Morgunblaðið - 16.02.1929, Síða 3

Morgunblaðið - 16.02.1929, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ Jllot’gtmMaðid Btofnandi: Vilh. Pinsen. tJt*efandi: Fjelag I Reykjavtk. Rltstjörar: Jön Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjöri: E. Hafberg. SkrtfBtofa Austurstræti 8. Btsai nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Helmaslmar: Jön Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. Utanlands kr. 2.50 - ----- J lausasölu 10 aura eintakiti. Mþingl sett í gær. Stundu eftir hádeg'i í gær, geirgu jíiugmerm úr Alþingishúsinu, eða 'öllu heldur tíndust, ]rví fylkingin var óvenjulega dreifð. Þar var ‘ei'nn í hóp og tveir í Lest; og gengu þeir fvrstir þríf saman, forssetisráðherrann með síra Hálf- 'dan Helgason sjer við hlið, og Jónas frá Hriflu við liina hliðina. Var auðsjeð á Jónasi,' að hann kunni ekki við það að láta Jryggva forsætisráðherra ganga fyrir sjer við þetta tækifæri. Hje- g'ómaskapurinn og frekjan blómg- ast vel samhliða hjá manni þess- nm. En er áhorfendur sáu hve þing- Jnannafylkingin var dreifð, sem á «ftir geklr, varð þeim að orði ein- hverjum, að hin sundraða fylking ^enti til þess, að oft myndi sundr- Urigar kenna í hópnum og storma- samt, verða þingið. Er í kirkju var komið, var sung- inn sálmurinn: „Þú Guð ríkir hátt yfir hverf- feikans straum.“ Því næst flutti síra Hálfdán ffelgason prjedikun. Eagði hann út af orðunum: ))(Matth. 21, 5) : Segið dótturinni 1 Eion: Sjá, lronungur þinn liem- til þín“. ■Rakti hann stjórnarfarssögu vora í stómm dráttum, og" frelsi.s- karáttu síðustu áratugi, en sagði Mðan, að talimarkið væri eliki ein- asta frjáls þjóð, heldur frjálsir öienn í frjálsu landi. Þá fyrst yrðu Bienn frjálsir, er þeir ljetu kær- feikann sigra hatrið, og sýndu trú 'sína í verkunum. ^ lokinni kirkjuathöfninni, f?eHgu þingmenn upp í neðri deild- •ar’ sal. s Eerðist þröng mikil fyrir dyr- 11m Alþingighússins, er þingmenn V0lu kin líomnir, og ruddist mann- fjöldinn inn í hús og upp á palla. ®rr þar varð stutt dvöl, því að 0l^r gerðist annað í þetta sinn en rssetisráðherra las upp konungs- °ðskap um að þing væri kallað Sfrman, og Einar Árnason frá Eyr- ^landi bað konung lengi lifa, og lrrgmenn stóðu upp og tóliu undir * ð níföldu húrrahrópi. ^tlr sósíalistar, að undantekn- m Hrif]u.jönasi, streittust við að Sltja meðan stóð. á húrrahrópunum , 1 asti fnndur verður ekki fyr en e Ularrndag kl. 1, vegna þess að j?n Vantar nokkra þingmenn: Pál ^ermannsson, Svein Ólafsson og Es^ ^onssonj er koma með 'Jn, og Jóhann Jósefsson, sem er v*htahlegur með Þór. Deilan í 'Hjálpræðishernum. t Stórráðið setur^Booth af í annað sinn, Á myndinni til vinstri er Ca Iherine Booth. Á þeirri til liægri er Laurie fjármálaráðherra Hjálp .æðishersins og Higgings einka- ritari líóoths hersliöfðingja, er ingjans í sjúkdómi lians. Khöfn, FB. 15. febr. Frá London er símað: Mála- færslumaður Booths hefir mætt á fundi Stórráðs Hjálpræðishersins og talaði þar máli Booths. Því næst samþykti Stórráðið af nýju, að setja Booth af. — Commander Higgins var kosinn yfirmaður Hjálpræðishersins. Deila þes.si er orðin alllöng, og hefir vakið mikla eftirtekt. Fyrst setur Stórráðið Booth a.f. En hann Erlendar símfregnir. Kliöfn, FB. 15. febr. Tillögur Cappers ræddar. Frá París er símað: Tillaga Cap- pers, þingmanns í Oldungadeild þjóðþings Bandaríkjanna, liefir fengið góðar undirtektir í Frakk- landi. Ætla m§nn, að Kellogg muni styðja tillögu Cappers. ---------------- Snndhfillin. Meðferð sundhallarmálsins er lærdómsrík. 1 Hjer liefir risið almennur áhugi fyrir því, að bærinn eignaðist sund höll. Iþróttamenn og aðrir, er líta svo á, að hin uppvaxandi kynslóð eigi að sækja þrótt sinn í sund- iðkun o. þessh., vilja, að hjer rísi upp sundhöll sem allra; fyrst. Og' þeir, sem minna hugsa um íþrótt- ir, en meira um alment lireinlæti Iiafa og litið svo á, að hin vænt- anlega sundhöll gæti orðið lieilsu- lind bæjarbúa. Fundin er hagkvæm leið til þess að nota laugavatnið í sundhöllina, eftir að það hefir verið notað til að hita upp byggingar. Ilafa menn litið svo á að þá væri megin vand- inn leystur. / Sundhöllin átti fyrst að kosta 200 þús. kr. Áætlunin hækkaði brátt í 250 þús. kr. Nú er minsta upphæðin 300 þús., og sundhöll v erið hefir stoð og stytta hershöfð- neitar að hlíta þeim úrskurði, því svo sje fyrirmælt í lögum Hers- ins, að Stórráðið hafi ekki vald til ]iess. Stórráðið situr við sinn lceip. Booth leitar til dómstólanna. Stórráðið segir ’það ósamrýman- leg't við reg'lu Hersins að leita að- stoðar dómstólanna. Hann fellur Booth í vil. Sagt, að Booth verði að fá að tala máli sínu. Hann hef- ir ekki getað það, en sent mála- færslumann sinn. Higgin hefir verið önnur hönd Booths undan- farin ár. með saltri laug og ósaltri 400 þús, krónur. En hinn almenni áhugi manna mun koma því til leiðar, að málið fleytist áfram yfir fjárhagsörðug- leika. Nú, þegar menn bjuggust við, að sundhallarmálið væri svo und- irbúið, að hægt væri að taka til starfa, hafa aðrir' örðugleikar komið í ljós. Guðjón Samúelsson hefir haft málið með höndum. Hann hefir siglt og stúderað og sjeð svínd- hallir. Og hann hefir gért eða látið gera uppdrátt. Þegar bæjarstjórn fær málið í nnuir hendnr kemur það í ljós, ;ið þakið á sundhöll Guðjóns yrði onothæft, mundi leka, vart liægt að halda því við, þak og veggir mundu rennblautir af raka; að gert er ráð fyrir að sprengja dýpri Idnta sundþróar í klöpp, en liafa grynnri hlutann á súlum, að ekki fengist nægilegt, vatn úr núver- andi vatnsveitu til endurnýjunar á sundvatni, að menn vita hjer naumast liversu mikið vatn þarf. En ekki er þar með húið. Um sótthreinsun sundvat,nsi.ns er ekki hugsað, hefir vart verið nefnt á nafn. Olafur Friðriksson sagði að vísu í bæjarstjórn, að hann vildi hafa sundhöllina úr gleri. Hvorki hann nje aðrir tóku þau orð hans alvarlega. En hafa menn gert sjer grein fyrir því, hve mikill munur er á smithættu í vatni, sem er undir þaki og því, sem sólarljós nær til? Það mál er sennilega hvergi rann- sakað til hlítar. En, bæjarverk- fræðingur hefir athugað síðan hann fekk málið x sínar hendur, að sumstaðar í heiminum nota menn þá aðferð, að beita útfjólu- bláum sóttdrepandi geislum á vatn sundhalla. Og nú, þegar hinn f.yrsti upp- drátturin er fenginn af sundhöll- inni, þá rekur margur upp stór augu. Hvergi er hugsað fyrir al- mehnum ræstingarböðum í sam- bandi við sundhölllina. Þó hún kosti 300—400 þús. kr., þá er engu tillcostað til þess að veita bæjarbúum, sem stritvinnu stunda, kost á ódýrum heilsusamlegum ræstingarböðum. Að vísu eiga menn að skola af sjer í smáklefum áður en þeir fara í sundlaugina, en sá útbxin- aður sem þar er, jafnast ekki að sögn við venjuleg ræstingarböð. En úr því það á að leiða öll ósköp af heitu vatni inn undir þak hjerna sunnan í Skólavörðúholt- inu, bá væri.ekki úr vegi að hugsa ofuriítið fyrir hentugum böðum, þar sem lúnir verkamenn gætn fengið böð fyrir lítið sem ekkert gjald. íþróttamennirnir geta ekkert haft á móti því, og allur almenn- ingur þessa bæjær, ætti að vera sammála um, að reisa ekki sund- höllina, nema fyrir þessu sje sjeð um leið. Bæjarstjórn hefir nú sem betur fer sjeð og viðurkent hve undir- búningi málsins er stutt komið, og mun eflaust læra það af þeirri reynálnv serrr fengin er, að vanda sig sem frekast er unt með þær rannsóknir og þann undirbúning sem gera þarf, svo eigi verði ganað út neina vitleysu. Ahugamðl Hustfirðinga. Viðreisn Seyðisfjarðar Rás tímanna hefir upp á síð- kastið verið sú, að myndast hafa aðallega tvær miðstöðvar fyrir hinn stærri atvinnurekstur lands- rns, Þ- e. Reykjavík og uínhverfi hennar fyrir botnvörpuveiðarnar og Eyjafjörður og Siglufjörður fvrir síldveiðina. Þetta hefir dregið kraft úr hin- uni landsfjórðungunum tveimur og höfuðstöðum þeirra, ísafirði og Seyðisfirði. — íbúatala Isafjarðar hafði beinlínis minkað í byrjun ársins sem leið frá því sem verið liafði áður. Aðstaða Vestfjarða er þó að þAÚ leyti góð að um þá liggja liinar tíðu samgöngur milli Reykjavíkur og Akureyrar. — Þá hljóp og síðasta Alþingi vel undir bagga með fsfirðingum með því að veita þeim ríkisábýrgð á láni til atvinnubóta. Miklu ver liefir Austurland orð- ið úti. Samgöngur þær sem áður voru við höfuðstað landsins sunn- anlands, mega lieita horfnar úr sög nnni að Jxau er snertir millilanda- skipin. Þav af leiðir að Austfirðir "eru að verða að fjarlægasta út- kjálka landsins í samgöngutilliti, fólkið flyst þaðan og alt fjelagslíf dofnar. Höfuðstaðurinn, Seyðisfjörður, hefir orðið fyrir miklum skakka- föllum upp á síðkastið, en lífseignr er hann, sem sjá má af því að íbúatala hefir þó altaf haldist í horfinu og heldur hækkað síðari árin þótt enn skorti 19 til að fylla þúsundið þegar síðasta aug- lýst manntal fór fram. Nú sjá Seyðfirðingar, sem von er, að hjer við má ekki lenda. Það hvílir eininiít á .kaupstaðn- urn að hahla uppi skildi fyrir jjorðungnum og skapa nýja mögu leika. Ef elcki er í taumana tekið, þá er greinilegt að fólkið flýr þaðan alt og eignirnar vei’ða seld- ar útlendingum, er nema þar land ög mynda nýtt „ríki í ríkinu.“ Norðmenn vita t. d. vel, að á Austfjörðum eru betri lífsskilyrði en víða í Noregi ef þar fást ódýr- ar bestu eignirnar. Seyðisfjörður var norskur bær þegar hann varð til. Nú er hann alíslenskur og óskar ekki að missa þjóðerni sitt aftur. En til þess að honum takist að vinna sig upp, þarf hann aðstoð gegn þeim kröft- um sem nú eru sterkastir og alt vilja burtu draga. Tvisvar hefir ríkisvaldið reitt öxina að rótum þessa kaupstaðar — hið fyi’x*a sinn þegar það ruddi bændaversluninni braut til Reyð- arfjarðar með 'akbrautinni um Fagradal — og hið síðara sinn með fiskveiðalöggjöfinni sem svifti Seyðfirðinga arðsamri atvinnu- grein. Undanþága frá þessari lög- gjöf var síðan veitt Hafnfirðing- um, því að alt stefnir að því að draga allan landslýðinn út á þetta eina hoi’n lxjer suðvestan lands. En nú hlýtur að koma að skulda- dögunum, og ríkisvaldið verður að bæta fyrir aðgerðir sínar. Seyðisfjörður á kröfn á því að fá fulla xxppreisn mála sinna, Og Austurland á alt kröfu á því að hljnxt verði að aðalkauþstað þess, svo að hann geti oi’ðið menningar- miðstöð og þungamiðja fjói’ðungs- ins í stað þess, að týna þjóðerni sínu á ný fyrir aðgerðaleysi eða beint óvingjarnlega stefnu ríkis- valdsins. Dreifing kraftanna er hið mesta mein Aixstfjarða. Snmir vonuðu að ný miðstöð myndaðist á Reyðai’fii’ði er Hjeraðsverslunin fluttist þangað. En nú er útsjeð um það. Reynsla nærfelt tveggja aratuga hefir sýnt, að Revðarfjörð skortir skilyrði til að verða að höfuðbóli. Fyrst og fremst vantar fólk og fjármagn, en svo er Kka aðstaða þessa kaupstaðar gagn- vart sjónum lakari en flestra ann- ara sjávarþorpa austanlands. Þess vegna vex þorpið lítið á móts við hin. Aðalkaxxpstaðxirinn austanlands er og verðxxr Seyðisfjörður. Frá náttúrunnar liendi á hann stærstu og bestu höfn landsins. Skipin geta legið þar alt í kring upp í landsteinxxm vegna aðdýpis, og innsigling er hin tryggasta. í hvers konar menningu hefir liann altaf vei’ið á xxndan öðrum kaupstöðum austanlands, og ekki liggur hann nema 25 kílóm. frá Lagarfljóts- brxxnni þar sem eru gatnamót og þungamiðja hins víðlenda Fljóts- dalshjeraðs. (Niður á Reyðarfjörð erxx 35 kílóm.). Auðvitað er hár fjallvegur á þessari leið, Fjarðar- heiðin, en þá torfærxi vilja menn nxí brxxa með akbraut og nýjasta sporið í þá átt er það, að Seyðis- fjarðarkaupstaður hefir samþykt að leggja fram 40 þús. kr. til þess

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.