Morgunblaðið - 20.06.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.06.1928, Blaðsíða 3
.1» #> o * - »• v c t a n t n 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vlll>. Pin*en. LKeíandi: Pjelag i Reykjavik. Rltítjórar: Jðn KJartansson. Vaitýr Stefánsaon. Augl?»ingastjöri: E. Hafberg. Bkrlfitofa Austurstræti 8. AImI nr. B00. Auglýsingaskrifstofa nr 700. Huimasimar: Jön Kjartansson nr. 74Í. Valtýr Stefánsson nr. lfíO. E. Hafberg nr. 770. '.sariftagjald: ínnaniands kr. 2.00 á mániitil. Utanlands kr. 2.60 - — I iausasölu 10 aura elntaklb. 2.48 mtr. Langstökk Jóhann Jó- hannsson verslm. 5.33 metrar. — Knattspyrnufjelagið Hörður fjekk 3 vinninga. Vestri einn vinning. Dágóður afli lijer nærlendis, en síld ekki veiðst til beitu úndan- í'uj'ið'. Togararnir hjer báðir hættir þorskveiðum. — Kuldatíð undan- farið. Foríeöur bolsa. CrlEndar símjrEQnir. Khöfn, PB 19. júní. Atlantshafsflugið hepnaðist. Prá London er símað: Stultz og mn og línubátum í sumar. Haupii við sflðHBiðarnar Samningar strandaðir. Samningar hafa staðið yfir nú um tíma, milli nefnda frá útgerð- armönnum og sjómönnum um kaup háseta við síldveiðar á togui'- Miss Earhartt lentu í gær nálægt Llanelly (í Carmarthenshire í Suð- í fyrradag var fyrirsjáanlegt, að samkomulag mundi ekki nást að ur-Wales). Benzinforðinn vaá að sVo komnu máli. Tilkyntu útgerð- þrotum kominn, er þau lentu. —. armenn atvinnumálaráðherra, að Lincoln Ellsworth flaug með' sem slitnað væri upp úr samningum. farþegi. Miss Earhart er fyrsti Tilnefndi hanu þegar í stað Georg kvenmaðurinn, sem flogið hefir yf- Ólafsson bankastjóra sem sátta- ir Atlantsliafið. — Mikill fögnuð- semjara. Sáttasemjari er nú annars ur í Ameríku yfir því, að flugið Björn Þórðarson. En hann er suð- hepnaðist. | ur í Genf sem kunnugt er. Riiser-Larsen fann ekkt Nobile. | Georg Ólafsson var sáttasemjari Frá Ósló er símað: Riiser-Lar- a undan Birni, og leysti hann það sen og Lutzow Holm flugu í gær Verlt ágætlega af hendi, eins og jfir Foyneyjuna og þar í kring, menn muna. -en sáu ekkert til Nobile og flokks Eftir því sem Morgunbl. frjetti hans. Skeyti hefir borist frá No- j gær, stendur inálið þannig, gagn- bile og kveðst liann hafa sjeð til vart togurunum. Fyrir svo sem 20 öldum farast rómverska sagnfræðingnum Sall-; ustíusi svo orð um öreigalýð Róma • borgar og ástand þjóðarinnar rómversku: „Um þessar mundir hefir mjer , þótt ástand rómversku þjóðarinn- ar einna aumlegast, því að þótt margt leiki í lyndi og hagur þjóð- arinnar sje að ýmsu hinn blómleg- asti, þá eru þó til þeir menn, er , öilu vilja stofna í voða. Það mun og svo jafnan, að þeir, sem ekki éiga bót fyrir rassinn á sjer', fyll- j ist óvild og hatri gegn góðum mönnum, en hefja óþokkana til skýjanna, hatast við alt gamalt og heimta nýbreytingar. Áhyggju- iausir lifa þessir ábyrgðarlausu menn af óeirð'um og spellvirkjum. Þeir vita sem sje, að af örbirgðinni er ekkert að hafa.“ Kemur þetta fullvel heim við kjörorð Bolsa vorra tíma: Við höfum ekkert að missa, en alt að vinna!“ )) IfermM i OlsbniI flugvjelanna. Flugvjelarnar j 1 fyrra kom það til orða, að leggja líklega aftur af stað í dag. fast mánaðarkaup háseta yrði Amundsen er floginn af stað til lægra á síldveiðum, en umsamið íSpitzbergen. kaup er á þorskveiðum, en há- Jafnrjetti kvenua í Englandi. setar fengju það háa „premiu“, Frá London er símað: Laga- ag þeir J meðalári fengju ríflega ■frumvarpið, sem veitir kvenmönn- Sama kaup alls og við þorskveið- um sama kosningarjett og karl- arnar_ mönnum, hefir nú verið samþykt Fulltrúar sjómanna vildu eigi í efri málstofunni. Gengur það hevra jjag nefnt) ag fasta kaupið sstrax í gildi. yrði lægra við síldveiðar en aðr- ar veiðar — sögðu það fast stefnu- mál sitt. En gengu inn á, eða jafn vei stungu upp á 3 a. „premiu“ á tnnnu eða mál (eftir því hvort vejtt er í salt eða bræðslu. Og þau urðu úrslitin í fyrra. Fast mánaðarkaup var þá krónur 211.50. Þegar samningagerð byrjaði í ár, gengu menn út frá, að sjó- Skjðlin fa Rfkis- skjalasafni Dana sem Þ j óð skj alasafnið fær, koma með Brúarfossi. Svo segir í sendiherrafrjett, að' skjöl þau úr Ríkisskjalasafni Dana, er eiga að koma hingað á skjalasafnið hafi verið send áleiðis menn fengju að halda þeirri hingað með „Brúarfossi". Send- stefnu sinni, að liafa sama fasta ingin fór í 32 kössum, og voru kaupið við' síldveiðar og þorsk- send 900 bindi, 5—6 þumlunga veiðar. Það er nú 196.70 á mánuði. þykk yfir kjöl. Skjöl þau sem ís- En síðan vilja fulltrúar sjómanna lenska þjóðskjalasafnið átti að af- ekki iíta við 3 aura „premiunni“ henda, kom til Kaupmannahafnar eins og í fyrra, en stinga upp á -á mánudaginn var. Var sú sending J'im sje hækkuð upp í 6 aura. í fjórum kössum, og voru þar l tgerðarmenn togara hafa boð- -stjórnarbrjef frá árunum 1848— ið auk fasta manaðarkaupsins, 3 1904. j aura „premiu“ á fyrstu 3000 tn., j 4 aur. á fjórða. þúsundið', 5 au. á _ j hið fimta, og 6 au. á tunnu af AO VGSIaUv ! hverri sem veiðist yfir 5 þús. ---- i Línubátaeigendur liafa og gert ísafirði, FB 18. júní. tiiboð, er sjómenn hafa neitað. Venjuleg skemtisamkoma lialdin Enginn sátt-fundur hefir enn hjer þ. 17. júní með ræðuhöldum verið haldinn. og íþróttasýningum, söng og sjón- Frjest hefir nm síld norður á leik. j Húnaflóa, og átti að senda skip Bæjarfógetinn setti samkomuna norður næstu daga.. En úr því get- með ræðu. Kristján Jónsson frá ur ekki orðið. Garðsstöðum mælti fyrir minni Norður á Akureyri hafa og Jóns Sigurðssonar, en Hannibal samningar staðið' yfir milli útgerð- kennari Valdimarsson flutti ræðu armanna og sjómanna. Var að um íslenska þjóðmenning. ■ því komið fyrir nokkrUm dögum í íþróttakepninni hlutu verðl.: að samkomulag tækist. En þá 1 100 metra hlaupi, Þórliallur fengu sjómenn nyrðra boð um það Leós verslunarmaður, 12,8 sek. í hjeðan að sunnan, að þeir skyldn 1000 mtr. lilaupi Aðalsteinn Jóns- eigij binda enda á þetta mál, fyr son verslm. 3 mín 17 sek. Spjót- en sjeð væri fyrir endann á því kast, Ágúst Leós póstþjónn, 39,43 hverning samningar tækjust hjer. mtr. StangarstökK, Kristján Leós DagHk. □ Edda 59286246—1. Veðrið (í gær kl. 5) : Dálítil lægð yfir Vesturlandi og víða skúrir á Suðnrlandi. Þurt og bjart veður á Norðurlandi. — Lægð suð- vestur í liafi virðist vera að nálgast Reykjanes. Andsveipurinn, sem undanfarið hefir verið yfir Græn- landshafi hefir færst norðaustur um Svalbarða, en lægðir úr suð- vestri 'fara austur um haf fyrir sunnan land. Ðraga þær hlýrri og rakari loftstrauma að landinu í stað nor.ðauáttarinnar undanfarið. Veðurútlit í dag: Austan- og suðaustan gola. Dálítil rigning öðru hvoru. Störfum ráðgjafamefndar er lokið í þetta sinn. Fara nefndar- menn með „Islandi“ í kvöld. Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næstkom- andi mánaðamóta. Heiðursmerki. Hannes Þorsteins- son þjóðskjalavörður hefir af kon- ungi verið sæmdur Kommandör- krossi af Dannebrogsorðunni (2. gráðu). (Sendiherrafrjett.) Sir Thomas Hohler, sendiherra Breta í Kaupmannahöfn fór síðast- liðinn laugardag til Óslóar, þaðán fef hann til Þrándheims, en þaf féf hann um borð í herskipið „Adventure“, sem flytur hann til Reykjavíkur. (Sendih.frjett). Haraldur Björnsson leikari hef- ii' verið ráðinn við útileikina í Úlfadölum við Kaupmannahöfn. llann hefir sagt „Politiken“ frá starfi sínu hjer heima í vetur. — Lætur hann vel yfir áhuga manna á sviði leiklistar. Getur hann þess sjerstaklega, að frú Ingibjörg Steinsdóttir frá ísafirði sje efni- leg leikkona. (Sendih.frj.) Jón Helgason prófessorsefni. — Umtal mikið er innan danska. há- skólans hver eigi að taka við em- bætti Finns Jónssonar. Segir í „Politiken“ að þeir prófessorarnir Finnur Jónsson og Bröndum-Ni- elsen leggi til að Jón Helgason fái emhættið; prófessor Sundfeld ssje á sama máli, nema hvað hann vill að embættinu sje ráðstafað í sambandi við embætti Valtýs Guð- mundssonar prófessors. Prófess- orarnir Vilh. Andersen og Hans Brix vilja að kept. verði um sætið. (Sendih.frj.) : Háskólaxektor. 17. þessa mánað- ar fór frani rektorskjör í Háskól- anum og var prófessor Ágúst H. Bjarnason ltosinn rektor fýrir komandi háskólaár, 1928—1929. Blaðið hefir verið beðið að vekja athygli fólks á því, að símanúmer Gamla Bíó sje 475, en ekki 425. Kaupið Gream ol Manltoha hveiti, þá fáið þjer það besta. FOOTWEAR COMPANY Gúmmívinnuskór með hwitum söla. Gúmmístígvjel tneð egta hvltum sAla. Aðalumboðsmaður á íslandi. Ó. Benjamineeon Pósthússtræti 7 — Reykjavik. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjœr Gothersgade 49, Möntergaarden Köbenhavn K. Simnefni: Holmstrom. ii A little A little rub A big ehine E « 01 L 0 .0 O « m CB L E 3 L <Q :e a S • » L | e álningarvöpur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentlna, Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal- iikk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 26 > ’snmnandi iitum, lagað Bronse. ÞUBRIB LITIR: Kromgrænt, Zink- trænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend nmbra, Kassel- inint, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla- rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffern- is, Gólfdúkalakk, Gólfdnkafægikústar. Vald. Poulsen. Snkknlaði, Mungsati (konfekt) og margar tegundir af brauði í Heildverslun Garöars Gíslasonar. naaaHiBBmBBBanBMMRMaMaaaMmaeannMHeanMeaHniiBBine Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.