Morgunblaðið - 19.04.1929, Side 1

Morgunblaðið - 19.04.1929, Side 1
Vlkublað: Isafold. 16. árg., 89. tbl. — Föstudaginn 19. apríl 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bfé Hitabeltissól. Paramouutmynd í 8 þáttnm. Aðalblutverk leika: George Bancroít - Evelyn Brent. Það tilkynn'ist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Ólafur Stefánsson skósmiður frá fsafirði, andaðist í gær, að Hverfisgötu 53. Þóra Jóhannsdóttir. Brauðbúðimar á Hverfisgötu 93, og Vitastíg 10, verða •? ' lokaðar í dag frá klukkan 12l/2 til 3*4 eftir miðdag — vegna jarðarfarar. Hestamannailel. Fðknr Fjelagar munið skemtunina á laugardaginn og vitjið aðgöngumiða fyrir klukkan 7 í kvöld til Ársæls Árnasonar. Geymslnpláss, sem einnig' má nota fyrir verkstæði, eða til iðnreksturs, til leigu nú þegar. Magnús Matthíasson, Túngötu 5. fiími 532. Reglusamur unglingspiltur, 17-20 ára getur fengið stöðu við heildverslun, sem aðstoðar sölu- og afgreiðslu- maður. Eiginhandar umsókn með launakröfu sendist A. S. í. fyrir 24. þessa mánaðar. Aðalfnndnr Hnattspyrnufiel. FRHM veröur haldinn í VARÐARHÚSINU í dag kl. 8'/> síöðegis. Stjórnin. H.t. BcvkiauíkurEnnáll 1929. -- 2 0. sinn. -- Lauser skrðfur Drammatiskt þjóðfjelagsæfintýri í þrem þáttum. Með ýmsum breytingum og nýjum vísum, Leikið í Iðnó, kl. 8 f kvöld. Engin verðhækkun. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Nýkomnar fermingar- og tækiíærisgjaiir: Toiletsett frá 5.00 til 59.00, Naglaáhöld frá 2.50 til 25.00, Veski og Töskur, afar smekklegt. Perluhálsfestar, margar gerðir, Ilm- sprautur, Armbönd, Annhringar, Skrautskrín, Kassar með sápum og ilmvötnum, Kassar með skeið og hnífapari, Servíettuhringar. — Fyrir fermingardrengi: Peningaveski og Blekhyttur úr silfurpletti og margt, margt fleira. Hvergi ódýrara! Verslunin Goðaioss. Laugaveg 5. — Sími 436. Fyrirliggjandi: Kartöflur — Epli — A ppelsínur — Epli, þurkuð Döðlur — Kúrennur. Eggert Kristjánsson 5 Co. Símar 1317 & 1400. Tækifæriskanp Uuglingaföt, mislit seljast þessa daga með 20% alsætti. Ferming ariöt jakka- og matrosaföt best og ódýrust i Brauns-Verslnn. Regnfrakkar nýtt úrval komið. Árni & Bjarni. Nýja bíó Venus frá Montmartre Gleðileikur í 6 stórum þáttum Aðalhlutverkin leika: Lya Mara. Jack Trevor o. fl. Falleg mynd af listamannalíf- inu í Montmartre í París, er segir frá fátækum en hjarta- góðum listamönnum, leikkon- um sem dáðst er að, prinsum og háaðli. ,Eversharpc ritblý og lindarpennar er tilvalin fermingargjöf. Bókav. Sig. Kristjánssonar, Bankastræti 3. Fnndnr í kvöld kl. 8y2 í Kaupþings- salnum. Hr. Magnús Magnússoit ritstjóri flytur erindi. STJÓRNIN. Ný aldini: Glóaldin 6 tegnndir irá 15 ' anr. stk. Valencia. Pernr, Epli, Nýja Sjálands. Bjngaldin, Gnlaldin. musmdi Glæný egg á 17 aura stykkið. Kjötbúðin Týsgötu 3. Sími 1685.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.