Morgunblaðið - 13.03.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.03.1928, Blaðsíða 2
•2 MORGUNBLAÐIÐ )) HlamaM j Qlsem (( Dagbók. Höfum til: Rfó-Kaffi, Steinsykur, Molasykur, Strásykur, Kakao, Bensöorps, Súkkulaði, Konsum o. fl. Te í pökkum, ódýrt. Verslunin París Fpimúpapaglis, 10 slk. SO au. SO stk. I kr. BRIDGE tnrginia-clgarettur. Tvær f í rauðum Dökkum Sfliidsr Br*agdineiri. í rauðum pökkum i bláuin — tegundir Báðar eru tegundirnar kaldar og ébyggilega Iangbestu cigaretturnar, sem hjer eru seldar við þessu verði. Heildsölubirgðir hjá Halddöpi E i r i k s s y n i, Hafnarstræti 22. Simi 175. Veðrið (í gær kl. 5): Áustankaldi o" skýjað loft á SV-landi, annars logn og Iieiðríkja 'um alt laiul. Loftþrýst- ingin er ennþá óvenju mikil um alt norðurhafið frá Grænlandi austur um Noreg. Lægð norður af Azoreyjum, en hreyfist íujög hægt norður á bóginn. Veðr.rútlít í dag: Hægur austan. Bjart veður. Nætiv ’æknir í nótt Friðrik Björns- son, Skólavörðustíg 25, sími 553. Föstuguðsþjónusta í Fríkirkjunnj á morgun, miðvikudag kl. 8 síðd. Sjéra Arni Sígurðsson. Eristjón Jónsson hefir orkt kvæði um martnskaðann mikla á „Jóni for- seta.‘ ‘ Er það sjerprentað og verður selt á götunum til ágóða fyrir sam- skotasjóðinn og kostar 50 aura. Dánarfregn. I fvrrinótt andaðist í sjúkrahúsinu í Hafnarfirði, Júlíus Ebenezerson, sonur hins góðkunna. vestfirska skipstjóra Eþenezer Stuidu- sonar. Hann hafði verið skorinn upp megna magasárs. Hann var ókvæntur, fer hjeðan á fimtudag 15. mars ki. 34 ára gamall. 6 síðdegis til Leith og Kaupmanna- Skíðaförin. Eins og til stóð efndi bafnar. Skíðafjelag Reykjavíkur til skíðaferð- Farseðlar óskast sóttir fyrir há- ar á sunnudaginn var. 21 manns tóku deoú á fimtuda'' þátt í förinni. Var farið í bílum að Kolviðarhóli, en þar stigið á skíði og |lll|,,||,„i haldið upp á Hellisheiði og gengið upp á Skálafell. Var veður og færð upp 'á það besta sem hugsast gat. Utsýnið af Skálafelli var unaðslegt. Skíðafjelagið á þakkir fyrir að gangast fyi-ir slík- um ’ferðalögum sem þessum, því þau eru ekki aðeins hressandi og heilsu- styrkjandi, heldur gefa þau mönuuin tækifæri til að sjá það dýrðlegasia, sem íslensk néttúrufegurð hefir að bjóða. Afas* fallegar Krvstalsvörur nýkomnar í • iv: ■ ■ --V ■'m !-*• -'itLUí %4y. \ fSpfo VS X i-it.Sií : t-X ■ - ........ 'u Noluð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bókabúðinni Laugaveg 46. Timbui*verslun .Jacobsen & Son. Slofnuð 1824. Simnefni: Granfurv - Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmiða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir* verolað við ísland I 80 ir. Býður nokkur betur? í gær var út- hýtt á Alþingi svohljóðandi breyting- artillögji við fjárlögin frá atvinnumála ráðherranum: „Ríkisstjórninni heimil- ast: Að ganga í ábyrgð fyrir lánurn til f jelagsmanna í Samvinnufjelagi Is- firðinga til kaupa á fiskiskipum, sam- tals alt að 320 þús. kr., enda nemi lánin eigi meiru en 4/5 af kaupverði skipanna fullbúinna til fiskveiða og sjeu trygð með fyrsta veðrjetti í skip- unum, sjálfskuldarébyrgð eigenda og ábyrgð ísafjarðarkaupstaðar.Forstöðu- maður fjelagsins og annar endurskoð- andi sjeu samþyktir af ríkisstjórn- inni.“ — Ekki er hægt annað að segja en að rausnarlega sje boðið — eða -5 býður nokkur betur? Nvkoíniö:| Blekbyttnr úr gleri, trje og málmi. Bókcaslyðius*, margar teg. Þerrivðllup, — I. Soill lileira og bolra Úrval íslenskra, dan3kra og enskr: bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sigf. iymundssonar. Tilboð i: Nýr togari'. Til Hafnarfjarðar kom á laugardagskvöldið togari, sem H.f. „Sv,iði“ hefir keypt í Englandi. Heitir togarimi einnig „Sviði“ og er 9 ára gamall, „systurskip“ „Karlsefnis.“ — i Skipstjóri er Hafsteinn Bei'gþórsson. * ' Hann og Gísli Jónsson skipaumsjónar- maðnr, fóru til Englands að taka við skipinu og fengu þeir miklar viðgerðir á því, án þess að kaupverð -lnrkkaði. l;,Sviði“ er hraðskreitt skip, fór á tæp- um fjórum sólarhringum mílli Fleet- wood og Hafnarfjarðar. Hann verður 'gerður út hjá H.f. „Akurgerði“ í Hafnarfirði og fer í fyrstu veiðiför sína í dag. < fataefni Nýlt úr ad velja eftir hverja skipskomu. Vigfds Guðbrandsson. Fundi stúdentafjelagsins, sem halda átti í gærkvöldi, var frestað vegna andláts Haralds prófessors Níelsson-j ar, þangað til í kvöld kl. 9. Sailtskip, sem „Bla.irlogie“ heitir er nú í Hafnarfirði. Farminn, sem er uin; -óskast í afla af bátum Bátafjelags Reykjavíktir yfir tímabilið frá 16. 4500 smá). áttu þeir Hallgrímur Bene-: diktsson og. Co., en hafa selt hann mars til 15. maí. I. hausaðan og slægðan netf. pr. ldló. , II. hausaðan og slægðan færafisk pr. ldló. Þorsk pr. kiló og smáfisk pr. kíló. ýmsum útgerðarmönnum í Hafnarfirði. 1 Dánarfregn. Friðrik Jóhannsson á Reistará í Arnarneshreppi í Eyja- fjarðarsýslu, andaðist á sunnudaginn var, 71 árs að aldri. Hann var faðir Jóhönnu yfirsetukonu og þeirra syst- kina. • .. • ii,i n , . , ,, , , , „ M. Sigurðardóttir, Hverfisgötu 83. - — nlðri — íyr)r ]ílukkan 8- e- }nnn !»• !>■ m. og verða J>a þau opnuð Hún hefir al]an sinn aldur dvalið Tilboð í. lokuðum umsfögum óskast lögð inn á Pramnesveg 4 1 75 ára er í dag ekkjan Magðalena íiðri — fyrir Idukkan 6 •að viðstöddum bjóðendum. Fjelagið áskilur sjer r, <einnig að hafna þeim öllum. þessum bæ og er mjög mörgum að góðu kunn fyrir mannkosti sína, lipurð, gáf- Pjelagið áskilur sjer rjett til þess að taka hverju tilboðinu sern er, ur °S fómfýsi. ! Togararnir. Af veiðum komu í gær Geir, Njörður og Skúli fógeti með um 100 tunnur lifrar hver. Nýkomnir hoxhanskar Sundhettup fypip konup og k@pla. Tryggvagötu (beint á móti Liver- pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. h. hefir síma 1006 Meyvanl SigurÓsson. Rammar og Rammalistar. Óciýr innrðmmun ó myndum í Bpdttugötu 5. Simi fOI. Barr.apfiður Darnasápur Barnapelar Barna- svampar G’ammidúkar Dömubindi Sprautur og aílar fegundir af lyfjasápum. Allir kveakiðlar með aislæiti. Verslun iglll lacobsen. Nokkur stykki nýkomin. Sjerlega faliegír.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.