Morgunblaðið - 11.08.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1927, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þvottasápan með dúfumerkinu er húsmæðrum kær>omin vara. Fæst í flestum verslunum og i Reildverslun Garðars Gíslasonar. ® Buglýsingaflagöók ® ViSskifti. Nvjar gulrófur, storar og góð- ar og íslenskar kartöflur nýkomu- ar í verslun l?órðar frá Hjalla. .Krystalskálar, vasar, kaffi og súkkulaðistell með lieildsöluverði á Laufásveg 44. Sími 577. Vindlar úr Tóbakshúsinu eru löngu viðurkendir fyrir gæði. I. ffl. 5 manna bifreið er til leigu i lengri og skemri ferðir. — Hringið í síma 736. Gulrófur fást í Gróðrarstöðinni. Sælgæti alskonar í meira úrvali ■og betra en víðast annarstaðar, fæst í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Verslið við Vikar! — PaO verOar totadrýgst! Palleg garðblóm og ýmsar plönt- ur í pottum til sölu í Hellusundi 5, sími 230. Flonei hvit og mislit ágœt Simi 800. stakri aðferð, einskonar ljóspreut- un (Pototypi). Sjest á þessu hefti að það er nákvæm eftirlíkiug gömlu útgáfunnar. Munu marg- ,ir fagna þessu, svo mikla trygð liafa menn tekið við gömlu þjóð- sögurnar. — Pjelagsmenn Sögu- fjelagsins eru nú um 1040, 10!) jiýir fjelagsmenn hafa gengið í fjelagið síðan síðasta skýrsla ltoin út, 11 sagt sig úr fjelaginu og 7 dáið. — Þar sem fjelagið hefir nú í hyggju að hraða útgáfu þjóð- sagnanna, þarf ekki að efa, að fjeiagatalan muni aukast mikið. Þess verða menn vel að gæta, að þjóðsögurnar geta inenn ekki feng ið í lausasölu, held'ur aðeins sem fjelagsmenn. Forseti Sögufjelags- in e.r Hannes Þorsteinsson þjóð- skjalavörðulr, en afgreiðslumaður Helgi Árnason safnahiissvörður. Geta nýir fjelagar smiið sjer til .annars hvors þeirra. Vestmannaeyingar nokkrir eru hjer staddir þessa dagana. Hefir Mbl. sjeð þessa: Jóliann Jósefsson alþm. og frú hans, Viggó Björns- son bankastj. og frú hans, Leif iSigfússon tannlækni og Þorlák Sverrisson kaupmann. Úr löngu ferðalagi er Ögmund- ur Sigurðsson skólastjóri í Hafn- arfirði nýkominn. — Pór hann til Norðurlands með enskum presti, sjera íMurray og frú hans. Póru þau alla leið norður í Þingeyjar- sýslu, og voru um 6 vikur í ferð- jnm. Þau fóru Arnarvatnsheiði norður, en Kjalveg suður. Allan þennan tíma fengu þau hið ein- stakasta góðveður; segir Ögmuu ,- ur, að aðeins hafi þau fjórum sinn- um þurft að bregða sjer í regn- föt, og þá stutta stund í senn. Þau preslshjónin fóru utan með Botníu í gærkvöldi. annára uppi í Borgarfirði í fýrra mánuði. Eim/ daginn tók lax, af þessum maUni fluguna, stærstn tegund, og bjóst hann vitanlega ekki við að sjá hana framar. En hálfum mánuði síðar fjekk hann hana senda í pósti ofan úr Borg- arfirði. Hafði Halldór á Hvann- eyri veitt laxinn, sem með fluguna fór, og fanst hún í laxinum. Botnía fór hjeðan í gærkvöldi kl. 8. Meðal farþega voru Tryggvi Magnvisson verslunarmaður, frú Anna Ásmundsdóttir, ungfrú Elíií Jakobsdóttir og Vilborg Jónsdótt- ir og ýmsir erlendir menn. i Brúarfoss kom hingað í tyrr i- kvöld frá útlöndum. Meðai far- þega voru Árni Pjetursson læknir og frú hans, Jón Björnsson kaup- maður, Mr. og Mrs. Adams, Mr. og Mrs. N. S. Pottman, dr. Stuart Mac Donald og sonur hans. Miss M. S. Crewdson, Mr. Wood, Mr. Elliott, Mr. Lindsay, Kristinn Ey- jólfsson verslunarmaður, Magnús Magnússon stúdent, frú Elísabet Kruger og ungfrú Elín Sölva- dóttir. Dýravemdarinn, 5 bl. XIII. árg. er nýkomið út. Þar er meðal ann- ars lýsing í söguformi á atvila, (sem gerðist fyrir 4 árum á barna- leikvellintim við Túngötu, eftir Einar Þorkelsson, „Á flæmingT ‘, smásaga eftir B'rand örva, noklcr- ar myndir og ýmislegt. fleira. Mentamál, 6 bl. 3. árg., ern \ý- ,komin út. Htffa þau legið niðri um hríð, en næstu blöð eiga að Jíoma í þessum mánuði og næsta, og verð ur þá þessi árgangur engu minni þeim síðasta. 1 þetta liefti slcrif- ar Aðalsteinn Sigmundsson urn Skát.alireyfinguna, Hannibal Valdi inarsson kennari um brjefaskifti milli íslenslira og danslira kenn- ara, og ýmislegt fleira er í lieft- inu. Fisktökuskipin Rax og Union eru nýfarin. Fóru bæði á hafnir úti um land að taka fisk. Dagbók. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5). Lægð- in um Bretlandseyjar þokast vest- ur tJ bóginn, en mjög hægt. Loft- þrýsting er óvenjulega liá yfir Gíænlandshafi og íslandi um þetta leyti árs. Liggur því fremur kald- ur norðrænn loftstraumur að norð- austanverðu landinu, enda er þar ekki nema 8—10 stiga hiti. Veð- urlagið er mjög stöðugt og lielst austan og norðanáttin seyniJega alllengi ennþá. Veðurútlit í Rvík í dag: Haf- gola. Þurt veður. Sögufjelagið. Pjelagið hefir nú sent út bækur sínar fyrir þetta ár, og eru þær þessar: Blanda III. bindis 4. hefti, Alþingisbækur Is- lands V. b. 3. h., Landsyfirrjettar- og hæstarjettardómar (1801—1873) III. b. 2. h., Grund í Eyjafirði 3. h. og loks Þjóðsögur Jóns Áma- sonar I. 3. h. Eru það 10 arkir, sem nú koma af Þjóðsögunum, og er það nákvæm endurprentun eft- ir frumútgáfunni. Hefir fjelagið komist í samband við prentsmiðju í Leipzig í Þýskalandi, sem endur- prentar prentaðar bækur með sjer- Samsæti fyrir Pjetur Jónsson. Eins og getið var um í blaðinu í gær, stendur til að lialda Pjetri Jónssyni óperusöngvara samsæti næsta laugardagskvöld. Það verð ur hjó Rósenherg eins og fvr er getið, og hefst kl. 7 um kvöldið. Listi liggur frammi í bókaverslun ,S- Eymundssonar, og geta allir þeir, sem óska að taka þátt í sani- sætinu slirifað sig þar á listanu fram til hádegis á föstudag. Um 40 þús. mál síldar eru kom- (in í verksmiðjuna á Hesteyri. — .Skallagrímur er hæstur þeirra slcipa, sem þar leggja upp. Var hann búinn að fá tæp 6000 mál á isunnþidaginn. Síðan hefir liann sjálfsagt bætt nolckru við. — Á sunnudaginn kom hann inn með 1300 mál og Gylfi og EgiU með •sín 1200 hvor. , Dánarfregn. Hinn 9. þ. m. ljetst jfrú Ágústa Sigurðardóttir Haf- þerg, kona Priðriks Hafbergs bif- reiðarstjóra. Hún var dóttir Sig- urðar bónda í Hrepphólum i Hreppum. Hefir Sigurður orðið jfyrir þeirri sorg að missa nú á þessú ári þrjú uppkomin og mann- ivænleg börn sín. öráðugur Iax. Á laxveiðum var einn Reykvíkingur meðal margra ; Af skemtiförinni ti! Búða með Suðurlandi í gærmorgun varð elrici ueitt. Gáfu svo fáir sig frani til þátttöku, og svo seint sumir, að elriri þótti leggjándi í ferðina. — Verður elrici hugsað til þessarar skemtifarar aftur þetta sumarið. Knattspyrnufjel. Víkingur hef- ir æfingu í lcvöld kl. 7%. Á. T. og TT. fl. að mæta. ' Á saltfiskveiðar er togarinn Gulltoppur að fara. — Per hann sennilega í nótt. j Meistaramót í. S. í. Því laulc í gær á( íþróttavellinum með fimtar- þraut. Sigurvegari var Garðar S. Gíslason (í. R.) 8 stig, annar varð Helgi Eiríksson (í. R.) 9 stig og þriðji Þorgeir Jónsson (í. K.) 13 istig. Auk þessa setti Garðar S. Gíslason met í langstökki með at- rennu 6,39 st. (eldra metið var 6,37 st.) og hafa þá verið sett 3 ís- jfandsmet á þessu fyrsta meistara- póti f. S. f. — Að mótinu lolcnu afhenti forseti I. S. í. sigurvegur- pnum, verðlaunin, sem voru vand- aðir verðlaunapeningar íir silfri, gerðir hjá Árna B. Björnssyni, gull smið, og verður framvegis sama gerð notuð til verðl. á meistara- mótum í. S. í. Lóks þaklcaði hann f. R. fyrir forstöðu mótsins og keppendunum fyrir afrekin. Ferðabæknr Daniels Brun ættu menn að talca með sjer er þeh* fara út á lamJ í sumarle.yfi. Fást í Bókavertiíl. Siyf. Eymumisiotiaí'. Beanvai’s niðursuða er best á ferðalögum Hitabrúsar á kp. 1.75 K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti II. Simi 9IS. Tilboö óskast í yfirbyggingu á nýjum vegi í nágrenni Reylcjavíkur, í þverrennur úr járnbentri steinsteypu og gaddavírsgirðingu. Uppl. gefur Sigurður Ólafsson, verkfræðingur, Laugaveg 34 B. Heima kl. 7—8 e. m. Þakpappi margar teg. fyrirliggjandi af utan- og innanhúspappa með best.% fáanlegu verði. Eggert í€f*r*tjáffisscm & Co. Símar 1317 og 1400. Pluggarpurinn Lindbergh lenti að sögn í svo mikilli mannþröngr er hann lcorn til Parísar, að hann komst í hreinastaj lífsháska. — A myndinni er lögreglan að ryðja honum braut gegnum mannfjöldann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.