Morgunblaðið - 18.11.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.11.1928, Blaðsíða 7
MORGITNBLAÐIÐ 7 m: Búsmæðnrl vnunið okkar ágæta iii Besta verð borgarinnar. Teskeiðar, tveggja turna silfurplett 0.75. — Pottar ,alum. með loki frá 1.25. — Matskeiðar alum. 0,25. — Bonivax, dósin 1.00. — Fægilögur, glasið 0.50. — Skálar 5 í setti 2.50. — Vatnsflöskur með glasi 1,25 — Smjör- kúbur með loki 1.00. IC. Einarsson & Bjðrnsson. frá Bergmann & Huttemeier eru bestar. Sigurþör Jónsson, Husturstræti 3, pús. kr. 4.'Sjúkrabifreið 1000 kr. 5. Baðhúsið 11.600 kr. 6. Til jjrifnaðar, snjómoksturs o. fl. 48 þús. kr. Heilbrigðisfulltrúinn hefir á hendi stjórn þessara verka. Hefir hann fasta menn við þá vinnu, þetta 8—10 manns. 7. Salernahreinsun 26 þús. kr. 8. Sorphreinsun 50 þús. kr. 9. Kostnaður við hunda (hreinsun) 300 kr. 10. Rottueitrun 10 þús. kr. Gerð er gangskör að því að •eitra fyrir rottur um allan bæinn tvisvar á ári. Auk þess er ;■ 'eitrað hvenær sem menn kvarta um rottugang. 11. Náðhús. i 8 þús. kr. 12. Ýmisleg útgjöld 5000 kr. IV. Fasteignir ............................. kr. 520.600.00 1. Viðhald og endurbætur 55 þús. kr. 2. Varsla kaupstaðar- landsins 600 kr. 3. Skattar og gjöld af fasteignum 15 þús. kr. 4. Ræktun 30 þús. kr. 5. Kaup á frakknesku húsunum 120 þús. kr. 6. Til sundhallar 150 þús. kr. 7. Hitaveita úr Laugunum 150 þús. kr. V. Ýmiskonar starfræksla .................. kr. 283.000.00 1. Hesthús 25 þús. kr. Kostnaður við hesta, sem notaðir : -eru við sorphreinsun, salernahreinsun, í grjótnáminu og víðar. 2. Bifreiðar 35 þús. kr. 3. Vinna fyrir húseigendur 7 þús. kr. Hjer er átt við ýmsar viðgerðir, við skolpræsi, sem stíflast og aðrar aðgerðir utanhúss, sem starfsmenn bæjarins eru látnir inna af hendi en húseigendur eiga að standa straum af kostnaði. Vill svo fara, að verk þessi lenda í undandrætti, ef bæjarstjórnin hefir ekki menn við hendina til að vinna þau. 4. Grjótnám 130 þús. kr. Tekjur af þessum starfrækslulið eru áætlaðar 115 þús. kr. 5. Sandtaka 40 þús. kr. Tekjur af sandtöku eru sömu og útgjöld. 6. Smiðja 9500 kr. 7. Trjesmíðastofa 18500 kr. Á trje- smíðastofunni er unnið ýmislegt' fyrir bæinn. Hefir reynst hag- kvæmara, að bærinn hefði fasta menn í trjesmíðavinnu heldur en að kaupa vinnuna hingað og þangað. 8. Efniskaup 15 þús. kr. 9. Til áhalda 3 þús. kr. ÝI. F átækraf ramf æri ...................... kr. 589.840.00 1. Til innansveitarmanna: a) Ómagar yngri en 16 ára 5 bús. kr. b) Þurfamenn eldri en 16 ára 400 þús. kr. Bæjarstjórn ^&gur áherslu á, að vinnufærum styrkþurfum, verði veitt vinna í stað sveitarstyrks. c) Meðlög barnsfeðra með óskilgetnum börnum 25 þús. krónur. d) Fátækralæknar 1800 kr. e) Útfarar- kostnaður 7 þús. kr. f) Fátækramötuneytið 1000 kr. g) Önnur útgjöld 14 þús. kr. h) Fátækrafulltrúar 8040 kr. 2. Til þurfa- manna annara sveita: a) Útlagður styrkur 100 þús. kr. b) Með- lög barnsfeðra með óskilgetnum börnum 27 þús. kr. c) Lög- flutningur 1000 kr. VII. Sjúkrastyrkur o. fl...................... kr. 127,200,00 1. Berklavarnir 52 þús. kr. 2. Sjúkrahúskostnaður 45 þús. kr. 3. Styrkur til elliheimilisins Grund 4 þús. k'r. 4. Styrkur til hjúkrunarfjelags Reykjavíkur 2 þús. kr. 5. Styrkur til hjúkrun- arfjelagsins Líkn 4 þús. kr. 6. Styrkur til berklaveikisstöðvar Líknar 4 þús. kr. 7. Styrkur til sjúkrasamlags Reykjavíkur 7 kr. fyrir hvern hluttækan samlagsmann, alt að 15 þús. kr. 8. Styrkur til barnaheimilisins ,,Vorblómið“ 1200 kr. VIII. Til gatna ........... ................. kr. 343.000.00 1. Götulýsing 35 þús. kr. 2. Viðhald gatna og ræsa 60 þús. kr. 3. Holræsi í Bergþórugötu, Hringbraut og Fríkirkjuvegi 16 þús. kr. 4. Lóðarkaup til breikkunar á Fríkirkjuvegi og Skál- holtsstíg, alt að 6 þús. kr. Hjer er um að ræða lóð þá, er talað er um að taka eignarnámi af Sigurði Thoroddsen. 5. Malbikun 141 þús. kr. 1 Laugaveg 30 þús. kr,, Barónsstíg 26 þús. kr., Kalk- ofnsveg 15 þús. kr., Túngötu 60 þús. kr., Tryggvagötu 10 þús. kr., auk 4 þús. kr. frá Hafnarsjóði. 6. Nýjar götur 85 þús. kr. Það er framlenging Grettisgötu að Hringbraut 11 þús, kr., Selja- vegur og Holtsgata 17 þús. kr., Bergstaðastræti að Barónsstíg 23 þús. kr. Ónefnd gata fyrir ofan Bergstaðastræti, austan Njarðargötu, 34 þús. kr. IX. Ráðstafanir til tryggingar gegn eldsvoða kr. 79.000.00 1. Laun slökkviliðsstjóra, varaslökkviliðsstjóra og varðliðs 34 þús. kr. 2. Laun aðalslökkviliðsins 9 þús. kr. 3. Viðhald slökkvitóla 7 þús. kr. 4. Fatnaður varðliðs 3000 kr. 5. Sóthreins- un og eldfæraeftirlit 23 þús. kr. 6. Ýms gjöld 3000 kr. X. Barnaskólinn ........................... kr. 562.052.00 1. Laun kennara 73,500 kr. 2. Heilbrigðiseftirlit og tann- lækningar 11,500 kr. 3. Starfræksla baðhúss 2,500 kr. 4. Hiti og Ijós 9 þús. kr. 5. Laun dyravarðar (2800 -f d. 952) 3752 kr. 6. Ræsting 7000 kr. 7. Skólaeldhús 2,500 kr. Kostnaður við kenslu í eldamensku. 8. Til áhaldakaupa 1500 kr. 9. Bókasafn kennara 500 kr. 10. Matgjafir 4,500 kr. Er það siður að gefa fá- tækum börnum eina máltíð á dag í skólanum frá nýári og fram á vor. 11. Viðhald á húsi og lóð 8 þús. kr. 12. Kenslurúm utan skóla 8000 kr. 13. Til sumarskóla 800 kr. Kensla hefir farið fram frá 14. maí og fram í júní. Eru það aðallega börn yngri en á skólaskyldualdri, sem njóta þeirrar' kenslu,' og kennarar skólans kenna fyrir lítið eða ekkert aukagjald. 14. Til leik- skýlis 22 þús. kr. 15. Ýms gjöld 7000 kr. 16. Til nýja barna- skólans 400 þús. kr. XI. Ýmisleg útgjöld ........................ kr. 134.800.00 1. Eftiriaun og ellistyrkur 8000 kr. 2. Slysatrygging (sam- kvæmt lögum) 6000 kr. 3. Manntalskostnaður 5 þús. kr. 4. Leik- vellir handa börnum 3000 kr. 5. Skemtigarðar 18 þús. kr. Verja á þessu fje m. a. til þess að auka við girðinguna um skemtigarð- inn við tjörnina-og jafna uppfyllinguna við tjarnarendann. Auk þess fer talsvert af fje í umsjón og hirðing garðanna. 6. Við- hald og umsjón í þvottalaugunum 5000 kr. 7. Viðhald á sund- lauginni og sundkensla 6000 kr. 8. Kostnaður við -verkamanna- skýli, ljós og hiti o. fl. 4000 kr. 9. Til alþýðubókasafns 17 þús. kr. Notað til umsjónar og bókakaupa. Safnið er mjög mikið notað. 10. Bjargráðagjald 6,500 kr. 11. Risna 1 þús. kr. 12. Til skógræktar við tjörnina 300 kr. (Gróðurreiturinn vestan við tjörnina). 13. Skautasvell fyrir almenning 1000 kr. Iþróttafje- lögin eiga að sjá um framkvæmdir. 14. Kostnaður við skipulags- nefnd 2000 kr. 15. Adremavjel 17 -þús. kr. 16. Aukadýrtíðar- uppbót 5 þús. kr. 17. Óviss útgjöld 30 þús. kr. XII. Rekstrarhalli á reikningi bæjarsjóðs 1927 kr. 145.045.92 — en var í fyrra kr. 215.417.46. XIII. Ýmsir styrkir ......... ............... kr.. . 33.000.00 1. Til kvennaskóla Reykjavíkur 500 kr. 2. Til Iðnskólans 2000 kr. 3. Til lesstofu handa börnum 1000 kr. 4. Til skólans í Bergstaðastræti 3 2,500 kr. 5. Til Hjálpræðishersins til að halda uppi gistihúsi 1,000 kr. 6. Til Leikfjelags Reykjavíkur 6 þús. kr. Styrkurinn er því skilyrði bundinn, að aðgöngumiðar að hverjum sjónleik verði að minsta kosti í tvö skifti seldir við hálfu verði. 7. Til Lúðrasveitar Reykjavíkur gegn því, að sveitin leiki úti fyrir almenning eigi sjaldnar en 15 sinnum á árinu, 3 þús. kr. 8. Til Páls ísólfssonar, til eflingar hljómlistalífi í bæn- um, 5 þús. kr. 9. Til hljómsveitar Reykjavíkur 2 þús. kr. 10. Til ungmennaskóla Reykjavíkur 5 þús. kr. 11. Til gagnfræðaskóla Reykjavíkur 5 þús. kr. XIV. Lán ....................... ........... kr. 382.500.00 1. Afborganir af lánum 180 þús. kr. 2. Vextir 160 þús. kr. 3. Köstnaður við lántöku 42.500 kr. XV. Eftirstöðvar til næsta árs ............ kr. 300.000.00 Gjöld samtals kr. 3.934.467.92 —------*•«>»---— Til Vifilsstada, Hafnarfjarðap, Keflavikur og austur yfir fjail daglega fré Steindóri. Simí 581. Dðmur athugið: verslun mín hefir að bjóða: H a t t a, margar nýjar gerðir, Silkinærföt, góð og ódýr. Silkigjöl, Silkisokka, mikið úrval. Perlufestar, margar tegundir. Ný vershrn. — Nýtísku vörur. Hattabúð löhðnnu Pálmadöttur. Lækjargötu 8. Ódýrt. Lampaglös, lampar, lampakveik- ir, olfuvjelakveikir, brauðbakk- ar, vatnsglös. bollar, tepottar og margt fleira. F i 11 i n n , Laugaveg 79, sími 1551. Sv. Jóusson & Go. Eörkjustreti 8 b. Sími 42Ö Munið eftir nýia veggfóöriRU. Ný sending af Karlmannaiötnm, og Regnirökkum, tekin upp í dag. yerslun H Mnr. Simi 800. Hefðarfrör og meyjar nota altaf hið ekta austurlanda ilmvatn Furiana Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna nota það ein- göngu. Fæst i smá- gfllHANA^ míf-X,. tappa. Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjavikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.