Alþýðublaðið - 19.01.1929, Side 3

Alþýðublaðið - 19.01.1929, Side 3
r »5 TÐUBLAÐIÐ 3 a Kartöflur íslenzkar og útlendar. FÖTIN verða hvítari og endingar- betri, séu pau að staðaldri pvegin úr DO LLAR-pvotta- efninu, og auk pess sparar Dollar yður erfiði, alla sápu og allan sóda. GLEYMIÐ EKKI að nota dollar samkvæmt fyrirsögn- inni. pví að á pann hátí fæs beztur árangur. í heildsölu hjá. Halldóri Eirikssyni, Hafnarst. 22. Sími 175. 20 krónur gefins. Lesið Reykviking á morgun. Fjárheimtur manha eru fretmur góðar víðaist hvar og var með masta möti slátrað í kaupstað í haust. Grasspretta var mjög l’til og kenna menn par um afarköldu vori og vondu. Heyfengur bænda vax pví með minsta móti, en vegna góðrar nýtingar og gam- alla heyfirninga mun pað ekki1 koma að sök. Þrátt fyrir stöðugt gæftaleysi fiskaðist vel í mföðallagi hér aust- an við Langanesið ' síðastliðiö sumar. Frá Bakkafirði stunduðu 18 færey.skir róðrarbátar fiskveið- ar og prír til fjórir íslenzkir, en héðan úr Guninólfsvik 7 opnir vél- bátar (,,trillubátar“), par af fimm færey.skir. Fjórix færeysku bát- anna voru seldir hingað í haust. Útlit er fyrir talsverða útgerð á opnum vélbátum hér í Gunnólfs- vik næsta sumar. Skæð inflúenza gengur hér og hefir eitt barn dáið úr. henni. (Bréfið er skrifað 30. október, en kom til FB. 15. jan.) Hitaðar vegnr. í dezemberhefti tímarits Verk- fræðingafélags Islands ritar Val- geir Björnsson verkfræðingur (V. Bj.) frásögn pá, er nú skal greina: „í Nevada í Norður-Ameriku er fjallvegur nokkur, sem nefnisf Victory Highway. Er petta aðalvegurinn yfir Si- erra Nevada og er mjög vel gerð- ur. En galli er sá á gjöf Njarðar, að helming ársins er vegurinn á miklu svæði pakSnn ísi og snævi, svo að ekki verður haldið reglu- bundnum ferðum. Hafa pvj amerískir verkfræð- ingar nú gert áætlun um að hita vegaryfirborðið á 30—40 km. svæði. I 35 km. fjarlægð frá veginum eru margir heitir hverir, og e® til ætlunin sú að leiða gufu frá hver- unum til vegarins og svo eftir honum í pípum undir yfirborðimi, svo að pað haldist ávalt heitt og hræði af sér ísinn.“ Verið getur, að pessi aðferð geti komið að göðum notum sums staðar hér á landi. Það væri t. d. ekki lítið hagræði, ef pað tækist, að nota hverahitann til að halda leiðinni yfir Hellis- heiði sífelt snjölausri. Islanö í erlendum blöðum. I „Norges Handels-og Sjöfarts- tidende" 17. dez. s. 1. birtist grein eftir Per. B. Soot blaðamann, „Norðmenn á íslandi nú og fyrir 25 árum“. Byggist greinin á við- tali við O. Ellingsen kaupmann og fylgir mynd af honum. — í pýzkum blöðum hafa nýlega birzt allmargar greinir um Is- land og íslenzk efni, einkanlega í sambandi við hina fyrirhuguðu alpingishátjð 1930. Öll helztublöð Dana birtu greinir um Island af tilefni fullveldisafmælisins 1. dez. (FB.) Dm Axtginn og veglnn. Næturlæknir er i nótt Ólaiur Helgason. Ing- ólfsstræti 6, sími 2128, og aðra nótt Sveinn Gunnarsson, Óðins- götu 1, sími 2263. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð! Reykjavíkur og lyfjabúðinni „Ið- unni“. „Dagsbrún." Aðalfundur „Dagsbrúnar'1 er í kvöld í templarasalnum Bjargi við Bröttugötu. Fundurmn byrjar kl. 8. Félagsmenn ættu að fjöl- menna. „Gullfoss“. Engar vörur hafa enn verið látnar í „Gullfoss“. Var hann fluttur í morgun frá hafnarbakk- anum að nýja garðinum. Ætla Alliar fllbúliiii Kven^ og Barna^ fafnaður er nú seldnr undan- íeknlngarlansf með elnstöku tæklfærtsverði. Vetrarkápur kvenna með 30% afslætti. Vetrarkápur harna — 20 % - Kvenkjólar — 15 % - Telpukjólar — 20% Drengjaföt fyrir 7a virði. Regnslög barna fyrir V2 - Regnkápnr kvenna og barna fyrir y2 viröi. Verzlnn Egill Jacobsen. Utb o ð. Þeir, er gera vilja tilboð í að gera tréhandrið á stiga í Geðveikrahælinu á Kleppi, sem og dúkleggja gólfin par, leiti upplýsinga í teiknisstofu húsameistara rikisins. Tilboð verða opnuð kl. IV2 e. h. þann24. þ. m. Teiknisstofa husameistara ríkisins. Einar Erlendsson. E.s. Suðurland fer til Breiðafjarðar 23. þ. m. Viðkomustaðir: Stykkishólmur, Búðardalur,. Salthólmavik, Króksfjarðarnes. Komið verður við i suðurleið á Ólafsvík og Sandi ef veður leyfir. * Flutningur afhendist á mánudag 21. þ. m» fyrir kl. 6 síðdegis. H.f. Eímskipafélag Suðnrlaods. Alnavara: Morgunkjólatau, Frötté-bómullar, Tvisttau í svuntur og kjóla, Milliskyitutau, Flónel, hvít og misl., Léreft af ýmsum teg- undum, Lastingur, svartur og misl., tvíbreiður og einbr. Fóðurtau, All konar upphlutskyrtuefni, silki i upphluti, Al- klæði og alt til peysufata, Gardínutau ofl. ofl. Öll álnavara er eins og annað smekkleg og fjölbreytt, en verðið svo hóflegt, að allir geta keypt hjá S. Jihannesdðttir. <Beint á móti Landsbankanum). Sími 1887. sumir, að þetta sé vofiur pess, að stjórn Eimskipafélagsms ætli sér ekki að semja, en vonandi sér hún pó að sér. Bifreiðastjóri næturlækna er Gunnar Ólafsson, Vaínsstíg 4, sími 391. F. U. J. í Hafnarfirði heídur fund áf morgun kl. 2 í bamaskólanum gamla, Mörg merk mál ó dag- skrá. Stjörnafélagið Fundur aartað kvöld kl. 8y«.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.