Morgunblaðið - 06.08.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.08.1929, Blaðsíða 1
1 Vikublað: Isafold. 16. árg., 178. tbl. — Þriðj udaginn 6. ágúst 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Gió Otti. Sjónleikur í 8 þáttum eftir skáldsögu Stoffani Zweig Aðalhlutverkin ieika: Henry Edwards og Elga Brink, Til Pess, að vel fari um föt og aðrar nauðsynjar í sumarleyfinu, þurfa menn að hafa meðferðis góð ílát. Ferðatöskur, bak- pokaí, frá 2.25, skjalamöppur og haudtöskur í stóru og ó- dýru úrvali frá 2.00. Leðurvðrudeild Hliððf œrahdssins. Austurstræti 1. Sími 656. Kveðjusöngskemtun í kvðld kl. Vh stnndvíslega. Hðeins petta eina sinn. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Við- ar, á 2 og 3 krónur. Danspallurinn á flrbæ er til sölu. — Tilboð sendist til Egils Guttormssonar fyr- ir klukkan 7 e. m. í dag. Bf 11 fer til Borgarness á miðvikudag. Uipplýsingar í Versl. „Merkjasteinn“ Vesturgötu 12. Sími 2088. Tilboð óskast í að byggja verksmiðjuhús við Rauðarárstíg. Uppdrættir og útboðslýsingar fást hjá undirrituðum. Tilboðin verða opnuð þann 14. þessa mánaðar. Þorlelfnr Eyjðlfsson, Suðurgötu 8 B. K|ðtlnnnur Útvegum 1/1 og i/2 kjöttunnur — mióg ódlýrar. Eggert Kristjánsson 5 Co. Símar 1317 og 1400. Timbupvepslun ^KÍm jAGObSGU. Slllla Stofnuð 1824. Simnefnii Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Belur timbur í etærri og smærri sendingum fr& Kanpm.höfn. Xik til skipasmíCa. — Einnig heila skipsfarma fri SvíþJóB. Hef vepslað við ísland 80 áp. NýU öíó Madame iðcamier Söguleg kvikmynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkið er leikið af liinni glæsilegu leikkonu Marie Bell, en önnur hlutverk af bestu leikurum Frakklands. Ein þeirra kvenna sem sagan mun geyma um allar aldir var Md Reeamier. Hún var ein þeirra sem sagau geymir sem leiðarljós í lífi hinnar frakknesku þjóðar. Frakkar liafa unnið stóran sigur á sviði kvikmyndalistarinnar við töku þessarar myndar, er sýnir hinn glæsihega æfiferil Md. Récamier. Lík mannsins míns, Konráðs R. Konráðssonar, læknis, verður jarðsett fimtuda^inn 8. þessa mánaðar. Jarðarförin hefst klukkan 1 eftir hádegi með húskveðju. Sigríður Jónsdóttir. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdáföður, Guðmundar Hafliðasonar, fer fram miðvikuda'ginn 7. þessa mánaðar og hefst með bæn á lieimili hins látna, Merkurgötu 16, Hafnarfirði, klukkan, IV2 eftir hádegi. Elín Magnúsdóttir. Þorstehm G-uðmundssoH. Guðlaug Guðmundsdóttir. Jón Ármannsson. Ný bób. Saga Reykjavíkur, eftir Klemens Jónsson f. ráðh., fyrra bindi er út komin. Bók sem margir Reykvíkingar munu hafa gaman af að lesa. Verð 11 krónur. Bókaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar. Raflýsið vjelbáta yðar jafnspennu-raffal. — Leitið tilboða hjá H.F. RAFMAGN. Hafnarstræti 18. Sími. 1005. Gott íbúðarhús, á góðum stað, óskast til kaups. Útborgun getur verið eftir því sem með þarf. Upplýsingar í síma 1410 eða 261. Nnnið A. S. í. H.F. EIMSKIPAFJELAG mm ÍSLANDS fSM „Boðafoss“ fer hjeðan á föstudagskvöld klukkan 8, til Hull og Ham borgar. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Kristínar- Daðadóttur. Aðstandendur. Minu hjartkæri eiginmaður og faðir, Ólafur Jón Jónasson, verður jarðaður 7. þessa mánaðar. Húskveðjan fer fram klukkan 1 e. h. frá heimili hins látna á Lindargötu 45. Ólína Pjetursdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.