Morgunblaðið - 19.04.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.04.1929, Blaðsíða 5
Föstudaginn 19. apríl 1929. ptovB*mWaí>ií> 1 í liósi jTíma'- sannleikans. Eitt af einkennum Tímaklíkunn- ar er það, hve gegndarlaust lofi er hriigað á menn þá, er henni fylgja. Ef klíkan býst við að geta haft eitthvert gagn eða stuðning af einhverjum maimi, þá eru um hann notuð öll þau lofsyrði, sem inálið á, og er enginn greinarmun- ur gerður á hreimistu pjökkum, meðalmenmim og þeim, sem kimna á einhvem hátt að vera ofan við meðallag. Þessar alkunnu lofgerð- arrollur Tímans verða manhaum- ingjunum oft til hins mesta meins, einkum heima fyrir í hjeraði, þar sem hvert mannsbarn þekkir mála- vöxtit. Verða afleiðingarnar oft- lega þær, að almonningur aumkar mennina, sem fyrir lofinu verða, en fá eim rótgrónari skömm á „dálkasprautum'' Tímans. Nýlega birtist eiu lofgerðarroll- an um sjera Sigttrð Einarsson, só- síalistaklerk og sóknarprest fyrr- um í Flatey á Breiðafirði. Út af henni sendi Flateymgur neðanskráða grein Tímaritstjóra til dægrastyttingar. Öfgar og ósannindi. 1 6. tbl. Tímans þ. á. birtir ein- hver Eysteinn einkennilega rit- smíð um sjera Sigurö Einarsson í Flatey. Ritsmíð þessi er svo villandi og ósönn, að ekki er hægt að komast hjá því að athuga hana og leið- rjetta, vegna ókunnugra lesenda. Strax í byrjim greinarinnar er kæruleysið svo mikið hjá höfund- inum, að dvalartími sjera Sigurðar hjer í Flateyjarsókn, er talinn 3 ár í stað rúmra tveggja ára, er hann dvaldi hjer. Skekkja þessi er raunar veiga- lítil í sjálfu sjer, en hún er inn- ganga að öðrum meiri ósannindum og sýnishorn af nákvæmni og sann- leiksást höfundarins. Það efar enginn. að sjera Sig- urður hafi, eins og fleiri ungir, gáfaðir og heilsuhraustir menn, gengið frá prófborðinu að verk- sviði sínu hlaðinn áhuga og prýði- lega starfhæfur. En hinu er neitað, að stálgreipar hins mikilráða og volduga Flateyjar-íhalds, — sem Eysteinn nefnir með óttablendni, — hafi á nokkurn hétt tekið fyrir kverkar honum og heft. umbóta- vilja hans. Hann hafði skamma stund setið að embætti sínu, er hann fór að gefa sig við stjórnmélum og ferða- lögum. Það setti huga hans á þá ringulreið, að árangur af umbóta- áhuga hans, til heilla Flatey og Flateyingum, komst aldrei í dags- ins ljós. íhaldið kefir þess vegna, eftir sem áður mátt andœfa og reyna að halda í horfinu. Þótt Eysteinn liafi verið hrædd- ur um líf sitt og limi í rústunuin hjer, eftir hamfarir kaupmensk- unnar og gróðabrallsins á stríðsár- umim, þá hefir sjera Sigurður sennilega aldrei komið auga á þaer rústir; að minsta kosti heyrðist b.'inn aldrei minuast á það að jafna þær við jörðu eða byggja á þeim að nýju, enda þurfti þess ekki með. Satt er það að vísu, að tjón var bað Flateyingum, er Guðm. Berg- steinsson kaupmaður, stærsti og ötulasti atvinnuveitandinn, er Flat- ey hefir nokkru sinni átt, varð gjaldi>rota og hætti útgerð hjeðan, því ekki hefir kaupfjelag það, er hjer starfar, og sem jókst stór- kostiega að verslunarmagni við gjaldþrot Guðm. Bergsteinssonar, reynt á nokkurn hátt að efla at- vinnu innan hreppsins. Var þó sjera Sigurður formaður þess um tíma. í grein Eysteins segir svo: „Kirkjan í Flatey var í smíðttm, þegar sjera Sigurður kom hingað. Kirkjuna vantaði peninga og var stórskuldug. Söfnuðurinn yfirleitt áhttgalaus fyrir byggingunm og margklofiun í málinu." Það er augljóst, að ekki hefði verið byrjað á kirkjubyggingunni, ef þetta væri rjett hermt.- " Fyrir styrjöldina miklu var skriður kominn á kirkjttbygging- armálið og samþykt safnaðarins fengin fyrir byggingttnni, þegar hægt væri henni við að koma. — Vegna dýrtíðar og örðugleika á styrjaldartímunttm strandaði mál- ið í bili. Þegar rofaði til aftur, var kirkju byggingarmálið tekið fyrir að "ýju og samþykt af yfirgnæfahdi meiri hluta safnaðarbúa, að reisa steinkirkju. Sjaldan' er svo ráðist t stórar framkvæmdir, að einhverjir sjeu ekki andvígir í byrjun; en hjer mátti heita, að enginn beitti sjer á móti málinu. Allir safnaðarbúar, er eyrisráð höfðu, ljetu af hendi rakna fje til kirkjtmnar, í frjálsttm samskotum, að undanskildum 2—3 framsóknar- mönnum. Þeir sem til þekkja, munu fljótt sjá það, að ttm lán úr kirkjusjóði gat ekki verið að ræða, nema söfnuðurinn samþykti lántökuna. Og það lán var búið að fá, áður en síra Sigttrðttr kom hingað. Dálítið vottaði fyrir ókyrð inn- an safnaðarins, þegar það vitnað- ist, að hið raunverulega verð nýju kirkjunnar fór geysilangt fram úr kostnaðaráætlun byggingameistara ríkisins. En sú ókyrð olli engum klofn- ingi í kirkjumálunum. Rjett er það, að sjera Sigurðttr beitti sjer fyrir því, með sóknar- nefndinni, að hlynna að samhug manna í kirkjumálinu, og efla hag kirkjunnar. — En er það svo á- minnilegt og undravert, að sókn- arpresturinn skyldi gera það? — Maður sá, er mestar þakkir á skilið og hrós í brautryðjanda- starfi kirkjumálanna, er formaður sóknarnefndar, Steiun Ag. Jóns- son. Með óþreytandi elju og á- huga, með prýðilegum dugnaði, ó- sjerplægni og lipurð, hefir hann frá b.yrjun starfað að kirkjubygg- ingarmálunum. Og ennþá hvíla á hans herðum mikil og vandasöm störf vegna nýbygðtt kirkjunnar okkar. Þá minnist greinarhöfundur á samgöngur okkar, hjer við norð- anverðan Breiðafjörð. „Hann beitti sjer fyrir því, að úr samgöngu- leysinu yrði bætt," segir í grein- inni. Gefur höfundurinn þannig í skyn, að sjera Sigurður hafi ver- ið brautryðjandi þessa máls og að samgöngubætur okkar sjeu hon- um að þakka. Hjer er um hrapallegan misskiln ing að ræða eða missagnir. Get jeg mjer til, að sjera Sigurði verði að minsta kosti órótt innanbrjósts, er hann sjálfur les þennan kafla í grein Eysteins, því að varpa á ó- verðugan oflofi, er í sjálfu sjer það sama og ausa auri saklausan mann. Áður en sjera Sigurðttr kom til Flateyjar, var á almennum fttndi búið að kjósa 5 manna nefnd, er vinna átti að samgönguendttrbót- um. Nefndin starf aði að því, að vekja áhuga manna fyrir sam- göngubótttm, safnaði hlutttm í Flateyjarhreppi og nærsveitum, til fyrirhugaðs hlutafjelags, undirbjó kaup á 20 tonna báti þeim, sem nefndur er í grein Eysteins og samdi við banka á ísafirði um hagkvæma greiðsluskilmála. Alt þetta skeður áður en sjera Sigttrður verður á minsta hátt rið- inn við samgöngumál okkar. Þegar nefndin skilaði af sjer störfttm sínum á stofnfundi „h/f Breiðaf jarðarbáturinn Norðri'', var sjera Sigurður kosinn fundar- stjóri, og ertt það sennilega til- drögin til þess, að hann var á þeim sama fundi kosinn í stjórn fjelagsins, þar sem hann hlaut for- mannsstöðu. Beri einhverjttm einstökum manni þakkir og hrós fyrir störf sín í þágu samgöngubótanna hjer, þá er það Sigurði Jóhannessyni skipstjóra. Það var hann, sem fyrstur gaf orðið til þeirra um- bóta, sem á eru orðnar, og það var sá Sigurður, sem lánaði hinu ný- stofnaða hlutafjelagi 5000 krónur, þegar mest lá við, til þess að greiða með fyrstu afborgun af mótorbátnum Konráði, sem keypt- ur var. Stórum furðar mig á því, að Eysteinn skuli í grein sinni minn- ast á þingmensku framboð sjera Sigurðar, á þann hátt, sem þar er gert. Greinin hlýtur að eiga að vera vináttuvottur til sjera Sigttrðar. Er því mjög óheppilega að orði komist, þar sem minst er á al- þingiskosningar; því lítt hugsan- legt er það, að samviska Eysteins hafi sofið svo fast, er hann ritaði grein sína, að hann hafi ekki sjeð neina ástæðu til þess, að við hana yrðu gerðar athugasemdir. Prestsverk sjera Sigurðar voru vel af hendi leyst. Ræðumaður er hann ágætur. — Fylgist alt að í ræðum hans, mælska. formfesta og framburður. En þó bar það við, að ýmsum fanst prestslegur ljómi hins vígða manns dvína, er nafn íhalds og jafnvel Jóns Þorlákssonar var not- að sem nokkurskonaír sparkknöttur í prjedikunarstólnum, í kringum seinustu alþingiskosningar. Ef eitthvað kynni að finnast í grein minni, er þætti óþarft að minnast á, þá er það Eysteini um að kenna. Það sent hjer hefir verið sagt, er aðeins leiðrjetting á rang- færslum hans. — En hver einasti liður greinar minnar er sannur. Eysteinn hefir hrapallega skotið fram hjá marki sínu, hafi hann ætlað að gera sjera Sigurð greiða með ritsmíðinni. Jeg veit það, að prestur þakkar honum ekkert fyrir vikið. Nú læt jeg staðar numið. At- BRAOÐIÐ MJ9RLSKI hugasemdir mínar og leiðrjetting- ai ertt takmarkaðar. En hver veit, nema hægt væri að segja eitthvað meira, ef lampinn væri tendraður og Eysteinn gæfi aftttr tilefni. 15. mars 1929. Eyjarskeggi. RikisútFarpid. I. Drátturinn á byggingu stór- stöðvaxinnaj:. Jeg las fyrir nokkru í Reykja- víkurblöðunum, að Nd. Alþingis hafi samþykt enn eina áskorun til ríkisstjórnarinnar um að hraða afgreiðsltt útvarpsmálsins, og þess var ennfremur getið, að við það tækifæri ltafi forsætisráðherrann lýst því yfir, að dráttur fram- kvæmdanna stafaði af því, að ís- land gæti eigi fengið neina öldu handa útvarpsstöð sinni, til að starfa á. Aumingja ísland! Það er leitt að það skuli vera svona mik- ið olnbogabarn hinna Norðurálftt- þjóðanna — sem raun ber vitni um, ef forsætisráðherrann fer með rjett mál. En til allrar hamingju er nú ekki svo. ísland átti kost á að fá öldtt á útvarpssviðinu, þó að sá möguleiki sje nú útilokað- ur, fyrir áhugaleysi og aðgerða- leysi stjórnarvaldanna íslensku. Það vill svo til, að jeg stend í brjefasambandi við þá nefnd sjer fræðinga, sem gera átti tillögur um úthlutttn alda fyrir útvarps- stöðvar í Norðurálfunni. Formaður þessarar nefndar, Belginn Braill- ard er okkur hlyntur og vill á allan hátt, sem unt er, greiða fyrir því, að við verðum vel settir í þessu efni, og skrifaði hann stjórn- arvöldunttm hjer síðastliðið sumar, eða haust, og bað um að fá að vita um óskir þeirra í þessu efni. Þegar hann ekkert svar fær frá, þeim, snýr hann sjer aftur til mín og biður mig að sjá til þess að eitthvað verði gert hjer; ella fáum við engtt framgengt. Sjálf- sagt er að geta þess, stjórnar- völdunttm til afsökúnar, að um þetta sama leyti lá landssímastjóri mjög veikur; en þetta sýnir hversu illa útvarpsmálið er komið í hönd- um stjómarinnar, að jafn mikil- væglegt atriði skuli vera vanrækt, og glejrmast, aðeins vegna þess, að einn maður veikist. Þegar svo loksins var farið að sinna þesstt, var það um seinan. í Prag stendur nú yfir fulltrúa- fundur þar sem ræða á og gera á út um tillögur sjerfræðinganefnd- arinnar. og sendi íslenska stjórnin fulltrúa þangað. Til hvers? — Líklega aðeins til þess að geta á eftir sagt að það hafi verið gert sem hægt var. Eins og málum er' nú komið, var hreinasti óþarfi 'að senda þennan mann, því að það Nngget skóáburð. fiiörir skóna lallega og eudingargóða. HDdlitspúður, Bndlitscream, flndlitssðpur og Ilmvötn er áwalt ódýrast O0 best i Plasmon hafra- mjol 70% meira næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráö- lagt af læknum sem hann getur gert á fundinum var eins hægt að gera með brjef- um, enda er erindi hans þangað, eftir því sem jeg hefi heyrt, ekM amtað en það, að fá leyfi til þess að starfrækja útvarpsstöðina á öldu fyrir utan útvarpssviðin, m. ö. o. innan ttm loftskeytastöðvar.. En til þessa þttrftum við ekki að kosta ttpp á að senda fulltrúa tC Prag; við höfum fullkomið leyfi til þess, meðan við ekki truflum' þar með viðskifti annara á þessum öldttm. Sje það rjett, sem jeg hefi hjer ritað, er sending ftúltrúans; til Prag ekkert annað en gaman- lcikur, og skemtiferð fyrir mann- ir,n sjálfan. Komi hann aftur á móti heim með eina langöldu á út- varpssviðinu og eina eða tvæi* styttri, handa okkur, þá skal jeg /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.