Morgunblaðið - 24.06.1928, Side 3

Morgunblaðið - 24.06.1928, Side 3
< i V i ' "MM» I í i ) r s MORGUNBLAÐIÐ Htofnandl: Vllh. Finaen. tTtsefandl: Fjeíagr I Reykjavlk. itltatjörar: Jön KJartanaaon. V’altýr Stefánaaon. Auglýaingaatjöri: E. Hafber*. íkritacofa Austurstrœti 8. Siaal nr. 500. Anglýsingaskrifstofa ur 700. Hetmaslmar: Jön KJartansson nr. 741. Valtýr Stefánsson nr. lith. K. Hafberg nr. 770. Vakriftagjaid: Innanlands Ur. S'.00 á wtánnbi. Utanlands kr. 2.60 - ---- T lausasölu 10 aura elntaklB. Ertentíar símJrEgnir. Khöfn PB 23. júlí. Tveir flokkar Nobilemaiina ófxmdnir. Hvar er Amundsen? Prá Kingsbay er símað: Itaiskir fiugmenn vörpuðu í gær niður meii'a, af nauðsynjum til Nobile- flokksins. Leituðu þeir og að hin- iim tveimur flokkunum, en leit þeirra bar engan árangur. Ótti manna um afdrif Amund- sens fer vaxandi. Flugmenn leita að honum í dag. Bússneslti ísbrjót- urinn Maligin leitar austan við Spitzbergen. Erfið stjómannyndnn í Þýskalandi. Prá Berlín er símað: Stjómar- njyndun með þátttöku sósíalista, demokrata, miðflokks og þýska þjóðflokksins hefir mishepnast. — Sámkomulag komst ekki á um kröfur þjóðflokksins, sem nýlega var símað nm. Hermann Muller gerir aðra tilraun til stjórnar- myndunar með þátttöku sósíalista, •demokrata, miðflokks og bay- /ernska þjóðflokksins. Sundnmgtn í Serbíu. Prá Belgrad er símað: Þing- : menn Króatabænda hafa ákveðið að slíta sambandi við núverandi stjórn Júgóslafíu og taka ekki 'þátt í þingfundum fyr en bætur æru fengnar fyrir morðin og t.rygging fyrir því, að svipað komi ekki fyfir aftur. Jámbrautarslys í Svíþjóíð. Prá Stokkhólmi er símað: Hrað- lestin til Norðurlandsins rakst á •eimvagn nálægt Bollness.' Sextíu menn biðu bana, en tuttugu smeiddust hættulega. Mályerkasýning Eggerts M. Laxdals í Iðnskólanmn. í gær opnaði Eggert M. Laxdal myndasýningu í Iðnskólanum. Eru þar um 50 myndir, olíumálverk, ■ vatnslitamyndir og teikningar. Meginhluti mynda þessara sýndi Eggert í París í vor. Blað eitt, er fjallar um listír, birtir þá ummæli íum Eggert á. þessa. leið: List þessa unga íslenska lista- manns öðlast sín fullu persónulegu sjereinkenni af þessari hreinu og beinu tilfinningu, er hann hefr fyrir áhrifum sólargeislanna, og það er næstum því hægt að fylgja framþróun þessa næmleika hans í litblöndun hans, er hann kann mjög föst tök á og hagar þannig,; að þess sje vandlega gætt, að sam- setning litanna sje rjett. Landslag og ýmislegt. úr ólíf- rænni náttúru er auðvitað þau við fangsefni, er Eggert M. Laxdal oftast fæst við. Um hann verður ,,Hið íslenska fomritafjelag.“ A tæpast sagt, að næmleik hans * nílveldisdaginn síðasta sendu , , , „. „ nokkrir menn hjer í bæ út um- , . °. iiuroarbrjet til ýmissa malsmet- skólalegri uppiræðslu og listaga, ;m<]j manna víðsvegar um land, heldur öllu fremur hitt, að áhugi með áskorun og ósk um að þeir hans fyrir og skilningur á þýð- vildu bindast fjelagsskap um að ingu litanna hafi ráðið þar mestu. kosta van<iaða útgáfu helstu forn- TM , . .. , rita vorra. Málaleitun þessi hefir Ef til vxll kemur hjer fram hans ^ „óðar undirtektir og hinn norræna skapgerð, sem ekki er þ. m var stofnað fjelag í ómóttækileg fyrir ósjálfráða hrifn þessu augnamiði og nefnist það ingu af opinberun náttúrunnar: íslenska foi-nritafjelag.“ íj' Hans hrifning er varanlegr'i og á sti°r® Ijelagsins hafa verið kosn-Jl ... . ... xr: Jon Asbjörnsson forseti, Matth. ] sjer dypri rætur og ma fremnr Þórðarson ritari> og Pjetur Hall- c segja, að hún sje eign hans sjálfs dórsson fjehirðir. Meðstjórnendur!! en að hún sje aðfengin. Eggert M. ' Tryggvi Þórhallsson ráðherra og! \ Laxdal hefir altaf fult vald á Ölafur Lárusson prófessor. Að “ viðfangsefni sínu. baki stjórnarinnar stendur full- ; T ,, , . , tx-úaráð og eru í því auk stjórn- 1 Latuxn os.s skxpa þessum uuga armanna; Árni Pá,sson bókavörð- ! malara á hekk með þeim listamonn UI.; E jónSson mag. art., dr. H. J um, er eiga trygga framtíð fyrir Þorsteinsson þjóðskjalavörð'ur, j höndum. Málverkasýning hans er Haultur Thors framkvæmdarstjóri. < ekkert fagurt hrælog, heldur sýn- 'ion Ófeigsson yfirkennari, Jón , . , . * , ■ ,. Þorlaksson fyrv. forsrh. og Sig- , xr hun, að hjer er fogur stjarna urgur prófessor Nordal. _ Lofað < (a himnx listarinnarj að renna hefir verið þegar f járframlögum til upp. 'útgáfunnar er nema 22—23 þús. - (Úr tímaritinu: „Nxitímans lista- kr. Verður síðar skýrt nánar frá merm“ „Les artistes d’aujour J,essu merkile«a fyrirtæki. d’hui“ I. mars 1928). ’ 65 ^ v£*™ .h+úsf0ró, Sólbjörg ; , Jonsdottir, Holtsgotu 9, a morgun. Pram að þessum tíma hefir E. Trúlofun sína hafa nýlega opin- Laxdal verið almenningi lítt kunn beráð í Khöfn, ungfrú Hjördís ur hjer sem málari. Hann hefir Bigom og Gísli Halldórsson stud. þó nú í allmörg ár fengist. ein- po1;k _ Kol hauda gasstoðxnni hefir vorðungu vxð malarahst. Hann „asnefnd nýlega keypt 120o_1400 hefxr ríka list.hneigð og hefir gef- tonn. Ódýrast tilboð kom frá Guð- ið sig að þeim efnum með lífi mundi Kristjánssyni, 25 shilling og sál. tonnið hingað komið. Gasnotkun Lyndiseinkenni mansins eru með fer vaxandi í hænum. í apríl voru • . ... . , framlexddxr 44602 teningsmetrar. , ■ . __ 1983 gasmælar eru nu í hænum. nátúrá gefur t.ilefni til. Stórfeng- Er búist við að bæta þurfi bráð- ar útsýnismyndir íslenskra fjalla lega nýjum ofni í stöðina. Hús- hafa eigi verið honum eðlileg við- 1 pláss er nægilegt í stöðinni til fangsefni. þéss. tMá vænta þess að gasvei’ðið TT , . , „ . lækki í náiimi framtíð niður í 30 Hann hetir nu undanfarxn ar , . . . aura teningsmetn. átt kost á að vera. um kyrt í ‘ Goðafoss kom frá útlöndum í Frakklandi. Hefir hann lengst af 1 gær og voíu farþegar þessir: Jóu verið suður við Miðjarðarhaf. — S. iLoftsson kaupm., Ólafur V. Þar hefir hann fundið sjer verk- óavíðsson kaupm., ungfrú Elín- „iv,: : borg Þórðardóttir, ungfrú Þur- eínb, 1 bhðlyndri °g groðnrsœ111 íðui* Jónsson frá Kanada, John K. natturu, en við eignm hjer að jolmson frá Kanada, ungfríi venjast. Þa.r hefir list hans þróast Kummer og ýmsir iitlendingar. til þess sjálfstæðis, er hinn franski Húsavíkurprestakall. Auk um- listdómari fann í myndum hans. sa‘kjenda um Hixsavíkurprestakall, i? ■ 4. „• , . . , þeirra, er áður hafa verið taldir, Við fyrsta yfxrlit a synmgu hans ' , . ’T , - , .’ v sækxr Þorarmn Þorannsson cand. fxnnur maður txl þess, að hamx theol frá Valþjófsstað um brauðið. hefxr ríka tilfinningu fyrir sam- 50 ára afmæli á í dag frú Aldís stilling lita og lína og jafnvægi í Sigurðardótttir, Lindargötu 19. gerð myndanna. Myndirlmr hefir Sjómannastofaji. Guðsþjónnsta í hann gert af innri hvöt til að festa da„,kl' 6.,Aihr velk°mnlr- Sulan. Með Goðafossi kom 1 gær fegurð 1 myndaform. hreyfivjel Súlnnnar. Mun vjelin Bjartur og ljettur blær er yfir verga sett í Súluna í dag og húist olíumyndum hans, en vatnslita- við', ef alt gengur að óskum, að myndimar eru fjölbreyttari og hún muni hefja sig til flugs undir kröft.ugri að litum og er samstill- kvoldið’ Á morgun er raðió að hún i öll feirðalög. ************•••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Tryggið eignr yðar gegn eldsvoða nn þegar. tðgi&id hvergi lasgri en hjé okkur. 0. Johnson & Kaaber ing litanna örugg. hans bera að sínu leyti sama blæ- inn, og eru gc-i’ðar af næmri til- finningu fyrir efninu. Dagbók. T . fari til Bojgamess. Næsta ferð þar ei nmgar á ■■eftir verður til Stykkishóhns og Grundarfjarðar. Flugferðir austur yfir f jall. Eins og áður er getið fóru þeir dr. Al- exander Jóhannesson, Wálter flug- stjóri og Símon flugmaður austnr í sýslur til þess að athuga þar lendingarstaði. Komu þeir aftur til bæjarins í fyrrakvöld og hafði Morgunblaðið tal af dr. Alexand- er í gær og spurði hann um árang- □ Edda 59286246—1. nr fararinnar' , „.. I. O. G. T. Pundur í stigstúk- , “ Vlð fornm Þessa for> 3e8ir • unni kl. 4 í dag. bann> að' mlkln }*& vegna ,Þfs' tr * •*• /' ,, T * aS Vestmannaeymgar hafa oskað Veðnð (1 gær kl. 5): Lægð millx eftip að f4 loftsamgöngur milli Pæreyja 0g Islands færxst lxtxð ur Hóltsóss 0 vestmannaeyja. Okk- íí* °g+ier tGkmi í grynna8t' “ ar leitst vel á Holtsós. Auk þess Norðaustíægur loftstraumur um skoðuðum við Þverá hjá Hemlu, fV í- 'í 6 Sflg Ta NÁ- en þar er ómögulegt, eða lítt landi, hlyjast 14 stiff a SV-landi. , j. <? • m * x-a • ' A „+ 1 V T ínogulegt fyrxr flugvjel að setjast. T, I l ™ ? ? hSvo skoSuSum vi5 Hrótsvatn 0* v,ð leiðmgnm hmgað vestnr yf,r PraktaTatn ; Mnn v,.ra a morgun Veðurútlit í dag: Norðangola. J*Jik bau“vöÍnu Skýjað loft. Dálítil rignxng öðm f au votn' hægt fyrir flugvjel að setjast á hvoru. Messað í unni kl. 11. Knattspymumót íslands hefst , . _ , , . , . annað kvöld á íþrv.ellinum. Kept dag: I Dom ír j- er um Knattspyrnubikar íslands og tignina „besta knattspyrnufje- Hljóðfærasveit Reykjavíkur leik- lag íslands.“ K. R. hefir unnið ur suður á Iþróttavelli í kvðld kl. bikarinn síðustu tvö árin. Pram 9—10, meðan á Islandsglímtmni verður ekki með á þessu móti. stendur. Fyrsti kappleikurinn verður milli U tsala Þessa irilcu verður 20°|o afsláitur gefinn af öllum postulíns- og leirvörum svo sem: Kaffisett( fyrir 6 og 12 menn). Kaffikönnur — Súkkulaðikönnur. Bollapör, margar tegundir. Diskar alskonar. Steikarföt alskonar. f Borðskálar alskonar (Tarinur) , Krukkur undir hveiti, grjón o. fl. do. undir kryddvörur. ^ do. frá 1 kg.—12 kg. " Þvottasett margar tegundir. Skrautpottar. Blómavasar og margt fleira. Að Öðru leyti heldur útsalan áfram eins og undanförnu. P. Dnus Best að auglýsa í Morgunblaðimi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.