Morgunblaðið - 20.06.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ iíMaMgllsna Hugltslnsadag&ök Viðskifti. "{■] M Garðblóm og ennþá nokkuÖ af plöntum fœst í Hellusundi 6, - sími 230. Nýr fiskur fœst daglega í fisk- búöinni Óðinsgötu 12. Sími 2395. Ritvjelabönd, margar tegundir, ritvjelaolía, gúmmífætur undir rit- vjelar og ýmislegt fleira viðvíkj- andi ritvjelum fæst x Bókaverslun ísafoldar. Bjúgaldiu, glóaldin og alskonar sælgæti fæst í Tóbakshúsinu, — Austurstræti 17. Ferðalög með sælgæti og tó- baksnesti úr Tóbakshúsinu, Aust- urstræti 17, eru hressandi og skemtileg. Upphlutasilki hve'rgi betra nje ódýrara en í hanyrðaverslun Þur- íðar Sigurjónsdóttur, Skólavörðu- stíg 14. Amatör album, margar tegund- ir, ýmsar stærðir. Amatör-mynda- lím í túhum og krukkum, ýmsar stærðir, fæst í Bókaverslun ísa- foldar. Rammalistar, fjðlbreyttast úr- val, lægst verð. Innrðmmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Asbjömsson, Laugaveg 1, sími 1700. Nýr lajc og reyktur rauðmagi fæst í Herðubreið. Baldíringarefni fæst í hannyrða verslim Þuríðar Sigurjónsdóttur, Skólavörðustíg 14. Tækifæri að fá ódýr föt og manchetskyrtur, falleg og sterk karlmannafðt á 86 krónur. Drengjaföt 50 krónur, Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. ' í Buick bifreið fer frá Litlu bif- reiðastöðinni kl. 5, til Eyrarbakka og Stokkseyrar, á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum. Ól- afur Helgason, Eýrarbakka. Reckitts Þvottablámi tC j öri r* I i n i d Munið að kaffið okkar er beat. Kafflbrensla Reykjaaíkur Slóp útsala í Laugavegs Apóteki 33% 20% og 10% afsláttur frá hinu lága verði á hinum ágætu hreinlætisvör- um lyfjabúðarinnar, svo sem: Andlitscream, púður, tann- pasta, sápur, svampar, greið- ur, burstar, púðurkvastar, Cutex vörur, hárvötn, ilm- vötn frá kr. 1.00 og margt fl. Komið og gerið góð kaup. xr n cn ro 3 < <«♦» cn 75’ >-» < O: 3 Cu C cx n INTERNATIONAL WATCH Co Þektustu og vönduðustu nrin sem til eru. Einkaumboðsmaður Sigurþórlónsson Aðalstræti 9. Silkislif si hwit og mislit. Silkisokkar frá 1.85 parið. Verslun Torfa G. Þórðarsonar Laugaveg. <u u 2 u ro AC ’S AC cn <u JCU lO <9 </) <ð O) <u Vjelareimar. 5ími 27 heima 2m Hreins vörur fðst allstaðar. • • e • • • • * • • • • • 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 99- 9 9 • • • • • • Morgnnblaðið fæst á Laugavegi 12 Tónlistamennirnir Fr. Dietzmann og Folmer-Jensen fara hjeðan í kvöld með „Islandi." Var síðasti konsert þeirra í gærkvöldi. Að'- sókn hafa þeir haft minni en vera bar. Hjeðan fara þeir þó með sæmd og þakklæti þeirra, sem á þá hlýddu. Því að um list þeirra eru ekki skiftar skoðanir. Húðarrigning kom hjer í gær- kvöldi, eftir langvarandi þurka. Þurkar og kuldatíð hefir verið um land alt nú undanfarið. Eru sömu sögur af Suðurlandi, úr Eyjafirði Húnavatnssýslu og Austfjörðum, að grasvöxtur hefir alveg staðið í stað. Hvergi hefir Morgunblaðið heyrt getið um, að mikið beri á kali, en þurlend tún hafa brunnið , víða í þurviðrunum. ! „Flotinn“ kom úr Borgarfjarð- 1 ai’ferðinni á tilsettum tíma aðfara- nótt þriðjudags, að afloknum veitsluhöldum. í veiðiförinni að Norðtungu veiddist einn silungur og einn lax. Þeir ráðgjafarnefnd- armennirnir Kragh ráðherra og Arup prófessor tóku ekki þátt í Boi’garfjarðarförinni. Togarar gerast heimakonniir um þessar mundir austur með sönd- um, að því er Morgunblaðið' frjetti frá Vestmannaeyjum í gær. Hátíð hjeldu konur í Vestmanna- e.yjum í gær, eins og venja er til, ’til ágóða fyrir Landsspítalasjóð- inn. Var veður hið besta í Eyjum. Mikið gaman henda menn að skrifi Jónasar frá Hriflu í síðasta Tíma, um „kalda og heita“ skóla- staði. Hann kemst að þeirri niður- stöðu, að kensla fari öll í ólestri nema í skólana komi „aflgjafinn mikli‘ ‘ að neðan, og vill helst skifta þjóðinni í flokka, eftir því, hvort menn vilja ala börn sín upp við jarðhita, ellegar notast við sól- 'arhita og eldsneyti. „Honum hefir ekkertj skánað í utanförinni“ varð einum lesanda að orði. Og Tryggvi sýnir sig ekki í skemmu Haraldar. Hann hefir þó krossana við hendina. 25 þúsund krónur afhenti stjórn Landsspítalasjóðs fjármálaráð'li. í gær, samkvæmt samningi, til spí- 'tala byggingarinnar. Eigi þurftu þær konui’nar af hafa fyrir því, að þakka landsstjórninni fyxár greið- vikni eða velvild í garð Landspí- talasjóðs, því þannig bjó Jónas frá Hriflu um hnútana, að ekkert gat hjer orðið úr hátíðahöldum 19. 'júní, eins og undanfarin ár. i Auglýsingar frá kvikmyndahús- , unum og aðrar auglýsingár, sem venjulega eru á 1. síðu, eru í dag á 2. síðu í blaðinu. Allsherjarmótið. í gærkvöldi fór fram 800 metra hlaup. Reipdrætti og dansi frestað vegna rigningar. !,Níu þátttakendur voru í hlaupinu. j Fyrstur að marki var Geir Gígja j (KR) á 2 mín. 5,4 sek. (ísl. met j er 2 mín. 2,4 sek., sett af sama j manni í Kli. í fyrra). Annar var j Stefán Bjarnason (Á) á 2 mín. 9,6 sek. Þriðji Þorbrandur Sigurðs- I son (KR) á 2 mín. 13,7 sek. 4. Jón j Þórðarson (KR). 5 Þorsteinn Jó- j sefsson (KR). 6. Jakob Sigurðsson j (KR). Að sögn íþróttamanna al- ' ment er 800 metra hlaupið erfið- : ast allra styttri hlaupa. i kvöld kl. sy2 verður kept í j 1500 metra boðhlaupi, 200 metjra hlaupi, 110 mtr. grindahlaupi, 5000 jmtr. kappgöngu og kúluvarpi. Aðalfundxxr Eimskipafjelags ís- i lands verður haldinn í Kaupþings- ■ salnum næstkomandi laugardag. — j Aðgöngumiðar að fundinum verða ; afhentir í dag og á morgun. Þqrarinn Jónsson (Þórarinsson- ar fræðslumálastjóra) verður með- al farþega á „íslandi“ í dag. — Hantí starfar við Privatbanken í Kanpmannahöfn, en kom hingað' í sumarfríinu. Guðmundur G. Ðárðarson: JARÐFRÆÐI (2. útgáfa) með fjölda mynda, nýkomin út. Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum. Bökv. Sigf. Eymundsson. MORGENAVISEN BERGEN tlHlllitlltllilillllllilillll || |||t||||||,|||| lllllllllIllltlllllllllCIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII er et af Norges mest iæste Blade og e" serlig i> Bergen og paa den norske Vrestkv°t adbrelb i alle Samfundslag. iíORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle aom. önsker Forhindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretning,- liv umt med Norge overhovedet. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition. MORGBNAVISEN bðr derfor læses af alle paa Island. rvex Þeir gjaldendur, sem ekki hafa greitt fyrri helming útsvarsins þessa árs þann 1. júlí næstkomandi, verða að greiða dráttarvexti frá gjalddaga sem er 1. maí. Útsvörin ber að greiða á skrifstofu bæjargjaldkera. Afgreiðslutími er klukkan 10—12 og 1—5 alla virka dagá nema á laugardögum aðeins kl. 10—12. Það verður ekki sent heim eftir útsvarinu nema til lögtaks komi. BæJapgjaldkerinn. SKAANE Stofnsett 1884 Höfuðstóll 12.000.000.00 sænskar krónur. □□□□□□□□□ooaaaoaaaaaa Brunatryggingar hvergi ódýrari nje tryggari en hjá þessu öfluga fjelagi I. Ðrynjólfsson & Kvaran, Nýtt! Nýr ítalskur laukur í pokum, sjerstaklega ódýr. ítalskar kar- töflur í 30 kg. pokum koma 24, þ. m. Lægsta verð á íslandi. Von, Kirkjustræti 8b. Sími 420 Líka frá deginum í dag til 20. þ. m. sel jeg all- ar birgðir af Loftlistum með hálfvirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.