Morgunblaðið - 01.11.1929, Síða 4

Morgunblaðið - 01.11.1929, Síða 4
4 *f i> ti G l N B l A tj i t) Dívan tiL sölu með sjerstöku tæki- færisverði e'f samið er strax. Baru- götu 10, niðri. SSpaðsaltað dilkakjöt frá Hvamms- tanga. Verðið 135 krónur tunnan. Kjötbúðin, G-rettisg. 57. Sími 875. Hangikjöt, sykursaltað spað- kjöt, Hákarl, Þurk. saltfiskur 25 aura y2. kg. Kjötbúðin, Grettisg. 57. Sími 875. Ljósmyndastofa mín er flutt í Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin yirka daga 10—12 og 1—7. Helgi- daga 1—4. Sími 1980. Tek myndir & öðrum tímum eftir samkomulagi. Sigurður Gujðmundsson. Nýkomnar kven- og barna Regnkápnr 00 Regnslár í miklu úrvali. Versiunin Egiil lacobsen. Helíðbak besl i Havana. Anstnrstræti 4. Slmt 1964. ígiei egg á 20 anra í iivemooi. Egg, einnig seld í heildsölu. Nærfatnaður krenna . í mjög miklu úrvali. Borðdúkar. Borðdúkadreglar og Serviettur. Alt.til rúmfatnaðar, Baraa. kápur og kjólar. Ullarflauel, •mjög ódýrt. Versl. Skógafoss. Laugaveg 10. Stðrkostleg plUlnútsala HEFST í DAG.--1 MIKIÐ AF KLASSÍSKUM NÝTÍSKU DANSLÖGUM. H 1 j ó ð I » r a 1 Sanðnanladráp Islendinga verður umtalsefni í danska þinginu. og Sáttmálasjóði.. — Nefnist hún „Gammel islandsk Kultur í Bill- eder.“ Fjöldi >mynda er í bókinni ,af þjóðlegri list, búningum, bygg- ingum o. fl. Hjónaband. Laugardaginn 26. þ. mán. voru gefin saman af síra Árna Sigurðssyni, ungfrú Vilborg Hinn 10. október voru fjár- lögin til eldhúsdagsumræðu í , ,, . _ . . __ . ,. ... , , . * Signumdsdottir og Kristmn Kristi- danska þmginu og bar >a auðvit-,, ... .* . TT . ... ansson bifreiðarstjon. — Heimili að margt á goma. Verður það ekki , . , . . n , IT t b & r þeirra e'r a Kirkjuveg 9 í Hafn- ralcið hjer, heldur aðeins minst á arfjrði eitt atriði sem snertir íslendinga. | Hans Nielsen skoraði á forsætis-1 Ráðstjórnin í Rússlandi liefir ráðherra „að gera ráðstafanir til ákveðið að stofna háskóla í Ukra- þess að hindra hið miskunnarlausa ine ”tU Þess aS a^rkía útbreiðslu sauðnautadráp íslendinga og Norð trÚleyS1! .°* ljá trúleysishreyfing- , _ . .... lunm vismdalegan grundvóll að manna í, Grænlandi . , , ., T. _ . , , byggja a. Fram að þessu hefir Þessu svaraði Staunmg i ræðu ráðstj6rnin a6allega unnið á móti liinn 15. oktober og sagði að ]íristinni trUj en ná nýlega voru danska stjórnin hefði þegar bent 70 musteri Múhameðsmanna og 5 íslensku stjórninni á hve altof pamkomuhús Gyðinga í Adzerbej- geyst sauðnautin í Grænlandi væri dsjan tekin af söfnuðunum og drepin og livað dönsku stjórn- fengin í lietndur fjelögum kommún- ina vera að yfirvega að koma á ista til fundahalda og sum leigð friðunarlögum þar. jtil íbúðar. „Straumar.“ Nú ^ Það kunnugt að bæði Háskól£n í Greifswald mun Norðmenn og Ðanir hafa drepið senda hingað fulltrúa á Alþingis- sauðnaut í GrænJandi miskunnar- hátíðina að ári. Tímaritið „Nord- Iaust um margra ára skeið. En fs- isehe Rundschau“, ætlar að gefa lendingar hafa aðeins komið einu út sjerstakt hefti og helga það sinni til Grænlands í þeim erind- hátíðinni. Rita í það ýmsir merkir um að veiða sauðnaut. Það var í fræðimenn, m. a. prófessor A. sumar er „Gotta“ fór vestur -Helisler í Basel. þangað. J Hlutavelta. Næstkomandi sunnu- ISii neitar því enginn, að það dag gengst góðte'mplarareglan hjer var hart að þeir leiðangursmenn í Reykjavík fyrir lilutaveltu til skyldi verða að drepa mörg full- orðin naut til þess að ná í 7 kálfa, en dálítið er það e'inkennilegt, að nú skuli þetta mál, sauðnauta- veiðin á Grænlandi, vera gerf að ! > ágóða fyrir húsbyggingarsjóð sinn. —- Forstöðunefnd hlutayeltunnar væntir þess, að allir vinir og vel- unnarar reglunnar —■ og þá ekki hvað síst góðtemplarar sjálfir — umræðuefni í danska þinginu. Það (styrlti ^ott með því að 1-1 , T,- 1 n- gefa muni til hlutaveltunnar, og er engu likara en að Donum hafi f , . . ’ B koma þeim niður í goðtemplara- aí emhverjum astæðum venð sjer- . , .* .... Tr , ,. ; , . . husið vio Vonarstræti eítir hadegi lega illa við það, að íslendingar á morgun. Þar verður þeim vdtt skyldi fara til Grænlands. nióttaka Fróðlegt væri að vita hvað danska stjórnin hefir skrifað ís- Morgnnblaðið er 6 síður í dag. lensku stjórninni um þetta mál. „ , „ ... . . __ Fra hofmnni. Vard, fisktokuskip koin í gær frá Hafnarfirði. Þýskur jtogari, St. Pauli, kom í gær til að taka vatn og vistir. Lyra fór í gærkvöldi. Togaramir Ólafur og Andri komu frá Englandi í gær, Hannes ráðherra kom af veiðum og Val- pole með um 100 tunnur. ísfiskssala. Nýlega hafa þessir togarar selt afla sinn í Englandi: Belgaum fyrir 1760 sterlingspund, Skúli fógeti 1560, Tryggvi gamli 916 og ApríJ 1721 sterlingspund. Stefán Guðmundsson tenórsöngv- ,ari ætlar að láta til sín heyra í HÚSMÆÐUR. Biðjið um hið heimsfræga ávaxtamauk frá C H I V E R S. Fæst nú í öllum betri matvöruverslunum á íslandi. Blandað sultutau í 1 og 2 lbs. Jarðarberja sultutau í 1 og 2 lbs. Appelsínu Marmelade' Rifsberja géle Eggjaduft Jarðarber niðursoðin. CKivers GOLD- MEDAL Jams Fre*h from the Orchard to the Hom® Note Chiver*’ Patent Hygienic Cover Prepared on the home-made princi- ple during the fruit-picking season,. from freshly gathered fruit and re- fined sugar Qnly. Guaranteed pur«. and free from glucose, chemica1 preservative. and artiiicial colourina Notið eingðngn fyrsta flokks vðrnr. Dagbðk. IO.O.F. 1 ÉEíllllllB1/* Fl. Manchetskyrtur. Herra slifsi og flibbar, selt með af- armiklum afslætti, Föt — Fataefni og margt fleira óheyri- lega ódýrt. Andrjes Andrjesson. Laugaveg 3. S t * 1 k a, ekki yngri eh 18 ára, óskast í mjólkurbú Flóamanna nú strax e'ða; 15. nóv. Margt ungt fólk í heimili. Sími að Ölfusárbrú nr. 5. Nýlega hafa opinbefað trúlofun sína ungfrú Rut Friðfiinnsdóttir og Ragnar Kristinsson, Þýskalands- fari. Guðspekifjelagið. — Fundur í Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 8y2, Fundarefni: Hallgrímur Jóns- son getur bókar eftir W. T. Stead, ,er hann samdi á „annari jörð.“ Ségir Stead frá viðtökum Qg veru. Tr . , . . kvöld i Nýja Bíó kl. iy2. Stefán Verslunarmaimafielag Reykja- ; ... , , „ ,, „ , ,. „ hefir, sem kunnugt er, afartallega vikur heidur tramhalds-aðaitund ... , , , . . „ ..., - 1 "ij n qi/ , tt t • I rodd, og það var þessi fagra rodd, smn 1 kvold kl. 8y2 1 Kaupþmgs- , , 11 & sem har hann norgan ur Skaga- sa num. firði tií Reykjavíkur. — Hjer hefir Sigfús Blöndal bókavörður og ;hann, sem kuhnúgt er, notið kenslu Sigurður Sigtryggsson lektor í j Sigurðar Birkis söngvara og þá Sönderborg hafa nýlega lokið við sjaldan að Stefán liefir látið til samningu bókar, sem kemur út, sín he'yra, hafa menn flykst að með styrk frá Carlsbergssjóðnum | honum. Um daginn söng hann í Nýja Bíó undir myndinni ,Ramona‘ og var aðsókn þá afskapTega mikil, og var söngvaranum þökkuð að miklu leyti. Sigurlaug Linarsdóttir, sú, er auglýsti hannyrðalcenslu í blaðínu í gær, er ættuð úr Hafnarfirði, en hefir hannyrðakenslu í Kvenna- skólánum hjer. Vextir lækka í Englandi. í gæi' barst Landsbankanum símskeyti frá Englandi, er skýrði frá því, að Englandsbanlíi hafi lækkað for- yexti um x/2% -— niður í 6%. Til veiku stúlkunnar frá Dúdú 2 kr. Möggu 10 kr. Til Strandarkirkju frá N. N. 2 kr. B 3 kr. Konu á Snæfellsnesi 20 kr. Bangsa 5 kr. Ónefndri konu 5 kr. Ónefndri konu 5 kr. Ónéfnd- um 2 kr. N. N. 2 kr. Ó. í. 5 kr. S. -j-.E. 5 kr. Tveimur ónefndum 8 kr. Gísla G. 10 kr. N. N. 5 kr. Fyrirliggjandi: H E S S I A N SALTPOKAR L. ANDERSEN. Austurstræti 7. Sími 642. Smællu. Enskt blað lagði eftirfarandi spurningu fyrir lesendur sína: Munduð þjer giftast konu yðar eða manni aftur, ef öll hjónabönd ‘væri nú gerð ógild með lögum? Öteljandi svör komu og þótti það merkilegt að flestar konur kváð- ust mundu giftast manni sínum aftur. En svör karlmanna voru á ýmsan hátt. Margir svöruðu sem svo: Haldið þjer að jeg sje asnifl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.