Morgunblaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 5
ElÖavjeíar, hvít emalj., ýmsar stærðir, nýkomnar, verðið lágt. J. Þorláksson 5 Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103 & 1903. Gðlfmottur og gangdreglar nýkomið mjðg fallegt og fjðlbreytt nrral. Veiðarfæraverslunin „Geysir". Notið eraklith byggingarefni. Herakfith gerir hús yðar hlý. Heraklíth fúnar ekki. Heraklith sparar vinnu og annað efni. Heraklith er algerlega eldtraust. Verðið ekki of afturhaldssamir og notiðj Heraklith, sem hefir meira enn 10 ára reynslu og ryður sjer braut um heim allan. Dagieg framleiðsla af Hereklith er núna: 1 tommu plötur 4500 fermtr. 2 — — 3000 — 3 — — 1600 — samkv. nýjustu skýrslum frá verksmiðjunni. Altaf birgðir af Heraklith fyrirl. hjá einkaumboðsmönnum. Á. Einarsson & Fnnk, Pósthússtr. 9, Reykjavik, sem gefur allar nánari upplýsingar. Fyrirliggjandi: HVEITI í 63 kg. sekkjum. Sjeriega gðð tegund ASSOCtATCO LONOON RjOUR MIU.CRSUmo'UCP Vigfns Gnðbrandsson klieðskeri. Aðalstrœti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Aitaf ný efni með hverri ferð, AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. £fnalaug Reyk|avikur> Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fjel •tofnandl: Vilh. Fln»en. Ot*efandl: FJelag I Reykíavlk. Rltatjórar: Jön KJartansson. Valtýr Stefánsson. auglýslngastjörl: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstrætl 8. *!■>! nr. 600. Auglýslngaskrlfstofa nr. 700. Helmaslmar: Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1210. E. Hafberg nr. 770. iskrlfi *ffjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuCl. nlands kr. 2.60 - ---- sölu 10 aura elntaklB. Erlendar símfregnir. Khöfn, FB. 31. ágúst. Aðalmálum Haagfundarins lokið. Þjóðverjar fallast á samninginn. Frá Haag er símað: Þjóðverjar hafa fallist á samninginn nm skift- ingu skaðabótanna. 1 gær komst á samkonmlag um seinustu fjár- málaatriðin, sem óútkljáð voru. Bandamenn og Þjóðverjar skrif- uðu í gær undir samninginn um lieimflutning setuliðsins úr Rínar- bygðum. Aðalmálum Haagfundarins er þannig lokið. Er nú aðeins eftir að skipa nokkrar nefndir. Frá Berlín er símað: Vinstri- blöðin láta sjer vel líka árangurinn f‘í' Haagfundinum, en hægriblöðm eru óánægð. Vinstriblöðin telja á- rangurinn þýðingarmikið skref til þess að tryggja friðinn og gera Þýskaland jafn-rjetthátt hirmm stórveldunum, og benda á, að í staðinn fyrir Dawes-samþyktina komi nú Young-samþyktin, en það sje til bóta, og settilið banda- manna í Rínarbygðum verði flutt a brott halfu fimta ári fyrr en Versalafriðarsamningurinn ákveð- ur. — Óeirðunum í Palestinu lokið. Frá London er símað: Breska herliðinu hefir tekist að koma á friði víðast í Palestinu, þótt fregn ir berist nm rán og óeirðir á stöku stöðum. Breskum liermönnum og Aröbum hefir lent saman nálægt -Jerúsalem. Tólf Arabar fjellu. Fregnir um að Arabar í Trans- jórdaníu hafi ráðist iim í Pale- stinu, befir vakið ótta í landinu. Breskar flugvjelar hafa verið send ar af stað til þess að flæma þetta lið Araba á brott. Fregnir frá Damaskus herma, að Elatrass soldán Drúsanna und- irbúi leiðangur til Jerúsalem, til þess að vernda Omarsmusterið. Skipsskaði. Frá San Francisco er símað: Tankskipið Dodd hefir siglt á far- þegaskipið Don Juan í þoku, ná- lægt San Francisco. — Don Juan sökk þegar. Líklega hafa 74 menn druknað. Hlaup í Indusfljóti. Frá Karachi er símað.- Hlaup í Indusfljótinu hefir skolað burtu raörgum þorpum. Uppskera hefir eyðilagst á stórum svæðum. Talið er, að a. m. k. 300 menn hafi farist. Að norðan. Akureyri, FB. 31. ágúst. Vatnavextir og stórrigningar hafa valdið skaða á fjórum bæjum í Svarfaðardal fyrir síðustu helgi. Tún eyðilagðist í Sauðaneslcoti og engjar spiltust mikið í Sauðanesi, vegna skriðuhlaups. Allmargar kindur urðu fyrir skriðunni, sem liljóp í sjó fram. Síðan liefir dauða skrokkana reldð á fjörur. Nýrækt- arspildur ónýttust á Dæli í fram- .sveitimii, sömuleiðis hafá engjar spilst á Mársstöðum. Þorskafli mikill um þessar mimd ir. Engin beita. Millisíldar vart inni í Eyjafirði. Vegna beituskorts horfir til vandræða með vjelbáta- útveginn. H austurvegum. Hurðarskrár, Hurðarlamir Bílaskrár Húnar alskonar Yale smekklásar Yale hurðarskrár Yale hengilásar Yale hurðarlokur alt nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIHSEI. Feriaiakkar, enskir regnfrakkar, Efíir Magnús Magnússon. (mjög góð teg.) Þegar Jon hafði lokið við að rifja upp garnlar minningar við betri helminginn í Vík, var farið að hugsa til brottfarar. Kom fylgd armaðurinn um liádegi með fjölda besta, því að þremur hestum var ætlað að bera Árna yfir Mýrdals- saud, enda þótt ekki væri búist við því að hleypa þyrfti undan Kötlu- lilaupi. Fylgdannaðurimi, sem Jón hafði kosið, var Páll Ólafsson bóndi á Litlu-Heiði, sem er skamt fyrir ofau Vík; er hann föðurbróðir Jóns Kjartansspnar og kominn hátt á sjötngsaldur, þótt engan megi það gruna af útlitinu, því að ekki sýnist hann eldri en fimtug- ur, og þó tæplega. Verður ger sagt fiá honum síðar og viðskiftum hans við oss. Var nú lialdið af stað inuan stundar og skyldi gist að Plögu í Skaftártungum; er um 6 tnna reið þangað frá Vík. Tókum \jer Árna hjá lækninum, og var hann allsællegur útlits. Frá Vík ausmr að Mýrdalssandi er um klukkutíma ferð, liggur leið- in meðfram allháum hömrum. Er þar hvannagróður gevsilega mikill og björgin full af fugli. Var svo haldið áfram að Múla- kvísl, sem rennur á vesturtakmörk um MýrdalssanAs, og er illræmd i Skaftafellssýslu fyrir það, liversu vond hún er yfirferðar, þegar vöxtur er i henni. En kunn er hún orðin um land alt síðan Jónas Þorbergsson gerði nafna sinn, Hnflu-Jónas, frægan fyrir ]>að að hafa riðið hana með vetlingum á síðasta liausti, er Múlakotsfundur- mn var haldinn. .Minni mundi þó þessi frægð dórasmálaráðherrans hafa orðið, ef Jónas hefði birt í Timanum sögu, sem gengur þar eystra um ferðalög ráðherrans yf- u\ þessa sömu á nokkru fyr, Er hmi a j)á leið, að teymt hafi verið undir ráðherranum yfir kvíslina, og bafi hann setið allhokinn, en ™’ sem með voru í förinni, ™u hana einar. Skal ekkert um Pðð fullyrt, hver sannindi eru á sögu þessari, en ekki telur sá, er Þetta ritar, neitt ólíklegt, að Jón- as hafi fýst litlu meir fararinnar yíir ana Styx, en ýmsa honum svipaða menn fýsti fyr á tímum og því hafi hann látið halda í tauminn. Árni vildi nú ekki minni vera en Sportskyrtur, Sportbuxur Sportsokkar Sporthúfur Sportbelti Byronsskyrtur (hv. og; misl.) . Skátabelti. Guðm. B. Vikar, Laugavey 21. — Sími 658. Nyjar kartöflur 30 anra kg. Bökunaregg 17 anra. HlllKÉL Gulrætur, Epli, Glóaldin, Gulaldin, Nýlenduvörudeild JES ZIIHSEH. Nú eru hinar marg eftir- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. C. PROPPÉ-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.