Alþýðublaðið - 18.01.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.01.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ‘ ' í fjármálaritari, Gíslína Magnús- dóttir gjaldkeri dg Jóhanna Eg- ilsdóttir varaformaður. Togararnir. Von er í nótt á „Þórólfi“ og „SkaLIagrimi“ af saltfiskveiðum. Með góðan afia komu í gær tveir línuveiðarar og vélbáturinn „Percy“. Fékk „Percy“ um 60 skpd. og línu- veiðararnir heldur meiri afla. „Dagsbrún14 heldur aSalfund á morgun kl. '8 e. m. í templarasalnuim, Bjargi við Bröttugötu. ' Félagar! Fjöl- mennið! Launacíeiian við Eimskip afélag Islands. Tilkynt hefir verið til FB.: Stjórn Eimskipafélagsins hefir af- hent sáttasemjara ríkisins launa- deilumálið til meðferðar og ósk- að eftir, að hann rarmsakaði, hvort hægt væri að afstýra verk- ifalli. [Talið er líklegt, að ;sátta- semjari kalli aðilja á samninga- ráðstefnu í dag.] * Maður horfiun. I fyrra dag kom símskeyti frá togaranum „Þorgeiri skorargeiri", par sem sagt var frá því, að á laugardagskvöldið hafði einn« skipverjanna, ungur maður héðan úr Reykjavík, Jón Hilmar Jóns- son, farið í land í Englandi, en ekki komið aftur til .skipsins. Lét skipstjóri leita að honum, en leiit- jn varð árangurslaus. Gizkað er $> að maðurinn muni hafa fallið í sjóinn og drukknað. Veðrið. Kl. 8 í morgun var austanrok i Vestmannaeyjum og snarpur suuðaustanvindur á Reykjanesi. Miklar minningarathafnir fóru fram í Noregi um Amundsen 14. dezember, en stórkostlegust var minningarathöfnin í Ösló. Þús- undir manna gengu berhöfðaðar í fylkingu um göturnar, og í einni Vestanlands var yfirleitt stinn- ingskaldi á austan, en hægur vindur á Norður- og Au-stur landi. 2 st. hiti suðvestaniands, en 3 —8 stiga frost fyrir r.orðan. Lægð fyrir sunnan Iand. — Veðurútlit í kvöld og nótt: Suðvesturland: Allhvass á suðaustaíi. Dáljtil úr- koma með ströndum frarn, cn purt í uppsveitum. Faxaflói: AIL- hvass á suðaustan. Dálitil úrkoma .sunnan til, snjór eða slydda. Út af ummælum hér í blaðinu í gær, að sú á- svipan stöövaðist öll umferð og öll vinna. Menn stóðu og drupu höfði í tvær mínútur, en héldui svo áfram göngu sinni. Hér að ofan sést mynd, sem tekin var meðan fólkið stóð kyrt. kvörðun að láta togarami „Sindra“ fara á fnuveiðar myndi vera gerð sökum þess, að hann sé naurpast talinn nógu traustur orðinn til þess að vera á botn- vörpuveiðum meðan vetur er hæstur, hefir framkvæmdastjóri íélagsins beðið 'þess getið, að á- kvörðun þessi sé ekki gerð sök- um ótraustleika skipsins, þar eð það hafi 1. flokks vottorð bæði frá skipaskoðuninni hér og um- boðsmanni „Lloyd“ í Englandi. Alþýðublaðið hefir spurt Ölaf T. Sveinsson skipaeftirlitsmann um Vandlátar hnsmæðnr nota eingöngu Van Hontens heimsinsbezta snðnsúkkniaði Fæsí í öllutti vezioMm! Sévstök delld fýrir pressing- ar og viðgerðir alls konar á karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsia, Guðin, B. Vikar, Laugavegi 21. Sími 658. Iimcöitmisin Myndir, Mynda- raminar. Langódýrast. Vörusaíinn, Klapparstíg 27. | áiaýðagreatsmiðjanj Hverfisgöíu 8, síml 1294, j 5 tekur að sér alls konar tækifærisprent- j í un, svo sera erfiijóð, aðgongumiða, bréf, | S reikninga, kvittanir o. s. frv.’, og af* j j greiðir vinnuna iijétt og við róttu verði I Drengir ós.kast á morgun til að selja gamanrit á götunum, komi á Grettisgötu 35 B. .skoðuu „Sindra“. Kveður hann skipið ekki hafa enn verið skoð- að á þessu ári, en skoðtunin farl fram nú, áður en það leggur út’. Árið 1928 hafi það verið skoðað bæði hér og í Hafnarfirði og á- litið 1. flokks skip. Einnig hefir, það vottorð flokkunarfélags um að vera 1. floidrs skip. Ritstjöri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Aiþýðuprentsmið jan. Upton Sinclair: Jímmia Higgins. sína- á friðarræðnm. Forseti Bandaríkjanna rítaði öllum ófriðarþjóðunum bréf rétt fyri|r |ÓÍm, og hvatti þær til þess að hætta þessari haráttu: hann gaf það í skyn, að ek'ki yrði gert upp á milli, hvér væri annari verri, og itók það skýrt fham, að Bandarikjunum væri deila þeirra óviðkomandi. Eins og geta má nærri, þá vakti þetta ákafa gl-eði hjá félögum jafnaðarmannadeildarinnar í Leesville; þetta var það, sem þeir höfðu verið að segja í fvö ár og fjóra mánuði! Þeir höfðu aldrei átt von á því, aö auðvaklsstefnu-forseti yrði sammáia þeirn, en þegar tækifærið koin, þá xeyndu þeir að færa sér það eins vel í nyt og þeim var unt. Þeir kröfðust þess, að forsetinn gengi lengra, léti ekki srtja við orðin ein. Ef ófríðarþjóði/rnar vildu ekki semja frið, þá átti Amerjka að hrejnsa hend- ur sínar með því að satja á útflutmngsbann, neita að sjá þeim fyrir tækjunum tii eyði- leggingarinnar! En af einhverjum ástæðum, sem Jimmie Higgins gat ekki með nokkru móti skilið, þá var auð val d ss tefnu-forsetinn ófáanlegur -tál þess áð taka þetta skrefið í viðbót. Tímk :irui leið, og í lok janúarmánaðar féll þruma úr heiðskíru lofti, því að pýzka stjórnin iét pað boð út ganga, að hún afturkallaði frá næsta degi tiisiökun s;na um að l-aita á gufu- skipiim, en lýsti yfir því, að hún mundi vægðarlaust sökkva skipum, er sigldu á þeim leiðum, er væru í banari. Jimmife fór á deild- aríund nokkrum dögum s;ðar, og sá þá að allir voru í ákafri æsingm Fo!rset;sm hafði k-omið í pingið þainin -sama dag og haldið þar ræðu og hvatti til þess að leggja til ófriðar. Þjóðverjarnir og Austurríkismeninirnir í deildinni voru æfir af rsiði, steyttu hnefun- um og mótmæltu þessari óumræðil-ega sví- virðulegu árás á föðurlandið. „Verkamaöur- inn“ var nýkominn út nieð heitum mótmæla- greinum, og Þjóðverjarnir og friðarvinirnir vildu fá deildán-a til þess að heita fylgi alis- herjörvörkfalli um land alt. StrætafundirniiX! höföu hafist að nýju, —- þvi að eftir að verkfaliinu í Vélasmiðjunum iauk, hafðii lög- reglan enga átyliu lengur til þess að banna þær. Þeir, sem ákafastir voru, viidu nú fá ófriðar-andmælanda í ræðustól á hverju strætishorni og ritliinga gegn ófriði lagða á hvert dyraþrep. Þeix voru fúsix tíl þtrss að leggja til peningana og giefa t'ma sinn til þessa vexks. Norwood lögmaður stóð upp og sýndi það greinilega, að sundrungin var komi-n á fyrir fult og alt í flokknum. Ef Bandaríkin æ-ttm nú að leggjast flöt niður fyrir þessari ó- svífnu kröfu þýzku stjórnarinnar, þá var það sama sem að st-ofna öllu því í hættu, sem þeir töldu dýrmætast, er frelsinu yimu. Það var sama sem að Bretland yrði sveit út úr ófriðnum, og þegar búið væri að ieggja sjóvald Breta í auðn, — brezka sjóvaldið, sem frjálst stjórnarfar h-efði verið reist á um viða veröld —, Norwood gat ekki með nokkru móti komist lengra, því- að stonu- viðri spotts og háðs yfirgnæfði alt. „Frelsið í írlandi!“ hrópaði Mary Allen. „Og á Ind- 'landi! Og á Egyptalandi!“ öskraði Koeln, glerblásarinin, og það var eins og sterk hrngui hans hefðu verið að búa sig í tuttugu ár undir þetta atvjk. Það ætlaði að reynast örðugt að stöðva hláturinn; — það virtist svo hjákátlegt, að rnaður, sem kállaði sig jafnaðarmann, skyldii vera að halda uppi vörn fyrir brezk her- skip! En félagi Gerrity, fundarstjórinn, héit áfram að berja hamrinum í borðið og krafð- ist þess, að fundurinin sýndi ölluim sanm- girni, að hlustað yrði á alla ræðimenniina. Og Norwood hélt áfram. Hann vissi það vel, að engin stjóm í þessum heimi var fulb-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.