börn; kl. 9 fyrir fullorðna. | Aðgöngumiðar seldir í Gamla f Bió frá kl. 1, en ekki tekið 5 á móti pöntunum. I I Ú t s a 1 a. Áteiknaðir dívanpúðar, ljósa- dúkar, löberar, kommóðuduk- ar, eldhúshandklæði margar tegundir frá kr. 1.80 og m. fl. Sportsokkar sem eftir eru verða seldir fyrir hálfvirði. Verslunin Laugaveg 33. Þakpappi f tiremur þyktum fyrirliggjandi. J. þorláksson & Norðmann. Símar 103 og 1903. Jarðarför dóttur okkar Geirlawgar, fer fram þriðjudayinn 9. þ m. og hefst u.eð húskveðju frá heimib okkar í Viðey kl. 2 e. m’ — Bátar fara frá Steinbryggjunni kl. 1 e. m. Anna K. Jónsdóttir, Skafti Þorlaksson. Hjer með tilkynnist vinum og vaudamönnum, að dóttir okkar Guðbjörg andaðist 29. júlí — .Jarðax-förin er ákveðin þriðjudaginn 9. ágxist og hefst með húskveðju ál lxeimili liinnar látnu, Hvei-fisgötu 18, kl. 2 e. h. Hafnarfirði 6. ágúst 1927. Vilborg Guðmundsdóttir. Jón Ásmimdsson. Jarðarför húsfrú Sigríðar Sigiirðardóttur frá Áshól í Hoitum, fer fram að Hvalsnesi á Miðnesi miðvikixdaginn 10. ágúst kl. 1 e. h. Aðstandendur. M miiöða-kauDstefnan í Leipzig (Esipzlger Hessi) er haldin tvisvar á ári: Vorkaupstefna síðast i febr. eða fyrst i mars. Haustkaupstofna síðast i ágúst eða fyrst i sept. 1927 verður haustkaupstefnan 28. ágúst til 3. sept Kaupmenn og aðrir, sem hugsuðu sjer að sækja kaupstefnuna geta fengið allar upplýsingar hjá Hjalta Bjðrossyni & Co. umboðsmaðup fyrir »Loipziger Messe«. Vsentanlegt næstu daga s Kartöflur — Laukur — Appelsinur 96,112, 126 og >76 stk* — Þurk. ðvextir allar teg. — Niðursoðn li* ðvextir. — Eggert Kristjánsson Gt Co. Símar 1317 og 1400. Síldarnet. lagnet og reknet bestu tegundif° fy^irliggjandi Veiðarfæriversl. ievsir Simi 817. Altaf fyrirliggjandi á skrifstofu okkar: • Farmskirteini, Uppruna- skírteini, Manifest, Stefnur, Sáttakærur og afrit, Avisanahefti, Kvitt- anabækur, Fæðingar- og skirnarvottorð, Þinggjaldsséðlar, Gestabækur gistihúsa, Skipadagbækur, Lántökueyðublöð og Reikningsbækur spari- sjóða, — Allskonar pappir og umslög, og prentun öll fljótt, vel og -------------------------ódýrt af hendi leyst. — —---------------------- Simi 48. ísafoldarprentsmiðja h.f. Simi 48. » & rátryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjörnm Aðalumboðsanaður Garðar Gislason. SÍMI 281. NÝJA BÍG Hinnbreiðivegor og kvenþjóðin. Sjónleikur í 8 þáttum. Leikinn af First National, Aðalhlutverk leika: Blance Sweet. Ronald Colman. Belle Bennett o. 'fl. Mynd þessi er leikin af ágætis leikurum, séin ekki láta neitt eftir liggja til að gera hana sem best úr garði, enda hefir fjelagið sjeð um gott . efni, sem er jxannig lagað, að sem flestir hefðxx gott af að sjá. Sýningar kl. 6, 7y2 og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Aðgöngumiðar með lækkxiðu verði kl. 7% (aðeins 1 kr.) Húsið ojmað ld. 4. Hvkomíð: EpliP Glóaldin, Tröllepli. Bjúgaldin væntanleg á þriðjudaginn. Versl. Vísir. Mxmið eftir að leita upplýsinga um Skandía-mótorinn áður en ijer festið kaup á annari tegnnd, ívort sem þjer þurfið aðeins %. hesta vjel eða 50—100 hestafla. C. PBOPPÉ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.