Morgunblaðið - 23.02.1929, Síða 3

Morgunblaðið - 23.02.1929, Síða 3
« MORGUNBLAÐIÐ orgmiHat)iD i Btofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Fjelag I Reykjavlk. Ritstjðrar: Jðn Kjartansson. Valtýr Stefánsson. A.ug;lýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræíi 8. Siaai nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Eeimaslmar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Ilnnanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.60 - ---- I lausasölu 10 aura eintaklB. ___ Erlendar sfmfregnir. ^Pplausn stórskotaliðsins á Spáni. Khöfn, PB 21. febr. ■Frá; París er símað: Spánska 'stjórnin liefir birt tilskipun um 'nPplausn stórkostaliðsins, vegna þátttöku stórskotaliðsmanna í upp J’eisnmni á dögunum. Allir iiðs- íoringjar í stórskotaííðinu hafa verið settir af þegar, að undan- teknum liðsforingjum í þeim stór- skotaliðsdeildum, sem nú eru í Álarokko og á kanarísku eyjunum. ‘Stjórnin ákveður'dvalarstað þeirra tiðsforingja, sem hún hyggur að siðar myndu geta orðið til þess valda stjórninni pólitískum erf- t^leikum. Fndurmyndun stórskotaliðsins á framkvæma fyrir byrjun júní- ^anaðar. Snmir hinna afsettu liðs í°ringja geta þó aftur orðið liðs- ^ringjar, ef ]>eir sverja núver- ÍI1|(H stjórn trúnaðareið. Stjórnin hefir tilkynt opinber- te88, að hún ætli að biðjast lausn- Sl’> þegar hlutverk sitt, sje til ^'kta leitt og stjórnarskrá, sem 8&mþykt hefir verið með þjóðar- ^kvæði, er í gildi gengin. ^lldeilur milli Kanada og U.S.A, ■^rá London er símað: Blaðið ai]y Telegraph birtir skeyti frá e\\r York þess efnis^ að búist sje V,('1 deilu um tollamál á milli Kan- ^da 0g Bandaríkjanna, ef þjóð Bandaríkjanna samþykk’ir að sekka tolltaxtana, einkanlega Kanadabúar gremjast því, ef toUiir af kanadiskum mjólkuraf- ^^um verður hækkaður. Flóð í Grikklandi. , ^fá Aþenuborg er símað : Fljót- gríslui Makedóníu flæða yfir ^ svæði, mörg þorp í Struma- akiiun eru í kafi, matvælaskort- sEmstaðar á flóðasvæðinu og talið muni nema mörg Ur ^Íí>Y|a4. • , 1111 óruö miljónum drakma. 'K, Khöfn, FB 22. febr. Nýtt land fundið. rá Neiv York er símað: Blaðið 'v York Times skýrir frá því að kafi aftnr flogið yfir pól ln> Nálægt Grahamslandi upp i Vftki kann nýtt, stórt land, sem rílp11 ætk)r að leggja undir Banda n ili' Kallar hann landið Mary ^ s kand. Landið er hálent ^jk^ktvaði Byrd tvo fjallagarð fpjjar kann annan þeirra Rocke f<1/k'klin. Sumir fjallatindanir 1 tlu þúsund feta háir. ^ Alþjóðadómstólliim. \n, t a Wí|shington er símað: Kel tmf utan ríkismálaráðlierra Banda kefir tilkynt, að Banda- 11 s;,eu ^us til þess að verða meðlimur alþjóðadómstólsins, ef hægt sje að vinna bug á erfiðTeik- um þeim, sem sprottnir eru af fyrírvara Bandaríkjanna. Samkv. fyrirvaranum má dómstóllinn ekla, án leyfis Bandaríkjanna, dæma í málum, er snerta Bandaríkiu. Aukning kolanáms í Bretlandi. Frá London er símað: Kolafram- leiðslan í Englandi hefir aukist um þrjár miljónir smálesta í jan- úarmánuði. Margii- útlendingar, sem urðu, á sínum tíma, vegna kolaverkfallsins, að kaupa kol annarstaðar, eru nú aftur farnir að kaupa kol í Englandi. — Níu hundruð.og ellefu þúsund verka- menn- yinna nú í kolanámunum í Englandi. Kvikmyndaútvarp. Frá Berlín er símað: Ungversk- ui- maður, Milialey að nafni, hefir búið til kvikmyndaútvarps- og móttökutæld. Móttökutækin kosta eitt hundrað til fjögur hundruð mörk. Myndirnar sjást yfirleitt g-rein- le.ga. Stærð þeirra er ált að tutt- ugu sinnum tuttugu og' fimm sentimetrai'. Þingtiðindi. Dómnr i vinnndeilnm. Merkasta mál þingsins. Þeir Jón Ólafsson, Jón Sigurðsson, Jörundur Brynjólfs- son, Lárus Helgason og Pjetur Ottesen flytja frumvarp til laga um gerðardóm í atvinnudeilum, — þar sem verkföll og verkbönn eru bönnuð meðan dómsmeðferð stendur yfir, og varðar sektum ef brotið er. En dómi vinnudóms sjeu aðilar skyldir að hlýða. elrki. — Bæiidur eiga sennilega að_ fá að vera reyrðir á klafann þrátt fyrir sveitabankana. Ftv. var vísað til landbn. Aldrei hefir bið un'ga íslenska ríki orðið fyrir eins alvarlegu áfalli vegna verkfalls eins og nú. Eftir síðustu atkvæðagreiðsln í togara- kaupdeilunni má búast við langri stöðvun enn. Alvara verkfallsins hvílir á al- menningi með miklum þunga. Sanðfjárveikiu í Borgarfirði í rjenun. Borgarnesi, PB 21. febr. Lungnaveikin í sauðfje er í rjenun. Yar hún skæðust niðri við sjóinn, í vesturhreppunum og Kolbeinsstaðahreppi. Stöku kind mun þó hafa drepist á nokkrum bæjum vestur frá að undanförnu. Það hefir líka borið á veikinni uppsveitunum, þannig drápust nokkrar kindur á Varmalæk. — Inflúensan hefir ekkert gert vart við sig enn. Veikindi og manndauði Reykjavík vikuna 10.—16. febr. NB. Tölurnar í svignm merkja sjúkratölur næstu viku á undan (3.—9. febr.). Hálsbólga 49 ( 54), kvefsótt 53 (61), inflúensa 760 (482), kvef- lungnabólga 21 (4), mislingar 70 (132). Þrátt fyrir þessi miklu veikindi var manndauði þessa viku engu meiri en í meðallagi. 6 manneskj- ui Ijetust í bænum, og er það á borð við 12,5%0 á ári. Ýmislegt bendir til þess, að in- flúensan sje tekin að rjena. 21. febr. 1929. G. B. Á þessum alvarlegu tímum munu margir fagna því, að þingmenn tve;/gja þingflokka liafa tekið höndum saman í því, að flytja frumvarp, sem leysa á úr þessum vandræðum, að svo miklu leyti, sem í þingsins valdi stendur. Efni frumvarpsins er í aðalat- riðum þetta: Aldrei má gera verkbann eða verk- fall, áður en deilumálin komi til aðgerðar sáttasemjara, eða meðan dómsmeðferð vinnudóms stendur yfir. Fyrsta eiga deilumálin að leggj- ast fyrir sáttasemjara. Ef lionum tekst ekki að koma sættum á, á að leggja málið í vinnudóm. Vinnndómur sje skipaður fimm mönnnm; hjeraðsdómara, tveim mönnum er Hæstirjettur útnefnir, og tveimur fyrir aðila, er hjeraðs- dómari tilnefnir. Dómsúrslit skuldbinda aðila sem dómur alment. Ef verkbönn eða verkföll eru gerð án undangenginna sáttatil- rauna og dómsmeðferðar, varðar það sektum í ríkissjóð 500—10.000 ki. og auk þess skaðabótum, eftir almennum reglmn. sjerstaka lánstofnun. Landbúnað- urinn hefði dregist aftur úr í sam- kepninni við sjávai'útveginn, fólk- i8 flyktist að sjónum; landbúnað- urinn þyrfti að verða samkepnis- fær. Mintist hann á, að landbúnað- úrinn væri þegar búinn að fá tvær sjálfstæðar stofnanir, Ræktunar- sjóð og Byggingar- og landnáms- sjóð, en þeim væri ætlað að koma hjer inn í. Að lokum sagði Tr. Þ. eitthvað á þessa leið: Við erum nú á það mintir, hve hættulegt það er fyrir þjóðina að eiga alla sína afkomi^ var nndir þeim mönnum, sem nú ráða við sjóinn. Mundi ekki lieppilegra að beina lánsfjenu til þeirra, sem ennþá vinna um hábjargræðistím- ann? Þegai’ Tr. Þ. mælti þessi áminn- ingarorð til stuðningsmanna sinna innan Alþýðuflokksins, komst los á samverkamann hans, dómsmrh. Því hver ér það annar en sjálfur dómsmrh. landsins, sem stendui' á bak við þá viðburði, sem hjer gerast daglega á sviði atvinnumál- anna? Er það ekki Jónas frá Hriflu, sem stendur bak við verk- fallskúgun þeirra Alþýðuflokks- brodda? Og þetta er samverkamað nr forsætisráðherrans. Alt þetta veit Tr. Þ. Hvílík hræsni! Eftir að Tr. Þ. hafði lokið ræðu sinni, urðu nokkrir þm. til þess að gera sfnar athugasemdir við frv., en að því loknu var því vísað til landbúnaðarnefndar. Þingmannafrumvörp. Frumv. til laga um alþýðu- fræðslu á ísafirði flytur Haraldur Guðmundsson. í greinarg. segir svo, að frv. óetta sje sniðið að mestn eftir lög- um frá síðasta þingi mn bráða- birgða alþýðufræðslu í Reykjavík, en þó gert ráð fyrir, að deildir skólans verði 3. Annars lætur flm. þess getið, að frv. eigi að bæta úr því feikna misrjetti, sem Vestfirðingar hafa verið beittir undanfarið í skóla- málum, miðað við aðra landsfjórð- nnga. Þingsályktunartillögur. Dýrtíðaruppbót embættismanna. Jón Baldv. og Erl. Friðj. flytja till. til þingsál. um að heimila stjórninni að greiða öllum embætt- is- og starfsmönnum ríkisins sömu dýrtíðaruppbót árið 1929 og greidd á laun þeirra árið 1928. Á heimild þessi einnig að ná til stofn ana ríkisins, er gréiða dýrt.npp- bót á laun eftir sömu reglum og ríkissj., svo og til þeirra, er dýrt.- uppbót fá á eftirlaun eða styrlii skv. 18. gr. fjárl. Útvarp. Gunn. Sig. flytur svohlj. till. til þál. um útvarp: „Neðri deild Al- þingis ályktar að skora á lands- stjórnina að sjá um, að útvarps- rekstur verði tekinn upp hið allra fyrsta, samkv. gildandi heimildar- lögum um útvarp.“ — í lok gre'in- argerðarinnar lætur flm. svo um mælt, að honum „virðist óverjandi, að landsstjórnin láti þetta mál lengur undir höfuð leggjast, sjer- staklega, þegar hagur ríkissjóðs stendur með slíkum blóma.“ SengíQ. Sterlingspund .... 22.15 Danskar kr 121.70 Norskar kr Sænskar kr 122.07 Dollar 4,56% Frankar 17.95 Gvllini 183.10 Mörk 108.47 ,-rí »]Sí?r^ - Þess er að vænta, að allir þeir þingmenn, sem í hjarta sínu nnna framförum atvinnuvega vorra, og vilja stefna að eðlilegri framþróun atvinnulífsins, taki máli þessu vel. Hitt kemur engum á óvart, að jafnaðarmenn, sem vilja leg'gja hjer alt í rústir, vilja sundrung og illdeilnr og ófrið, leggist á móti því, að úrlausn þessi á verk- fallsmálunum nái fram að ganga. Landbúnaðarbanki íslands. Sveitabankar. Aðalmálin á dagskrá í Nd. í gær voru frv. um Landbúnaðarbanka íslands og um sveitabanka. Hefir áður verið sagt frá efni frv. þess- ara hjer í blaðinu, svo eigi er þörf að endurtaka það. Landbúnaðarbanki fslands. Forsrh. Tr. Þ. fylgdi frv. úr hlaði með stuttri ræðu. Gat hann þess, að hann befði gjarnan óskað að tala ítarlega fyrir þessu máli, en liann hefði haft svo mörgu að sinna undanfarið, þess vegna yrði hann að láta sjer nægja fá orð. Hann drap á ýmislegt, er rjett- lætti það, að landbúnaðurinn fengi Hvert er hlutverk rjettvísinnar? Sveitabankarnir og verslunar- skuldir bænda. Þeg'ar frv. íbaldsm. um atvinnu- rekstrarlán handa bændum var til meðferðar á þingi í fyrra, þorðu Framsóknarmenn ómögulega að samþ. það af ótta við það, að bændur kynnu þá að losna af skuldaklafanum. En málið varð vinsælt úti mn sveitir landsins og þess vegna sá.Framsókn sjer ekki fært að drepa málið alveg. Og nú kemur stjórnin með nýtt frv. snið- ið eftir hinu í fyrra. Eru það sveitabankarnir. Og enn kom sarni ótti í ljós, að ætlunin kynni að vera sú, að losa bændur af skuldaklafanum. Halld. Stef. hreyfði þessu og taldi það barnaleik að vilja losa bændur úr verslunarskuldum á þann hátt að sendá þá í aðra lánsstofnun. Ekki datt lionum í bug, að lánskjörin kynnu að verða betri í þessari sjer stöku lánstofnun lieldur en hjá kaupf jelögum og kaupmönnnm. Gerði H. Stef. því næst. fyrirspurn til Tr. Þ. um það, hvort ætlnn stjórnarinnar væri sú með flutn- ing frv., að útrýma skuldaversl- uninni. Tr. Þ. svaraði á þá leið, að ætlun stjórnarinnar væri aðeins að beina lánsfjenu í sveitirnar. Böl skuldaverslnnarmnar nefndi Tr. Þ. 19.þ.m. kom út aukablað af Tím- anum, er bafði að flytja dóminn í máli bæjarfógeta. — 1 eftirmála hneykslast blaðið mjög á því, að Mbl. liafði birt útdrátt úr prófum málsins. Kallar blaðið prófin „varn arskjöl“ bæjarfógeta. í þessu sambandi er rjett að spyi’ja Tímann að því, til hvers próf í sakamáli sjeu lialdin? Eru prófin ekki leit að sannleikanum 1 Og hvaða hneyksli er það, að lofa almenningi að sjá prófin og bera þau saman við dóminn? Ákæruvaldið hefir tvennskonar skyldum að gegna. Því ber að gæta þess, að koma fram lögmætri refs- ingu á kendur þeim, er brýtur landslög. En því ber ekki síður að sjá um, að saklaus maður sje eigi ofsottur og dæmdur. I lok eftirmálans virðist Tíminn farinn að efast um sekt Jóbannes- ai’ bæjarfógeta. Blaðið segir: „Hver, sem kann að verða rjettar- farsleg niðurstaða málsins bygð á landslögum, mun rjettarmeðvitund þjóðarinnar eigi rekast í vafa um þetta mál“. Dómsmálaráðherrann birtir dóm inn í pólitísku flokksblaði. Hann kallar prófin „varnar- skjöl“ hins ákærða. Hann telur enga þýðingu hafa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.