Morgunblaðið - 06.08.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.08.1929, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ iHMiuupír 20, 40, 57, cm. rillar i Eleiri litnm Heildv. Darðars líslasonar Simar 281 — 481 — 681, fluglýsingadagbók Kii-On met. Gamla metið var 1 mín, 45 sek., sett af Magnúsi Magnússyni (KR), sem varð annar í þetta skifti 1 mín. 45Þriðji varð Ósk ar Þorkelsson (Á) 2 mín 2,8 sek. Loks var 50 stiku tírengjasund, (frjáls aðferð). Það var hið fjör- ugasta. Mátti þar sjá bringusund, baksund, skriðsund og yfirhandar- sund og var kepnin mikil. Pyrstur varð Theódór Guðmundsson (Æg- ir) 37,8 sek., annar Sigurjón Geir- jónsson (Á) 39,3 sek. >og Jónas Halldórsson (Ægir), er hafði sama tíma. Þetta sund er ágætt dæmi um það„ við hverju má búast á íslandssundinu, sem haldið verður 25. þessa mán. Kepnin er mikil og æfing framúrskarandi, enda var á þe^su móti sett nýtt met. Hinn mikli fjöldi baðgesta sýnir, að á- hugi fyrir sundlistinni er mjög að fara í vöxt hjer. ViðskiftL Húsið nr. 26, við Preyjugötu fæst keypt nú þegar. Talsverð út- borgun. Nánar á staðnum, eða í •íma 432. Begoniur o. fl. í pottur, ýms af- skorin blóm, selt í Hellusundi 6, «mi 230. Sent heim. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Nýir ávextir: Helóunr, Epli, Appelsfnnr og Grænmeti ýmiskonar. TlRiFVlNÐI Langaveg 63. — Sími 2398. SMkiefnmtumpar, Crepe de Chine, allskonar silkiefnaafgangar selst fyrir 28—70 svissn. fr. kílóið contant. Send- iA reynslupðntun 2-300 fr. virði. David Brunschweig & Sohn, Seidenexport, — Basel (Schweiz). rt. ÍSLENSKT SMJÖR, RIKLINGUR, REYKTUR RAUÐMAGI. ALLIR OSTAR ódýrastir hjá Raonar EuOindsson s co. Hverfisgötu 40. Sími 2390. Bermailne* Hin stöðugrt vaxandi sal? ,Bermaline‘ brauða er bestf sönnunin fyrir gæðum þeirrt — Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandi, þá byrj ið í dag. (Gló- og Gnlaldiusafi). Snmardrykknrinu góði er nýkominn aftnr. Hand SÁPA f'cöíji dgÆia nyja sápa er þrungin þeim unaðslega ilm, sem dýrustu sápur ein- ar hafa, en er þó seld sama verði og almenn sápa. Um allan hinn mentaða heim, er það einróma álit allra kvenna, að LUX handsápan beri langt af öðrum sápum, bæði að ilm- gæðum og mýktar áhrifum á hörundið. 4'viíaU^lV\/*j^ T0ILET 50AP Lever Brothers, Ltd. Port Sunlight, England. WLTS 14-I2»a. Ástin sigrar. Monmouth sat við borð í stofu sinni í George Inn. Hann var ný- búinn að borða, en hafði haft litla matarlyst, svo úrólegur var hann vegna eftirvæntingar og ótta um gengi sitt. Til hægri handar við hann sat Ferguson, og var önnum kafinn við skriftir, svo að andlit hans sást varla fyrir hárkollunni. Hinnm megin við borðið voru þeir Grey lávarður og Ándrew Fletcher en við borðsendann stóð Nathan- íel Wade, lögmaðurinn, sem liafði flúið til HolJands, sökum þess að undirróður hans fyrir byltingunni komst npp. Hann var liðsforingi i her Monmouth’s. Hann var her- mannlegur í bi’agði, beinvaxinn og vopnaður og minti lítið á mann, er annars sinnir friðsamlegum starfa. — Þjer skiljið það Wade, að það er ákveðið, að hyssurnar skuli fluttar á land og settar á sinn stað, sagði hertoginn. Rödd hans var hljómþýð og falleg. Vitar og lendingarmerki. Klofn- ingsvitinn í Platey á Breiðafirði og Reykjanesvitinn eru nú komnir í lag aftur. Á innri hafnargarðin- um í Vestmannaeyjum, sem nú er talinn fullgerður, er viti reistur, 7 metra hár og sýnir grænan blossa. 1 Lambhúsasundi á Akra- nesi hafa verið sett 2 ný leiðar- ljós við innsiglingu. Ljós þessi og eldri ljósin lega þegar Akranes- bátar eru á sjó, en ókunnugir eru varaðir við að fara inn á Lamb- húsasund eftir ljósum þessum. — í Seley á Hvammsfirði hefir verið reist grjótvarða, önnur í Lambey, þriðja í Steindórsey, fjórða á Ölvesskeri og fimta á norðaust- urtanga Grímseyjar (allar í Hvammsfirði). Gengið. Sala. Sterling 22.15 Dollar 4.568/4 R.mark 108.89 Fr. frc. 18.01 Belg. 63.57 Sv. frc. 87 97 Líra 24.03 Peseta 66.98 Gyllini 183.23 Tékk.sl.kr. 13.57 S. kr. 122.46 N. kr. 121.73 D. kr. 121.67 Wade hneigði sig. — Jeg skal þegar í stað sjá um, að svo verði 'gert. Leyfið þjer að jeg fari? Monmoutli kinkaði kolli og Wade fór út. Cragg undirforingi kom inn og tilkynti komu þeirra Wildings og Trenchards. Hertog- inn reis upp og var glaður í bragði. _ Jæja, ]mð er ágætt, sagði her- toginn. — Látið þá koma inn. Hertoginn gekk til móts við þá þegar þeir komu inn. Wilding gekk á undan með liatt sinn í hendinni. — Þið lcomið seint, sagði liann um leið og liann tók hönd Wildings og hristi hana. — Við bjuggumst við að þið mynduð taka á móti okkur hjer. Fenguð þjer ekki brjef mitt? — Nei, yðar hágöfgi, svaraði Wilding alvarlega. Brjefinu er stolið. — Stolið ?, kallaði hertöginn upp yfir sig. Grey kom nær, en Fergu- son hætti að skrifa til að hlusta á þessi óvæntu tíðindi. — En það kom ekki að sök, þvi að brjefið komst ekki til White- Fiðiir, hilldnmn, æðardúnn óóýrast ! Vðrufiúsinu. Verðlækknn. Kartöflur nýkomnar, ótrúlega mikil verðlækkun , og alt í sunnu- dagsmatinn. V0N. Veitið flthygli! Karimannaiöt. Jakkaföt á drengi. Regnkápnr á drengi Manchester, Laugaveg 40. — Sími 894. Obels mnnntóbak er best. Allskonar WoMn. Vald. Poulsen Siml 24. KlapparstlB 28. hall fyr en í dag og það kemur því jafn snemma fregninni um landtöku yðar. Hertoginn brosti og leit á Trenc- hard. — Mjer var sagt, að hr. Trenchard væri með yður. —- Já, þetta er hr. Nicholas Trenchard, — frændi John Trenc- hard, sagði Wilding. — Verið ])jer velkominn, herra minn, sagði Monmouth glaðlega. Jeg treysti því, að frændi yðar sje með. — Því miður, yðar hágöfgi, frændi minn er í Frakklandi, svar- aði Trenchard og skýrði í fáum oi'ðum frá heimkomu fræncla síns og þeim erfiðleikum, sem henni hefði verið samfara. Hertoginn hlnstaði þögull á þess- ar fregnir. Hann hafði búist við góðum stuðningi frá tengdasyni Speke gamla. Það hafði verið lof- orð þeirra á milli, að John Trenc- hard kæmi með fimmtán hundruð manna frá Taunton. Hann gekk um stund þögull fram <og aftur í stofunni, en Ferguson spurði þá, hvort þeir hefðu sjeð yfirlýsing- Nýtt dilkakjöt, allra lægsta verð, lifur og hjörtu, saltkjöt á 50 aura V2 kg„ Gulrófur, reyktur rauð- magi og reyktur lax, Gróðrar- smjör soðinn og súr hvalur, Einnig ósoðinn. Vörur sendar heim. Veralnnin liörninn Sími 1091. Bergstaðastræti 35. Til ViSmr, ferðir alla þriðjudaga og föstudaga. Austur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. hád. Bifreiðastöð Heyklavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Fyrir sumarfriið: Sportbnsnr, Sprtskyrtnr, Hnfnr. Ódýrast I verslun S. lóhannesdóttur. Austupsth-eil 14. (Beint á móti Landsbankanum)- Siml 1887. Afar áðýrt. Mjólkurostur 75 aura kg.r Sveskjur 50 aura, Rúsínur 75 aurá,. Hveiti (Alexandra) 25 aura., Hrís- grjón 25 aura, Haframjöl 25 aurá,. Kartöflumjöl 35 aura. Versl. FOlinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. Martlia sahl's Husholiiigssliole, Helenevej 1 A, Köbenhavn V. Nye Dag- og Aftenkursus beg. Sept. og Okt. Syltekursus 1. Sept. Elever optages med og uden Pensfon. Pris 125 Kr. pr. Maaned með Pensiön. Statsunderstöttelse kan söges. Forlangi Program. una. Þeir kváðu nei við því, og: hann ætlaði að fara að lesa hana upp fyrir þeim, því hann var stoltur af ritsmíð sinni, en Grey sagði honum þurlega, að það mætti bíða, þar sem annað og þýðing- armeira þyrfti að tala um við Wilding. Heítoginn staðfesti þetta með< því, að bjóða komumönnum sæti. Hann kallaði síðan á þjón og1 bað> hann að koma með glös og vín. Samræðurnar duttu síðan niður,. meðan þeir Wilding slcoluðu rykið úr kverkunum, en loks rauf her- toginn þögnina með því að spyrja þá, livernig þeim fjelli það, að hann kæmi svo fljótt til Englauds. Wilding svaraði óhikað. — Satt að segja yðar bágöfgi, þá likar mjer það illa. Fletcher leit upp snögglega, leit á hið rólega andlit Wildings, en ljet ekki neina undr'un í ljós. —• Ferguson brá sýnilega, en Grey brosti háðslega og sagði: — Þá er víst ekki annað að gera, en að fara með um borð aftur og halda til Hollands?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.