Morgunblaðið - 19.01.1929, Side 1

Morgunblaðið - 19.01.1929, Side 1
Gamls Bíó BrJÍ'tr Hjúnaskilnaðir og börnin. 1 Paramountmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: CLAEA BOW — ESTHER RALSTON EINAR HANSON — GARY COOPER Fyrirtaks mynd — fróðleg og listavel leikin. — Böm fá ekki aðgaaig. — UikfiejagReyklavfkttf. Nýársnóttin Sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Einarsson verður leikin í Iðnó sunnudaginn 20. þ. m. Kl. 3 fyrir bfirn 09 kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar fyrir báðar sýningarnar verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 1—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. R I T F E L L (Skriveunderlög) 1929, ómissandi á skrifborð. — Aðeins nokkur stykki óseld. E D I N B O R G. Fyrsta hæð Ingúlfshvols til leigu frá 14. maí næstkomandi. llelst fyrir skrifstofur. Á hæðinni eru átta góð lierbergi. Sjerinngangur í flest herbergin. Allar upplýsingar gefur Haraldur Jóhannesson Landsbankanum. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu í veikindum og við jarðarför Kristínar sálugu dóttur okkar. Þórunn Friðriksdóttir. Kristófer Egilsson. Innilegar þakkir til allra er sýndu mjer samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför, Dagrúnar Bjarnadóttur, systur minnar. Arnfríður Álfsdóttir. I. 0. 6. T. Stúkan Einingin nr. U heldur dansleik í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 7. Mooii-Mgili í kvöld. Aðgöngnmiðar sæbist á Hótel fsland (Vallarstrætismegin) kl. 5-7. 96 ára reynsla hefir sýnt að aflasæl- astir eru jafnan Hustnds öiolar. 0. Johuson & Kaaber Aðalumboðsmenn. Utgerðarmenn! Kaupið aðeins það allra besta af veiðarfærum. Síld- arnætur eða stykki úr nótum, reknet, þorskanet, fiskilínur ásamt öllu tilheyrandi útgerð, er samkvæmt margra ára reynslu, lang hagkvæmast aði kaupa hjá Den Norske fiskegarnsfabrik A.s., Osfo, sem er ein af elstu og best þektu verksmiðjum Noregs í veiðarfærum. Upplýsingar og verðtilboð hjá aðalumboðsmanni fyrir Suðurland og Vestmannaeyjar: Arnljótur & Jónsson, Ðjarni Sighvatsson. ' Sími 507 Kvikmyndasjónleikur í 7 þátt um, tekin af: Wamer Bros, New-York. Aðalhlutverkin leika: MONTE BLUE MYMA LOY JANE WINTON o. fl. Mynd þessi gerist á þeim tíma er Ameríkumenn áttu í höggi við íbúana á Filippieyj- unum o.g lýsir harðsnúðugri viðureign á báða bóga. Inn í myndina er fljettað mjög ein- kennilegu ástaræfintýri. Leo Hansen sýnir Færeyja-kvikmynd sína og flytur stutt erindi um Færeyjar á morgun kl. 4 í Nýja Bíó. — Aðgöngumiðar' fást frá í dag í bókaversl. Sigf. Eymundssonar og á sunnudag við inganginu og kosta eina krónu Fyrirliggjandi: Vetrarf rakkar, Regnfrakar, Ferðajakar, TT]]arpej'sur, Silkitreflar, Skinnhariskar, Manchetskyrtur, Flibbar, Hálsbindi, Slaufur, Axlabönd, Sokkar í miklu úrvali frá 75 aura parið, Silkisokkar sv. og misl. sjerlega góð tegund Enskar húfur, Drengja vetrarhúfur, Matroshúfur, Öll smávara til sauma- skapar o. m. fl. með á- byggilega lægsta verði í bænum. Gnðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Eorftinbln6i8 fæst á Laugavegi 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.