Morgunblaðið - 07.02.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.02.1928, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ lUlNl^TmiHllOLSEHÍ Höfum til: Bakaramarmelaði, Sallasykur, Kaffibætir, Ludvig Davids, Steinsykur, Rio-kaffi. SDkkulaii. Ef þjer kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sje L i 11 n - snbknlaði eða Fjallkosn-súkknlaði E H lHðadiir ¥«gsla samkomu- og gistihúss Hjálpræðis.- hersius í Hafnarfirði. Pyrir nokkrum árum reisti Hjálpræðisherinn veglegt sam- komuhús í Hafnarfirði, .bj7gt úr steini, er jafnframt skyldi vera gistihús fyrir húsvilta sjómenn og ferðamenn, rekið samkvæmt starf- semi Hersins. Húsið var reist af samskotafje að mestu eða öllu leyti, að undanskildu því, sem bæjarsjóður Hafnarfjarðar lagði fram. Þá var ekkert sjúkrahús í Hafnarfirði eða sjúkraskýli. Batt því bæjarsjóður styrk sinn því skilyrði, að jafnan væru tvö her- bergi í þessu samkomuhúsi, er herforingja Gest Árskóg Rvík, til þess að lesa upp dæmisöguna um misltunsama Samverj- ann, og fór það mjög hátíðlega fram. Þá bauð f oringi Hersins alla gesti og viðstadda vel- komna, og minti á fall Golíats, og skýrði það með mjög vel völdum orðum, að máttur trúar- innar á algóðan guð mundi fremur hafa ráð- ið falli hans en verald leg vopn. Næstur flutti ræðu bæj- arstjóri Hafnarfjarðar, Magnús sýslumaður Jónsson. Lýsti hann mtíð skýrum og skörulegum orð- um, hvílík þörf væfi á sjúkraskýli rúmuðu sjúklinga, sem þyrfti spí- talavistar. Þetta reyndist hag-i í Hafnarfirði og hvílíkt starf Hers- kvæmt og nauðsyn þess varð með; ins hefði verið í því máli, mikið, <1egi hverjum Ijósari. Og þar kom, gagnlegt og víðtækt og ekki bygt að aðsóknin varð svo mikil, að á eigingirni, heldur á kristilegum Herinn gat með engu móti sjeð við siðgæðisgrundvelli í anda kærleik- þessum þörfum, þrátt fyrir þa'ð ans. Ræða 'bæjarstjóra var áhrifa- mikil og kom víða við. Foringi Hersins skýrði síðan frá stofnun Hjálpræðishersins, og hinu heimskunna og óumræðilega mikil- væga starfi, sem general Booth vann og kom öðrum til að vinna að kaþólska trúboðið reisti veg- legt sjúkrahús í Hafnarfirði með nýtís! usniði. Varð því að ráði, að bæjarstjórn Hafnarfjarðar samdi svo við stjórn Hersins, að greint steinhús yrði gert áð sjúkrahúsi, og væru gerðar á því marghátt- aðar breytingar að innan, allar til stórbóta, meðal annars sett mið- stöðvarhitun í húsið, enda eru þar nú komnir um 30 sjúklingar. — Þetta vaf Hernum þó því aðeins hægt, að hann hætti að hafa sam- komur sínar í húsinu, og varð því -að því leyti húsviltur. En til þess Æ.ð fella ekki niður kristilegt sið- Nýja hús hjálpræðishersins í Hafnarfirði. stund, tæki mjög bráðlega til staffa og svo fullkominn sem auð- ið yrði. — Síðast talaði Eyjólfur Stefáns fögrum orðum um málið. Sagði hann K.F.U.M. nú húsvilt, og væri því Hernum skylt að rjetta því fjelagi bróðurlega hjálp arhönd í því eíni, enda benti hann á, að þar sem hjartað væri trútt og gott, þar brysti aldrei húsrúm. Vígslunni laukj með því, að söngflokkur söng ,Hærra minn guð til þín.‘ Fór vígslan fram með mikilli viðhöfn, öllum til ánægju, er við- staddir voru. og vart getur gleymst þótt aldir líði. Talaði hann því hæst um sjómannaheimili Hersins og þve nauðsynleg slík starfsemi væri, enda dyldist stjórn Hersins það ekki, og ætlaði að reyna að ynna það starf af höndum eftir fremstu getu undir handleiðslu drottins. Gat hann þess jafnframt, að K. F. U. M. hefði sýnt Hernum lipurð í Sjúkrahús Hjálpræðishersins í Hafnarfirði. bótarstarf sitt, vafð Herinn, að Kúsakaupunum, þó að verðið sýnd- festa kaup á nýju samkomuhúsi. Og nú hefir Herinn fest kaup á húsi við Strandgötu í Hafnarfirði, ei áður var eign K, F. U. M., breytt því, og bætt það á ýmsan hátt. Vígsla þessa nýja samkomuhúss fór fram 4. þ. m. kl. 8 síðdegis. Vígsluathöfnin hófst með söng og hljóðfæraslætti söngflokks Hers- ins. Vígslunni stýrði formaður Hersins á íslandi og flutti bæn á ist nokkuð hátt, 12000 kr. Bað hann starfi K. F. U. M. allrar blessunar, nú og framvegis. Þá Ije.t hann þess getið, að nú tæki við stjóm þessa samkomulvúss, sjúkraheimilis og störfum Hetsins í Hafnarfirði ein- sain Ellen Burmeister. Hún Ijet þess getið, að henni mundi gefast tími til þess síðar, að ávarpa al- menning, og því flytti húnnúenga sjerstaka ræðu, en skylt væri þó að skýra frá því, að sunnudaga- eftir söngnum. Síðan kvaddi hann skóli, sem hefði ‘fallið niður um Hafnafrgerð á Skagasjtrönd. G Ól. flytur frv. um að ríkissjóður styrki hafnargerð á Skagaströnd að hálfu (300 þús. kr.), en hafnar- sj. Skagastrandar fái lir viðlaga- sjóði 300 þús. kr. til 40 ára, gegn ábyrgð sýslusjóðs og Vindhælishr. Skal lánið vera vaxta og afborg- unarlaust'þar til höfnin er fullger. Atkvæðagreiðslur utan kjörstaða. Har. Guðmundsson flytur frv. til1 nýrra faga um það efni, og ætlast hann til að það bæti úr misfellum þeim, sem orðið hafa á slíkum at- kvæðagreiðslum að undanförnu. 1 Eftirlit með loftskeytanotkun' togara. Um það efni flytur Sv. Ól.' frv. eftir beiðni dómsmálaráðh.: „Landsstjórninni skal heimilt að hafa eftirlit eins og henni þurfa þykir með því, að loftskeyti sjeu ekki notuð til stuðnings óleyfileg- um veiðum í landhelgi á nokkurn hátt.“ Brot varða 15—50 þús. kr. fyrir útgerðarmenn, en rjettinda- missi fyrir skipstjóra í 2 ár við 1. brot og rjettindamissi fyrir fult og alt ef brotið er ítrekáð. Skifting lögreglustjóra- og bæj- arfógetaembættisins í Reykjavík. Ingvar Pálmason ber fram frumv. um að „í stað embætta, bæjarfógeta og núverandi lögreglust.jóra. í Rvík komi þessi embætti: lögmannsem- bætti, lögreglustjóraembætti, og tollstjóraembætti.“ Undir lögmann koma „dómsmál önnur en saka- og logreglumáT ‘, svo og ýms mál, er bæjarfógetaembættinu fylgja. Lögreglustjóri hefir „meðferð sakamála og almennra lögreglu- mála og leggur dóm á þau“ ; enn- fremur hefir hann ýms önnur mál, er lögreglustjóraembættinu fylgja. Tollstjóri annast alla tollgæslu, innheimtu skatta, tolla o. s. frv. Embættismenn þessir eiga að hafa að byrjunarlaunum 5000 krónur, hækkandi annað hvert ár, Upp í 6000 kr. — Lögin eiga að koma til framkvæmda 1. júlí þessa árs; Frv. þetta er flutt samkvæmt til- mælum dómsmálaráðherra. Endrrskoðun fátækralaga. Hall- dór Stef. ber fram þál.till um að N. d. skori á stjórnina að endur- skoða fátækralöggjölfina fyrir næsta þing. Búfjártryggingar. Landbúnaö- arnefnd E.d. hefir klofnað. Meiri hl. (Einar Árnason og Jón Bald.) vill samþ. frv. með þeirri breyt- ingu að virðing búfjár verði ein- faldari og kostnaðarminni, eri ját- ar þó, að sín aðferð verði ekki eins nákvæm . Mentamálanefnd. Minni hluti mentamálan. Ed. (Jón Þorl.) tel- ur verkefni nefndarinnai- eftir frv. bæði of ósamstætt af því nefnd- inni sje ætluð störf, sem krefjast ólíkra þeklringar, og of víðtæk, þar sem mál þau, er undir hana heyra sje alveg dregin úr hönd- um landstjórnar. Leggur þó til að frv. verði samþ. með ýmsum breyt- ingum, er lúta að því að lagfæra þetta. Friðun Þingvalla. Allshn. hefir ldofnað í Ed. um það hve stórt skuli hið friðlýsta svæði. Meiri hl. (Ingvar, J. Bald.) vilja hafa það eins og í frv. stendur, en gera þó ýmsar breytingar á frv. meðal ann ars þá, að refir skuli ekki vera þar friðhelgir. Ennfremur vilja þeir fella niður, að bannlagabrot á Þingvöllum skuli varða þrefalt hærri sektum on annarstaðar á Is- landi. Slysatrygging. H. Vald. ílytur frv. um breyting á slysatrygging- arlögunum frá 1927. Eru bifreið- arstjórar teknir með í skyldutrygg ingu, bæturnar eru hækkaðar stór- um frá því er nú e!r ákveðið. Spánarsamningurinn. — Ingvar Pálmason og Erlingur Friðjónsson flytja þingsályktunartillögu í E. d. um að skipuð verði „þriggja manna nefnd til þess áð rannsaka brjefa- skifti, sem farið hafa milli stjórna Spánar og íslands, út af Spánar- samningnum og öllu, sem þar að lýtur, svo vitað ve*rði til sanns, livort eigi er unt að leggja niður útsölustaði vínanna, án þess það teljist brot á samningum.“ Batn- andi manni er best að lifa, má segja um Ingvar Pálmason. Nú vill hann rannsaka það atriði, sem liann taldi í fyrra að engrar rann- sóknar þyrfti við! Þá flutti hann óhikað tillögu í þá átt, að leggja niður útsölustaði, og fullyrti að slíkt kæmi ekki í þág við Spán- a'rsamninginn.Þá fekk hann stuðn- ing Jónasar frá Hriflu. Því reyn- ir hann ekki á stuðning Jónasar nú, og flytur tillögu, samskonar og þá í fyrra? GagnfræðaskÓlinn á Aknreyri. Magnús Jónsson flytuf svohljóð- andi þingsályktunartillögu í Neðri deild: „Neðri deild Alþingis álykt- ar að mótmæla lögleysuru ríkis- stjómarinnar að því er snertir gagnfræðaskólann á AknreyriT ‘ ÍMIMIESTA ER ÆTífl ÖDYRAÍT m Burrell & Co., Ltd., London. Stofilað 1852 búa til ágætustu máln ingu á hús og skip, trje og málm. Afgreiða til kaupmanna og mál- arameistara beint frá London, eða af heildsölubirgðum hjá. G. M. Björnsson, Innflutningsverslun og umboðssala Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Fiðajr og dúnn . ódýrast. 1—1 _ . .r, yVtýjl iö M V1 ðestu gjÖP* s©m kssísp® jsossl' í»iddfpiwtg»i tog@f'*afe:s»l h)A P. Obsms., ÁwfflSf ús* húsi. Sims 15. Smffir glænýtt og gott nýkomið. Matarbúð Sláturfjelassins Laugaveg 42. Síini 812. Kaupið Morgunblaðið. úrsmiðasto^ Guðm. W. Kristjánssonar, Baldursgötu 10. SkyndisalBi heldnr áfram þessa vikn. Athugið vBrur og verð. Komið og gerið gið hanp. ýlaa<Udm¥hKCÍÍon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.