Alþýðublaðið - 19.01.1929, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.01.1929, Síða 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐIÐ Einar Þorgilsson í Hafnarfyrði er eini atvinnu- xekandinn þar, sem alt frarn að' þessu hefir ekki skrifað undiir kaupsamninginn við verkamenn, eða ekki hafði hann verið búinn að fiví í fyrra kvöld, en eins og stendur mun heldur engin vinna vera hjá honum. Togararnir. „SkallagrímUr" og „Þórólfur" komu af veiðum sjðdegis í gær, hlaðnir af fiski. Höfðu þeir veitt miklu meira en peir höfðu haft ttil SEilt í. Var „SkalÍ!agrímur“ með 195 tn. Iifrar og „Þórólfur“ með1 175 tn. — Ætli pað borgi sig ekki betur fyrir útgerðina, að togararnir haldi áfram veiðum núna, heldur en að binda p. í pví skyni að prjóskast við afeð greiða sjómönmmum sanngjamt kaup? Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrimsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. í fríkirkj- ureni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. Einnig verður kristileg samkoma í fríkirkjunni kl. 8*/a e. ní. Sig- urður S vei nb jarnaxs on talar. í Landakotskirkju og Spítalakirkj- Únini í Hafniarfirði kl. 9 f. m. há- rnessa, kl. 6 e. m. guðspjónuista með predikun, — Á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. kristileg samkoma. Allir velkomnir. — Hjálpræðis- herinn: Kl. 11 f. m. helgunarsam- koma, kl. 2. sunnudagaskóli, kl. 4 biblíulestrarsamkoma, ki. 8 e. m. kveðjusamkotma fyrir Árna M. Jóhanne.sson stabskaptein og nem- endur foringjaskólans. Árni M. Jóhannessotn stjórnar samkom- ureni. N Góður afli kvað hafa verið í Höfnum und- anfarna daga. Fréttist í gær, að par hefði verið róið í prjá daga í pessari viku íneð góðum á)r- angri.. - 1 ti Kappkveðskapur peirra Jósefs Húnfjörðs og Páls ' .Stefánssonar fer fram í kvöld kl. 8 í Bárubúö, Jólatré „Dagsbrúnar" fyrir börn félagsmairana verður á priðjudagiran. Aðgöngumiðar verða afhentjir á morgun kl. 3—5 í Góðtemplarahúsinu. Erlendum simskeytum hefir seirikað, líklega vegna símslita, sem urðu í Skotlandi, en eru niú komin í lag. Því náðu skeytin ekki í blaðið i dag. Bannlagabrot. Þegar „Alexandrfna drottning“ var hér, komst upp, að pjónn á 1. farrými skipsins flutti inn 8 flöskur af áfengi. Vár hann dæmdur í lögreglurétti og sektað- ur um 800 kr. og 40 kr. fyrir hvern lítra áfengisins, alls 1040 kr„ og í 5 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. . $ Matreiðsluámskeið. Tvenn síldarmatreiðslunámskeið standa nú yfir hér i Reykjavík, enda er ekki vanpörf á, að fólkið læri að eta síld og gera góðan og ljúffengan mat úr henni. í fyrra gekst Runólfur Stefánsson fyrir pvi, að pá vár haldið síldarmat- reiðslunámskeiö, og sóttu pað 80 til 90 nemendur. Nú hefir haan aftur komið upp námskeiðum, bæði í matreiðslu síldar og öðru í kartöfiu- og saltfisks-réttagerð. Eru námskeiðin á Laugavegi 1! uppi, gengið rran frá Smiðjustíg. Kennari er María Þórðardóttir. Var hún prjú ár að síldaxmat- reiðslunámi í Osló, og mun hún vera vel fær í peirri grein. Eru síldarréttirnir ljúffengir, svo að engin vandræði ættu að purfa að vera að læra að eta pá, og munu peir vera tiltölulega ódýr fæða. I dag er 5. dagurinn, sem' síldarréttanámskeiðið sitendur yf- ir, en kartöflu- og fiskmetis-rétta- kenslan byrjar í næstu viku. Hægt er framvegis. að taka 12 stúlkur í seran í hvorn raemsnda- flokk. Er námstímxran vika, 21/2 stundir á dag á námskeiði. Er nemendum kent að búa til 30 rétti síldar og fá peir matgerð)- ar.skrá yfxr pá. Á kartöflurétita- námskeiðinu er niemenduim kent að búa til 30 kartöflurétti og 10—20 saltfiskrétti. Kenslugjald er 10 kr. fyrir vikuna á njám- skeiði. — Hitt. síldarréttanám- skeiðjð er ó Njjálsgðtu 82. Stýriír pví Björg Sigurðardóttir. Verður þess nánar getið bráðlega. Björg fékk Ltilsháttar styrk úr bæjar- sjóði til námskeiðsiiras, 200 kr. Runólfur hefir engan styrk feng- ið til námskeiða peirra, sem hann Allskonar verkfæri 09 búsáhold og m. fl. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Sérstök deiid fyrir pressing- ar og viðgerðir alls konar á kárl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm, B. Vikar, Laugavegi 21, Sími 658. Innpömmnn Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. AlpýðHpreatsiulðjaii iiverfisgöta 8, siml 1284, íekur að sér alls konar tækifœrlsprent- nn, svo sem erfiljóö, aðgöngnmiða, bréí, reikuinga, kvittanir o. s. frv., og af- grelðir vinnuna fijétt eg vlð réttu verði Sokkap — Sekkar — Sokka* frá prjönastofunni Malin en It» ienzlxir, endíngftrbeztir, hlýffttlb. ©' hefir komið á stofn í vetur, en pau námskeið ættu einnig skilið að fá nokkurn styrk, meðan ríkið sjálft eða bæjarfélagið starfrækir ekki slík námskeið. Hefir Runólf- ur sýnt mikiran áhuga á að koma námskeiðuinum á stofn. — Stúlkur ættu að færa sér kensluna í nyt. Hagkvæmt matreiðslunám kemur peim síðar að góðu gagni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Aipýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmia Higgins. komin, en sumar væru betri en aðrar, og pað v,æri söguleg staðreynd, hvort sem peir kærðu sig um að viðurkenma pað eða ekki, að pað frelsi, sem unnist hefði í heiminum, — í Bretlandi og Kanada og Ástralíu og Nýja Sjálandi og Bandaríkjunum —, hefði verið reist á vernd enskra herskipa. Ef pessi herskip yrðu purkuð út, pá var pað sama sem að hvert einasta af pessum frjálsu pjóðfélöguni yrði að koma sér upp herafla, mörgum sinnum sterkari en pau hefðu nú. Ef Bandaríkin héldu ekki uppi viðteknum reglum um verzlun á sjó á pessum hættæ íímum, pá yrði pað tii pess og einungid þess, — að Amerika yrði að eyða kröftum sfnum í pað næstu prjátíu árin að búa sig undir úrslitabaráttu við pýzka heims- veldisstefnu. Ef við ættum ekki að berjast síðar, pá yrðum við að berjast nú. ----- „Jæja; pú getur farið að berjast!" hrópaði Schneider, bruggarinn, og purpuralitt and- litið var nú með meiri purpuralit en nokkru sinni áður í sögu deildarinnar í Leesville. „Já; ég ætla mér lika að berjast," svar- aði lögmaðurinn ungi. „Þetta er mín sið- esta ræða hér eða nokkurs staðar annars staðar; — ég fer í heræfingaskála liðsfor- ingja á niorgun. Ég hefi komið h.ingað til pess að gera skyldu mína, og ég vara ykkur, félaga mína, við, — jafravel pótt ég viti, að pað verði til einskis. Timiinn fyrir um- ræður er úr sögunni, — landið er að l‘:ggja til ófriðar —.“ „Ég fer ekki í ófriðinn!“ öskraði Schnei- der. „Farjð pér varlega!" svaraði hinn. „Þér getið verið komirrn í hanm fyr en yöur grunar.“ Og bruggarinn stóri hló svo, að veggimir nötruðu. „Mér pætti gaman að sjá pá senda mig! Til pess að berjast fyrir vald Breta á sjónum! Ha! Ha! Ha!“ IV, Ræðan. sem Norwoód hélt, var heit og áköf, en hann fékk lokið við hana, tij pess að hann gæti, eins og hann kounst að orði, haft hreina samvizku; hann hefði gert pað, sem hánn gæti til pess að varna pví, að hreyfingin gerði mesta glappaskot- ið, er unt væri. Hann varaði pá við og sagöi peim að skapsmunir landsins væru að óró- ast: pað mætti sjá pá örfast með hverri klukkustundinni, sem liði, og pað semi mönn- um hefði haldist uppi hingað til, yrði ekki lengur iátið afskiftaiaust. Lýðstjórnarhug- hugsjónin ætlaði að verja líf sitt; — pað myndi koma í ljós, að pegar á reyndi vært hún ekki veikari en herstefnan. — ,Já: og gera sjálfa sig að herstefnu tif til pess!“ hrópaði Mary AlLen. Kvefcarakonr an réði sér varla; henni fanst, jafnviel í rík- ari mæli en Þjóðverjurauim, petta, sem var að gerast, vera árás á hennar helgustu sann- færingarefni. Ameríka, hennar eigið land. átti að ofurselja sig ófriði, búa s-ig undir að( nota auðlindir sfnar til pess að drepa menn í stórhópum! Magurt andlit: hennar var fölt; munnurinn var einbeittur, ein Basavængirnir titruðu af geðshræringunni. Og ræðan, sem hún flutti! Æst óveður hatursins í pjónustu hins almenna mannkærleika! Hún mintii á jafraðarmannarithöfund, sem hafði sagt, að eins og skylmingarnar á leiksviðunum fyrr- um hefðu ekki verið lagðar niður fyr en kristnir munk'ar hefðu verið fúsir til pess að láta fleygja sjálfum sér inn á leiksviðiðj pannig myndi ófriður halda áfram, pangað til jafnaðarmennimir væru fúsir til pess að fleygja sér fyrir framan hófa. riddaraliðsins. Og pessi kvekara-piparmey var jafnaðær- manneskja, sem hefði verið pess albúin áð

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.