Morgunblaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 1
 I ð ) ^ Vikublað: Isafold. 16. árg., 45. tbl. — Laugardaginn 23. febrúar 1929. ísafoldarprentsmiðja h.f. ett' st8f úf' 31 ne^ ím» 6f S' r» I Jf *>! 5tff Gamla Bió Litli Inðnrþeytariuu. Metro Goldwyn kvikmynd í 6 þáttum. Aöalhlntverk leikur Jackie Coogan. VI SI Hendrik J, S. Ottosson: Fyririestur um HRHSSIH °g för hans til hjálpar ítölsku leiðangursmönnunum s.l. sumar, á oiorgun kl. 2 e. h. í Gamlá Bíó. ■ • Efní; j) För Nobile. 2) Æfin- t-'ri Krassins. 3) Afdrif Finns Maimgren. — Aðgöngumiðar á 1 ki. í Hljóðfeerahúsinu og í Bókav. Arinbj. Sveinbjamarsonar. Tvílyft steinhús sölubúð og öllum ný* |[skuþægindum, er til sölu. er á besta stað í Skifti á húseign geta kom- ið *il mála. Uppiýsingar geiur Elias J. Lyugdal. •“voltapotlar inoxU. ð®- hvitemail. úo. svartir Elúavjelar, sv. og email. «mar sv. og email, skipsofnar fyrirliggjandi Behrens, 21. Öllum þeim mörgu, sem með nærveru sinni, eða á annan bátt heiðruðu minningu Ólafar sál. Halldórsdóttur við jarðarför hennar 21. þessa mánaðar, færum við hjermeð okkar innilegustu þakkir. Vinafólk hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð og virðingu við jarðarför föður okkar Þorkels Halldórssonar. Sigurbjöm Þorkelsson. Sigurður Þorkelsson. Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum að dóttir okkar Ágústa Sigurðardóttir, andaðist á sjúkrahúsinu í Hafnarfirði 21. þ. m. imgS Oddný Eiriksdóttir. Sigurður Friðriksson, Innilegustu þakkir' flyt jeg öllum þeim, bæði fjelögum og ein- stökum mönnum, sem í orði og verki vottuðu mjer og börnum mín- um ógleymanlega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar, Katrínar G. Arndal. Hafnarfirði, 21. febrúar 1929. Finnb. J. Arndal. Tðmir Triekassar til söln hjá S. lóhannesdóttur Austupvtraatl 14. Beint á móti L»ud8bíaik»n.TUtt Siml F887. Hðtorhjðl til sölu á Bárugötu 34 eftir kl. 2 e. m. Hýja Bió Fegursta rósin. (Valencia.) Þýskur kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Oscar Maæion. Dorothea Wieck. Maria Dalbicin o. fl. Mynd þessi gerist í lítilli borg á Spáni, lýsir lífi tveggja ungra stúlkna, sem þar eru fæddar og upaldar, en ólíkar sem dagur og nótt. Áhrifa- mikill leikur og hrífandi land- lagsfegurð fer saman í mynd þessari. Lelkfielag Reykjavfkur. Sendiboðinn frð Mars Sjónleiknr í 3 þáttnm eftir Richarú Ganthony verðnr leikinn í Iðnó snnnndaginn 24. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Pantaða aðgöngumiða verðnr að sækja iyrir kl. 4 úaginn sem leikið er. H.l. Revkiauíkurannáll 1929. Lansar skrúfur Dramatískt þjóðfjelagsæfintýri í 3 þáttum. Verðnr leikið í kvölú. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Pantauir sækist iyrir kl. 4, úaginn sem leikið er. N ý k o in i ð s Epli þurkuð ■— Blandaðir ávextir þurkaðir. — Döðlur í 18 kg. kössum. — Sveskjur — Sunmaid Rú- sínur — Verðið hvergi lægra Eggert Kristjánsson * Co. Símar 1317 & 1400. miiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiHiiiiiim Ef þjer biðjið um PERSIL, þá gætið þess, að þjer fáið PERSIL, því ekkert er þess í gildi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.