Morgunblaðið - 18.11.1928, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.11.1928, Blaðsíða 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ Britannla A Complete weekly illnstrated Newspaper heitir nýtt enskt vikurit, sem byrjað'i að koma út í London í haust Eitstjóri er rithöfundurinn Gilbert Frankau. Þetta rit fullnægir þeim kröfum, sem menn gera nú á, dögum til blaðs síns. Þeir, sem fylgjast vilja með öllu því, er máli skiftir á vorum dögum, ættu aðv halda þetta tíma-it frá byrjun. Blaðið kostar 75 aura á viku. Fyrstu blöðin eru tíl sýnis og við áskriftum er tekið í Bckav. Sigf. Eymundssonar. V i y í u s GnðbranAsson klæðskerl. Aðalstrœti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð *\V. Saumastofunni er lokað kl. 4 e, m. alla laugardaga. Frelsið í Rússlanili. Bolsar heldur en ekki. f rjálslyndir mannúðarmenn! Efnalaug Reykjavíkur. L»«t*v«f 32 B. — iími 1300. — 8ínn«fni: Efnaluf. JHreiiuar meo" nýtískn áhðlduin og *ðferðmm allan óbreinan fatxusf og dúka, úr kvaða efni lem er. Litar upplituð fðt, og br»ytir mm lit eftir óskum. lyknr þiegindi! I»*rw fj«! Líkkistur hjá Tpyggva ftmasyni vandadastar, fegurst* ar og sanngjarnasi werð. — Sjeð um útfarir. Njalsgötu 9. Simi 862. Það eru nú 62 ár síðan að Alex- ander keisari II í Rússlandi upp- hóf með lögum líkamlegar pynd- ingar í ríki sínu, og jafnframt leysti hann bændu'r úr átthaga- fjötrunum. Hann var sehma myrt- vv af nihilistum, forgöngumönnum bolsa, er nú ráða lögum og lofum í Rússlandi. • Og úr því að nihilistar myrtu Alexander keisara vegna mannúð- ar hans, er það eðlilegt að bolsar meti ekki mannúðina mikils, enda hafa þeir nú lögleitt í landinu hin- ar sömu líkamlegu refsingar er Alexander keisari nam úr lögum. Þessum refsingum er nú farið að beita, og bitna þær fyrst á bænda- lýðnum. Pyrir skemstu voru 400 bændur, konur og börn í einu þorpi dæmd til opinberrar hýð- mgar fyrir það að bændur í þessu þorpi höfð'u ekki haft gripheldar girðingar um land sitt. Er framkvæmd refsingarinnar lýst svo í blaði í Moskva: — Athöfnin byrjaði klukkan 4 að morgni hjá þorpsskólanum, sem er jafnframt slökkvistöð. Flestir hinna ákærðu beygðu sig undir forlögin og leystu ofan um sig, en sumir reyndu að verjast. Voru þeir vopnaðir öxum og haglabyss- um, en þeir voru þegar skotnir niður sem hráviði. Ekki voru það aðeins bændur, sem hýddir voru, heldur einnig konur þeirra og drengir alt að 14 ára aldri. Konur og börn hljóð- uðu undan pyndingunum svo að alt þorpið kvað við af ópum þéirra. Tveir bændur voru hýddir svo miskunnarlaust, að þeir dóu litlu síðar. ]>ess. Móðir hans, frú Elinborg í Holti, er dóttir sjera Páls fyr prú- fasts í Vatnsfirði en faðir Theo- dórs heit. er bróðurson hans, því að Guðmundur í Stór-Holti er son- ur Theodórs Ólafssonar verslunar- s.tjóra á Borðeyri, bróð'ur sjera Ól- afs Ólafssonar prests á Hvoli í Saurbæ (dáinn 1907) og sjera Páls fyrv. prófasts í Vatnsfirði. Þau Stór-Holts hjón hafa orðið' þunga raun að þola, þar sem er missir6barna sinna, er nú með' Tlieo dór hvíla öll samhliða í kirkjugarð inum á Hvoli. En innileg hluttekn- ing fjell þeim í skaut frá sveit- ungum þeirra og vinum, sem fjöl- mentu til jarðarfararinnar svo, að slíkt fjölmenni er fátítt við jarðar- för ungmennis eins og við þessa. Enda var hjer á eftir miklu að sjá í öðlingssyni og ágætum dreng, syni þess manns, sem nú er í flestu oddviti sveitunga sinna. Slíka menn má þjóð vor síst missa. Guð blessi minningu hans. X. Þakkir. Sækkeivisilærred. -« nnt> Et Parti svært, ubleget realiseres mindst 20 m., ^+*» WtTtg samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 öre i lille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sokker 100 Ore, svœrt ubl. Flonei 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viakeatykker 36 Öre, Vaffelhaandklfflder 48 öre, kulörte Lommetörklæder 325 öre pr. Dusin. Puld Tilfredshed eller Pengene til bage. Forlang illustreret Katalog. — Sækkela^ret, Sct. Annæ Plads 10, Eöbenhavn K. „Drabbari". Þá stiltist Crispin. — Ætlið þjer að vera hjer herra, þangað til þjer verðið hand- tekinn? hrópaði hann til konungs. Skiftið yður ekki af þessum hund- um, en reynið heldur að komast undan! Konungur leit undrandi á Cris- pÍB og svo brosti hann biturlega. — Þjer hafið rjett að' mæla, sagði hann. Fylgið mjer! Og svo hopaði hann hesti sínum og reið niður götuna, en Crispin fylgdi honum. Konungur hjelt rakleitt til New Street, þar sem hann hafði haldið til. Þegar þeir komu að húsdyr- unum varð Crispin litið aftur, og þá bölvaði hann. — Flýtið yður, herra! hrópaði hann svo. Menn Prides ofursta eru í hælunum á okkur. Konungur leit aftur og þegar hann sá hvar fjandmennirnir komu, andvarpaði hann og var sem honum felli allur ketill í eld. — Það er úti um mig! mælti hann. Crispin hljóp til hans. — Farið þjer af baki, herra! grenjaði hann og þreif svo óþyrmi- lega í konung að hann kipti hon- um úr söðlinum. — Hvert eigum við að fara? Hvert eigum við að fara? spurði Karl konungur og leit vandræða- lega í kring um sig. Crispin hafði þegar hugsað ráð sitt. Hann þreif í arm konung —¦ það dugði ekki að hugsa um nein- ar kurteisisreglur — dró hann með sjer inn í húsið og skelti hurðinni í lás á eftir þeim. Óvinirnir ráku upp heróp úti fyrir, og vissi Cris á því, að þeir hefði sjeð hvert konungur fór. Inni í ganginum var hálfrokkið, en þó sá Crispin reiðisvip á kon- ungi, er hann sneri sjer að hon- um og spurði: — Hvað skal nú gera? — Auðvitað eigið þjer að halda áfram, herra, mælti Crispin. A- fram, áður en þeir koma. — Áfram? Hvert á jeg að fara? Fjandmenn þeirra voru komnir að dyrunum og mátti glögt heyra hávaðann í þeim. — Þjer eigið að fara út um bak- dyrnar! mælti Crispin óþolinmóð- lega. Annaðhvort út um dyrnar Dánarfregn. 7. okt. s. 1. andaðist í Stóra-Holti í Dölum efnispilturinn Friðrik Theodór, sonur Guðmundar Theo- dórs hreppstjóra og kaupfjelags- stjóra í Stór-Holti, 21 árs að aldri, fæddur 26. jan. 1908, að Reykjum í Hrútafirði. Friðrik Theodór var efnismaður hinn mesti, enda átti hann ætt til Á síðastliðnu sumri hefir ein- hver, eða einhverjir, sem ekki vilja láta nafns síns getið, látið setja raflýsingu með 80 ljcjsum í Akraneskirkju, og voru rafljósin notuð í fyrsta sinn á kirkjuhátíð safnaðarins 4. þ. m. Gekk gamall Akurnesingur Enok Helgason rafvirki, frá verk- inu og er frágangur allur hinn vandaðasti. Fyrir þessa stórmannlegu gjöf, sem mun vera um 3000 króna virði færum vjer hjer með innilegar þakkir í nafni safnaðarins. Sóknarprestur og sóknarnefnd Akraneskirkju, 9. nóv. 1928. Þorsteinn Briem. Einar Asgeirsson. Kristmann Tómasson. Guðmundur Narfason. 01. B. Björnsson. Þorsteinn Jónsson. Sumarliði Halldórsson. Ullarsokkar misl. áður 3.65 nú 1.90. ísgarnssokkar svartir áður 265 nú 1.85. ísgarnsokkar misl. áður 1.35 nú 0.75. Verslun s!l! lacobsen. f bœjarkeyrslu heffir B. S. R« Þægilegar samt ódýrar 5 mann& og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífils- staða allann daginn, alla daga. Afgreiðslusím&r; 715 og 716., Bifreiðastöð Reykjavfkur. Takiö þaö nógu snemma. Bíðið ekki með mS taka Fersól, þangað tít bér eruð orðio lasinm. Kyrsetur og inoiverur hafa ttk.O«ænt«g flbrtf I Kffærin og svekkja lQramsknttana. Það fcr a& tMra a faugaveiklun, maga og nýma»)i1liilfliiM, iigt f vðovum 09 íiöamótum, ¦vefnltfysi og þrafte og of fijótum eiiisijóleika. ByriiS þvl straks f dag «0 noia PerWJI, H* faníheldur þann lífakraft sem Ukaminn þarfoaat Fersöl B. er hcppiurgra. fvrit þs aem hafav ¦aUinaarorðugleika. Varist eflirKIiingar. Fæst hjá héraðalslumm. Ivtaðiua 03 eða }rk glugga, hvort sem fljót- legra er. Þar komist þjer út á Korntorgið. En flýtið yður áður en þeir umkringja húsið! 1 sama augnabliki var lamið á hurðina svo að brothljóð var í henni. — Æ, flvtið yður nú, herra! hrópaði Crispin í örvæntingu. Konungur tvísteig í ganginum. —¦ En hvað á þá að verða um yður? spurði hann. Ætlið þjer ekki að koma með mjer? Crispin stappaði niður fætinum í bræði. — Jeg verð að vera hjer! hreytti hann úr sjer. Þeir brjóta upp hurðina á hverju andartaki. Jeg ætla að taka á móti þeim og jeg vona yðar vegna að jeg geti veitt þeim dálítið viðnám. Verið þjer sælir, herra, bætti hann við í blíð'- ari tón. Guð haldi verndarhendi sinni yfir yður og gefi yður ham- ingjuríkari daga! Svo fjell hann á knje og kysti á hönd konungs. Högg skullu á hurðinni hvert á eftir öðru og kúla molaði annan dyrastafinn. Þegar konungur sá það, beið hann ekki boðanna, en fiýði. Hjálpræðisherinn: Samkomur í dag. Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Gleðisamkoma kl. 4 e. h. Al- menn samkoma kl. 8 s. d. Sunnu- dagaskóli kl. 2 e. h. Ath. Horna- flokkurinn og strengjahljóðfæra- sveitin aðstoðar á samkomunni kl. 8. Allir velkomnir. Um leið og hann hvarf inn í ?anginn brotnaði hurðin með braki og brestum. Ungur Cromwellsmað'- nr — hann var ekki líkt því full broskaður — stökk yfir hurðar- brotin og inn í ganginn og hróp- aði: — Hvar er konungurinn? En ekki hafði hann gengið þrjú skref fyr en Crispin stöðvaði hann með sverði sínu. — Kyrrir! Þjer komist ekki þessa leið! hrópaði hann. — Úr vegi! hrópaði pilturinn. Úr vegi, ef þjer er ant um líf þitt. Inn um dyrnar ruddust nú fleiri menn og skoruðu þeir á pilt- inn að höggva þennan óþokka, er ætlaði að varna þeim þess að' ná í konung. En Crispin rak upp kuldahlátur og hjelt þeim í skefj- um með sverði sínu. — Ur vegi! Annars klýf jeg þig í herðar niður! hrópaði pilturinn. Jeg leita að óþokkanum honum Stuart. * — Ef þú átt við hans hátign konunginn með þessum svívirði- legu orðum þínum, þá getvjeg látið þig vita að hann er þar, sem þú kemst aldrei — undir handleiðslu guð's. Þakkarávarp. Ollum vinum Pjeturs sál son ar okkar, sem færðu okkur a8 gjöf vandað .^'íðvary)" í minningu um hann, vottum við okkar hjart- ans þakklæti og biðjum algóðan guð að styrkja ])á í raunastundums þeirra. Nýjabæ, 15. nóvember 1928. Guðlaug og Andrjes Pjetursson.. Allir eru sammáia nm að bestn og fallegnstn Vetrarfrakkarnir fást í Fatabúðiimi. ís til skipa iæst f Heröubreiö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.