Morgunblaðið - 07.04.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.04.1929, Blaðsíða 5
5 Smmudaginn 7. apríl 1929. NÝI FORD-FLUTNINGABÍLLINN „A-A“ Nýr þáttur í vöru- og þungaflutningi. \ 1_JINN nýi Forcl-flutningabíll „AA“ var Aekki fyr kominn á markaðinn en al- menningur skildi til fulls hvílíkt afburða flutningatæki hjer var, á ferðinni. Á allra vör- um voru lofsyrði um hið fagra útlit og einka- kosti hans, hina áberandi sterku byggingu og hið lága verð. Hinn nýi Ford-flutningabíll er nýr í orðs- ins besta skilningi. Hann er smíðaður og hin- um einstöku hlutum hans skipað niður eftir reynslu þeirri, sem Ford Motor Company hef- ir aflað sjer við smíðin á 15 miljónum fólks- og flutningabíla. 1 flutningabílnum „AA“ koma fram hinar sömu gagngerðu og róttæku end- urbætur og í fólksbílnum „A“: sama skiftingin, sama fyrirkomulagið á kæl- ingu, smyrjun og kveikju, munurinn að- eins sá, sem eðlilega leiðir af sterkari bygg- ingu hans. Hinn nýi Ford-flutningabill tekur framúr- skarandi fljótt við sjer. Hreyfillinn framleiðir 40 hestöfl og er ábyggilegur í besta lagi, gang- urinn mjúkur og hávaðalaus. Hinum ágæta fjaðraútbúnaði, sem er frumsmíði, og vökva- þrýsti-fjaðramýkjunum er það að þakka, að bíllinn er lúsþýður, jafnvel á ósljettum veg- um. Hemluútbúnaðurinn af innanþenslugerð er ekki síður eftirtektarverður. Hemlurnar eru 6 og eru handhemlurnar algerlega óháðar fót- hemlunum á öllum 4 hjólum. Með hinum nýja Ford-flutningabíl hefir við- skifta- og atvinnulífið eignast fargagn, sem fullnægir fylstu kröfum um hagsýni, flýti og öryggi í meðferð og stjórn. Hjer er á ferðinni flutningabíll, sem gerir það kleift að flytja þung hlöss langar leiðir á mjög skömmum tíma. Gróði bæði í tíma- og vinnusparnaði. 1 stuttu máli: MEIRA VERÐMÆTI FÝRIR PENINGANA. Verð í Reykjavík: „AA“, burðarmagn V/2 tonn: 30x5 á framhjóli, 32x6 á afturhjóli. 1 varahjól. Kr. 3545.00. „A“, burðarmagn % tonn: 30x4,5 á fram- og affurhjóli. 1 varahjól Kr. 2815.00. Ford Motor Company A/S, Sydhavnen, Köbenhavn V. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.