Morgunblaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Höfum fengiö:
Rúöugler.
Þakjárn
Þaksaum.
Gaddavír.
Væntanlegt:
Vinber 22 kg. kúfar,
k*ur. Epii.
Perur* i körfum.
Appeisin í'.
Eggerf K? iatjánsiSGtrs é Ce.
Til BlðadHéss,phrsmi8ts-
tæaga og Slfkkis&élans
ganga bif eiðar frá
Jénasi Kpisijánsisynii
Sopgarnesi. Hringið i síwia 17 eða 25.
iwmnznL'ir^iiiiii r»u rmi iimnnnrn íijííh ’TrrrTTrnTTTTinTT nirm; ntnt
hhiTnTFnirniTTTiTinTiiJiipmiiTn! niinirn rnTiwrNrrmTFrTrrmrrt?
Til WMmámém? Ilwam.ms-
trnma og Stykkðsiiélins
gnnga bifreiðer ? á
Bifreiðæstðð Borgarnoss,
Hrinfjið í sinia 16 í Borgarnes? o-j pantið fsr.
Tek a'ö mjer
kenslu í
Bjargey Pálsdóttir,
Skólavörðu5tíg 8.
Sími 51.
fars'S't i dag í húsi
Lofts loftssonar.
HopdaP'tig 4. Slmi S343.
VarSii tækkað.
I
SigrtSm Svelnsdðttír
stud. art.
Fædd 13. nóv. 1908.
Dáin 26. ágúst 1928.
Þann 26. þ. m. ljetst hjer í bæn-
um Sigríður Sveinsdóttir stud. ai*t.
Hún er fædd 13. nóv. 1908. For-
eldrar hennar voru þau hjónin
Guðrón Einarsdóttir og Sveinn
Jónsson, nií trjesmiður hjer í bæn-
um. Sigríður tók inntökupróf í
Mentaskólann vorið 1923, og lauk
gagnfræðaprófi þaðan vorið 1926
með hárri I. einkunn. Hón settist
í 4. bekk skólans um haustið, en
er skamt var liðið á skólaárið,
veikist hún af sjúkdómi þeim, sem
að lokum dró hana til dauða.
Hón var því búin að vera veik
af þessum illkynjaða sjúkdómi í
nærfelt tvö ár. Það er því ekki
ósennilegt að stundum hafi skygt
æði mikið á sólu. — Hón gerði
vonir til þess eins að verða fyrir
vonbrigðum — þráði lífið, en fekk
dauðann í þess stað — í bili.
Það er til þess tekið af kunn-
ugum, með hve frábærri þolinmæði
og stillingu Sigríður bar sjókdóm
si'nn. Ekkert æðru orð — aðeins
innibyrgð sorg og fjötraðar vonir.
Engin gremja, 'sem þó margir
grípa til er andstreymi ber að
höndum. Veikindin höfðu þau á-
hrif á hana, sém þau ættu að hafa
á alla, — þay þroskuðu sálarlíf
hennar, lyftu liuga hennar haírra,
„gáfu sál hennar vængi'4, eins
og þar stendur.
Hón var mjög vel látin, bæði
af kennurum skólans og skóla-
systkinum sínum. Hún var hæ-
versk og hlátt áfram í allri fram-
göngu og stundaði námið kapp-
samlega, og var miklum gáfum
gædd. f fám orðum sagt: Við
henni blasti fögur framtíð.
En þá kom dauðiim og batt
enda á alt saman. — Nei — því
tróum vjer ekki. — Hennar starfs-
svið var bara æðra þessum heimi.
Kæra skólasystir! Við skóla-
systkini þín kveðjum þig með
söknuði, — en með þeirri fullvissu
að þín híði æðra og fegurra líf,
ofar jarðneskri sorg, og að þó
fáir margfalt endurgoldnar sorg-
arstundir þínar hjer í heimi, með
himneskri sælu.
Haf þökk fyrir liðnar samveru-
stundir!
Vertu guði falin!
Bekkjarbróðir.
sem til bæjarins flyst kostar 85
aura % ltg.
Gulrófur 15 aura.
Akraneskartöflur 15 aura.
Ný kæfa.
Rjómabússmjör
fsl. egg og m. fl. ódýrt.
Reynslan hefir sýnt að bestu
kaupin eru í undirritaðri verslun.
Þar kaupa því allir, sem ekki hafa
ofmikla peninga.
Látið ]iá njóta viðskiftanna, sem
ódýrast setja. Alt sent heim.
Bergstaðastræti 35.
Sími 1091
Nýff Kindakpf,
nýff Naufakjöfg
allsk. Fari,
Fiskraetisgerðia.
HverfisgBlu 75.
Sími 2212.
Munið
Sjáls yðar vegna — og mín
að
tfersluiin Fillinn.
Laiigaveg 79,
selur ódýrast
Dilkakjöt,
Kartöflur,
Rófur,
og ótal margt fleira.
Sími 1551.
Ógurleg elrtgos
á eyjunni Paloeh
í Austur-Indium.
Laust fyrir miðjan ágúst frjett-
ist um ógurlegt eldgos á eyjunni
Paloeh í Austur-Indíum. A eyju
þessari voru 7000 íhúar.
En 2000 fórust við gos þetta og í
jarðskjálftum er því fylgdu.
Eyjan öll er af eldfjallaupp-
runa. Á henni voru 32 þorp. —
Vestast á eyjunni voru 6 þorp
er gereyddust öll.
Gosinu fylgdu miklir jarð-
skjálftar, og mun hafsbotinn í
nánd við eyjuna hafa skolfið, því
mikil flóðfylgja skall yfir vestan-
verða eyna. Svo mikill var öldu-
gangur og ósjór umhverfis eyna,
að menn þeir, er ætluðu að hjarga
sjer í báta og skip fórust allir.
f Mexico er unnið að því, að
Galles verði forseti þar næstu tvö
árin, í staðinn fyrir Obregon er
drepinn var. Obregon átti að taka
við Calles, og var til ]iess kos-
inn nokkru áður en liann var
myrtur.
Dtsala á
DreisiaittBBfBsn
sterk og ódýr, afarhentug
í skóiuföt.
Verslun
Egiil loGobsen.
H9 verðiækkun
á Ðilkekiöti.
iietbiiifl,
Týsgötia 3. Simi S685.
Sll*
s?sdi>s»aiE>önis* fr>á 90 sup.
dösin. Guipófur og lard-
®pli údýrast i borginni.
ersiunio Fram.
Laugaveg 12.
Sími 2296.
karla, kvenna
og barna
í miíli; úrvíli
Dilkakjöt
úr Þingval’asveit.
Nýfæhkðd verð.
íflataröúð rsláturfjeíassir.i
Laugaveg 42 Sinr 8i2.
Sápur
við aiira hæfi
Baösápur,
Anðlitssápur,
Handsápur,
Barnasápur.
Hvergi betra úrval nje lægra
verð. ’