Morgunblaðið - 24.10.1929, Side 4

Morgunblaðið - 24.10.1929, Side 4
M O R G TJ N B l 4 ** _4... .......................... Rltrjelar, samlagniugar- og margiöldunarvjelar, saumavjelar, stignar og handsnnnar. fieildv. Garðars Gíslasonar. Sími 481 Höftun sje'rstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum og spor- öskjurömmum. Verðið sanngjarnt. Mynda- og rammaverslunin Preyju götu 11. * Heitt fiskigratin er til i dag. Piskmetisger ð in, Hverfisgötu 57, íjKxni 2212. De Jong súkkulaði, sem auglýst «r&r hjer í blaðinu í gær og fyrra- Öag, hefir reynst afbragðs vel, um leið og það er besta suðusúkku- laði sem fáanlegt er, er það mjög Ijúffengt til átu. Það er búið til af hinni heims- frægu verksmiðju De Erve H. de fcmg, sem er ein elsta og stærsta yerksmiðja Hollands í þessari grein. Súkkulaði þetta fæst í fleetum verslunum. Inc. Nýkomið s Peysufataklæði, Peysufatasilki og Silkifla’uel. Aihugið verð og gæði. Verslnnin Vík, Laugaveg 52. Tll miödags. Verulega góður saltfiskur, þurkaður þorskur og á kvöld- borðið riklingur og harð- fiskur. V 0 N. Oðinn er teikniblýanta bestur — gerður fyrir þá, sem vand- látastir ern á gæði. Verslunm Björn Kristjánsson. kulda, e'n þó mun hvaseviðrið minka vestan lands þegar líður á fimtudaginn. Veðurútlit i Reykjavík í dag: Hvass N en lygnir með kvöldinu. Ljettskýjað. Frá höfninm. Magni £6r til Borgarness í gærmorgun. Esja kom að austan í gærkvöidi. Togaxarnir. Frá Englandi komu í gær Draupnir og Geir. Skúli fó- geti kom af ísfiskveiðum með 1800 körfur. Spanskflugan verður sýnd kl. 8y2 í kvöld í næstsíðasta sinn. Dr. Alexandrme fór í gær á- leiðis til útlanda. Meðal farþega voru Einar Blandon, ungfrú Sigr. Stephensen, Pjetur í>. J. Gunnars- son kaupm., Leo Hansen kvik- myndari og Helge Zandén list- málari. 75 ára afmæli á frú Ragnheiður Símonardóttir, Þingholtsstræti 21, á morgun (föstudag 25. okt.). Frú Ragnheiður er móðir Konráðs heit. Konráðssonar læknis. Vikivakar. í kvöld kl. 9 byrja æfingar fyrir þá ungmennafjelaga, sem vilja læra vikivaka. Æft verð- ur f fimleikasal í. R. við Túngötu. ÞingvaUakórinn. Sopran- og alt- raddir beðnar að mæta í Menta- skólanum kl. 8% í kvöld stundvísl. Allar raddir beðnar að mæta. Bændur kaupa dráttaxvjelar. — Bóndi einn, Erlendur Jónsson á Hárlaugpstöðum í (Asabreppi í Rangárvallasýslu, he'fir nýlega keypt Fordson dráttarvjel. „Freyr”’. Mjólkurbúin austanfjalls. Bygg- ing þeirra miíar vel áfram. Flóa- búið er ráðgert að verði fullgert í vor, og getur þá tekið til starfa. Búið á Reykjum í Ölfusi er vel á veg komið, en vjelar ókomnar. Ráðgert er, að það verði fullbúið um nýár. „Freyr1 ‘. Kristileg samkoma verður á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. LíUU reunibekknr handa vjelsmiðum, selst sjerstaklega ódýrt. Vald. Poulsen Bfml 24. Klapp«rs«ia 2 9DrabbarP saga um stríð, ást og cettahatur eftir Rafael Sabatlni þurfa allir að lesa. Fœst i bókauersl. ,Karl og kona‘ sem unnast hugástum, eru síung hvort í annars faðmi. Og þannig á það að vera, ef persónuleiki þeirra er eilífur andi, nm stundarsakir íklæddur mannlegri mynd, til þess að afkasta einhverju góðu hjer á jörðu“. Ástalíf lijóna, bls. 112. í landi Reynistaðar í Skagafirði eru nú þrjú nýbýli, 2 bygð fyrir nokkrum árum, en eitt á s. 1. sumri. Er það verkafólk Jóns al- þm. Sigurðssonar, er býlin liafa stofnað, en Jón leggur þeim land til ræktunar og engi. — Ragnar Magnússon, sá, er bygði nýbýli sitt í sumar, liefir unnið einn að bygg- ingu íbúðarhússins með konu sinni. Er húsið steinsteypt, þiljað og mjög snoturt að frágangi. Er það mjög eftirbreytnisvert fyrir stór- bændur að stuðla að stofnun slíkra býla á þennan hátt, þar sem land- rými er nóg. „Freyr“. Varðaxfundur verður í kvöld kl. 8V2. Magnús Kjaran flytur erindi um Alþingishátíðina. Flokksmenn eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. K. F. U. M. biður þess getið, að A-D-fundurinn í kvöld verði ó- venjulega fjölbreyttur. Þar skýra 6 foringjar sumarstarfsins frá sumarstarfi ýmsra starfsgreina í fjelaginu o. fl. Fjelagsmenb og allir ungir menn, þó e’kki sjeu í fjelaginu, eru boðnir og velkomnir. Sparisjóður Stokkseyrar. Skifta- fundur í þrotabúi Sparisjóðs Stokkseyrar verður haldinn í þing- húsi Stokkseyrarhrepps mánudag- inn 28. þ. m. kl. 2 síðd. Verður þar rædd og tekin fullnaðarákvörð un um meðferð sjóðsins. Er nauð- synlegt að innstæðueigendur mæti þar. Skiftafundurinn, sem boðað hafði verið til 28. sept. s. 1., frest- aSi ákvörðun um meðfe'rð ejóðsin3 sökum þess hve fáir mættu. Garð til varnar sjávarflóðum verður farið að byggja fyrir fram-, an kirkjuna á Strönd í Selvogi. Ráðgert er, að verkið verði fram- kvæmt í haust og mun kosta um 10 þús. kr. „Freyr“. Flokkun á síld. Að unflanförnu hefir verið starfað að því á Ak- ureyri, að flokka þá síld, sem taiið var, að grænáta mundi vera í. — Telja sumir, að þessarar átu sjá- ist greinilegur vottur í síldinni. Sagt er, að sii síld, sem grænátan e'r í, muni aldrei seljast, en ekki er þar um mikið síldarmagn að ræða. Þúfnabanavinsla. í Eyjafirði er búið að vinna í sumar yfir 100 ha. lands með þúfnabönunum. Rakarastofa Kjartans Ólafsson- ar er enn í Lækjargötu 2 — flutti sig aðeins um set í húsinu og er nú þar sem áður var „Vöruhús ljósmyndara“. í rigningTmni miklu á mánudag- inn, kom stór vatnspollur á gólfið í einni kenslustofu bamaskólans — lamdi rigninguna inn um glugg- ann. En Þingvallatjöldin á Aust- urvelli láku ekki deigum dropa. Þau hafa nú staðið þar í hálfan mánuð og oft verið mikil rigning, en aldrei hefir nein væta komið inn í þau. Eru þau því eins og be'stu hús, og kemur það sjer vel, ,ef stórrigning verður á þjóðhátíð- inni að sumri. Stjórnarfallið í Frakklanði. Seinustu símfregnir í gærkvöldi. FB. 23. okt. Frá París er símað: Fall stjórn- arinnar kom öllum á óvart. Þing- fundurinn í gær var fyrsti þing- fundurinn að sumarleyfinu loknu. í byrjun fundarins báru þingmenn fram fjölda fyrirspurna, einkan- lega viðvíkjandi árangrinum af Haagfundinum, í sambandi við Youngsamþyktina, og lieimsend- ingu setuliðsins úr Rínarbygðum. Briand varð fyrir svörum og kvað ekki hægt að ræða árangur Haag- fundarins nú, þar eð sjerfræðing- ar, sem eTu að vinna að stofnun alþjóðabankans og öðrum atrið- um, sem snerta Youngsamþyktina, hafa enn ekki lokið störfum sín- um. Briand heimtaði því umræð- unum frestað þangað til stjórnin væri tilbúin að leggja fram skýrslu um órangurinn af Haag- fundinum. Þingmenn radikala flokksins, studdir af hægri mönnum, heimt- uðu, að umræðurnar færi fram fyrr en Briand líkaði. Loks feldi þingdeildin frestunarkröfu Bri- ands, eins og frá var skýrt í skeyt- inu í morgun. Giskað er á, að for- setinn feli e'inhverjum leiðtoga radikala flokksins á hendur að inynda nýja stjórn. Efnilegur lærisveinn Hriflu-Jónasar. Andrjes J. Straumland er maður nefndur. Hann hefir stundað barnakenslu. Við síðustu kosning- ar var hánn frambjóðandi sósíal- ista í Barðastrandarsýslu. En eins og aðrir frambjóðendur sósialista fjekk hann ríflegan utanfarar- styrk hjá stjérninni. Þegar heim k»m úr þeirri skemtiferð, settist hann að í Vestmannaeyjum og gejðist ímeðritstjóri Bolsjevika- blaðs, er „Vikan“ nefnist. Síðan hefir hann dyggilega þjónað lund Hriflu-Jónasar og annar^ boðbera kommúnista á Islandi. Andrjes þessi skrifar nýlega grein í „ Vikuna“ um rektorsem- bættið. Fagnar hann þar mjög komu hins nýja rektors að skól- anum. „Hafi ráðheXrann (þ. e. Jónas frá Hriflu) þökk fyrir þetta verk“, segir Andrjes. Ennfremur segir hann: „En hjer er aðeins byrjað á því hrein- gerningarstarfi, er krefjast verð- ur að fari fram í Mentaskólanum. AHir hinir gömlu „lærifeður“, er þar hafa hreiðrað um sig, verða að fara, og nýir menn að koma í staðinn. Þjóðin mundi tvímæla- laust græða á því, þótt hún þyrfti að gre'iða þessum mönnum full laun, eftir sem áður“.---------- Hjer er ekkert hik á ferðum. Boðskapur Hriflu-Jónasar er sagð- ur hreint út. Hinir „gömlu læri- feður“, er um rektorsembættið sóttu, þeir Þorleifur H. Bjarnason, Sigurður Thoroddsen, dr. Ólafur Dan. Daníelsson, Jón Ófeigsson og. Bogi Ólafsson voru að áíiti þessa1 Læknirnins Hafið hugfast að borða Kellogg* AU Bran daglega, og þá mun heilsu ySar borgið. all-bran Ready-to-eat Alao makera of KELLOGG’S CORN FLAKES SoU by all G rooers~'*f, *~? Red and Green Packa^ Gilletteblöd ávalt fyrirliggjandi í heilGsöli'- tfilh. Fp. Frireiann**0^ Simi 557. ulsterar, Paletottur, mikið úrval og gott» skoðið þá hjá S. lohannesdóttur. Soffínbnð. beint á móti Lanflsbankannm- ^ Snmni reinleetisvörur. Myndaverölisti s® egn 20 aura frfmerki. Áfgreitt óáberandi. . Amk. Gummivare-lndo***' jgjl ræmedamsvej 15. Köbenh. V ' IrkÍ lærisveins Hriflu-Jónasar eK eins óhæfir til þess að * rektorsembættinu, heldur óhæfir til þess að hafa a ^ef kenslu við Mentaskólann- hefir aðeins verið byrjað a •' gerningarstarfinu* ‘, se'gir t sveinninn. Næsta skrefið ' að flæma „hina gömlu ^^þef* burt úr skólanum og £á ^ nt»' „nvja tímans“ í staðiuu- ^jr skólinn á að vera klak-s^ bolsjevisma á íslandi! Al' Stúdentaráð Háskólans-^otíl ennri *lcosningu háskúla^^^jdi Stúdentaráðið lauk í |:>ví að kosningu Uu 1 kobsson stud. med., JáIUil jjaU' Isson stud. med., Juílí* J rðsson stud. jur. og ' f ciga n stud. med. Auk_ K1 pjle0ae,t ti í ráðinu Þorst. O. jþnf#0!1 nd. med., Agnar A_• ■d. jur., J6n eol. og Bjarni öu ad mag., auk Bergs'6 , nar stud. med., er 81 á, fyrra ári. pot'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.