Morgunblaðið - 08.03.1929, Side 3

Morgunblaðið - 08.03.1929, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 1 ^ Htofnandi: Vilh, Pinjen. Dtgefandi: Fjelag f Reykjavfk. Sltatjörar: Jön Kjartanason. Valtýr StefAnsson. AuKlýsingastjóri: B. Hafberg. ikrlfstofa Austurstræti 8. ilasl nr. 600. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasimar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Agkriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á máuubi, Utanlands kr. 2.60 - --- 1 lausasölu 10 aura eintakiS. Einar Árnason 1. þingmaður EyfirSinga útnefndur sem fjármálaráðherra. Erlendar símfregnir. Khöfn, FB 7. mars. Sambúð Breta og U. S. &. Frá London er símað: Þareð §óð sambúð Bretlands og Banda- pkjanna er ta.lin eitthvert mikil- ''’crðasta skilyrði fyrir takmörknn ierbúnaðar, þykir breskum blöð- 'ön einkennilegt, a.ð Hoover skyldi ■ekld minnas’t á sambuð þjóðanna, 1 ræðu þeirri, sem hann hjelt þ. '4- þ. m., er hann tók við forseta- Vörfunmn. Styrjöldin í Mexiko. Frá Wasliington er símað: Hoo- ver hefir ákveðið að bannið gegn lDr>flutningi vopna til Mexiko skuli gilda áfram. Talið er, að akviirðunin kmmi að leiða það af sJei', að Mexikostjórnin standi 10un betur að vígi í viðureignmni ■við uppreisnarmennma. k’rá London er símað: Uppreisn ■arntenn í Mexiko virðast vinna á 1 Uorðurhluta landsins. Stjórnin í ^fexiko virðist leggja áherslu á, að vinna i'yrst sigur á uppreisn ^tuiönmmi í Vera Cruz fylkinu, "6íl snúast því næst á móti upp- t'eisiiannönnum í norðurhluta iandsins. Stjórnarherinn virðist Vluna á nálægt Vera Cruz. Vernd þjóðarbrota. k'rá Genf er símað: Á ráðsfundi p3óðabandalagsins í gær var rætt 11111 tillögur Stresemanns og Kan ada.niaimsins Dandurand, viðvíkj- ahdi þjóðernislegum minnihlutum. Tillögumar miða að ])iú. að try ggja minnihhitanum vernd ^jóðábandalagsins og ákveða kvernig ráðið skuli taka minni ^kitakærur til meðferðar. Stnesemann, Briaud 'og Dandur 'ah<l eru sammála. um, að hlutverk ^jóðabandalagsins sje að vernda Voðernisleg og menningarleg sjer- ''Tkenni minnihlutanna, en ekk vkna að því, að minnihlutarnir 'líiilagist aðalþjóð- þess ríkis, sem Þeir tilheyra. utvarpstrnflanir. Vegna íslenska ^tvarpskvöldsins í Danmörku, sem ^etið var um hjer í blaðinu í gær, efir pjeiag víðvarpsnotenda beðið Vorgunblaðið að skila vinsamleg'- 1,111 tihnælum til allra. ])eirra, sem Vfttiagnsvjelar eiga, að nota þær gGl11 allra minst á tímabilinu kl . í kvöld, svo þær trufli eigi leyruarfrið víðvarpsnotenda. Auk a :ittagnshreyfla valda ýms smá æki truflunum, svo sem hárþurk ryksugur, læknitæki m. m. — 111 þessar mundir er mjög kvart ac um truflanir á útvarpi frá raf ^agnsvjelum hjer og ]iar í bæn ^tti. Er það hin mesta nauðsyn, að ',eni fyrst verði gerð gangskör að hyí að hefta þann ófögnuð, enda kunni að hafa nokkur út- k.jóld í för með sjer fyrir þá, sem vjölarnar eiga. Áður en gengið var til da.gskrár deildafundum í þingi í gær, skýrði forsætisráðherra frá því, að konungur hefði eftir tilmælum hans útnefnt Einar Árnason 1. ini. Eyfirðinga, sem fjármálaráð herra. Einar Árnason er fæddur 27. nóvember 1875 að Hömrum í Eyja- firði. Faðir hans var Árni bóndi, síðast á Eyrarlandi, Guðmundsson bónda á Jódísarstöðum, Halldórs- sonar bónda á Jódísarstöðum. — Móðir Einars var Petrea Jóns- dóttir bónda á Ytra-Laugalandi, Halldórssonar bónda á Jódísarstöð- um og voru foreldrar Einars því bræðraböm. Einar útskrifaðist úr Möðru- vallaskóla 1893 og hafði kenslu- störf á hendi næstu árin fram að aklamótum. Vorið 1901 kvæntist hann Margrjeti Eiríksdóttur bónda á Hallandi á Svalbárðs- strönd, og byrjaði ])á búskap á Eyrarlandi og hefir búið þar síðan Einar bauð sig fyrst fram til þings í Ej'.jafjarðarsýslu 1916 o náði ])á kosningu og hefir jafnan verið endurkosinn síðan. Hefii liann á öllum þingum átt sæti í stjórn Framsóknarflokksins. Frá Alþingi. Efri deild. Þar eru stuttir fundir þessa dag ana. í gær voru tvö mál á dagskrá Frv. mn br. á 1. um vita og sjó- merki var vísað til 3. umr. Þál. tilþ um kaup á áhöldum til ])ess að bora með eftir heitu vatni og gufu vísað til fjvn. Neðri deild. Allur dagurinn í gær fór í að ræða dóm í vinnudeilum. Á fyrri fundartímanurti (frá kl. 1—4) töl- uðu aðeins þrír þm., Jón A. Jóns- son, Hjeðinn og P. Ottesen. — Töluðu hver um sig í klukkustund. Eru eigi tölc á að rekja. umræð- urnar lijer, enda lcom fátt nýtt fram. Þegar klukkan var fjögur var fundi frestað til kl. 8y2. 1 króna 20 stykkin. REYKID HUDDENS FINE YIRGINIA 1 króna stykkin. Safnið iallegn íslenskn myndnnnm, sem lylgja hverjnm pakka. L i e 11 a r, þjettar og ljáffeagar. 1 króna <f ’ 20 stykkin. Fást allstaðar. 1 króna 20 stykkin. Bestu lindarpennar og ritblý fæst í Heilöv. Garöars Gíslasonar. Illt er tveim taerrnm að þjóna. Bændur eða jafnaðarmeun. — Kaupdeilur eða vinnufriður. Skattamálin. Kaupmanuafjelag Reykjavíkur boðar til umræðu- fundar á sunnudaginn í Varðar- húsinu og verður þar rætt um skattamálin. Fundurinn hefst lcl. 2 I- Ríkisstjórnin er milli steins og! sieggju um þessar mundir. Hún j veit elcki sitt rjúlcandi ráð. Oðru megin eru bændur. Þeir hafa megn ! asta viðbjóð á framferði jafnaðar-1 manna í atvimmmálum þjóðarinn-: ar. Þeir. hata verkföll og óeirðir,1 sem af þeim stafa. Þeir lieimta; vinnufrið. En svo eru leiðtogar jafnaðar-1 manna hinumegin. Þeirra póli-! tíslca tilvera byggist á sundrung | og hatri milli einstaklinga og i stjetta þjóðf jelagsins. Kaupdeilur ] og verlcföll eru tilvalin meðul til! þess að koma æsingum af stað..— j Þess vegna hata leiðtogarnir vinnu ] friðiun. Stjórnin hefir í tvö liorn að líta. ■ Hún vill elcki styggja foringja jafnaðarmanna, því þá á hún á hættu að verða steypt úr valda- stóli. En hún verður einnig að gefa bændunum auga, ]>ví að fram- tíð Framsóknarflokksins byggist á því, að honum takist að halda saman nokkrmn hluta bænda. Til ]>ess að jafna síðustu kaup- deilur greip stjórnin það ráð, að láta ríkissjóð „borga brúsann“. í lcaupdeilunni við Eiinskip greiddi stjórnin úr rílcissjóði 11 þús. kr., j sem á vantaði til þess að sjómenn í fengju sínar kröfur í gegn. í lcaup- j deilunni á togurum hafði stjórnin ekki annað úrræði en að gera slíkt hið sania. Ríkissjóður var látinn verða af tekjustofni, sem í ár hefði j gefið uin 400 þús. lcr. í telcjur. Með þessu hefir stjórnin hugs- að sjer að stýra bil beggja. En i lienni hefir sjest vfir. að kaup- j hæklcun sú, sem nú varð á. togur- j um, lcemur einnig niðm' á bænd-1 um. Kauphækkun þessi hlýtur að verða til þess að kaupgjaldið í; sveitmn hæklcar að sama slcapi. j Eru bændur við því búmr, að taka á sig 15% kauphækkun? En verst er þó hitt, að lausn; j st.jórnarinnar á kaupdeilunni er! engin framtíðarlausn á málinu. Kaupsamningar þeir, sem gerð- ir liafa verið, gilda aðeins fyrir l eitt ár. Hvað tekur við að árinu; liðnu ? Ný kaupdeila — nýtt verk- ■ fall — eða hvað? Ohugsandi er, að stjórniu hugsi sjer að leysa deiluna áfram á þann hátt, sem hún nú gerði, að láta ríkissjóð blæða. Sú stefna er háska leg og getur haft hinar alvarleg- ustu afleiðingar. Og síst er stefna stjómarinnar til þess fallin að lcoma á varanlegmn vinnufriði í landinu. Hún beinlínis býður ó- friiðnum heim. II. SjáPfrátt eða ósjálfrátt hefir stjórnin komist iit á mjög alvar- lega og hættulega braut í lcaup- deilumáhuium. Mætti því ætla, að hún tæki fegins hendi hjálp góðra manna, til þess að komast á rjetta leið aftur. Og nú er henni boðin hjálpin, þar sem er dómstóll, skip- aður óvilhöllum mönnum, sem dæma á í vinnudeilum. En það er ekki að sjá, að stjórn- inni sje kærkomin lijálpin. Blað stjórnarinnar fer iítilsvirðingar- orðum uni vinnudóminn. Mælt er, að á flokksfundi í Framsókn hafi verið ráðist heiftai'lega á þá tvo þingmenn flokksins, er gerðust meðflutningsmenn frumvarpsins á Alþingi. Þeim hafi verið borin á brýn flokkssvik og fleira af svip- uðu tægi. Er bersýnilegt, að það eru æs- ingamenn Alþýðufloklcsins, sem hafa tökin á stjórniuni, ef hún snýst á móti þessu máli. Æsinga- mennirnir liata vinnufriðinn. Þeir elska kaupdeilur og ófrið. Þessir rtienn hafa líf stjórnarinnar í hendi sjer. En bændur landsins verða vel aið athuga, að framtíð atvinnuveg- auna byg-gist á því, hvort takast megi að tryg'g'ja vinnufriðinn í landinu. Þetta verða bændur að gera sjer Ijóst, þegar þeir greiða atkvæði um dóm í vinnudeilum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.