Morgunblaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ Stér útsala byrjar 2. september og stendnr yfir f 10 daga til bess að allir viúskifta- menn í nærliggjandi hjernðnm geti notið okkar gðða og lága verðs. Afar góð og hagfeld viðskifti. Notið fsl. vörnr. Þjer fáið mest fyrir peninga yðar í Afgrelðsla Álafoss, — Langaveg 44. Nýkomin: PIANO og OBGEL. Ágætir borganarskilmálar. Brúkuð hljóðfæri tekin í skiltum. Hljóðfærahúsið. Útiskemtnn halda sjúklingar í Kópavogi í dag klukkan 2 eftir hádegi. == Dr. Guðmundur Finnbogason setur skemtunina með ræðu. m ^ Ennfremur skemtir: Lúðrasveit Reykjavíknr. = Frúrnar Guðriín Sveinsdóttir og Guðrún Ágústsdóttir: Tví- |1| söngur. Áttmenningar syngja. == Síðan verður bögglauppboð, fjöldi verðmætra böggla, svo ||| ÍH sem: Farmiði til Akureyrar á 3. farrými (H.F. E.í.) Flug-§H s= miði (Hringflug). 25 kg. hveiti, steinolía, leirvara, borð- =g búnaður, skófatnaður, skrautmunir o. fl. o. fl. si Enginn böggull verðmætislaus. Að lokum ágæt Harmónikumúsík. Öl, gosdrykkir, sælgæti og vindlar, veitt á staðnum. — ||f === B. S. R. sjer um fólksfhitninga til staðarins. Ágóða af skemtuninni varið til liljóðfæris og bókakaupa. sj§ Skemtinefnd sjúklinga Bankahrnn kommúnista. Heimsókn Vestur 1930. Á síðustu „Heimskringlú ‘, sem kngað hefir borist, sjest, að heint- íei'ðarnefnd Þjóðræknisfjelagsins heiir fengið yfirlýsingu Canadian ^aeific um> ag stæði við sama áður um heimsökn Vestur-ís- •kndinga 1930. Segist fjelagið telja Ner sæmd að því, að greiða götu ^ esturíslondinga hingað'til lands a' allan hátt og gera ferð þeirra besta. Gert er ráð fyrir full- ’ m 400 manns af liálfu Þjóðrælrn- Smanna, en jafnfranft gefið i sk>n, að Cnnardlínu-leiðangurinn sje að fara út um þúfur. Merkur maður vestra, sem eng- mn væmr uni landráð, af því að la"n. hJ.að eftm annað hefir svnt pð bæðt i orði og verki, að hann ber folskvalausan sonarhug til ís- lands og vill styðja að sæmd þess og' farsæld í hvívetna, segir um hetta atriði í nýkomnu vinarbrjefi: „Bnginn, sem þekkir inn á póli- er svo slcyní skroppinn, að •ekki viti hann, að fjárveitingar «eta ekki verið veittar í stjórnar- láði’ llPtna þmr sjeu færðar undir ■emhvern flokk mála. Og flokk- íví1»«’PublÍCÍty<< er svo víðtækur, geti v Um alt má se^a> aS það að f ,eilð au^]ýsing fyrir ríkið, ■setia ÞaUn ut^aldali8 má flest ráð l ekki ver?5u1, öðru vísi O* til Þms aS (taM ‘u stað’ eru hrjefín skrifuð, 1a bendir rððherraun á, að aug- Fyrir nokkrum árum stofnuðu forsprakkar kommúnista í París sparisjóð, er þeir nokkru síðar breyttu x banka. Höfðxx þeir lengi vel gert svæsnar árásir á stjórn hinna frönsku banka, og þóttust nú ætla að setja á stofn peninga- stofnun, sem væri við hæfi verlca- rnanna. Eftir reikningum bankans að dæma, gelck starfsemin vel, og árið sem leið var hluthöfum horg- að 8% í arð. Eins og lcunnugt er, átti lög- reglan í París von á óeirðum síð- astliðinn 1. ágúst. Hafði hún því toluverðan viðbúnað til þess að sporna við því, að óeirðir þessar lcæmu að sölc. Með tilliti til þess voru gei’ðar húsi*annsóknir hjá all mörgum kommúnistaforingjum. - Yið húsrannsókn þessa náði lög reglan í ýms skjöl, er viðkoma rekstri þessa banlca. Þau báru með sjer, að eigi mundi þar alt vera með feldu. Það kom meðal annars í Ijós, að blað kommúuista í París bafði fengið lánað 3 milj. max*ka í bankanum. En allir vissu að blaðið átti ekki neitt og gat ekkert borgað. Ennfremur kom það í ljós, að hlutafje banlcans, var sarna sem ekki neitt. Kommúnistaforsprakk- ai nir höfðu skrifað sig fyrir hluta- fje en flestir höfðu aldrei borgað neitt af því. Við náiiari rannsókn læyndust wtkuiiigar 'banktms allir fálsaSír. Samkvæxiit þeim átti bankinn að liáfa i VÖfsÍtlm sínum 28 milj. franka í peiiiugum og verðbi*jefum, er hann hefir telcið á móti frá viðskiftavinum sínum. En 25 milj. hafði bankastjórinn lánað eða gefið j'msum kommxxn- istafjelögum, sem aldrei borga grænan eyi*i, af þeirri einföldu lýsingin, sem er honum í huga, pi — „það sem skrifað Vei*ðxu* um ferðina á fslandi, í Hdnda- ríkjunum, á Englahdi og á Noi’ð- m*löndum.“ Innflutningsniáixn eru alls ekki í höndum fylkjahna, lield- ur Sambandsstjórnarinnai*. TJm innflutningasjóð er því alls ekki að ræða. En aðdróttanir þessar .... gætu orðið til þess, að frá iVÍaní- toba verði eiiginn fulltrúi sendui’, ■ »-- -** ■ er jafn ódx*engilegar livatir ertx1 ástæðu, að þau eiga ekki neitt og adlaðar forsætisráðherraimm oglpru rekin með stöðugu tapi. þar er lýst, lxvað sem um nefndina Hefir lögreglan nú lokað bank- er að segja. En greinar þessar anum og öllum hirslum hans, en luría þeir „sjáIfboðaliðar“ þýtt á * bankastjórinn, kommúnistaforingi exxsku og dreift lijer út.“ j einn, hefir flixið og hefir ekki til Brjefin sjálf hafa verið fölsxxð bans náðst. Verkamenn þeir, sem hafa látið ginnast til þess að láta fje sitt í banka þenna sitja nú með sárt enni. Þeir hafa fengið reynslxx fyrir fjármálastjórn kommxxnista, þó reynslan hafi orðið sumxim þeirra æði dýr. með úrfellingu og leturbreyting- um og segir brjefritarinn, sem von er, að þetta sje þeim nefndarmönn- mn vonbrigði, eftir viðtökurnar Ii,;erna í vetur, þar sem sendimönn- um heimfararnefndar var tekið svo vel °F fölskvalaust af stjórn og þ’i'gi og ýmsunx mætustu mönnum landsins. i lelur „Heimskringla“ það há- ’ mai’k sx*ívirðinganna“# að sendi- j memiirnir, sem allir þekkja að! goðu einu, sjeu yændir um slík „laudráð“, hvað þá líeldur nefndin : sjálí. En hxxn hefir áðxu* orðið að Dagbðk I. O. O. F. 3 111928 8 /, II. Veðrið (í gærkv. kl. 5). Lægðin, lxeyra sitt af hverju og tekur þessu S<?m ™ y*%Paxaflóa 1 morgun, er sem öðru með jafnaðargeði, af því ^ að hún veit, að enginn leggxxr trún- V * \ ‘\ ' 'U Skotlandl er að á það ”S «JUP líegð, sem hreyfxst NA-eftir og ínxux valda NA-lxvassviðri á haf- inu í grend við Færeyjar á morg- un, og vaxandi NA-átt á Aust- fjörðum. Kl. 5 í kvöld voi*u dáljrtlar slcúra leiðingar á SV-landi og sumstaðar ^ þoka N-lands, en víðast hvar var ljettslcýjað og þurt veðxxr. Hitinn 5—6 st. axxstaxi lands en 10—12 st. í öðrxxm landshlxxtum. Á Halamið- um var hæg N-átt og svartaþoka. Lofthiti aðeins 1.3 stig, en 8,4 st. í sjónxxm. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi N-gola. Sennilega ljettskýjað. Sjúkraflutning*ur í loftinu. Kl. 3 gær símaði hjeraðslæknirnm í Stykkishólmi til Flxxgfjelagsins, og skýrði frá því, að þar væri stúlka, er dottið hefði af baki nýlega og hlotið af innvortis meinsemd. — Þyrfti hxxn xxppskurðar við strax, og mætti xxppskurður eklci dragast- lengxxr eix til morguns. Spurðist. hjeraðslæknir fyi’ir xxm það, hvort ■flugvjel mxxndi ekki fáanleg til þess að sækja stxxlkxxna. Kl. 5 í gær sendi Flugfjelagið „Súluna“ vest xxr og kom hún hingað aftnr kl. 7 og var stúlkan strax flutt á sjúkra hús. Stúlkan heitir Gyða Ólafsdótt- ir. — Fyrir nokkrum dögum var kona, miltið veik, flutt í flugvjel frá Saltliólmavík hingað sxxður. Síldarleit. „Veiðibjallan“ flmxg í gær 30 km. norður af Grímsey þaðan austur til Raufai*hafnar, fx*am hjá Mánáreyjum og vestur með strandlengjunni til Siglufjax*ð- ár. Sjór var spegilsljettur, en eng- ir síld sást á allri leiðinni. — „Súl- an“ skinxaði eftii* síld á Breiða- f'irði og vestxu* með Látrabjargi á flugi sínu til ísafjarðar í gær, en sá enga síld. Kappróðramót íslands. Eins og auglýst er hjer á öðrum stað í blað inu, verður kappróðramót íslands liáð í dag kl. 2 e. h. xxti við sxxnd- slcálann í Öx*fii*isey. Fjórar báts- liafnir keppa, frá Ármann og K. R. Meðal þeirra eru besíu ræðarar landsins. Mjög er tvísýnt um úr- slitiix, því að bæði fjelögiu hafa æft af kappi að undanfömu. Að róðramótinu loknu, verður þreytt sund, þi’jár vegalengdir: 50, 200 og .1000 m. Keppendur eru alls 21. Ef gott verðxxr veður, má búast. við fjölmenni úti í Eyju. Aðgöngu- ii'iðar kosta 1 lcr. fyrij fullorðna, 25 aura fyrir börn yngri en 14 ára. Fyrirlestur lieldur síra Kristinn K. Ólafsson í Nýj'a Bíó í dag kl. 2. Fyrirlesturinn nefnii* hann „Hug- sjónir Ameríku.“ Njörður lcom alkomirm af síld- veiðum í gær. Hefir alls fengið 8 þús. mál. Skemtun heldur fjelagið Stefnir á Kollafjarðareyrum í dag. Til fólksins á Krossi frá J. G. 10 Jci*., fimm kunningjum 17 kr., G. K. 10 lcr., Siggu og Valda 10 kr. Þriðja berjaferðin verður farin á nxorgxxn, ef veður leyfir. Fara þá þau börn, er fengið hafa brúnu farmiðana. Ennfremur erix þau börn beðin að lcoma nxeð í þetta sinn, sem eftir urðu fyrir vangá á Vesturgötunni á fimtudaginn var, og áttu að í'jettu lagi að fara með þá. Eru öll börnin beðin að mæta við Skólavörðustíg 35, hjá Þuríði Hljúðf æranemendur! Allir skólar og kenslunótur eru komnar á boðstóla. Hljóöfærahúsiö. mm. 100 drengiapeys- nr Ar nll, í 011- nm stærðnm, sem kosta 7,00 8,50 og 10,00. seljast þessa daga fyrir aðeins 3,90. Brauns-Verslun Blfrelðin G. K. I (Vatnsleysnstrandarbíllinn) hefir ilntt aigreiðsln stna á Hverfisgötn 94 til Berg- sveins Jónssonar. Sími 1337. Solffubðð. Peysntata-silki, Alklæði, Silkiilanel, Skúfasilki, ný npptekið. S. lohannesdottir. AusiurslpjBtl 14. (Beint & móti Landsbankanum). Slml 1887. Kl. 10 f. b. og kl. 3 e. k. ierðj>nstur i Fljótshlfð alla daga. Afgreiðslusímarl715 og 716. Bifreiðastöð Reykiaviknr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.