Morgunblaðið - 19.01.1929, Síða 3

Morgunblaðið - 19.01.1929, Síða 3
3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. ETtgefandi: Fjeiag- i Reykjavlk. Ritstjðrar: Jðn Kjartansson. Valt.ýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slml nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.50 - —— I lausasölu 10 aura elntaklB. Erlendar sfmfregnir. Khöfn, PB. 17. jan. Meðt. 18. jan. Kelloggs-sáttmáliim. Frá Washing'ton er símað: Old- ungadeild þjóðþingsins hefir stað- Æest ófriðarbannssamning Kelloggs :með öllum atkvæðum á móti einu. Borah skýrði samninginn Jtannig, .að samningurinri heimili varnar- stríð, en hvert ríki hafi sjálft rjett til þess að ákveða hvað það álíti •sjálfsvörn. Hinn yfirvofandi ófriður. Prá Berlín er símað: Breska tímaritið Review of Review’s hefir birt leyniskýrslu frá Oroener, her- málaráðherra Þjóðverja til þýsku Stjórnarinnar um hlutverk her- •skipaflota Þjóðverja. Heldur Groener því fram í •skýrslunni, að varnarleysi Þjóð- Verja mnni leiða til þess, að ná- grannaríkin ráðist á Þýsltal. Minti bann á í þessu sambandi hvernig Pólverjar tóku Vilna, Lithauen og Memel. Telur hann það ekki vera neitt leyndarinál, að Pólverjar á- girnist Austur-Prússland. Ráðist Pólverjar inn í landið, þá sje það blutverk þýska flotans að flytja hermenn til Austur-Prússlands. Einnig sje það hlutverk flotans ;að vemda hlutleysi Þýskalands, ef til ófriðar dregur á milli stórveld- ;anna. Groener bendir á deiliirnar milli ítalíu og Júgó-Slafíu, Eng- lands og Rússlands, Englands og Frakklands annarsvegar og Bandaríkjanna hinsvegar. Kveður 'Groener það aðeins tímaspursmál hvenær þessar deilur leiði til ó- fi’iðar. Stórslys á sjó. Prá Hong Kong er símað: Kín- Verskt farþegaskip Hisinwah, rakst á sker nálægt Hong Kong og sökk. Sjötíu var bjargað en sennilega bafa. liðlega þrjú hundruð manns farist. Málari látinn. Prá Osló er símað: Málarinn Gerhard Murithe -er látinn. Khöfn, 18. janú'ar PB. Bylting í Afghanistan. Frá Loiidon er símað: Tilkynt hefir verið opinberlega, að Bat- Schasakoa, foringi uppreistar- riianna í Afghanistán, hafi hertek- ið Kábul, að undanteknum litlum hastala í miðhluta borgarinnar. Prá Moskva er símað til Ritzau- ^jettastofunnar, að Inayatullah Wi afsalað sjer konungdómi, en ■^atschasakoa tekið sjer konungs- hafn. Bát hvolfir viö Vestmannaeyjar. Fyrír framúrskarandi snarræði skipherrans og skipverja á „Þór“ tókst að bjarga fjórum mönnum frá druknun. (Samkvæmt símtali við Vestmannaeyjar í gær). jDronning Alexandrine1’ kom til Vestmannaeyja í gærmorgun; var ofsarok á austan, svo skipið lagð- ist við Eiðið. Oddg eir Priðriks- son formaður, ættaður rir Mýrdal, fór við fjórða mann út frá Eiðinu á smábát, til þess að sækja fólk út í „Dr. Alexandrine“. Hepnaðist vel ein ferð. Ætlaði hann svo að reyna aðra ferð, en ,þegar báturinn var kominn skamt frá landi, reið harður stormsveipur yfir bátinn svo að hann tókst á loft og tví- hvolfdi. Menn voru staddir í sandi, en bátur var þar enginn. Sigurjón Jónsson bílstjórakennari var þarna. staddur með bíl og ók hann nú þegar til bæjarins, til þess að reyna að koma kalli (loftleið- ina) til „Dr. Alexandrine“, eða varðskiþsins „Þórs“. En um leið og byrjað er að kalla. til „Þórs“ sjest hvar skotið er út báti frá honurn og róið sem aftók þangað sem slysið varð. Hafði skipherr- ann á „Þór“, Friðrik Ólafsson, tekið eftir slysinu og ljet skjóta út báti; sjálfur stýrði hann bátn- um, en með honum voru þrír skips- menn af ,,Þór.“ Fyrir framúr- skárandi snarræði og dugnað tókst þeim ,,Þórs“-mönnum að bjarga Oddgeir og fjelögum hans og flytja þá alla í land. Hengu þéir við bátinn þegar „Þórs“- menn komu að. Oddgeir meidd- ist nokkuð, fór úr liði á öxl og slasaðist eitthvað meira, en þó ekki hættulega. Hinum leið vel. Mikill fögnuður var í landi þegar „Þórs“-menn lentu með hina sjóhröktu menn, enda tókst giftusamlega. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem björgunarskipið „Þór“ og hans menn verða Eyj- arskeggjum að góðu liði. Austan rok vaf í Eyjum í all- an gærdag og ómögulegt að af- greiða „Dr. Alexandrine“. Eru um 100 farþegar um borð í skipinu er ætla í latíd í Eyjum og auk þess á talsvert af vörum að fara þar í land. Þakkarskeyti frá bátsmönnum. í gærkvöldi barst Mbl. svohljóð- andi skeyti frá Vestmannaeyjum: Við undirritaðir þökkum af hjarta, Friðrik skipherra Ólafssyni á björgunarskipinu Þór og skip- verjum hans fyrir snarræði og dugnað að bjarga okkur fjórum úr sjávarháska, sem við komumst í í dag fyrir Eiðinu, og óskum þess af alhug, að þeim megi heppnast þetta sem oftast hjer eftir eins og í þetta sinn og svo mörgum sinn- um áður. Kelloggssáttmálinn staðfestur \ í U. S. A. t U’á Washingtón er símað: °°lidge forseti skrifaði í gær . ófriðarbannssamning Kell- í viðurvist varaforsetans, ráð- IPlranna 0g Öldungadeildar Þjóð- Jingsins Vestmannaeyjum 18. janúar 1929. Sigurður Árnason Jón Árnason. Oddgeir Friðriksson Ingvar Þórólfsson. —• •••• MORGUNBLAÐIÐ t lön Biarni Matthíasson bóndi að Auðkúlu í Arnarfirði varð bráðkvaddur á ferð milli bæja síðastl. þriðjudag 15. þ. m. Hann var albróðir Páls heitins Matthíassonar skipstjóra hjer í bæ. Jón heitinn var dligandi bóndi drengur ágætur og vinsæll í smni sveit. Hann lætur eftir sig konu og fimm börn, og er mikill harmur að þeim kveðinn við fráfall hans. —— Frá Hæstarjetti. Talsvert eftirtektarvert mál var fyrir Hæstarjetti í gær. Var deilt um það hvort haldsrjettur í bát vegna viðgerðarkostnaðar hjeldi sínu fulla gildi gagnvart eldra veðrjetti. Hafði skipasmíðastöð Magnúsar Guðmundssonar hjer í bænum tekið mótorbát til við- gerðar, en viðgerðarkostnaðinn, um 7500 krónur, fekk stöðin eigi greiddan. Fór hún þá í mál við eigandann, Markús Jónsson bryta, fekk dóm fyrir kröfunni, og ljet síðan gera fjárnám í bátnum og selja. hann á nauðungaruppboði. Varð eigandi skipasmíðastöðvar- innar hæstbjóðandi í bátinn fyrir 2000 kr. Krafðist hann að fá afsal fyrir bátnum án þess að hann greiddi uppboðsandvirðið, og bygði þá kröfu á því að hann ætti haldsrjett fyrir viðgerðarkostnað- inum; krafðist liann að uppboðs- andvirðið yrði látið ganga upp í viðgerðarkostnaðinn. — Þessari kröfu mótmæltu veðhafar; töldu að þeirra. rjettur ætti að ganga fyrir og mótmæltu haldsrjettinum. Kom þetta deiluatriði til úrskurð- ar í uppboðsrjettinum. En úrskurð urinn varð á þá leið, að kröfur veðhafa voru ekki teknar til greina. Þessum lirskurði áfrýjaði 1. veðhafi til Hæstarjettar. Theo- dór Líndal cand. jur. sótti málið í Hæstarjetti fyrir veðhafa, og vár það prófmál hans, en fyrir skipa- smíðastöðina mætti Sveinbjöfn Jónsson hrm. ÍJrskurður Hæsta- rjettar kemur á mánudag. Bæjarstjúrn arkos ning á Akureyri. Kkurevri, FB. 18 janúar. Bæjarstjórnarkosning fór fram lijer í dag. Á kjörskrá eru 1849. Kosningarrjettar síns neytt.u ca. 1350. Af þeim, sem eru á kjörskrá hafa allmargir dáið eða flutst burtu og var kosningin því alveg óvenjulega vel sótt. —- Talning at- kvæða hefst kl. 9 og mun verða lokið laúst fyrir miðnætti. —--------------- Úr verstOðvunum. Sandgerði (1.—15. jan.): Afli 160 skpd. stórf., 10 smáf. og 44 ýsa, samt. 214 skpd. Veiðina stund uðu 4 vjelbátar stæri’i en 12 smál. og 9 vjelbátar 12 smál. og minni, þar af 3 „tryllubátar“. Góðar g.æft 1 ir, Afli afar tregur. 1 Allur tilbúinn Kven- og Barna- fatnaður er nú seldur undantekn- ingarlaust með einstöku tækifæris- verði: Vetrarkápur kvenna með 40°j0 afsl. Vetrarkápnr barua — Kvenkjðlar Telpnkjúlar Drengjafðt Regnslðg barna Regnkápnr knua og barna 20% - l5°[o -- 20% -- 'ja virði % virði '|2 virði Verslun Egill lacobsen. Bát. Stórt tveggjamannafar eða lítið fjögramannafar óskast keypt. Upplýsingar hjá Lofti Loftssyni. -- Sfmi 323. TllkyDning. ^ Frá síðastl. áramðtnm höinm við yfirtekið "^Bergens Notforretning [og heldnr firma þetta áfram stðrfnm í sambandi við okkar firma. O. Nilssen & Sön A.s. Ðergens Notforretning. Bergen. Páll Stefánsson og lósef Húnfjðrð Kveða í Rárnbáð i kvðld kl. 0. Húsið opnað klukkan 7y2. Aðgöngumiðar verða seldir í dag hjá Eymundsen og í Bárunni frá kl. 6J4 og kosta 1 lirónu. Akranes (1.—15. jan.): Afli 567 skpd. stórf., 48 smáf. og 46 ýsa., samt. 661 skpd. Veiðina stunduðu 1 línugufuskip, 8 vjelbátar stærri en 12 smál. og 4 vjelbátar 12 smál. og minni. Afli dágóður, en afla- fengur bátanna misjafn. Góðar gæftir. Fiskifjelag íslands. » Skóhlífar i afarstóru úrvali. Karla frá 4.75. Kvenna — 3.75, Barna — 2.50, Kventáhlífar á 1,50. Hvannbergsbræðnr. Kristileg samkoma verður í frí- kirkjunni annað kvöld (sunnudag) ki. Sþý. Sigurður Sveinbjörnsson talar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.