Morgunblaðið - 01.06.1929, Síða 2

Morgunblaðið - 01.06.1929, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Rykfrakka NýkomiS: Rio-kaffi, Rauður kandís. w VI 1« tt Ml 11 » við miðjan Laugaveg með stórri lóð, fæst keypt. Ágætur verslunar- staður.---Upplýsingar hjá ÖLAFI HVANNDAL, kl. 6—8 að kvöldi, virka daga. Útborganir fyrir nýja spítalann á Kleppi fara fram á skrifstofu gjaldkera varð- skipanna í stjórnarraðshósinu 6. hvters mánaðar kl. 4—6 e. h. Reikningar óskast sendir fyrir þann tíma. Gjaldkerinn. Teofani-myndir Þeir, sem senda okkur 25 myndir úr „Teofani“, „Lu- eana“ eða ?,Swastika“ pökkum, fá sent ókeypis albúm, sem tekur um 100 myndir. Þórður Sveinsson & Co. „¥ita“-gler. Tilboð óskast um „Vita“-gler, eða aðrar glertegund- ir með sömu eiginleikum, handa barnaskólanum. Upp- lýsingar gefur Sig. Guðmundsson, Laufásvegi 63. Glerangnasaian Lækjargötn 6 B verðnr opnnð í dag HallJlf Bmðfson. þnrkaðir ávextir: Epli, Apricosur, blandaðir ávexstirýrúsínur, sveskjur. Heildv. Garðars Gíslasonar. Sími 481. falSegasf oy Ijðl- breyttasf úrval í HlaiGhester. íslandskórið í Kaupmanna- höfn. fslenska kórið kom til Hafnar á miðvikudagskvöld og var vel tek- ið á móti því af löndum ytra, þ. á. m. Sveini Björnssyni sendiherra, Jóni Sveinbjörnssyni konungsrit- ara og frúm þeirra. Þegar skipið lagði að landi, söng kórið „Der er et yndigt Land“, og frá bryggj- unni var söngfólkið boðið velkom- ið. Björn E. Árnason cand. jur. og Sigfús Ein'arsson söngstjóri svör- uðu. — Hjer með tilkynnist að maðurinn minn -og faðir, Sturla Guð- mundsson, andaðist í Landakotsspítala 30. maí. — Jarðarförin ákveðin síðar. Sigríður Þorvarðardóttir og börn. Hjer með tilkynnist ættingjum og vinum að ekkjan Yilborg Sigurðardóttir andaðist að heimili sínu þann 27. maí. Verður jarð- sungin frá heimili sínu, Amtmannsstíg 4, þriðjudaginn þann 4. júní klukkan 1 eftir hádegi. Aðstandendur. Fundir ráðgjafanefndar- innar í sumar. Prófessor Arup hefir sagt í við- tali við „Berl. Tidende", að fundir dansk-íslensku ráðgjafarnefndar- innar verði lialdnir í Kaupmanria- höfn um miðjan ágúst. Á dagskrá verða m. a. afhending íslenskra fornmenja, síldareinkasalan (aðal- lega söltun), strandvarnir og loks jafnrjettisákvæði samhandslag- anna, sem íslendingar vilja láta rannsaka betur. Fundum stjórna á víxl, formaður íslensku deildar- innar, Jón Baldvinsson, og form. dönsku deildarinnar, H. Henriksen. (Sendiherraf r j ett). Farsóttir og manndauði í Reykjavík. Vikan 19. til 25. maí. (1 svigum tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 89 (72), kvefsótt 72 (93), inflúensa 0 (1), kveflungna- bólga 4 (31), taksótt 0 (4), barna- veiki 0 (0), gigtsótt 1 (0), tauga- veiki 0 (0), mislingar 4 (3), iðra- kvef 7 (7), umferðargula 0 (5), hlaupabóla 0 (2), heimakoma 2 (1). — Mannslát 11 (4). NB. Meðal liinna látnu eru tal- in 2 andvana fædd böm, einn sjúk- lingur, sem dó í Kópavogshælinu og annar, sem dó á Vífilsstöðum. 31. maí 1929. G. B. Ljósmyndasýning. Myndir þær sem jeg sýni í dag og næstu daga í gluggum Jóns Björnssonar og Co., eru eingöngu eftir menn sem hafa áhuga fyrir ljósmyndum. — Yfirleitt má segja að þeir menn sem hafa tekið þessar myndir hafi haft auga fyrir því sem fallegt er. Sýningu þessa held jeg til þess að sýni fólki hvað hægt er að gera fyrir „Amatöra" — og má þó miklu betur gera ef tími væri til þess. Loftur Guðmundsson. Innilegt þakklæti til allra seni sýnt hafa mjer hluttekningu og gjafir við fráfall unnusta míns, Ólafs Guðmimdssonar frá Ána- naustum. Sjerstaklega vil jeg nefna bátseigendur Mb. „Ársæls“, í Njarðvíkum, sem kostuðu útför lians. Garðhúsum, Ytri-Njarðvík, 1. júr.í 1929. Ingunn Ingvarsdóttir. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Vigdísar Sigurðardóttur. Stefán Ingvarsson. Elísabet Stefánsdóttir. Auna Stefánsdóttir. Guðmundur Pjetursson. Bjarni Jónsson frá lÁgholti andaðist í gær á Elliheimilinu hjer í bænum eftir langa vajiheilsn. Jarðarförin verðuh á fimtudaginn kemur og hefst kl. 1 með húskveðju í EUiheimilinu. Reykjavík, 31. maí 1929. Sigurbjörn Á. Gíslason. Undirrituð firmu loha shrifstofum sínum hl. 1 e. h. á laugardögum frá 1. júní til I. september n. h. Reykjavík, 31. maí 1929. Þórður Sveinsson & Co. Ásgeir Sigurðsson. H. Ólafsson & Bernhöft. L. Andersen. Nathan & Olsen. H. Benediktssen. & Co. J. Heiðberg. M. Matthíasson. Verslunin Liverpool (heildsalan). Sanitas. Brjóstsykursgerðin Nói. M. Th. S. Blöndahl H/F. Sv. A. Johansen. O. .Tohnson & Kaaber. Ólafur Gíslason & Co. Valdimar Norðfjörð. I. Brynjólfsson & Kvaran. Sturlaugur Jónsson & Co. Hjalti Björnsson & Co. Jón Loftsson. Gunnar Sigurðsson. Garðar Gíslason. Kaffibrensla Reykjavíkur. Kr. Ó. Skagfjörð. Friðrik Magnússon & Co. Úftshemtnn heldur Prá höfninni; Baldur, Belgaum, Gulltoppur og Gylfi eru nýkomnir og hætta þeir veiðum. — Bremar kom með salt í gær, fer norður um land og tekur fisk til útlanda. Norskt flutningaskip, „Union“, Strandaði vegna þokunnar á Eng- ey í gærmorgun um 1 leytið. — í gærkvöldi á flóðinu var „Magni“ sendur til að koma því á flot. Skipverjamir af „Gústav“, vjel- bátnum, sem sökk .um daginn á Faxaflóa, komu í fyrradag til hæj- arins. Rjettarhöhlum var lokið á Patreksfirði og verða rjettarskjöl- in bráðlega send suður. Kvenfjelag Lágafellssókuar að Hamrahlíð sunnudaginn 2. júní. Skemtiskrá: Frú SOFFÍA KVARAN les upp. Lúðrasveit spilar. Æfður fimleikaflokkur kvenna sýnir listir sínar. Ágóðinn rennur í sjúkrastyrktarsjóð sóknarinnar. Skemtunin byrjar kl. V/2 e. h. Veitingar á staðnum. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.