Morgunblaðið - 14.04.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.04.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ i.s. niHis ths. sniK t so. iirhis Einasta sjerverksmiðja á Horðurlöndum sem býr til frystivjelar. Búa til ffystivjelar hvort heldu*’ er fyrir kolsýru eða ammoniak. Frystivjelar af öllum stærðum og með því fyrirkomulagi, sem best hentar, eftir staðháttum og kröfum notenda, svo sem frystivjelar í Öll helstu skipafjelög Norðurlanda nota S A B R O E vjelar í skip sín, til dæmis: Eimskipafjelag Islands, Sameinaða gufuskipafjelagið, Björgvinjar gufuskipafjelagið .og Austurasíufjelagið. Einfaldur uppdráttur af Sabroe ísvjelum. Síldargeymsluhús, K j ötgeymsluhús, Sláturhús, • Rjómabú, matargeymslur í sjúkrahúsum og gistihúsum. Hjer á landi eru nú um 30 frystihús með S A B R O E vjelum og a 11 i r þeir, sem kynst hafa og notað þær, munu fúsir að gefa þeim verðskulduð meðmæli. Sabroe kolsýruþjappari. Elsta frystihús hjer á landi með SABROE vjelunt — frystihúsið í Vestmannaeyjum er bygt 1908 og hefir SSlt í■ ■ / ■ •4": j'-.j-íiiúj■ 'n' r -.■•' ■--••■ |■' -■ ^.v'-■ •'ÍXv2Skí*2 tó Igggp; starfað óslitið síðan, án þess að nokkurntíma hafi komið fyrir bilun á frystivjelun- u m. Ennfremur hefir Sláturf jelag Suðurlands og Kaupfjelag Eyfirðinga SABROE frystivjelar. ífDIESBPi'-1 Piskgeymsla meíS Sabroe frystivjelum. Kjötg'eymsla með Sabroe frystivjelum. Sabroe kæliskápur. Full ábyrgð er tekin á efni og smíði SA B R O E frystivjela. Bulluhylki, ásar og legur er unn- ið af æfðum mönnum eftir „TOLERANCE- systemi". Gæsla vjelanna krefst ekki sjerþekkingar. Vjelarnar eru aflsparar og ódýrar í rekstri. Uppdrættir af frystihúsum og áætlanir um fyr- irkomulag og stærðir vjela látið í tje ókeypis. P-y.- ' ■. ■■■■ .-: ..■■■:.-■ ■..••:'WI! jf, >./ . ■ ; • • ■ ■ • ■ f . -.S-tWÁ \;7 ■ .. ' •*» V . . E.s. Gullfoss hefir Sabroe frystivjelar. S A B R O E - frystivjelar hafa hlotið einróma lof hvarvetna og fengið heiðursverðlaun víðsvegar um heim, þar á meðal á Búnaðarsýn-ingimni hjer í Reykjavík 1921. Verksmiðjan þarf jafnaðarlega lítinn fyrirvara til afgreiðslu, og vjelarnar ávalt settar upp af þaulvönum fagmönnum. Einn af forstjórum vorum, Kramhöft Direktör, er hjer sem stendur. ' Leitið sem fyrst upplýsinga hiá umboðsmanni vorum: o.]. Johnsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.