Morgunblaðið - 13.10.1929, Síða 5

Morgunblaðið - 13.10.1929, Síða 5
Sunnudaginn 13. október 1923. 5 Fallín vígi* i. Rógur og lygar. Tvö voru höfuðvígi núverandi stjórn'arflokka (sósíalista) við sið- ustu kosningar. Annarsvegar róg- urinn og lygarnar um Sjálfstæðis- menn. Hinsvegar fögur kosninga- loforð. Bæði eru vígi þessi fallin til grunna, en liðið stendur alstríp- að frammi fyrir alþjóð. Leggja á 90 kr. skatt á hvert mannsbarn, sögðu rógberarnir fyr- ir kosningarnar. Yoru þeir þá að se'gja kjósendum frá ríkisábyrgð á rekstursláni lianda Landsbank- anum, sem bankastjórnin bað um og fjekk til öryggis fyrir atvinnu- vegina. Aðeins örlítið brot af hinu umbeðna láni var notað. Ríkið tap aði ekki eyri á ábyrgðinni, og um aukna skattabyrði var ekki að ræða. Nú eru rógberarnir fyrir löngu hættir að nefna þenrra „90 kr. skatt á hvert mannsbarn“. — Þeir hafa flúið úr víginu. Breyta átti tekjuskattslögunum til þe'ss að hægt yrði að gefa tog- araútgerðarmönnum 600 þús. kr. úr ríkissjóði, sögðu rógberarnir' fyrir kosningarnar. Staðreyndirnar sönnuðu, að „gjöfin“ varð engin, en tekjur ríkissjóðs hefðu orðið jafnari og ábyggilegri, ef þriggja ára meðaltalsreglan hefði verið lögleidd. Rógberarnir eru einnig flúnir úr þessu vígi. Rándýrir „legátar“ eru í Kaup- mannahöfn og á Spáni, sögðu róg- beramir fyrir kosningarnar. Báð- ir eru „legátarnir11 á sínum stað ennþá og annar uppdubbaður af sjálfri Tímastjórninni. Þeir eru dýrari nú en nokkru sinni áður. Þetta vígi er einnig fallið til grunna. II. Fögur kjósendæloforð. Fögur loforð til kjósenda var annað höfuðvígi sópíalistaflokk- anna fyrir kosningarnar. Mest bar á loforðunum hjá afleggjaranum, sem að bændum snýr. Höfðu þeir Tímamenn meðferðis á kjósenda- fundum fyrirferðarmikið skjal, vjelribað, sem útbúið hafði verið í lygaverksmiðju stóriðjuhöldsins frá Hriflu. Á skjalinu voru skráð loforðin til kjósenda. Frambjóð- endur lásu boðskapinn á fundum, og kjósendur hlustuðu með andakt mikilli. En hvað er orðið eftir af þessu vígi þeirra Tíma-sósíalistat Þeir lofuðu að spara! En hverjar urðu efndirnar? Al- drei hefir annað eins eýðsluflóð þekst í okkar stjórnmálasögu. Ár- lega er varið hundruðum þúsunda jafnvel miljónum — í allskonar brask; sfldarverksniiðjur, húsa- brask, prentsmiðjukaup, jarða- brask, að ótöldum þeim óteljandi sæg bitlinga, sem stjómin hefir rerið að hlaða á gæðinga sínta. -^eir lofuðu að lækka skatta! Á fyrsta þingi eftir að sósíalista- stjornin var setst við stýrið, hækk- hún skattana um rúmlega eina miljón króna! Þeir lofnðn að fækka embættum! Hver kemur tðlu á hin mörgu nýju embætti, sem stjórnin hefir stofnaðf í stjórnarráðið eru komn- ir tveir nýir embættismenn, sem sjálfsagt. kostar ríkissjóð 10 þús. kr.; 8—10 nýir löggæslu- og toll- rnenn, um 30 þús. lcr.; leikfimis- kennari, sem stjórnin sjálf er í vandræðum með (B. Jak.) 4000 kr.; berklavarnastjóri 8—10 þús. kr.; bæjarfógeti á Norðfirði 3500 kr.; þrjú embætti í Reykjavík (lögmaður, lögre'glustjóri og toll- stjóri) í stað tveggja áður, eyðsla um 40 þús. kr.; skólastjóri við Ungmennaskólann í Rvík 5500 kr., kennari við sama skóla nm 3000 kr.f; lyfjafræðingur um 7500 kr.; forstjóri Letigarðs og starfs- inaður við sömu stofnun 4—6 þús.; tveir eftirlitsmenn með vjelum og verksmiðjum ca. 10 þús.; eftirlits- menn með bæjarfógetum og sýslu- mönnum 50 kr. á dag; eftirlits- maður með áfengislyfseðlum 3— 4000 kr.; eftirlitsmaður á Þingvöll um 1500—2000 kr.; 80—90 manns við ýmiskonar ne'fndarstörf; einka- fógetar, þefarar og ótal margt fl., sem enginn kann að ne'fna. Þeir lofuðu bændum ódýru viimuafli! „Braskaralýðurinn1 ‘ í kaupstöð- um dregur alt fólkið úr sveitum, sögðu Tímarógberarnir fyrir kosn- ingarnar. „Braskararnir“ skrúfa upp toaupið, en bændur eru að gefast upp og flýja sveitirnar. — Forsætisráðherrann leysti síðustu kaupdeilur. Hvernig fór hann að ? Hann ljet ríkissjóð greiða það sem á vantaði, til þess að foaup- kröfum forkólfa sósíalista yrði full nægt. Ráðstöfunin kostaði ríkis- sjóð nokkur hundruð þúsunda. — Afleiðingin varð stórfeld kaup- hækkun hjá bændum og eUn stór- feldari fólksekla. Þeir lofuðu vaxtalækkun! Okurvextirinir eru „bröskurum“ kaupstaðanna að kenna, sögðu Tíma-sósíalistar fyrir kosningar. Vextirnir fást ekki lækkaðir með- «n „íhaldið" fer með völd. Við reyndum á þingi 1927 að fá vext- ina lækkaða, en það bar engan árangur. — Tvö ár sátu sísíalist- ar við stýrið, og engin vaxtalækk- un kbm. Loksins — seint. í fyrra mánuði — kom tilkynning frá bönkunum, um breyting á vöxt- unum. En hvernig var sú breyt- ing? Vextirnir voru hækkaðir um l%i er^i þeir nú hærri en nokkru sinni áður! Þeir lofuðu alhliða viðreisn sveitanna! Sjálfstæðismenn eru fjandsamir sveitunum, sögðu Tímasósíalistar. 41hliða viðreisn sveitannid fæst ekki fyr en við tökum stjórnar- taumana. Og þeir tóku stjornar- taumana. Eitt af fyrstu verkum þeirra var að draga mjög úr styrkn um, sem Jarðræktarlöigin hafa lofað bændum. Aðferð stjórnarinn- ar var lævísleg. Hún spurði hvorki Alþing nje Búnaðarþing ráða, en skelti fyrirvaralaust á nýrrí reglu- gekð, sem hlýtur að hafa. þær verkanir, að jarðabætur minka stórum. — Þessir sömu menn htafa á undanfömum þingum barist NESTLÉS rarMrNiix Er næringarmest, feragðbest og drýgst eftir gæðnnt. Kanpftð Every Day. fiöð birta eykur vmnugleðina. Glerið skygt að innan. Síðasia iramiörin. ópyrjið Osram salana Húsgagnatau margar tegunöir nýkomnar. Jón Björnsson & Co. Beitnsf ld. Aðeins 300 tunnur eftir óseldar af prima norðlenskri beitu- síld. Síðasta tækifæri á beitukaupum þetta ár. HJÖRTUR FJELDSTED, sími 674. loun l m nmÐiiniii □DIOI0 Félkftð segftr að hvergí sjeu jafn fallegar góð- ar og ódýrar vörur eins og í versluninni 1 m IIOIDIO llím'MlliHÍfflilll Það getur varla talist bókamað- ur, sem ekki á rit Jónasar Hall- grímssonar. með hnúum og hnefum gegn fram- gangi tveggja veigamestu mál- anna, e'r miða að alhliða viðreisn sveitanna: atvinnurekstrarláni og raforkuveitum í sveitum! Þeir lofuðu hjeruðum frjálsræði um sín mál! En hverjar urðu efndirnar? •— Sýslumar anstanfjalls, Árnes- og Rangárvallasýsla höfðu komið sjer saman um einn sameiginlegan hjeraðsskóla, og höfðu ákveðið skólastaðinn. Stjórnin hafði að engu vilja hjeraðanna, og beitti hjeraðsbúa getræði, sem ekki á sinn lífoa í sögu skólamála vorra! Póstafgreiðslan á Síðu hefir í mörg undanfarin ár verið á Prest- bakka i Hörgslandshreppi. Póst- málanefnd stjórnarinnar lagði til að liún yrði flutt í Kirkjubæjar- hrepp (sem er vestar) — að Klaustri. Þessu mótmælti sýslu- nefnd V.-Slcaftafellssýslu emróma og einnig kjósendur í Hörgslands- hreppi. En stjórnin hirðir ekkerf um almennan vilja í hjeraði. Hún flytur póstafgreiðsluna að Klaustri, og bakar þar með íbúurn ið sjer samvm um að reisa eitt fyrstihús. Fyrir verkinn stóðu kaupfjelagið og sláturfjelagið í sameiningu. Alt var klappað og klárt, og var leitað til stjémar- innar um lán sámkværat heimild í fjárlögum. En stjómin ne'itar að lána fjeð ef Sláturfjelagið verði meðeigandi í frystihúsinu. — Af- leiðingin var sú, að nú verða Þeir lofuðu að lögin skyldu ganga jafnt yfir alla! Rjettlæti er ekki lengur til í þessu landi. — Sjálfstæðismenn era ofsóttir og svívirtir á alla lund, en rjettvísin lokar taugunum ef einhver verður brotlegur í liði stjórnarinnar. Jóhannes Jó- hannesson er settur undir saka- málskæru fyrir að hafa ekki svar- að vöxtum af búafje. Miagnús Torfason er sfkur um sama verkn- að, en er verðlaunaður með 3000 kr. úr ríkissjóði og sendur til frainandi landa til þess að undir- búa sig undir Alþingishátíðina að ári. — Sjóðþurð var fundin hjá Einari Jónassyni sýslumanni. — Hann fær safoamál á hálsinn. SjÓð- þurð var einnig fundin hjá Karli Einarssyui fyrr. bæjarfógeta. Vi# hann er samið um sjóðþurðina' hann er gerður að einkafógeta Hörgslandshrepps stór óþægindi. frystihúsin tvö í Skagafirði og Svipað er ofbeldi og ranglæti byrði hjeraðsins margföld á við stjórnarinnar í frystihúsmáli Skag- það sem þurft hefði. íirðinga. Hjeraðsbúar höfðu kom-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.