Alþýðublaðið - 19.01.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1929, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ | ALÞÝBUBLABIB 5 ^ernur út á hverjum virkum degi. IMgreidsla i Alpýöuhúsinu við Hveríisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. til kl. 7 síöd. Skriistofa á sama stað opin kl. 91/*—10Vs árd. og kl. 8-S síöd. j Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 4 (skrifstofan). | Verðíag: Áskriftarverð kr. 1,50 á J mátiuði. Auglýsingarverðkr.0,15 Ihver mm. eindálka. Prentsmíðja: Alþýðuprentsmið)an (í sama húsi, simi 1294). Húsnæ ðisskýrslurnar. Eins og bæjarbúar vita, hefir veri'ð safnað skýrslum um hús- næðisástandið í Reykjavík, og hefir Alþýðublaðið birt fáein .sýn- íshorn af ástandinu samkvæmt þeim. En ekki er nóg, að skýrsl- unum sé safnað. Því að eins koma þær að gagni, að unnið sé út þeim, svo • að sá fróðleikur, sem í þeim er fólginn, verði al- menningi Ijós. Húsnæðisnefndin hélt fund 17. dez. og fól þá Gunnari Viðar hagfræðjngi að vinna úr skýxsl- unum, og fái hann til þess nauð- synlega aðstoð. Var fundargerð nefndarinnar lögð fram á bæjar- stjórnarfundinum í fyiTa dag. Haraldur Guðmundsson spurð- ist fyrir um, .hvernig nefndin hugsaði sér að unnið yrði úr skýrslunum. Kvað hann sjálfsagt, að heildarskýrslurnar yrðu birtar oipinberlega, helzt gefnar út í bókarformi. Knútur Zimsen og Jón Ásbjörnsson, sem er formað- ur húsnæðisnefndarinnar, tóku undir það, að sjálfsagt væri, að skýrslurnar yrðu prentaðar. Jón Ásbj. svaraði fyrirspurfi Haralds. Kvað hann Gunnar Við- ar gera ráð íyrir, að húsin í bænum verði flokkuð í hverfi. Skýrsla verði gerð uin herbergja- tölu íbúða, um leiguhæð íbúð- anna, sérstök skýrsla um leigu- dýrieika í hverjum .stærðarflókki ibúðanna, nákvæmar stærðar- skýrslur yfir tveggja herbergja í- búðir og minni og íbúafjölda þeirra. Sérstök skýrsla verði einn- ig gerð um húsaleigu iniðað við stærð leiguhúsnæðis í rúmmetr- um. Haraldur benti á, að auk þessa þyrfti einnig að flokka íbúðirn- ar, hinar smærri og helzt allar, eftir þeim þægindum, seim fylgja þeim, og hollustuháttum, o.g gera sérstaka, ítarlega skrá yfir þær íbúðir, sem taldar eru heilsuspill- andi. Jón Ásbj. kvað komið hafa til tals, að gerð yrði flokkun eftir þægindum. Þá spurði Haraldur, hve nær J. Á,sbj. búist v|ð, að nefndin fari að skila skýrslum. J. Á. kvaðjst ekki geta svarað því að svo .stöddu, en lofaði að gefa nánari upplýsingar síðar um þau atriði málsins, sem hann gæti ekki sagt um nú. Haraldúr benti ú, að GJaldþol útgerðarinnar Hafa útgerðarmenn efni á að stöðva togarana? Ein veiðiför 80 000,03 kránur. „Hannes ráðherra“ kom inn fyrir skömmu úr 16 daga veiðiför. Fiskaflinn svaraði til 600 skpd. af þurfiski. og var mestmegnis fullorðinn þorskur. Lifrarfengur- inn var 195 föt. Nú er verð á saltfiski, stórfiski nr. 1. 55—57 aurar kg., svo að verð aflans upp og ofan er iágt áætlað á kr. 110,00 hvert skpd,, eða fiskurinn allur kr. 66,000,00. Lýsið áætla kunnugir menn minst Itr. 14 000,00 og verður þá afiinn alls um kr. 80 000,00. — áttatiu jþúsund — króna virði úr pessari einu veiðiför. Otgerðarfélagiö, Jón Ólafsson alþingismaður Reykjavíkurbæjar og félagar hans, stöðvuðu skipið og létu sjómennina fara í land eftir þessa veiðiför. Svo blind er þrákelkni þeirra og ofmetnaður, að þeir horfa ekki í að fteygja frá ,sér margra tuga þúsunda króna gróða heldur en að falla frá kröfu .sinni um lækkun á kaupi sjómannanna. Má vera að Jón Ólafsson og fé- lagar hans þykist hafa efni á því að fleygja frá ,sér slikum gróða, en hafa hin félögin, sem ,,Mgbl.“ segir um „að eigi minna en ekki neitt“, efni á því. Áreiðanlega ekki, nema „,Mgbl.“ ljúgi nm hag þeirra. Meðaltekjur allrar skipshafnar- innar á hverjum Isienzku togar- skýrsiunum þa,rf að vera lokið svo snemma, að hægt verði að leggja þær fram á alþingi til stuðnings þeim endurbótum á húsnæðismáli verkalýðsins, sem þar mun verða reynt að koma í kring. Lesendur Alþýðublaðsins muna víst eftir frumvarpi Héðins Valdi- mar.ssonar um opinberan styrk til vcrkamannabústaða, a. m. k. allir þeir mörgu, sem ill húsakynni og há leiga hafa þjakað. Samníngarnir ~ við Eioiskipafélagið.k ] Stjórnir Sjómannafélagsins og Eimskipafélagsins sátu á fundi frá því í gærkveldi til kl. 2 i nótt. Sáttasemjari ríkisins hafði boðað til fundarims og var hann þar einnig. Ekkert samkomulag •varð, en talið er víst, að fundur verði afíur um málið seinni partinn í dag. „Reykvíkiiigur“ kemur út á morgun. anna voru í fyrra á salt- og ís- fiskveiðum um 100 þús. krónur, þar af fengu yfirmennirnir um 35 þús. krónur. Áttatíu þúsund krónur. Það er um 15 þús. krónum meira held- ur en samanlagðar tekjur allra skipverja annara en yfirmanna voru að meðaltali á hverjum ís- lenzku togaranna árið 1928 í 9 —10 mánuði á salt- og ís-fisk- veiðum, en tala þeissara skipverja var 15 á ísfiskveiðum, en 25 á saltfiskveiðum. Aflinn i pessari einu veiði- för nægir því til að greiða kaup allrar skipshafnarinnar, nema yfirmanna, eins og pað var i fyrra að meðaltali fyrir sait- og ís-fiskveiðitímann all- an, og 25% í viðbót. Hver togarinn eftir annan lcern- ur nú inn fullur af fiski. Verðið er geysihátt. Samt vilja útgerð- armenn heldur stöðva togarana en bæta kjör sjómaunanna, sem auðsins afla. Hundruð manna gera þeir at- vinnulaus. Hundruðum þúsunda króna fleygja þeir frá sér. Alt í þeim tilgangi einum, að kúga sjó- menn til hlýðni og sundra sam- tökum alþýðunnar, svo að þeir framvegis geti skamtað henni kaup og kjör. Þetta eru dýrir menn — of dýrir. Hát hvolfir. Mönnunum bjargað. Vestm.eyjum, FB., 18. jan. Smábát, sem ætlaði út í „Alex- landrínu drottningu“ í morgum, hvolfdi. Voru fjórir menn á bátn- um og náðu þeir allir taki !á honium. — Bátur frá björgunar- skipinu „Þór“, er Friðriik Ólafs- son viarðskipsstjóri stýrði, bjarg- aði mönnunum. Eru þrír þeirra hressir, en einin meiddur á hand- legg. Skipin lágu fyrir Eiðinu. Austan-hvassviðri var á. Engir hafa farið á sjó í dag, en lalla aðra daga vikunnar hafa menn sótt á sjó. Afli 3—6 huind- ruð. Sumir fengu þó minina. Sjómannastofa hefir verið stofnlúð hér fyrir forgöngu „K. F. U. M.“, með líku sniði <og sjómannastofgin í Reykjavík. For- stöðumaður er Steingrímur Bene- diktsson ftjá Sauðánkróki. Er hann ktmnur slfkri starfsemi. Linuveiðararnir „Sigríður“, „Namdar og „Fróði“ komu af veiðum í nótt. Fiskuðu dávei. r BæjarstJóFBxarkosn" ingarnar á ákureyri. AlþýðuflokksiPÍBm fær eiun fullírúa f viðfoét. íhaidið tapar tvcimur. Crslit bæjarstjórnarkosningann® á Akureyri í gær urðu þessi: Alþýðulistinn (A-listinn) fékk 456 atkvæði og kom tveimur að, en af Alþýðuflokksmöninum haifði Erlingur Friðjónsson einn gengið úr bæjarstjórninni. „Pramsóknax“- listinn, B-listinn, fékk 303 atkv. og kom einum að. Ihaldslistinn, C-listinn, fékk 563 atkv. og kom tveimur að. — Á kjörskrá voru 1849. Kosningarréttar síns neyttu um 1350. Af þeim, sem á kjör- skrá standa, hafa allmargir dáið’ eða fluzt burtu og var því kosn- ingin alveg óvenjulega vel sótb segir í skeyti til FB. Koisnir voru: Af Iista Alþýðuflokksins: Erlingur Friðjónsson. Einar Olgeirsson. Af lista „Framsóknar“-flokks- ins: Brynleifur Tobiasson. Af lista íhaldsins: Ölafur Jónsson og Tómas Björnsson. Þar með hefir Alþýðuflokkur- inm unnið einn fulitrúa í bæj- arstjórnina í viðbót við þá, sera. hann átti þar áður, ,,Eramsókn‘* unmið eiun, en íhaldið tapað tveimur. Fiokkaskiftingiin í bæj- arstjórninni er nú þannig: 5 jafB- aðarmenn, 4 íhaldsmenn og 2 „Framsóknar“-menn. Minnismerki yfir Amnndsen. . Myndin hér að ofan sýnir minn- ismerki um Amundsem, setn reist hefir verið í fæðimgarbæ hans, Borge. Af Langanesströnd. Sumarið var hér mjög stórma- samt, en úrkomulitið. Haustið var gott fram yfir miðjan október, en siðan hafa verið sífeldar rign- ingar og krapahríðar. Þó hefir engan snjó fest enn, svo að telj- andi sé.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.