Morgunblaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 3
3HorflUttblaí>i2> *toru»ndl: VUh. JSrinien "lcwf&ndl: FJelas 1 ReykJ*rlh kltetjörar: Jön KJartan»»on. Valt^r Stef4n«»on *n*lý*lnga»tjörl: B. Hafber*. *krtf»tofa Au»tur»trœtl «. *t»»l nr. 600. tttclfalnKaakrlfatofa nr. 700. <*•) aaaalnar: Jön KJartanaaon nr. 741 Valtýr Stef&naaon nr. 1110. a. Hafberg nr. 770. •krlfta«Jald: Inoanlanda kr. 1.00 & a»*nu01 — nlanda kr. 1.60 - --- •ölu 10 aura alntakttl Erlendar símfregnir. Ný tilraun um stjórnannyndun í Frakklandi. FB. 31. okt. Frá París er símað: Forseti Frakldands he'fir falið Clementer, formanni fjárlaganefndar efri •deildar þingsins, að mynda stjórn. Clementer ætlar að gera tilraun til þess að mynda samsteypustjórn rneð þátttöku allra demokratiskra flokka. Briand hefir lofað að sty®ja hann, en samt. er talið vafa- samt, að Clementer heppnist st.jórn armyndunin, vegna þess að eiin ■er í óvissu, hvort radikalir fást til l>ess að styðja hann. Khöfn, FB. 31. okt. Kauphallarbraskið. Frá New York borg er símað: 'Cróðabra]larar svo tugum þúsunda skiftir hafa tapað öllu sínu vegna verðhrunsins. Fjöldi embættis- toanna og margir aðrir hafa tapað sparifje sínu, sem þeir á uppgangs- tímunum keyptu hlutabrjef fyrir. Margir gróðabrallarar hafa ver- fluttir á sjúkrahús vegna tauga- kilunar. Fyrverandi miljónamæringar aug lýsa bifre'iðir sínar og skartgripi til sölu, til þess þannig að ná sjer i reiðupeninga. Fjöldi amerískra ferðamanna í löndum Evrópu hraða sjer heim vegna verðhruns- tos. Margar tilraunir hafa verið Serðar til þess að sefa ótta manna hindra hrun.Margir bankar liafa keypt hlutabrjef fyrir stórar upp- hœðir og sum hlutafjelög hafa lof- að að gre'iða hluthöfunum auka- ágóðahlut. Fjármálamenn hafa ■gefið út sefandi yfirlýsingar. — ^irðist þetta hafa borið nokkurn árangur. í gær hækkaði gangverð Flutabrjefa. talsvert. Fjármála- hienn álita, að verðfallinu sje lok- en samt hefir verið ákveðið að >°ka kauphöllinni á morgun og iftUgardaginn. læknarnirjB stiörnin. Læknar mvnda öflug samtök til varnar gerræöi stjó narinnar í embættaveitingum. Fáheyrt ofbe di og ranglæti í sambandi viö veitingu Kefl ^víkurhjeraös. •sri't' - Læknaþingií í sumar. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, voru emhættaveit- ingar stjórnarinnar eitt aðalum- á landinu. Varð niðurstaðan sú, að 90% aJlra starfandi lækna studdu tillöguna og kusu menn í embætta- nefndina'. Um þetta farast fpr- ræðuefnið á læknaþinginu síðast- j manni Læknafjelags íslands, Guð liðið sumar. Á fundinum kom mundi prófessor Hannessyni, orð fram einróma óánægja með að- á þessa leið (sjá Læknablaðið, gerðir dósmálaráðherra í þe'ssum sept.—okt.): málum. Hann hafði virt tillögur landlæknis að vettugi, og þver- brotið allar fyrri venjur við em- bættaveitingar. ,,Svo eindregnar undirtektir taka af öll tvímæli og eru þegjandi vott ur þess, að hjer er um gott mál og brvna nauðsyn að ræða, meðan Var a]æknaþingmUkosinnefnd|ení?in trygging fæst £yrir sann. til þess að gera tillögur um, hvað gjömum veitingum. tiltækilegt þætti að gera til þess; Hvorki kapp nje ljettúð hefir' að afstýra ranglæti dómsmálaráð- ráðið í þessn máli. Bæði fjelags- herrans. Bar nefndin fram þá til- stjórn og nefndarmönnnm er það lögu, að læknar kysu embætta- ljóst, að reynslan ein sker úr þvi, nefnd. Skyldu allir læknar, sem hvort þessi leið sje fær, e'n hins- sækja vildu um emhætti, senda veSar hlutverk nefndarinnar hæði Ibúatala jarðarinnar. umsóknir sínar til e'mbættanefnd- ar, og skyldi hún síðan velja eina. eða fleiri og sehda veitingavaldinu >á eða þær umsóknir, er hún teldi rjettmætar. Læknablaðið (júlí— ágúst) segir svo frá þessu: „Guðm. Hannesson hafði orð fyr- ir nefndarmönnum. Taldi hann lít- il líkindi til þess, að áskoranir eða yfirlýsingar til lieilbrigðisstjórn- arinnar kæmi að miklu haldi. Hins vegar væri það ekki ólíklegt, að Læknafjelag Islands gæti borið hönd fyrir höfuð sjer, me'ðan svo stæði, að tillögur landlæknis væru virtar að vettugi. Mætti t. d. kref j- ,ast þess af fjelagsmönnmn, að all- ar umsóknir nm embætti væru því skilyrði bundnar, að farið væri eftir tillögum landlæknis. Þó væri ýmsir agnúar á þessu, því að stjórnin gæti þröngvað kosti land- læknis á ýmsan hátt, jafnvel sett hann af og tekið annan, sem færi í öllu að vilja stjórnarinnar. Nefnd in hefði því orðið sammála nm, að heppilegra væri að stofna embætta nefnd, skipaða læknum, sem allar umsóknir gengi til, og hefði hún vald til að velja úr eina eða fleiri, sem gengju til veitinga- valdsins. Kæmi hún þá að nokkru í stað landlæknis. Að sjálfsögðu yrði að bera þetta mál undir lækna landsins og fá skriflegt samþykki þeirra. Þ6 hefði það ekki vakað fyrir nefndinni, að slík skipun á embættaveitingum yrði til fram- búðar. fremur en verkast vildi, heldur væri hún neyðarvörn, með vandasamt og vanþakklátt. Eins ber læknum að gæta: að standa allir sem einn maður. Eitt. ber oss að verast: að láta stjettarhag sitja í fyrirrúmi fyiir almenningsheill. Ef vjer gætum þessa, mun alt v'l fara“. Þessir læknar voru kosnir í nefndina. Af embættislæknnm: Magnús Pjetursson, af embættis- lausum læknum: Matthías Einars-' son, af yngstu læknum: Hannes Guðmundsson, af Læknadeild: Níels Dungal og sjálfkjörinn var formaðnr Læknafjelags fslands: Guðmundur Hannesson prófessor. Keflavíkurhjerað. Þorgrímur Þórðarson, hjeraðs- læknir í Keflavíkurhjeraði, fjekk í sumar lausn frá emhætti frá 1. okt. Helgi Guðmundsson prakt. læknir í Keflavík var settur, til bráðabirgða, en hjeraðið auglýst til umsóknar, til 25. okt. Nií reyndi á hversu sterk þessi samtök læknanna voru. Og þau biluðu ekki. Átján læknar sóttu um embættið og ekki einn ein- asti varð til þess að slíta fjelags- böndin. Nokkrir læknar vissu ekki, hve langt væri komið með em- bættanefnd Læknafjelagsins, og höfðu þess vegna sent umsóknir sínar beint í stjórnarráðið. En þegar þeir frjettu um e'mbætta- nefndina, báðu þeir stjórn Lækna- Þjóðabamdalagið hefir nýlega gefið út bók um íbúatölu í öllum ríkjum jarðarinnar. íbúatalan er 1 milliard 950 miljónir. Árið 1913 var íbúatalá jarðarinnar 1808 mil- ■íónir, en 1926 var talan koinin ^Pp í 1 milliard 932 miljónir. Hef- ií fólkinu þannig f.jölgað um 7% l’essi 13 ár. Asía hefir langsamlega flesta ^úatölu; þar eru samtals 1 milli- ard 26 miljónir íbúar. 1 öðrum heimsálfum er íbúatalan þessi: Ev- *ópa me'ð 514 miljónir, Ameríka milj., Afríka 146 milj. og ^stralía 9 miljónir. an þ^ð ástand hjeldist, sem nú er. fjelagsins að taka umsóknirnar úr (Leturbr1. hjer). Að minsta kosti stjórnarráðinu og aflienda þær em- íiti hann sjálfur þannig a málið. bættanefndinni. Útsala á skðfatnaðl. Vegna þess að verslunin hættir innan fárra daga, verður allur skófatnaður verslunarinnar seldur með sjer- staklega miklum afslætti. Mikið úrval af Karlmannaskóm, Kvenskóm, Inniskóm og Bamaskóm. Alt á að seljast. Virðingarfylst. Skðsalinn - Vesturgðtu 27. Slík embættanefnd yrði að sjálf- sögðu að gæta fullrar sanngirni í garð almennings og vfirvalda, jafn framt því sem hún hugsaði um Jiag stjettarinnar. Almenningsheill yrði ætíð að meta mest“. Samþykti fundnrinn því næst með öllum atkvæðum — nema landlæknis, sem ekki- greiddi at- kvæði —, að leita undirte'kta allra íslenskra lækna um þessa tillögu nefndarinnar. Undirtektir lækna. Var nú leitað undirtekta lækna Mátti nú svo heita, að alt væri klápjiað og klárt. Embættanefndin velur milli umsækjenda og verður Jónas Kristjánsson læknir á Sanð- árkróki fyrir valinu. Hans um- sókn er send í stjórnarráðið. Dómsmálaráðherrann kemur til sögunnar. Þá kemur dómsmálaráðherrann til sögunnar. Vitanlega gerði hann alt, sem hann gat, til þess að eyði- leggja samtök læknanna. — Mun hann hafa verið óspar' á að hjóða ýmsum læknum Keflavíkurhjerað. En enginn vildi þiggja hans góða boð. Leitaði þá dómsmálaráðherrann eftir liðsmönnnm utan læknastjett- arinnar. Og þar mun ekki hafa staðið á því að fá menn, er vildu | hjálpa ráðherranum til þess að \ fremja nýtt ranglæti og ofbeldi gegn læknastjett.inni. — Sigvaldi Kaldalóns læknir hefir dvalið er-, lendis í sumar. Samherjar dóms- j málaráðherra og vinir Sigvalda notnðu sjer þá afstöðu, að Sig- valdi var fjarvefandi og sóttu um Keflavíkurhjerað fyrir hans hönd. Fóru þeir ákaflega leynt, með umsókn þessa ög dómsmálaráð-: herra lokaði umsóknina niður í skrifborðsskúffu hjá sjer. Jafn- skjótt og Sigvaldi frjetti um þetta tiltæki, sendi hann símskeyti hing- að heim til „vinanna“ og bað þá að afturkalla umsóknina. Þegar svo afturköllunin er af- hent í stjórnarráðið á mánndag- inn var, segir dómsmálaráðherra: Of seint! Því búið er að veita Sigvalda embættið! En þetta er vit.anlega ekkert annað en bull og vitleysa. Hugsan- legt cr, að ráðherrann hafi — þegar hann fjekk afturköllunina — verið búinn að gera tillögu um að Sigvalda. yrði ve'itt emhættið, og að hann 'iafi verið búinn aö senda konungi þá tiHögu í símskcíyti. — Óhugsandi er að veitingin hafi ver*ð komin. En hitt er engan veg- inn óhugsandi, að dómsmálaráð- herrann hafi sagt vísvitandi ósatt, þegar hann sagði að búið væri að veita Sigvalda embættið. Annað eins hefir komið fyrir. En þetta á að mega upplýsa til hlítar, og sjálfsagt að það verði gert. Ekki kom dómsmálaráðherra til hngar, að bera það nndir land- lækni, hvonnn rjettara væri að j veita Keflavíkurhjerað, Sigvalda veitingum og miverandi stjórn hef- Kaldalóns eða .Tónasi Kristjáns- ir gert. Læknarnir em ekki þeir syni. Er af þessu einu ljóst, að einu, sein beittir hafa verið rang- ráðherrann hefir sjálfur fimdið, læti af stjórninni. Allar embættis- að hann var hjer enn á ný að mannastjettir í landinu hafa sömu Við seljum altaf ódýrustu og fallegustu HÚSGÖGNIN er flytjast til landsins, það má nefna: Falleg eikarborð 30.00 FaJleg eikarmatborð 95.00 FaJIega borðstofustóla 19.00 Fallega borðstofustóla 16.00 Bama-rúm 15.00 Strá-blómagrindur, 3—4—5—6—7 krónur Spilaborð, með grænu klæði. Kr. 40.00. Körfustólar, ágæt tegund Kr. 18,00. við ætlnm ekki að telja fleira upp, en eftir nokkra daga koma 7-krónu stólar, fallegir pól. sem mahogny. Borðstofusettin og Svefnher- bergis-settin vita allir að eru fallegust hjá okkur, og ein- ungis með nýtísku sniði. Hagkvæmir greiðsluskií- málar á heilum settum. Húsgagnaverslunín við Dómkirkjuna. Tii tffdlsslðða alla daga kl. 12, 3 og 8. Bifrelðastðð Kristins & Gunnars Hafnarstræti 21 (hjá Zimsen). Símar 847 og 1214. fremja ofbeldi og liróplegt rang- líeti gegn læknastjett landsins. Hingað er málum komið, en því miður er ekki hægt <J5 segja hvað framundan er, því að stjórn Læknafjelagsins vill ekki að svo stöddn segja nánar frá þessu máli. Neyðarvörn lækna. Þau samtök lækua, sem áður hefir verið lýst, eru einsdæmi í okkar sögu. En það er líka dins- dæmi í okkar sögu, að stjórn hafi farið eins að ráði sínu í embætta- sögu að segja. En það er fjelags- þroski læknanna, sem því veldur, að þeir verða fyrstir til þe'ss að reisa skorður gegn ranglætinu. Læknamir taka það sjálfir fram, að þessi samtök sje neyðarvöm gegn ranglæti því, og ofbeldi, sem ríkjandi er í embættaveitingum. Og liver sem kynnist þessu máli læknanna til hlítar, mun viður- kenna, að neyðarvörnin er eðlileg afleiðing ástandsins og þar af leið- andi rjettmæt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.