Morgunblaðið - 08.03.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 08.03.1929, Síða 1
Vikublað: Isafold. 16. árg., 56. tbl. — Föstudaginn 8. mars 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gsmla Bió Hjartabani II. (og síðasti) kafli af Ofjarl rauðskinna 10 þættir sýndur í kvöld kl. 9. Aðg.m. seldir frá kl. 4. Ath. II. kaili verðnr sýndnr á fimtndag og iöstndag. ÚTSALA. í nokkra dag-a verða ýmsar vörur seldar með sjerstöku tækifærisverði, svo sem; Vetrarkápur með 30%. Kvenkjólar með 25%. Barnakjólar með y2 virði. Kvenregnkápur með x/2 virði. Regnkápur barna með y2 virði. Matrósföt og Frakkar með y2 virði Kvennærföt með 20%. Earnanærföt með 33%. Kvensokkar frá 0.75. Prjónagarn, 6.50 pundið. Spejlflauel, áður 24,70, nú 16.50. Ullarkjólatau með 20%. Crepe de chine með 20%. Silkitau, alsk. með 20%. Drengjafataefní, % virði. Gardínur og Gardínutau, 25%. Karlmannabindi, frá 0.90. Karlmannssokkar, frá 0.65. Manchetskyrtur 0.50. Karlmannanærföt, frá 1.85 stk. tlýja Bíó Konan frá Monte Carlo Kvikmynd í 8 þáttum sem byggist á skáldsögunni ,Flem- ings', eftir Philip Gibbs. Aðálhlutverkin leika: Ben Lyon. Lois Moran. James Kirkwood. Belle Bennet o. fl. Þrýðilega vel samin kvik- mynd og hinn áhrifamikli leikur aðalpersónanna mun lirífa alla áhorfendur. Laugardaginn 9. mars verður hin góðkunna Skinfaxaskemtun haldin í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. Til skemtunar verður: 1. Sjónleikur. 2. Ræða (með skuggamyndum). 3. Einsöngur. 4. Frjálsar skemtanir. Húsið opnað opnað kl. 8. — Skemtunin hefst kl. 8y2. Veiting- ar á staðnum. Aðgöngnmiðar seldir í verslun- um þeirra Helga Guðmundssonar og Valdemars Long í Hafnarfirði og við innganginn. Skemtinefndiu. Síðasti dagur útsölunnar er á morgun. Kaffidúkar, púðar, hörblúndur Gólfklútar, 0,35. Allar aðrar vörur verslunarinnar seldar með 10% afsl. Aðeins nokkra daga. — Notið tækifærið. Versl. Egill Jacobsen. Erindum til fjárveitinga- nefndar sje skilað á skrif- stofu Alþingis fyrir 15. mars næstkomandi. verði á Bókhlöðustíg 9 (uppi). HvKomíd: Bláu nankinsfötin, allar stærðir. Hvítu jakkarnir fyrir bakara og vei'slunarmenn. Karlmannssloppar hvítir og brúnir. Kvensloppar hvítir. Buxur og Jakkar fyrir múrara og málara. Overalles fyrir börn á aldrinum 2—16 ára. Hsg. G. Gunnlaagsson & Go. Austurstræti 1. H.f. Reykjavfkurannáll 1929. fifnr þáttum. n.) kl. 8. 12 og eftir kl. 2. Laisar skri Dramatískt þjöðfjelagsæfintýri í í Leikið í Iðnó I dag (föstnd. 8. þ.i Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10— Frú Thorstína lackson Walters flytur fyrjrlestur í Nýja Bíó sunnudaginn þ. 10. þ. m. kl. 3 e,h. um heimkoma Vestnr-íslendinga 1930. Enginn aðgangseyrir. Allir velkomnir. Hjermeð tilkynnist að jarðarför Árna Jónsscmar, verkstjóra fer fram á laugardaginn 9. þessa mánaðar frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðju að lieimili hins látna kl. iy2 e. h. Aðstandendur. Slúkrasamlao Hevklavíkor verðnr lokað í dag vegna jarðarfarar. Skattamál. Kaupmannafjelag Reykjavíknr hoðar hjermeð til nmræðufundar, sem lialdinn verður næstkomandi sunnudag 10. mars í Varðarhúsinu og byrjar kl. 2 e. h. Málshefjandi nm skattalöggjöfina verður, áhugamaður, sem allir vilja hlusta á. Á fundinum verður kosinn 1 fulltrúi í Fulltrúaráð Skatt- þegnafjelagsins. Allir kaupmenn velkomnir. Reykjavík, 6. mars 1929. Stjóm Kaupmannafjelagsins. Trawlgarn 3 og 4 þætt, besta tegnnd, hvergi ódýrara i heildsöln. Veiðarfærav. Geysir. Með gjafverði. Seljum strausykur á 28 aura. y2 kg. Molasykur 32 aura i/2 kg. Kaffi 1.15 pakkinn. Export stlc. 0.55. Hveiti frá 19 aumm. Allar aðrar vörur með samsvarandi verði. — Notið tækifærið áður en verðið hækkar. Versl. Gunnarshólmi, sfml 765, Versl. Merkiasteinn, sími 2088. Fiskburstar tegnnd fyrirliggjandi í heildsöln. Veiðarfærav. Geysir. Handhægir og góðir litir til heimilisnotkunar fást i Heildv. Garðars Gislasonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.