Morgunblaðið - 07.02.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.02.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 i MORGUNBLAÐi© "íofnandi: Vilh. Finsen. Út3?efandi: FJelag i Reykjayik. KitctjCrar: Jón Kjartanscon, Valtýr Stefánccon. á.nglS’íingastJóri: B. Hafber*. Skrxfstofa Austurstræti 8. Msai nr. 500 Auglýsingaskrifct. nr. 709. HeimaSlœar: J. KJ. nr. 74Í. V.-Bt. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjalð innanianðs kr. 2.9* á aaánubl. Htanlands kr. 2.50. f lausasðlu 10 aura ointaklh Þingiiðindi. Betraa^ftÉit og lett§arðiir | I Hainfirðingai'! Eitt hið undirbúningslausasta mál, sem lagt hefir verið fyrir þingið. ErÍEndar símfrsgnlr. , Khöfn 5. febr. FB. Rcstur í Indlandi. Frá Bombay er símað: Þjóðern- issinnar hafa gert óeirðir í ýms- um bæjum í Indlandi. Orsök óeirð- .anna er só, að ensk þingnefnd er nýlega komin til landsins til þess •að undirbúa breytingar á stjórn- arfari Indlands, og á enginn Ind- verji sæti í nefndinni. Vildu þjóð- •ernissinnar ekki láta sjer það iynda, en herlið var notað til þess .að bæla niður óeirðirnar, og hefir það tekist. 8 stunda vinnudagur. Frá Genf er símað: Tillögu Breta um að breyta samningnum am átta stunda vinnudag, hefir verið frestað til næsta árs. Verður kafbátahemaður lagður niður. Frá Washington er símað: Kell- -ogg, utanríkismálaráðherra Banda ríkjanna, hefir tilkynt utanríkis- nefnd þjóðþingsins, að Bandarík- in sjeu reiðubúin til þess að skrifa nnðir alþjóðasamning, er í sjeu -ákvæði er banni notkun kafbáta. Khöfn 6. febr. FB. Frá London er símað: Bresfe blöð virðast vera hlynt þeirri liug- mynd, sem Kellogg utanríkismála ráðherra Bandarílcjanna hefir bor- ið t'ram, að allar þjóðir geri með sjer samning um að banna smíði kafbáta í hernaðarskyni. Hins- vegar virðast þau telja vafasamt, að hin stórveldin muni fallast fhana. Heimköllun setuliðsins í Ruhr. Frá Berlín er símað: Þjóðverj- ar virðast tilleiðanlegir til ein- hvers endurgjalds, ef Frakkar kalla heim setuliðið úr Rínarbygð- imum. Þó búast menn t.æplega við, að reynt verði til að komast að samningum um heimköllun setu- liðsins, fyr en þá að loknum þing- kosningum í Frakklandi og Þýska landi. Stjórnarfrv. um bygging betr- unarhúss og letigarðs var til 2. umr. í Efri deild í gær. Frv. er svohljóðandi: 1. gr. Landsstjórninni skal heimilt að verja af ríkisfje alt að 100 þús. Spítalinn er í útjaðri á stóru þorpi, rjett hjá alfaravegi. Eyrar-. bakki svo langt frá Rvík, að þar . er ekki hægt að hafa /reykvíska gæslufanga. — Þar eð núverandi fangahús hjer er svo lítið að það nægir aðeins handa þeim sem U'. til að kaupa land og láta reisa , fremja lögreglubrot, yrði nauðsyn- Næstu daga verða ýmsar vörur seldar með mikið niðursettu verði svo sem: Klæði, Kjólatau, Tvisttau, Flúnel, Ljereft, Morg- unkjólatau, Sokkar, Barnabuxur, Taubútar og ýmislegt fleira. rslun Egill loGobsen Hafnas-firðt. betrunarhús og letigarð, þar sem skilyrði þýkja góð, til að fangar og slæpingjar, sem ekki vilja vinna fyrir sjer eða sínum, geti stundað holla og gagnlega vinnu. legt að byggja annað hús í ná- grenni Reykjavíkur á næstu árum. Ef uppistand verður í betrunar- húsinn, næst ekki til lögregluliðs fyrri en eftir langa mæðu. (Því svaraði J. J., að hann vildi stofna Vllsherjarnefiul klofnaði í mál- einskonar ríkislögreglu á Eyrar- mu. Meiri hl. (Jón Bald. og Ing. jbakka til ígripa). Pálmason) vill samþykkja frv., en Ennfremur gat ræðumaður þess, Jón Þorláksson bar frarn svohljóð- að hann vissi ekki, hvort tiltæki- andi rökstudda dagskrá: legt væri að sameina í eitt betr- Þing’deildin skorar á landsstjóm unarhús og letigarð. ina að rannsaka og undirbúa hyggj Þá hjelt dómsmálaráðh. langa ingu nýs betrunarhúss fyrir land-iræðu, og óð úr einu í annað. ið og að rannsaka, h.vort tiltæki- Hann viðurkendi að málið væri legt, muni að hafa letigarð í sam- J óundirbúið, en komst að þeirri ein- bandi þar við. í því trausti, að j kennilegu niðurstöðu, að engin rannsókninni verði lokið fyrir ■ ástæða væri til þess að gera kostn- næsta þing, tekur deildin f.yrir aðaráætlun í þessu efni, því þjóð- frv. Sveins í Firði um eftirlit með. að það fái skýrslu um nafnaföls- loftskeytum og fyrirspurn Magn- úsar Jónssonar nm aukastörf ráð- herranna. riafnafölsunannálið. næsta mál á dagskrá. Ingvar Pálmason: Yið sem erum í meiri hl. og viljum að frv. verði samþ., viðurkennum að enn er ekk ert ákveðið um hvemig þetta vandamál á að leysa. Þörfin er in tryði ekki á áætlanir sjerfræð- inga. Japlaði hann um stund á ýmsum málum, sem ekkert koma þessu máli við, um ýmsar áætlanir, raf- magnsveitu Rvíkur, Skeiðaáveitu mikil fyrir nýtt betrunarhiis. Tal-j o. m. fl. Eftir hans hugsanagangi að liefir verið um, að nota hinn j ættu menn hjer á landi að hætta hálfgerða Eyrárbakkaspílala. Jeg að gera kostnaðaráætlanir, a. m. ekki, kunnugur þar eystra. k. mætti engir sjerfræðingar koma Dómsmáhu'áðherrann hpfir kynt: þar nálægt. — En svo raunalega sjer máiið, og þó farið sje framj óheppinn var ráðherrann, að hann á að stjórnin megi nota 100 þús.j fann ’enga áætlun sem röng hefði mu kr. tel jeg það ekki mikla upphæð.! verið. Sýndi J. Þ. honum fram á Jcn Þorláksson: í greinargerð ^ þetta, og lofaði J. J. því ennfrem- stjórnarinnar fyrir frumv. þessu ur, að hann skyldi eigi þreytast á Morgunblaðinu barst í gær svo- hljóðandi tilkynning frá dóms- rálaráðuneytinu: „Dómsmálaíráðuneytið biður þess getið, að það sje misskihiingiir að nafnafölsunarmálið úr Skaftafells- sýslu, er ræðir um í Morgunbl. síðasta sunnudag, hafi komið til kasta núverandi ráðherra. Sýslu- maðurinn sendi að vísu ráðuneyt- inu skjöl um það mál í október síð- astliðið haust,, en áður en stjórn- arskiftin urðu, hafði verið ákveðið að eins og' sakir stæðu, yrði rann- sókn málsins ekki haldið áfram.“ unarmálið, svo þjóðin fái að vita allan sannleika í því máli sem hinu. Sýslumaður ^Skaftfellinga hefir, í sambandi við þetta mál, leyft Morgunblaðinu að birta eftirfar- andi Yfirlýsing-u. „Rannsókn nafnafölsnnármáls- ins úr Kirkjubæjarhreppi hefi jeg talið lokií^ hjer, með þeim gögnum ! sem fvrir lágu, og hefi jeg skrifað dómsmálaráðuneytinu um það. — En sama ráðuneyti hefir ekkert tilkynt mjer um það, að það hafi ákvarðað að málið væri þar með að fullu og öllu niður fallið, nje heldur Iivort rannsókn ætti með nýjum gögnum að takast upp aftur. Gísli Sveinsson.“ Bæj arfógetaskrifstofurnar verða lokaðay í dag kl. 1—8 vegna jarð- arfarar Jóhannesar Kjartanssonar frá Hruna. * Næturlæknir í nótt Niels P. Dungal, Áðalstræti 11, sími 1818. Lyra mun t.æplega koma hingað í dag. f seinustu ferð varð skipið að fara fram hjá Vestmannaeyjum í bæði skiftin, svo að vörur þær, Se® þangað áttu að fara, fóru til Noregs aftur. Mun skipið nú revna skila þeim og eins þeim vörum uÝjum, sem við hafa bætst í þess- ferð, og má því búast við að pví seinki nokkuð við Evjar. er ekkert minst á, að neinn und- irbúningur hafi verið framkvæmd- ur í þessu máli. Engar tillögur liggja fyrir frá sjerfróðnm mönn- um. Það hefir Jauslega verið talað um að nota Eyrarbakkaspítalann í þessum tilgangi. En dómsmálarh. hefir viðurkent að óvíst sje, hvort sú ýeið sje fær. Síðan jeg kom á þing hefi jeg aldrei sjeð stjcjrnarfrv., sem lagt hefir verið fram jafn undirbún- ingslaust eins og þetta. Ingv. Pálm. segir 100 þús. kr. ekki háa uppliæð í þessu sam- bandi, en gæta verður þess, að ekkert er ákveðið um fyrirkomu- lag þessarar stofnunar. Og frá mínu sjónarmiði, býst je að 100 þús. kr. verði ófullnægjandi, jafnvel þó Eyrar- bakltaspítalinn verði notaður. Gerð hefir verið áætlun um það, algerlega að reka rakalausa^ dylgjur og ó- sannindi ofan í þenna „vörð rjett- lætis og' laga.“ Eftir langa þvælu komst ráð- herrann að þeirri niðnrstöðu, að einu gilti nokkuð, hvort frv. sitt eða dagskrá J. Þoál. værí samþ. Því hann vissi ekki enn neitt um niðurstöðu málsins; vel gæti farið svo, að rjettast reyndist að byggja betrunarhúsið og letigarðinn í Mos fellssveit eða í Fossvogi, og stjórn- in myndi ekkert framkvæma í mál inu fyrir næsta þing, ef Eyrar- bakkaspítalinn reyndist ómöguleg- ur. — Jón Þorláksson gaf ráðherran- um nokkur vinsamleg ráð um það, við | að hann skyldi eigi láta það villa sjer sýn, þó eitthvað kynni að sparast í upphafi, ef spítalabygg- ing'in yrði notuð, ef allar líkur væru til þess, að betrunarhúsið hve -mikið kostaði að fullgera hús- reyndist þar illa sett um alla fram- ið til spítalanotkunar fyrir 30 tíð. sjúklinga, og hefir sú áætlun ver-' Dagskráin feld með 7 atkv. gegn ið 120 þús. kr. 5, en frv. samþ. til 3. umr. En ef ætti að reisa nýtt hús, Jóhannes Jóhannesson greiddi dómspálaráðherra, sem hefir gen yrði það vitanlega ennþá dýrara. atkvæði með stjórnarfrumvarpinu,' framarlega í því, að breiða' úfc En þá er spurningin. I umræddri grein í Morgunblað- \ var það ekkert aðalatriði, livað befði komið „til kasta“ nú- verandi ráðherra í þessu máli. — Aðalatriðið var samanburðui' á 2 pólitískum fölsunarmálum, sem í eðli sínu væru mjög áþekk, en nú- verandi stjómarlið vildi skoða með mjög mismunandi augnm. — Nafnafölsunarmálið var alvarlegt glæpamál, ekki síður en lcosninga- svikiii í Hnífsdal. Er það því alger óliæfa, að stjórnmálaflokkum líð- ist að gera annað þetta mál að pólitísku stórglæpamáli, en telja þjóðinni trú um að hitt hafi eng- inn glæpur verið. Núverandi stjórnarlið reyndi á allan hátt að breiða yfir nafna- fölsunarmálið. En í Hnífsdalsmál- inu hefir liver svívirðingin fylgt annari; dylgjur og aðdróttanir til pólitískra andstæðinga hafa verið takmarkalausar. Þessi framkoma stjórnarliðsins, að gera greinannun á glæpum eftir því hverrar póli- tískrajr skoðana þeir eru, sem glæpina drýgja, er óþolandi og má með engn móti festa rætur hjá þjóðinni. Slíkt mundi gerspilla allri rjettai'meðvitund þjóðarinnar Það væri gleðilegt, ef núverandi Ur uerstööuunum FB. mánudag 6. febr. Akranesi: Hjer liefir aflast vel eftir at- vikum það sem af er vertíðinni, en veður hafa verið vond. Þegar gefið hefir, hefir afli verið góður. Þrír hátar reru í gærkvöldi. Bátar hafa fengið hæst 500 potta lifrar, en flestir 20R—300 potta. Keflavík: Enginn bátur á sjó í dag. Fáir á sjó í gær, þó reru fjórir bátar í Sandgerði í gær. Afli hefir ver- ið fremur tregur, 4 til 6 og upp í 8 skpd. á bát á dag. — Gæftir hafa verið lieldur slæmar. Tveir til þrír bátar úr Njarðvíkunum fóru suður fyrir Reykjanes, í Grindavíkursjó, fengu 9—10 skpd. liver. —-- Er hægt að nota Eyrarbakka- spítalann fyrir betrunarhús og letigarð ? Taldi ræðumaður upp fjölmörg vandkvæði á þeirri lausn málsins. Spítalinn stendur svo lágt að hann er umluktfir tjörnum og sí- fcldum vatnsaga. — Til að gera ! fangagarða þyrfti uppfyllingar. Ræktunarland í umhverfinu ' ekki sem hentugast. og eins I. H. B. En hinir íhalds- J dylgjur í sambandi við Hnífsdais- mennimir fjórir og Páll Hermanns! málið, vildi rifja upp nafnaföls- son voru með dagskrá Jóns Þor- lákssonar. unarmálið og skýra fyrir þjóðinni i i hverju sá glæpu!r var fólginn, og hvort nokkur eðlismunur var á voru allmörg mál Þeim 8'læP °K kosningasýikunum í Hntfsdal. Geri dómsmálaráðherrann ekk- í neðri deild á dagskrá í gær afgreidd svo að segja umræðulaust, m. a. frv. Har- aldar Guðmundssonar uin atkvæða ert í þessa átt, en haldi áfram með jreiðslu utan kjörstaða. dylgjur í garð saklausra manna Dagbók. .□ Edda 5928277—Instr. •. I. O. 0. F. 3 = 109298 = /Ifeðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.). í dag hefir djúp lægð og illviðri komið suðaustan að landinu, áu þess að nokkrar fregnir bentu á það í morgun. Er vindur orðinn hvass SA með mikilli snjókomu í Vestm.eyjum. Á Austurlandi er logn og heiðrikt veður, en geng- ur þar einnig í hríð í nótt. Lægðin virðist stefna norðaustur vfir landið. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Dagskrá í dag: í neðri deild 5 í sambandi við IJnífsdalsmálið, Hvass norðanstanvindur. Dálítil mál, m. a. „rakarafrumvarpið“,' verður að heimta það af Alþingi, snjókoma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.