Morgunblaðið - 19.04.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1929, Blaðsíða 1
 m*tl VlkubUS: Isafold. 16. árg., 89. tbl. — Föstudaginn 19. apríl 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamls Bfó Hitabeltissól. Paramonntmyud í 8 þáttnm. Aðalhlutverk leika: George Bancroít -¦ Evelyn Brent. Það tilkymlist vinum og vandamönnu'm, að maðurinn minn, Ólafur Stefánsson skósmiður frá ísafirði, andaðist í gær, að Hverfisgötu 53. Þór'a Jóhannsd-óttir. Brauðbúðirnar á Hverfisgötu 93, og Vitastíg 10, verða lokaðar í dag frá klukkan 12 V2 til 3»/2 eftir miðdag — vegna jarðarfarar. Hestamannafiel. FðKur Fjelagar munið skemtunina á laugardaginn og vitjið aðgöngumiða fyrir klukkan 7 í kvöld til Ársæls Árnasonar. H.f. HevkiawfHufgnnsll 1929. - 20. sinn Lausar sKrúlur Drammatiskt þjóðfjelagsæfintýri í þrem þáttum. Með ýmsum breytingum og nýjum vísum Leifcið í Iðnó, kl. 8 í kvöld. Engin verðhækkun. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Geymslupláss, seirn einnig má nota fyrir verkstæði, eða til iðnreksturs, til leigu nú þegar. Magnús Maíthíasson, Túngötu 5. gími 532. Reglusamur unglingspiltur, 17-20 ára getur fengið stöðu við heildverslun, sem aðstoðar sölu- og afgreiðslu- maður. Eiginhandar umsókn með launakröfu sendist A. S. 1 fyrir 24. þessa mánaðar. Aðalfnndur Hnattspyrnufjel. FRflM veröur haldinn í VARÐARHÚSINU í dag kl. 8'/- síöðegis. Stjðrnin. Nýkomnar fermingar- og tækiiærísgjafir s Toiletsett frá 5.00 til 59.00, Naglaáhöld frá 2.50 til 25.00, Veski og Töskur, afar smekklegt. Perluhálsfestar, margar gerðir, Ilm- sprautur, Armbönd, Armhringar, Skrautskrín, Kassar með sápum og ilmvötnum, Kassar með skeið og hnífapari, Servíettuhringar. — Fyrií fermingardrengi: Peningaveski og Blekfeyttur úr silfurpletti og margt, margt fleira. Hvergi ódýrara! Verslnnin Boðaioss. Laugaveg 5. — Sími 436. Fyririiög jaiiiii: Nýja Uó Venus frá Montmartre Gleðileikur í 6 stórum þáttum Aðalhlutverkin leika: Lya Mara. Jack Trevor 0. fl. Falleg mynd af listamannalíf- inu í Montmartre í París, er segir frá fátækum en hjarta- góðum listamönnum, leikkon- um sem dáðst er að, prinsum osr háaðli. ,Eversharpc ritblý og lindarpennar er tilvalin fermingargjöf. Bókav. Sig. Kristjánssonar, Bankastræti 3. Kartöflur — Epli — A ppelsínur — Epli, þurkuð — Döðlur — Kúrennur. Eggert Kristjánsson S Co. Símar 1317 & 1400. Tækifæriskanp Uuglingaíöt, ntislit seljast þessa daga með 20% alsætti. Fermingariö t jakka- og matrosaiöt fcest og ódýrust í Brauns-Verslnn. Fnndnr í kvöld ki. 8V2 í Kaupþings- salnum. Hr. Magnús Magnússoit ritstjóri flytur erindi. STJÓRNIN. Regnirakkar nýtt úrval komið. Árni & Bjarni. Ný aldinis Glóaldin 6 tegnndú Irá 15 anr. stk. Valeneia. Pernr, Epli, Nýja Sjálands. BJdgaldin, Gulaldin. ÍUUxVZÍdí Biæný egg á 17 aura stykkið. Kjötbúðin Týsgötu 3. Sími 1685.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.