Alþýðublaðið - 23.01.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 3 Fyrsta flokks gufuskipakol á leiðinni til ísafjarðar. Spyrjið um verð hjá okkur eða útibúi okkar á ísafirði. ~ ÚTBOÐ. Þeir er gera vilja tilboð í að selja Landsspítalanum vegghellur, leggja pær og leggja Terrazzo, vitji upp- lýsinga í teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð 29. p. m. í Terrazzo og 30. í hellurnar. Teiknistofa húsameistara ríkisins. Einar Erlendsson. Bifreiðastjórar! Fyrst um slnn verða skoðunarmenn bifreiða tii viðtals kl. 12 V*—2 e. h., sími 405, Njarðargötu 47, Þangað ber mönnum að koma með bifreiðar sinar til endurskoðuúar eftir fyrirskipaða viðgerð, samkvæmt áritun á skoðunarvottorð. girt borg í Afghanistan, sem stundum er kölluð „lykillinn að Indlandi“), hafi Amanullah aftur- kallað valdaafsal sitt yjfigna bess, að Inayahtullah hefir verið rekinn frá völdum. — Frá Kandahar er símað: Amanullah hefir seht er- indreka til þess að kaupa hern- aðartæki. Fylgir það fregninni, að bann ætli í ófrið á móti Habibul- lah. — „United Press“ skýrir frá pví, að Múhameðstrúarmenn í Indiandi séu andvígir Habibullah. Hafi þeir lofað að styðja Amanul- lah, — Frá Lahore [í Indlandi] er simað: Inayahtullah væntir þess, að samvinna takist með honum og Amanullah á móti Ha- bibullah. — „Times“ segir, að ringulreiðin í Afghanistan hafí vökið étta í Indlandi. Einvaldur Serba kúgar Króata. Frá Berlín er símiað: Skeyti frá Grammofón- plötur Inte gör det mig noget. That is my weakness now Cecilie, Ilona, I am sorry, Constantinople. Katrfn Vlðar Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Simi 1815. Belgrad herma, að samkvæmt „lögum“ peim, sem áður hefir ver- ið getið í skeytum, um bann við starfsemi pjóðernislegra flokka, hafi stjórnin í Serbíu látið i gær iögreglnna í Agram leysa upp alla króatíska flokka, þar á með- al bændaflokk Matcheks. Sjóðir og skjalasöfn fl-okkanna gerð upp- tæk. : % Khöfii FB„ 23. jan; Russar og Pólverjar. Frá Varsjá er símað: Ráðstjörn- in rússneska hefir svarað síðustu orðsendingu stjórnarinnar í Pól- landi um pólsk-rússneskan „Kel- loggssamning“. Leggur ráðstjórn- in til, að Rússlancl og Pólland skrifi nú þegar undir samning- inn, en því næst verði Eystrasalts- ríkjunum og Rúmeníu boðið að skrifa undir. Manntjón af jarðskjálftanr. Frá Peking er símað: Jarð- E.s. Lyra fer héðan á fimtudagskvöld kl. 6 til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Færeyjar. S.s. Nova fer fyrstu ferðina á þessu ári frá Qsló 20. febr., frá Bergen 26. febr., til Fá- skrúðsfjarðar og svo kring- um land og kemur hingað 8. marz. Fer 11. marz,. sömu leið til baka. Mic. Bjarnasoii. Grammóföoar. Áreiðanlega úr niestu að velja, ásamt plötum, Hljóðfærsverslun Helga Hallgrímssonar. LækjargötH 4. skjálftar hafa aftur gert mikið tjón í Shansi-héraðinu. Sennilega hafa 200 manna farist. Fölsuðu fioskusKeytin. „Mgbl." og ,,Vísir‘' hafa sagf frá flöskuskeytinu, sem sagt var að væri frá Amundsen, en reynd- ist falsað. „Mgbl.“ getur þess, að Digre kaupmaður, sem fann skeyt- ið, hefði reynt að selja blööunum fréttina; en þau vildu ekki, segir „Mgbl.“ Þetta er ósatt. ,,Mgbl:“ er þaraa að hylja sekt eins argvítug- asta auðvaldsblaðs Noregs. „Ti- dens Tegn“ í Osló, málgagn auð- valds og fascista, keypti fréttina og hafði efnkarétt á henni í Nor- egi. Birti það hana eiun daginn með 6 dáika fyrirsögn og var hreykið af. Enn fremur keypti sænska auðvaldsblaðið „Dagens Nyheter" fréttina og hafði einka- rétt á henni í Sviþjóð. Hefir þetta vakið hneyksli um öll Norðurlönd. En „Mgbl.“ þykist vera að hylja sekt samherjanna. Langt nær sam- ábyrgð svívirðinganna. Vetrar-skyndisala í Haraldarbúð hefst á morgun. Til þess að geta afgreitt okkar mörgu viðskiftavini sem bezt, verður útsölu- vörunum skift í flokka og síðar ákveðnir vöruflokkar seldir dagsdaglega. Á morgun og á Föstudag og Laugardag verða seldat skyndisöluverði vörur úr Skemmnnni. Þar verða seldir Kvensokkar, mörg þúsund pör, með gjafverði. Hálfsilkisokkar 0t85—1,25. Alullarsokkar 1,65, Silkisokkar, sem áður kostuðu 4,25, kosta nú 2,50, áður 8,90 nú 3,90, áður 7,90 nú 3,85, áður 13,75 nú 5,50, og svo frv. Dömusamhengi, beztir Undirkjólar, Náttkjólar, Undirlíf, Skyrtur úr ull, silki og lérefti, selsi fyrir hálft verð og neðar. Barnasamfestingar, allar stærðir, fyrir sáralitið. Á Loftinu á að selja allar Vetrarkápnr. Þær koita nú að eins frá 18 krónum. Barnavetrarkápur með skinni frá 9,75 Ullarkvenkjólar. frá 14,00. Morgunkjólar fyrir lítið, sömuleiðis Golftreyjur og Jumpers. Ullar- blússur fyrir V8 verðs. Regnkápur og Frakkar mjög ódýrir, nokkur stk. frá 7,50. Vetrarsjölin með miklum afföllum, sömuleiðis Regnhlífar og m. m. fl. Úr Herrabúðinni á að selja alia Vetrarfrakka skyndisöluverði og munu margir geta gert góð kaup. Mikið af Regnkápum og Frökkum fyrir fullorðna og drengi á að seljasf með alveg sérstöku tækifærisverði. Brúnar skyrtur verulega vænar verða seldar á að eins 5,60. Stakar Buxur verða seldár meðan birgðir endast fyrir litið eitt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.