Morgunblaðið - 19.04.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1929, Blaðsíða 4
MORGUN BLAÐIÐ Hollenskir ostar (Edaui og Gouða) eiunig mysnostnr, nýkoninir i Heiluv. Garðars Gíslasonar ViMrifti Reyktar fiskpylsur og allskonar fars, altaf best í Fiskmetisgerðinni Hverfisgötu 57, sími 2212. Fegurstir Túlipanar f ást á Vest OTgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6 Dívan til sölu með tækifæris- verði, Tjarnargötu 8, niðri. Hljóðfærastóla og ljósatæki hefi jeg til sölu. Sterkir munir og lag- legir, en ekki mjög dýrir. Elías Bjarnason, Sólvallagötu 5. Nýorpin hænu- og andaregg áf- greidd daglega til hádegis í Vonar- stræti 4 (niðri), bakdyrnar. Nataiis saya oy Skáld-Rósn fæst í Bókav. Sij. Kristjánssonar. Einn af (eöa 16). átján En hvaða afsakanir báru þeir fram, Framsóknarmenn, árið 1927, er þeir fengu ákúrur fyrir að setja „lygarann og rógberann" í ráðherrastólinn ? Afsökunin var sú, að þeir von- uðust eftir því, að hann bætti ráð sitt. Þegar hann fengi ábyrgðina og hætti að vinna að tjaldabaki, myndu skapbrestir hans síður fá yfirhöndina. Vitaskuld var áfsökun þessi lítt frambærileg. En hvernig hefir þá reynslan orðið? Síðan Jónas varð ráðherrar hefir ferill hans verið óslitinn afglapa- ferill, rangsleitnisslóð, hræsni og hlutdrægnis moldviðri. Nægir að nefna sem dæmi: Sví- virðingarnar á Hæstarjett, skrið- dýrshátt fyrir útlendingum, mála- færsla fyrir erlenda lögbrjóta, yf- irhylming sjóðþurða og afbrota (Seyðisfjörður, nafnafals, títu- prjónamál), rangsleitni gagnvart pólitískum andstæðingum (frysti- húsmál, vínútsölumenn o. fl.---o.--fl.), gegndarlaus fjáraustur til póli- tískra gæðinga. Þegar þar við bætist, að maðurinn hefir hvað eftir annað hegðað sjer í stjórn- arrráðinu og á sjálfu Alþingi eins og sturlaður geðofsamaður, ættu þessir 16 þingmemi að geta sjeð, að ekkert af þeim batavonum, sem þeir báru í brjósti, hefir ræst. Dagbiað laiulsstjórnarinnar, mál gagn danskra og íslenskra sósíal- ista hjer í bænum, birti nýlega nöfn ]>eirra átján þingmanna, er ákváðu eftir síðustu kosningar, að Jónas frá Hriflu skyldi verða æðsti vörður laga og rjettar hjer á Is- landi, maðurinn sem stimplaður hafði verið áður sem vísvitandi lygari og rógberi — og varð ekki á móti mælt. Þeir voru átján, og er vert að muna nöfn þeirra. Þó skal það tekið fram hjer, að ástæða er til þess að undanskilja tvo þeirra, vegna þess, að þeir verða eigi. settir á bekk með flokksbræðrum sínum. Annar þeirra, Magnús heit- inn Kristjánsson fjármálaráðherra, reis öndverður gegn ofbeldi Jónas- ar í Sameinuðu þingi, og gaf jafn- framt í skyn, að menn þeir, sem fengið höfðu 3. 3. völdin í hend- ur, afhentu honum ennfremur sann færingu sína og umráð ýfir at- kvæði sínu. Fyrir fám dögum sýndi annar úr þessum 18 manna hóp, Bene- dikt Sveinsson, að hann er annars sinnis í utanríkismálunum að minsta kosti, er hann vítti fram- komu Jónasar gagnvart Sigurði Eggerz. En eian af þeim 16, sem eftir eru. vælir í sósíalistaraálgagni stjórnarinníir yf'ir j>ví. að hjer í blaðinu var. það vítt me# nokkuð bungum orðum, að Framsóknar- 1'lokkurinn. skyldi árið 1927 fela Jónasi hið ábyrgðarmikla starf d óm sm á 1 aráðli erra. ? » * Dagbók. I. O. 0. F. 1104198y2. D Edda 59294256 — 1. Fyrirl.:. B. -. R.:. M.:. Lokafundur. Listi hjá S. •. M. -. til þriðjudagskvölds. Veðrið (í gær kl. 5): Lægðin er nú komin austur að Noregsströnd- um og háþrýstisvæðið yfir Græn- landi breiðist einnig austur eftir. Á Vestfjörðum og Breiðafirði er farið að lygna töluvert og lítur einnig út fyrir að lygni á SV-landi í nótt. Austan til á landinu helst veðrið óbreytt í nótt, en fer held- úr batnandi á morgun. Norðanlands er frostið 6—7 st. en víðast 3—4 stig sunnanlands. Kuldabylgjan hefir nú náð til Færeyja og mun einnig breiðast suður yfir Skotland á morgun. Á Selvogsbanka er N-stinnings- kaldi og sæmilegt veiðiveður. Veðurútlit í dag; N-kaldi. Ljett- skýjað og kalt. Sennilega stilt og gott veður á laug'ardag, en nætur- frost. Missögn' var hjer í bbiðinu í fyrradag uni atkvæðagreiðslu í Ed. um einkasöltifrumvarp Erlings. — Með frv. greiddu aðeins 3 atkv.. sósíalistar og Ingvar, en Jón í Stóradal, Guðm. Ól. og Páll. Herm. greiddu ekki atkvæði. ; fslandskvikmynd. 1 fyrradag hafði Loftur Guðmundsson sýn- ingu á fslandskvikmynd sinni og var þangað boðið alþingismönnum, ríkisstjórn, alþingishátíðarnefnd, bkðamönnum o. fl. Munu margir þá hafa sjeð myndina í fyrsta skifti og þótt hún miklu merki- legri beldur eii ]>eir höfðu búist við. — Loftur hefir nú boðið Al- þingi forkaupsrjett að myndinni fyrir 16 þús. kr. og er þá ekki hægt að bera því við, 'að lcostn- aðar vegna sje óframkvæmanlegt að hafa hjer til sýnis íslenska kvikmynd á þjóðhátíðinni. Áheit og gjafir á fríkirkjuna í Reykjavík: Frá stúlku 10 kr., G. Á. 10 kr., Á. J. 35 kr., Kr. E. 10 kí. Samt. 65 kr. Með þökkum með- tekið. Ásm. Gestsson. Innflutningurinn. Fjármálaráðu- neytið tilkynnir: Innfluttar vörur í mars kr." 3,857,899,00; þar af til Reykjavíkur kr. 2,140,986,00. Ekkjan Guðrún Tómasdóttir, til heimilis í Selbúðum, verðnr 70 ára á morgun (20. þessa mánaðar). — Hún er einstæðingur í lífinu, því hún hefir orðið . að sjá á bak manni sínUm og öllum börnunum fimm að tölu. Það væri mjög vel farið, að kunningjar hennar vikju henni einhverju til glaðnings í til- efni dagsins. P. VíðavangBhlaup verður þreytt hjer á sumardaginn fyrsta og hafa keppendur verið að æfa sig að undanförnu. Á Akureyri verður líka þreytt víðavangshlaup sama dag. Knattspyrnufjelag Akureyrar ætlaði að koma hingað suður til Reykjavíkur í júnímánuði og keppa við fjelögin hjer, en nú er það hætt við förina, vegna þess að í ráði er að reykvíkskir knatt- Spyrnumenn fari til Noregs í sumar. Trotski Qg Jónas. Ems og öllum er kunnugt er Trotski í algerðu greinarleysi austur í Tyrklandi, ættjarðarlaus, og fær hvergi lands- vist. Það er mikið að Jónas dóms- málaráðherra skuli ekki hafa boðið þessum samherja sínum að setj- ast að hjer á íslandi. Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næstkom- andi mánaðamóta. Verslunarmannafjelag Reykja- vfkur heldur fund í kvöld kl. 8y2 í Kaupþingssalnum. Hr. Magnús Magnússon ritstjóri flytur erindi á fundinum. Morgunblaðið er 6 síður í dag; Skákþing var nýlega háð á Ak- ureyri að tilhlutan „Taflfjelags Akureyrar" og var kept í þrem flokkum. — 1 fyrsta flokki var fræknastur Guðmundur Guðmunds son frá Ásláksstöðum, í öðrum flokki Ólafur Kristmundsson og í þriðja flokki Þófhallur Hallgríms- son. Bækur sendar blaðinu. „Saga af Bróður Ylfing", skáldsaga eftir Fr. A. Brekkan. „Gráskinna" II, iitgefendur Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson. „Mahatma Gandhi", eftir Friðrik Rafnar (Lýðmentun II. Brautryðjendasög- ur 3.). Kostnaðurmaður allra þess- ara bólca er Þorsteinn M. Jónsson á Akureyri. „Skutull" þrídæmdur. í sept. sl. flutti „Skutull", blað bolsanna í ísafirði, grein, sem nefndist „Tog- íirinn Hafsteinn sviftuf loftskeyta- leyfi." Var greinin full af ósann- indum og rógi í garð h.f. Græðis, formanns þess (Björns Magnús- sonar símstjóra) og 'framkvæmda- stjóra þess (Jóns A. Jónssoíiar alþm.). Stefndu ]>eir blaðinu báðir Jón og Björn, en þriðju stefnunni stefndi Björn fyfir hönd fjelags- ins. Eru dómar nýlega gengnir í Grashýli með góðri byggingu, utan til í bænum, er til sölu með góðum kjörum. A. S. í. vísar á. Nýkomið: Fermfngar skyrtnr Verslun Egill lacobsen. Röskan sendisvein vantar straz. . Jón Hjartarson & Co. málum þessúm í undirrjetti og fellu ])iiu öll á Skutul. Voru öll ummæli lians dæmd dauð og ó- merk, ritstj. gert að greiða 65 króua sekt í ríkissjóð, og 40 kr. málskostnað í hverju ntáli, eða 195 króna sekt og 120 kr. máls- kostnað alls, ella sæti hann 18 daga einföldu fangelsi. Lausar skrúfur verða leiknar í kvöld í 20. sinn, með nýjum breyt- ingum og nýjum vísum. Edison kemur til Evrópu í fyrsta skifti. Innan skamms ætlar Henry Ford að koma til Evrópu og er ætlun hans að koma fastara skipulagi á samkeppni sína við „General Mo- tors". Hann ætlar að stofna sölu- miðstöð fyrir Miðevrópu í Berlín, aðra í Vínarborg fyrir Austur- evrópu og hina þriðju í Miklagarði fyrir Vesturasíu. Edison gamli verður í för með Ford, og er þetta í fyrsta skifti á æfinni, að hann ferðast austur yfir Atlantshaf. Skip Tiberius keisara. Það eru nú tvö ár síðan að Mussolini ákvað að ná upp hinum glæsilegu 'skipum Tiberius keisara. sem liggja á botni Nemisvatnsins. Var grafinn skurður úr Nemis- vatni út í Albano-vatnið, sem ligg- uf mikið la-gra, og hefir yfirborð Nemisvatnsins laíkkað svo mikið, að um páskaleytið sá á fyrsta skip ið. Verður nú gengið að því. að lyfta skipunum af vatnsbotni Og er búist við að það takist innan skamms. Kostiiaður við þetta er áætlaður alls um 8 miljónir líra. Kartöflnr. ísl. kartöilnr og nnlrófnr f poknm og lansri víyt. 'Jon og Brekkustig 1. H¥ít Silki-tricotine nærföt fyrir fermingarstúlkur frá 3.80 stykkið. Tekið upp í dag hjá S. lóhannesdðttur Austupslrcati 14. B«int á móti Landsbaakítsnai \r Siml '387. Urvals vörur. Lægsta verð. ísl. kartöflur 15 aura ^ kg.} rófur 15 aura % kg., Strausykur 30 aura % kg., Molasykur 35 aura Yz kg., Haframjöl 25 aurar Hrís- grjón 25 aura, Hveiti 25 aurap Kæfa 1 kr. Edamerostur 1,40. Mystuostur 65 aura. VersL Fíllinn. Hxossakjöt af ungu : 50 aura y% kg., mikið ódýrara í heilum stk. Spaðsaltað dilkakjöt á 65 au. y2 kg. Nýtt smjör, ný egg, nýtt skyr, soðinn og súr hvalur. Verslnnin Biörninn Sími 1091. Bergstaðastræti 35. Feiknin öll af alskonar Smábarnafötum. Ullarpeysnr við allra hæfL Vörnhúsið, Nýtt nautakjðt í d a g Versl. HjSt og Piskur. Baldursgötu, sími 828. Laugaveg 48, sími 1764. Laukur, Exportkaffi L. D. „Husholdning" súkkulaði, „Konsuni" súkkulaði, „Salaatni" pylsur, Maccaroni, Þurk. Epli, fyririiggjandi hjá C Behrensf Sími 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.