Morgunblaðið - 24.10.1929, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.10.1929, Qupperneq 1
VikubU6: Is&fold. 16. árg., 246. tbl. — Pimtudaginn 24. október 1929. Isafoldarprentsmiðja fa.f. Vetrarfrakkar nokkrar teg. með tækiíær- isverðf í Manchester. Oainla Bíó Stormur vfir Hsiu Heimsfræg og áhrifamikil kvik- mynd í 10 þáttum. — Myndin er tekin í miðri Asíu og leikin af Mongólum. Þessi mikla mynd hefir alstaðar vakið fádæma at- tygli. Próf. I. Östrup og Dr. K. Wulff við háskólann í Kanp- mannahöfn, skrifuðu mikið um myndina í Danmörku og mæltu með henni, enda er fjarska mik- ið í hana borið. ^aekifærisvörnr sem: Kventöskur, Burstasett, Manecuresett, Armbönd, -^harnen, Hringir, Ilmvatnssprautur, Ilmvötn, Hárvötn, Puddej. 0> m. m. fl. Þrátt fyrir lágt verð verður 10—15% afsláttur næstu daga. Nýja hárgreiðslustofan, Austurstræti 5 — Sími 1153. Signe Liljequist í kvöifl kl. V/z í Gamla Bíó. Þj óðvísna-kvöld Sungnar: íslenskar danskar, færeysknr, norskar, sænskar og tínskar þjóðvisur. Aðgöngumiðar í Hljóðfæra- hásinu, sími 656, og hjá Katrínar Viðar, sími 1815, og við innganginn. Morgunkiólar og svnntnr f miklu úrvali. Uerslunin Skógafoss Laugaveg 10. Minar bestu þakkir fœri jeg öllum þeim, sem sýndu mjer tQ,núð og vinarhug á sjötugsafmœli mínu. GuOrún Zoéga. Alúðar þakkir tíl alira, sem sýndu okkur vináttu á silfur- brúðkaupsdegi okkar. María Halldórsdóttir. Sigmar Elísson. Nýkomið: Crepe de Chine frá 6.75 pr. rneter. Taftsilki frá 5.75, fallegir litir. Sængurveraefni, hvit, ódýr. Dúkadregill, sjerlega fallegur. Corseletter, Skyrtubolir, Silkisokkar, svartir og mislitir. Andlitskrem og duft, margar tegundir. Verslun Karlolinu Benediktsðóttur, Njálsgötu 1. Sími 408. tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín og móðir <jt> ^algerður Jónsdðttir, andaðist á sjúkrahúsi Hafnarfjarðar Bjarghúsi, Byrarbakka. Þórður Jónsson og börn. >ej^, -'-sar hjartans þakkir til allra, er sýndu mjer vinarhug í dóttur minnar Önnu Magdalenu, og heiðruðu útför hennar. Áslaug Guðmundsdóttir. ****** móður minnar, Guðrúnar Björnsdóttur, fer frain föstu- m., og hefst. kl. íy^ e. h. með húskveðju á heimili pi61ugötu 1. Hallgrímur Benediktsson. Ijeg. ^ar^ær eiginkona mín og móðir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Nýja Bió Blððng bylting. Kvikmyndasjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutveik leika: John Barrymore, Camilla Horn, Lonis Wolheim 0. il. i Mynd þessi er gerð af hinu alkunna I J ágæta United átlists fjelagi. — j Efnið er að nokkru leyti tekið frá bylt- ingunni i Rússlandi, þó aðallega sje hjer um að ræða hrifandi ástaræfintýri, sem John Barrymore og Camilla Horn leika svo ágætlega. leikfjelag Reykjavfkur. Kvæðaskemtun í Hafnaríirði n.k. fimtndagskvöld kl. 9. Áður en jeg hætti að skemta með kveðskap, vil jeg gefa Hafn,- firðingum kost á, að heyra ný kvæðalög og margar smellnar tæki- færis- og gamanvísur, ásamt úrvals-kvæÓaflokkum. Nánar auglýst á staðnum. Páll Stefánsson. Spanskflngan. Næst síðasta sinn. Sýnfl í Iðná ( kvðld (24. þ. m.) kL •*/* Verð: 2 50 niðri, 3.50 svalir. Aðgðngnmiðar seldir aUan daginn. — Sími 191. Landsmðlaneiaglð Vörður. Fundur í kvöld kl. 8y2 í Varðarhúsinu. Magnús Kjaran kaupmaður talar um alþingishátíð- ina að ári og undirbúning hennar. Meðlimir fulltrúaráðsins eru sjerstaklega boðnir á fundinn. STJÓRNIN. að hei ’toili sínu Pálshæ víð Klapparstíg, þann 22. þessa mánaðar. Páll Pálsson. Guðmundína Pálsdóttir. Fermingagjafir. Mest úrval, Sporivöruhús Reykjavíknr. Sokkar kvenna, baraa og kaxla, óvenjugott úrval, samfara gseSnm og lágu verði, fyrirliggjandi. Verslnuin Bjðrn Kristjánsson. Jðn Bjðrnsson & Co. Drífanda kaffið er drýgst \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.