Morgunblaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 1
hjð V. B. K. og J. B. & Go. alla þessa viku frá 2.-7. september. Til þess að rýma fyrir nýjum vörum sem komnar eru og væntanlegar með næstu skipum, verða allskonar Vefnaðar- vörur seldar þessa viku með óheyrilega lágu verði, til dæmis: Gardínuefni. — Enskt leður. — Morgunkjólaefni. — Flauil. — Vetrarsjöl. — Lífstykki. — Nærfatnaður kvenna (Prjónsilki) og Kvenvetlingar, fyrir alt að hálfvirðL — Kápuefni verður selt með 30% afslætti og Ullar Kjólaefni með 25%. Prjónagam sem kostaði 12.25 og 8.00 */2 kg. fæst nú fyrir 5.00 og 4.00 */2 kg. — Kvensokkar, ullar og silki sem kostað hafa 5.50 og 3.25, seljast nú fyrir 2.00 oð 1.50. — Silki verður selt fyrir neðan hálfvirði eða á 4,00 mtr. (kostaðd áður 10.90). — Karlmannafataefni sem kostuðu alt að 27.75 meterinn fæst nú fyrir kr. 15.00 m. — Af peysum karla og kvenna og unglinga verður gefinn 40% frá núverandi verði. — Af öllum vefnaðarvörum og smávörum verður gefinn 10% þessa viku. Verslnnln BJOrn Kristjðnsson. Jén Bjðrnsson & Co. Battabnðin. Hattabnðin. Sími 880. Austurstræti 14. Sími 880. Nýkomnu hausthattamir þykja þeir fallegustu í )orginni. Ljettir, mjúkir, þægilegir. Nýkomnar aðrar smávörur: Kragar og síifsi — lyrnur og treflar — Blóm allsk. — Skautslör — Slauf- ir — Blúndur og skauttreyju-strimlar — Slaufur við ipphlut — Blúndur í treyjuermar — Vasaklútar — llúndur í kven-nærföt o. m. fl. Alt smekklegar vörur og vandaðar. ANNA ÁSMUNDSDÓTTIR Gamla BI6 imniMnHi J mmm Hýja bíó maam Hneykslið í Pólóklúbbnum. Gamanleikur í 7 þáttnm. Aðaltalntrerk: 1 Hlice Day, Wm. Haínes og lack Holt. i I L Sýningar i ðag kl. 5, 7 og 0. Alþýðnsýning kl. 7. } Saxofón-Súsí. Þýskur gleðileikur í 8 þátt- um. — Aðalhlutverkið leikur hin forkunnarfagra leikkona ANNY ONDRA 1 Um allan heim hcfir hið hráð- skemtilega lag Saxofon Súsí verið sungið og Bpilað að undanförnu. Kvikmynd þess- ari, sem þetta lag tilheyrir, má líkja við hljómlist, er tón- snillingur með heillandi leikni lætur frá sjer fara. i 4 manna hljómsveit spilar meðan á sýningn stendnr. Sýningar kl. 6—'iy2 og 9. Alþýðusýning kl. 7y2. Bamasýmng kl. 6. Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 1. Mi MHK JBK jpPÁ jiWPf Tarðarför okkar hjartkœra eiginmanna, föðnr og tengdaföður, ^agnúsar öunnarssonar kanpmanns, fer fram fimtudaginn 5. sept- ^öiber frá heimili hins látna, Skálavík, Stokkseyri og hefst kl. 1 e. h. ^tríður Eiríksdóttir. Halldóra Sigurðardóttir. Jón Magnússon. ^ Ji Bi & GOi “4 Selja alla næstu viku REGNFRAKKA sem kost- uðu frá 65,00—112,00, fyrir kr. 48,00 og 84,00. KVENKJÓLA og TELPUKJÓLA fyrir alt að hálfvirði. Jarðarför mannsins míns sál. Sigurðar Danielssonar, gullsmiðs a ®^’rarbakka, cr andaðist 24. ágúst, fer fram næstkomandi miðviku- 4. september klukkan 1 eftir hádegi frá heimili hins látna. Ágústa Ebenesardóttir. Llnoelnm. b Nýkomnar miklar birgðir af Linoleum, afar fjöl- . eytt úrval. ^orlákssn áNorðmann astræti 11. símar 103 & 1903. Jon Bjornsson & Co. Ljðsmyndastofa Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. Hlllu tauin eru Komin. Árni & Bjarni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.